Alþýðublaðið - 09.12.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1966, Blaðsíða 2
PRESTAKAllAFRUMVARPID FÆR KAFDAR MÖTTÖKUR Reykjavík — EG I ræðu í neðri deild alþingis í gær Stjórnarírumvarp til laga um J og mælti Jóhann Hafstcin kirkju sskjplm prestakalla, prófastsdæma- j málaráðherra fyrir frumvarpinu, otóíristnisjóð kom til fyrstu um | sem fékk heldur óblíðar móttökur SAMNINGUR GEIMINN Ahstin Texas 8. 12. (NTB-Re wtéi — Johnson forseti skýrði frá iví í dag, að Bandaríkin, Sov étrji in og fleiri lönd hefðu kom izt! ið samkomulagi um uppkast að i amningi um bann við kjarn -orkutilraunum í himingeimnum. Sérstök nefnd á vegum Alls lierjarþingsins hefur samið samn ingauppfrastið. Forsetinn i agCTJ að f ár væri um að ræða mikilvæg an ikerf til varðveizlu friðar í heiirfinum. Samningsuppkastið verður sent öldungadeildinni til staðfestingar eftir áramót. Johnson forseti sagði að hér væri um að ræða mikilvægasta samkomulag sem tekizt hefði í kjarnorkumálum síðan Moskvu samningurinn um takmarkað til raunabann var undirritaður 1963. Samkvæmt nýja samningnum fá öll lönd frjálsan aðgang að öllum lilutum tunglsins og annarra reiki stjarna og þeim verður einnig frjálst að reisa mannvirki á reiki stjörnu. hjá sumum þingmanna að minnsta kosti, sem töldu litlar umbætur í þv ífólgnar. Var m.a. harðlega gagn rýnt að leggja ætti niður hin og þessi prestaköll án þess að söfnuð irnir, sem um er að ræða væru svo mikið sem spurðir ráða. Sem fyrr segir mælti kirkjumála ráðiierra fyrir frumvarpinu og rakti hann í upphafl máls síns þær breytingar, sem gerðar hefðu verið á kirkjuskipan hérlendis fyrst 1880 og svo 1907 og síðan 1951, en þá hefðu prestaköllin á öllu landinu verið orðin 116. Hann sagði að þrátt fyrir ýmsar breytingar hefði skipulag kirkjunnar í meginatrið um verið óbreytt í áratugi og væri nú nauðsyn að aðhæfa kirkj una breyttum þjóðfélagsháttum. Með frumvarpinu ætti að spara fé en ekki skerða starfsfé kirkjunn- ar, því allt það fé serh sparast ætti að fara í sérstakan kristnisjóð, og gæti það orðið allt að fjórar millj. króna á ári. Framhald á 14. síðu. Nýir veitingamenn í Þjóöleikhúskjallara Sú breyting hefur nú orðið á rekstri Þjóðleikhússkjallar áns, að Þorváldur Guðmunds son veitlngamaður sem séð hefur um rekstur veitingahúss ins frá upphafi, hefur nú látið af stjórn þess. Við rekstrinum hefur tekið Bjarni Bender, sem verið hefur yfirmatreiðslumaður í Nausti Undanfarin ár. Framvegis mun Bjarni því hafa veg og vanda af daglegum rekstri, sem fer þó fram í félagi með Inga B. Ársælssyni. Þjóðleiklmskjallarinn hefur verið starfræktur í hálfan ann an áratug, í senn fyrir leik húsgesti og almenning. Nú ,er nýir aðilar hafa tekið við, eru ýmsar nýjungar og end urbætur fyrirhugaðar, einkum verður þó lögð áherzla á betri þjónustu. í aðaiatriðum verð ur reksturinn þrískiptur. Eins og verið hefur, verður haldið uppi þjónustu við gesti leikhúss ins, og er stefnt að því að hún verði eins góð og framast er unnt. Erlendis eru Ieikhúskjall arar víða með vinsælustu veit ingastöðum, og byggist það ekki sízt á sjálfu leikhúsgestum, sem gjarnan snæða fyrir sýning ar, og Iíta við að þeim Iokn Framhald á 14. síðu. Hinir nýju veitingamenn í Þjóðlcikliúskjallaranu i»: Ingi B. Ársælsson og Bjami Bender. Mynd Bl. 33 drepnir í átökum í Kína MOSKVU og PEKING. 8. des. (NTB-Reuter). Sovézka fréttastofan Tass hermdi I dag, að að minnsta kosti 33 manns liefðu fallið í átökunum milli verkamanna og ungra Rauðra varðliða í Kína um helgina. Fréttastofan segir í frétt frá Peking, að 13 manns hafi veriö drepnir í Wuish í Aust- ur-Kína og 18 særzt í Chunk ing og 200 særzt í Vestur-Kína og 7 í hafnarborginni Shang hai. Fréttaritari Reuters í Peking hermir að enn sé allt á huldu um dvalarstað Peng Chens, fv. borgarstjóra Peking, sem Rauðu varðliðarnir krefjast að stefnt verði fyrir rétt á- samt fleirum, en sovézkt blað segir að Chen hafi verið hand tekinn 4. desember ásamt fjór um öðrum, kunnum stjórnmála mönnum. Sovézka tímaritið „Novoje Vrenija" sagði f dag, að kínverska öryggisþjónustan stjórnaði Rauðu varðliðunum. Yfirvinnubann póst- manna stendur enn ENN hafa ekki tekizt samning ar milli Póstmannafélags íslands og póststjórnarinnar og er því yf irvinnustöðvun póstmanna enn í gildi Háir það mjög allri póst- afgreiðslu og safnast jólapóstur inn upp á pósthúsum. Póstmannafélagið tilkynnti póst stjóminni 2. des. sl. að yfirvinnu bannið héldi áfram eftir að 5 tíma vinnuskyldu sem ákveðin, var eftir kjaradómi væri lokið. Sama dag barst Póstmannafélagi íslands tilkynning um að samningaumleit anir skyldu hefjast og var beðið um frest á stöðvuninni til mið- Handtökur í Júgóslðvíu BELGRAD, 8. des. (NTB-Reuter) —Tveir háttsettir starfsmenn Júgóslavnesku öryggisþjónustunn ar, sem áður hafa verið reknir úr kontmúi fH jjjlokknum og sviptir embættum sínum í stjóminni, hafa verið handtekjiir, samkvæint áreiðanlegum heimildum í Bel- grad. Menn þessir eru Vojin Lukic, fv. ritari miðstjórnar serbneska kommúnistaflokksins, og Zivotije Savic, fv. innanríkisráðherra Serbíu. Þeir voru reknir úr flokkn um í september, gefið að sök að hafa fylgt Alexander Rankovic fv. forseta að niálum. Rankovic og nánasti samstarfs- maður toans, Svetislav Stefanovic, toáðir Serbar, voru toreinsaðir 1. júlí sl„ um leið og margir aðrir starfsmenn öiyfjgisþjónuetunliair. En ekki toafa borizt fréttir um, að háttsettir öryggisþjónustustarfs- menn hafi verið handteknir fyrr en nú. vikudagsins 7. þ. m. Var þá hald inn fundur með fulltrúum Póst- mannafélagsins, póststjórnarinnar og stjórnarráðsins. Var veittur frestur á vinnustöðvuninni til há- degis í gær en þá slinaði upp úr samningum og kom vinnustöðvun in til framkvæmda í gærkvöldi. FRÉTTÍR í STUTTU MÁU □ MOSKVU: — Tveir sovézk ir læknar liafa lagt til að tekinn verði npp sá háttur í nokkrum sjúkrahúsum að sjúklingar greiði læknum ákveðna þóknun Nái, tíllagan fram að ganga mun hún hafa víð tæk áhrif á skipulag heilbrigðismála í Sov étríkjunum. □ NEW YORK: — U Thant, framkvæmdastjóri Sþ, hefur lagt' til að starfstími friðar- gæzlusveita Sþ á Kýpur verði framlengdur um sex mánuðí. Hverfisstjórar og trúnaðarmenn Fundur liverfisstjóra og trúnaðarmanna fulMrúaráðs Alþýðuflokksins verður hald inn laugardaginn 10. des- eniber kl. 3.00 í Iðnó uppi. Á fundinum mætir Egg- ert G. Þorsteinsson, félagrs- málaráðherra og svarar fyr- irspurnum. Hverfisstjórar og trúnað- armenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. 2 9. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.