Alþýðublaðið - 09.12.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.12.1966, Blaðsíða 3
ANKARA, 8. des. (NTB-Reuter) — 65 hermenn bið'u bana og 27 særðust í sprengingu og bruna, sem fyigdi í kjölfarið, í herbúðum í béraðinu Erzurum í Austur-Tyrk landi í kvöld. Hermennirnir lágu í fastasvefni þegar sprengingin varð. Talið er að orsök sprengingarinnar hafi ver ið sú, að íhennaður hafi reynt að kveikja í ofni með benzíni. 150 hermenn sváfu í hérskálanum þar sem ofninn sprakk. Ofninn sprakk í loft upp og eldur læsti sig ískálannánokkr- um mínútum. Ofsahræðsla greip um sig meðal hermannanna, sem þustu að dyrum skálans og tróð- ust margir undir, en flestir biðu bana af völdum brunans. Ekki svefnsamt vegna veðurs VERÐJOIFNUN: Frumvarp til laga um að fella niður verðjöfnunargjald á olíu þeirri sem togarar nota, kom til þriðju umræðu í efri deild Alþingis í gær og var samþykkt og verður nú sent til neðri deildar. Þá mælti Alfreð Gíslason í efri deild í 'gær fyrir frum- varpi sínu um auknar breyt- ingar á lögum um almanna- tryggingar, sem gerir ráð fyr- ir þátttöku ríkisins í greiðslum vegna tannviðgerða, sem telj- ast mega heilsufarsleg nauð- syn. NEÐRI DEILD: í Neðri deild þings í gær var frumvarp til laga um breytingu á lögum um vernd barna o’g ungmenna samþykkt við 3. um- ræðu og fer það nú til efri deildar. Þá var frumvarp til Flugfélag íslands samþykkt aga um ábyrgð á láni fyi sem lög frá Alþingi í gær. EITT VERSTA veður í manna minnum gekk yfir Vestfirði í fyrrinótt og í gær. Á ísafirði lagð ist kennsla niður í báðum skól- unum og sama er að segja um flesta aðra skóla á Vestfjörðum. Frostharka var mikil, stórhríð og veðurhamur. Á ísafirði var ill- fært milli húsa og fjöldi fólks komst ekki til vinnu sinnar vegna veðurs og ófærðar. Snjórinn hlóðst í skafla og öll umferð var mjög þungfær Um ferðalög milli byggðarlaga var varla að ræða. Flugradíóvitinn í Hnífsdal skemmdist, og fauk skermur rad arsins niður. Símastaurar brotn- uðu víða og símasambandslaust var við Barðaströnd í gær. Ekki er vitað til að neinir bát ar hafi verið á sjó frá Vestfjörð um í óveðrinu, en gæftir hafa Framhald á 14. síðu. Olafur Ilalldórsson, Guðni Jónsson, Hreinn Benediktsson og Einar Ólafur sveinsson. (Mynd: Bl.) Aukin útgáf a Hand- ritastofnunarinnai Stjórn Handritastofnunar ís- lands hélt í gær fund með blaða- mönnum og skýrði forsíöðumaður stofnunarinnar, dr. Einar Ólafur Svainsson frá starfsemi síðasta árs og rakti að nokkru þau störf sem nú er unnið að og útgáfustarf PÁLL PÁFIVILL LANGIVOPNAHLE Páfagarði 8. 12. (NTB-Reuter) Páll páfi lagði til í dag, að hið Alþýöuflokksfólk - Keflavík Háclegisveröaríundur verður haldinn í Aöalveri á morgun . laugardaginn 10. deseinber kl. 12.15. Emil Jónsson utanríkis ráðharra ræðir um stjórnmála viðhorfíð og komandi kosningar. Alþýðuflokksfólk. er hvatt til að fjölmenna. Stjórn Fulltrúaráðsins. Emil Jónsson fyrirhugaða tveggja sólarhringa vopnahlé um jólin og áramótin i Vietnam verði lengt og að haldnar verði friðarviðræður meðan á vopnahlénu stendur. í Genf skýrði Rauði krossinn frá því í dag, að Norður-Vietnamstjórn hefði hafnað tillögu Johnsons for seta um sámeiginlegar viðræður um meðferð stríðsfanga í Vietnam, án þess að tilgreina nokkra ástæðu. Mannfall Bandaríkjamanna í Vi etnam í siðustu viku hefur aldrei verið minna í sjö mánuði, segir í frétt frá Saigon. 44 Bandaríkja menn féllu miðað við 143. vikuna á undan. 139 Suður-Vietnammenn (159j og 1181 Vietcongmaður (14 39.) Talsmaður Johnsons forseta sagði í Austin í Texas í dag, að Bandaríkjastjórn mundi taka vel í tillögu Páls páfa eins og fyrri tillögur hans og taki undir ósk hans um friðsamlega lausn. semi á næsta ári. Dr. Einar Ölafur sa’gði að þrátt fyrir hinn gleðilega sigur í hand- ritamálinu mætti enn búast við að einher vandkvæði geti borið að höndum, en þau ættu að vera miklu minni en þau sem að baki liggja. Hitt er aftur víst, að fyrir þá sem vinna við Handritastofn- unina vex starf heldur en þverr, en til þess er aðeins gott að hugsa. Tilgangur Handritastofnunar is- lands er að vinna að aukinni þekk ingu á máli, bókmenntum og sögu islenzku þjóðarinnar fyrr og síð- ar. Þetta skal hún gera með öfl- un og varðveizlu gagna um þessi efni, rannsóknum á heimildum um þau, útgáfu handrita og fræði- rita og með hverju öðru, sem stutt getur að þessu markmiði. Nýlega hefur orðið nokkur breyt ing á stjórn stofnunarinnar en hún er nú þannig skipuð: For- maður stjómarnefndar og for- stöðumaður stofnunarinnar er dr. Einar Ólafur Sveinsson. Kjörnir af Háskólaráði eru prófessor Hall dór Halldórsson, prófessor Hreinn Benediktsson og prófessor Guðni Jónsson. Þessir þrír munu vænt- anlega innan skamms skipaðir af menntamálaráðherra. Síðan eru 3 fastir menn, stjórnendur annarra stofnana. Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður, Stefán Péturss., þjóðskjalavörður og Kristján Eld- járn þjóðminjavörður. Sérfræð- ingar stofnunarinnar eru þeir sömu og áður, cand. mag. Jónas Kristjánsson og cand. mag. Ólaf- ur Halldórsson. Meðal rita sem Handritastofn- unin gaf rit í fyrra var fyrsta b. Sigilla Islandicá og sáu þeir Magn ús Már Lárusson og Jónas Kristj- ánsson um útgáfuna. Til stóö að annað bindi þessa verks kæmi út í ár en vegna bilunar í prentvél dregst útgáfan nokkuð og kemur annaó bindi varla út fyrr en á næsta ári. Eru útgáfur þessar Ijós prentaðar. Þá er enn óú .komið 3. bindi um innsigli á íslandi og í framhaldi verksins vcrður gefin út bók með ljósmyndum af varð- veittum innsiglum og signetum og búmerkjum sem til þessa hefur lítill gaumur verið gefinn. Væntanlega kemur út á næsta ári eitt bindi í tvíblöðungsflokk ljósprentun af rímnabókinni í Wolfenbúttel o. fl. Inn i ritsafnið Rit Handrita- stofnunar íslands hefur verið tek- ið sem 1. bindi Skarðsárbók, Land- Framh. á 13. s‘ðu. Fundurí Hafnarfiröi Alþýðuflobksfélag Hafnaé- fjarðar heldur fund mánu- daginn 12. þ.m. kl. 8.30 í Alþýffuhúsinu. Dagskrá: Sjávamtvegsmál og vanda- mál togaraútgerðarinnar. Framsögumaður: Eggert G. Þorsteinsson, ( ■í • s j á varútvegsmál ar á'ðh erra j Allt Alþýðuflokksfólk ep velkomið á með'an liúsrúm leyfir. Stjórnini i f ■1 I \ I \ I * t i [ f 9. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.