Alþýðublaðið - 06.12.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.12.1966, Blaðsíða 15
WYl <S£i! Kastljós Framliald úr opnu. ur þetta makk tæplega nokkurri pólitískri sprengingu. Kubitscihek er eins og Lacerda dugandi embættismaSur, en hóf- samari í stefnu sinni. Hann er deiðtogi PRD, sem útleggst Sósíal- demókrataflokkurinn. Burtséð frá nafninu stendur flokkurinn samt sem áður í litlu sambandi við jafn aðarstefnu, og hefur flokkurinn þvert á móti fengiö stuðning stór- bænda. Hin hægrisinnaða st.iórn- arandstaða, sem er nú að koma fram í dagsljósið í Brasilíu, hef- ur þannig fjársterka aðila að bak- hjarli. Hæia Eggerts Framhald úr opnu. af nýrri gerð, en 'það verður búið þremur díselvélum, er framleiða rafmagn, sem verður notað til allrar orkuþarfar skipsins, þar á mcðal til þess að knýja það á- fram. Hér er um riöstraum að ræða og verður hið íslenzka haf- rannsóknaskip næst fyrsta skipið, sem smíðað er með slíku rið- straumskerfi. Þegar hafa verið fest kaup á vindum til skipsins, vélum og dýptarmælum, og nú vei'ð'ur «i næS tunni gengið frá samningum um kaup á öllum raf- búnaði og asdic-tækjum. Er þá lokið meginhluta þess mikla undirbúnings, sem talinn er nauðsynlegur áður en smíði ■skipsins1 gæti hafizt. Steinaldarþjoö heimsótt ööru sinm FV V- r. BBBvrkrinu. 'C -V ? svipmyndnm Eftir STEINUNNl S BRÍEM Upp- haflega varð ráð tyrii nvi gert. að bókin hefði inni að halda 100 við- töl og bæri naínið .,100 svipmynd- ir' En þegar farið vai aö vipna við hana i prentsmiðiunni reyndist etnið of mikið i eitt inndi. og var pa horfiö að þvi ráði að skifta Þvi i tvö bindi Kemui bið siðara vænlanlega á næsta ari Evrir pvi ei etni þessa bindis euihæiara en tii stóð og takmarkasi að mestu levti við trúarleg og dulrœn efni, loiklist. dans, söng op músik. Verð kr 397.50 SK *K H* rK m ii Ljós Sigríður Einars frá Munaðarnesi þýddi bókina — Hér ei sagt frá litlum dreng, sem hrekst um Evrópu á stynaldarárunum Hann kynmst útlegðinni hungrinu og skelfingum striðsins Hann terðast um t.rviita veróld stríðs og hörm- unga an pess að bíða tjón á sáiu sinm Hann hefui varðveitt hjarta- lags barnsins og rrúna á lífið og hið góða i 'mannssálinni. Verð kr 193.50. Eftir Jens Bjerre. — — Við fylgj- umst með, hvernig höfundui bók- arinnar og ástralskii varðflokks- stjórar br.iótast yfir torgeng skógi klædd tjölJ til trumstæðra ibúa Nýju Gineu. sem aldrei hafa hvlta menn áður augum lit.ið Þetta er bæði skemmliieg teröahók og fög- ui og heiliandi IVsing a fvrstu skrefum frumstæðrai pjóðai al stigi steinaldar rituö al revndum manni. sem hefui innsýn og skiln- ing á efninu. — — I bókinni eru 56 skraut.iegar myndir prentðai í fjórum litum Verð kr. 349.40 Hí *K SS SwSrlí SwK JvÍví I ■ iii Skólaskip fyrir væntanleg skipstjóraefni og sjómenn Á undanförnum ártfm hefur all- mikið verið rætt um þörfina á að starfrækt verði íslenzkt skólaskip. í umræðum manna hefur nauð- syn á framgangi þessa máls oft- ast verið rökstudd með því, að glæða yrði láhuga ungra manna fyrir sjómennsku og sjávarstörf- um og þá um leið fiskvinnslunni í landi. Þær tilraunir sem gerðar hafa verið á vegum Sjóvinnu-! nefndar Æískulýðsráðs fyrir at- beina Reykjavíkurborgar og með öðrum stuðningi iþess opinbera hafa verið við þetta miðaðar og hafa reynzt mjög gagnlegar. — Rétt er og skylt að þakka þessar tilraunir og stjórnendum þeirra en þær hafa verið gerðar við væg- ast sagt mjög erfiðar aðstæður, en með góðum árangri. Hin ihlið þessa rnáls verður þó vart talin þýðingarminni, en það er raunhæf þjálfun væntanlegra skipstjóraefna, sem þá yrði að sjálfsögðu að tengja námi þeirra við Sjómannaskólann. — í þennan fulltrúahóp þarf ekki langt mál til að útskýira nauðsyn slílkrar þjálfunar. Fáum mun kunnugra en ein- mitt ykkur sem þennan fund sitj- ið, hvílík verðmæti eru fólgin í hinum margvíslegu fiskileitar- og öryggistækjum sem nú eru talin nauðsynleg í öllum fisklskipum. — Rétt og hagnýt meðferð þess- ara tækja ræður sífellt meiru um veiðiárangur, svo sem reynsla undanfarinnar ára sannar okkur og þá fyrst og fremst á síldveið- unum. Það, að skipstjómarmenn nái, þegar í upphafi, réttum tökum á þessum fullkomnu tækjum, getur því hæglega haft úrslitaáhrif um afkomu skips og skipsihafnar og þá einnig bein þjóðfélaigsleg á- hrif. — Að færustu manna áliti, er ekki unnt að veita neina við- hlítandi kennslu í þessum efnum í landi, og verður því að sjálf- sögðu hvergi gert nema á sjó, und- ir færustu manna leiðsögn. Auk framantalinna atrlða mun Sjó- mannaskólanum sjálfum í öðrum greinum kennslunnar mikil nauð- syn á slíku skipi. 'í þessu skyni hefur mönnum komið til hugar að kostnaðar- minnsta leiðin til að útbúa skóla- skip er gegnt gæti umræddu hlut- verki, væri að breyta einhverjum þeim togara, sem nú hefur verið lagt vegna reksturserfiðleika óg gera hann hæfan til slikrar kennslu m.a. með því að tryggja að öll kunnustu og beztu fiskileit- ar- og öryggistæki séu um borð ásamt hinum margvíslegu veiðar- færum sem hér við land eru not- uð og nauðsynlegri kennsluað- stöðu. Að öllu þessu athuguðu vona ég að ekki verði uppi ágreining- ur um nauðsyn þess að miálið fái undirbúningsathugun og er þá að sjálfsögðu fyrsta skrefið að kanna til hlítar kostnaðarhlið málsins. Sjónvarpið j í þágu sjávarútvegsins j Með tilkomu hins nýja og á- > hrifáfíka fjölmiðlunartækis, sem við nefnum sjónvarp, jþafa opn- azt nýjar leiðir til að v Jfl^i athygli almennings. — í sambandi við i kynningu á hinum margviislegu j sjómannsstörfum og fiskvinnslu virðist því hér kjörið tækifæri tit;. að koma á framfæri og vekja í enn ríkari mæli athygli fólks •# þá sérstaklega yngri kynslóðar- innar á þessum þýðjingarmiMu störfum. Sjávarútvegsmálaráðuneytið hefur nýlega óskað eftir því við menntamáladáðuneytið að það leggi fyrir útvarpsráð að áætla kostnað slíkra fræðsluþátta. Svefnsófar 2ja manna Svefnsófasett Eins manns svefnsófar Svefnbekkir Kassabekkir Svefnherbergissett Sófasett Sófaborð Stillanlegir hvíldarstólar með skemli. MUNIÐ ÍSLENZK AFSLATTINN GEGN STAÐGREIÐSLU HÚSGÖGN H.F. Auðbrekku 63, Kópavogi. - Sími 41690 6. desember 1966 - ALÞÝÐUBLA0IÐ |5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.