Alþýðublaðið - 09.12.1966, Blaðsíða 14
Kýir veltingamenn
Framhald < síðu 2.
, um. Því verður nú framreidd
. ur matur frá kl. 18.00 þau
kvöld er sýnt er í Þjóðleik
húsinu, auk þess, sem gestum
þess verður veitt öll sú þjón
usta, sem áður hefur verið veitt
kaffi í hléum og annað.
Þá verður lögð mikil á>-\
herzla á að veita almenningi
'aukna þjónustu, og því verð
1 ur „Kjallarinn" framvegis öll
um opinn á laugardögum, og
síðar fleiri daga vikunnar. Er
ætlunin að nýta til fullnustu
þá aðstöðu, sem fyrir hendi
er, til mtareiðslu og þjónustu
allrar. Algerlega nýr matseðill
er nú í undirbúningi, og verður
'fjölbreytni hans ekki minni en
þar sem bezt gerizt annars
staðar. Nýr vínseðill er og í
undirbúningi, og má í því sam
bandi geta þess ,að í Þjóðleik
hússkjallaranum er mun betri
aðstaða til slíkra fanga, við rétt
ar aðstæður og hitastig, en í
flestum öðrum veitingahúsum
hér.
Samningar hafa tekizt við
•’framleiðendur alifugla og ann
arra kjötafurða, sem nauðsyn
legar eru við framleiðslu þeirra
rétta, sem prýða verða góðan
■matseðil, ekki sízt sérrétta ,og
er vænzt góðs af því samstarfi
Yfirmatsveinn er Ragnar Guð
mundsson.
Einn þeirra nýju þátta, sem
nú eru í undirbúningi, eru er
lendir skemmtikraftar, og munu
þeir fyrstu koma fram innan
skamms.
Þriðji þáttur rekstursins verð
ur þjónusta við hópa og félaga
samtök. í Þjóðleikhúskjallar
anum eru þrír salir. Einn rúm
ar 200 manns, annar allt að
50 manns og sá þriðji, sem er
minnstur, 10 — 20 manns. Salir
þessir verða leigðir út til sam
kvæma og fundarhalda, en þó
þannig, að aldrei bitni á gest
um Þjóðleikhússins eða öðr
um gestum.
Aðalbar „Kjallaransö' hefur
löngum notii vinsælda, enda
innrétting hans og skreytingar
mjög í anda leikhúskjallara. Þá
er á öðrum stað aðstaða til
barþjónustu, en henni verður
hagað eftir aðstæðum og þörf
um hverju sinni.
að lialda uppi fullri þjónustu,
Á það er lögð sérstök áherzla
skv. þeim nýja rekstrargrund
velli, sem nú er unnið að að
koma í fast form, að starfsemi
verði alltaf hagað þannig, að
leiga sala leyfi. að liægt verði
bæði með mat og annað, fyrir
gesti leikhússins og aðra.
Hljómsveit hússins er þegar
góðkunn, en henni stjórnar
Reynir Sigurðsson, Með honum
leika Edwin Kaaber, Gunnar
Ormslev og Örn Ármannsson.
Yfirþjónn er Jón Arason,
Kunnur maður í sinni stétt.
Það er ætlun þeirra, sem nú
hafa við rekstrinum tekið, að
halda við þeim venjum, sem
skapazt hafa, síðan rekstur Þjóð
leikhúskjallarans hófst. en auka
hins vegar og bæta alla þjón
ustu, eins og unnt er, og reyna
a ðskipa „Kjallaranum" í þann
sess meðal veitingastaða borg
arinnar sem almennt er um leik
húskjallara.
Frystihús
Trambald af bls. 1.
fyrirtækja. Fundurinn telur, að
verði ekki gerðar rótttækar ráð-
stafanir af hálfu hins opinbera til
leiðréttingar á rekstrargrundvelli
hraðfrystihúsanna, þá geta þau
ekki hafið framleiðslu í byrjun
næsta árs. Fundurinn felur stjórn
SH að ræða við ríkisstjórnina um
lausn þessara mála og boða til
framhaldsaukafundar telji stjórn
SH þess þörf.
Svo voru einnig á aukafundin
inum samþykktar tvær tillögur,
sem fólu i sér ósk um lækkun á
rafmagnsverði til fiskvinnslustöðva
og að aðstöðugjaldi á útfl.fram-
leiðsluna falli niður eða verði
hvergi hærra en 0,5 á fiskiðnaði.
Sigurvin
Framhaid af 1. síðu;
armenn í miklum vanda staddir
Báðir aðilar munu sækja mél
sitt af slíku kappi, að vart verð
ur gróið um heilt, þegar kosn
ingabaráttan hefst í vor hver
sem úrslitin verða, en það hlýt
ur að lama kjörfylgið. Fram
sóknarmenn hafa þegar komizt
að raun um að högg sem hátt er
reitt getur orðið vindhögg og
þeir Bjarni (Guðbjörnsson) og
Halldór (Kristjánsson frá
Kirkjubóli) mega hér eftir
minnast þess að ekki er sopið
kálið þótt í ausuna sé komið.“
Ekki svefnsamt
Frambald af 3. síðu.
verið mjög slæmar undanfarna
daga.
Víða var veðurhaumurinn svo
ofsalegur að fólki varð ekki svefn
samt. Síðari hluta dags i gær
var veðrinu heldur að slota.
Kaldar móttökur
Framhald af 2. síðu.
Frumvarp þetta er samið af
nefnd, sem kirkjumálaráðherra
skipaði í apríl 1965 og lauk hún
störfum í marz sl. Þá var frumvarp
ið kynnt öllum starfandi prestum,
kirkjuráði, kirkjuþingi og alþing
ismönnum, og fjallaði síðan presta
stefna um málið.
í frumvarpinu er gert ráð fyrir
að prófastsdæmum verði fækkað
úr 21 i 15 en prsetaköllum utan
BIFREIÐAEIGENDUR
Hjá okkur fáið þið áklæði í allar tegundir
bíla. Úrvals efni. Einnig klæðum við hurðar-
spjöld.
Fyrirliggjandi í Volkswagen, Moskvitch og
Bronco-
OTUR
Hringbraut 121. — Sími 10659.
Reykjavíkur verði fækkað úr 109'
í 89 og skal beinn sparnaður af
fækkun prestakalla renna til
Kristnisjóðs, sem fyrr segir, því
ekki skal skerða starfsfé kirkj
unnar.
í athugasemdum við frumvarpið
er bent á að mörg þau prestaköll
sem nú er lagt til að leggja niður
hafi verið prestslaus í mörg ár
eða áratugi, og sé því meginstefna
frumvarpsins sú að viðurkenna
staðreyndir, sem við blasa í dag.
Um kristnisjóð segir svo íálykt
unartillögu, sem kirkjuráð og bisg
up lögðu fyrir kirkjuþing, að „hann
væri vísir að dálitlum sjálfstæðum
fjárráðum, er kirkjuþing bæri á-
byrgð á og hefði ráðstöfunarrétt
yfir og gæti notað til að styrkja
ný tök í kirkjulegri starfsemi, og
til að launa menn til nauðsynlegra
starfa í þágu þjóðkirkjunnar án
þess að þurfa að eiga um það að
sækja til löggjafarvaldsins hverju
sinni.
Meðal annarra nýmæla í þessum
lögum er það, að kirkjur skuli und
anþegnar gatnagerðargjaldi, bisk
up megi með heimild ráðherra
ráða prestvígðan mann til „sér-
stakra starfa* í Skálholti eins og
það er orðað í frumvarpinu. Þá er
gert ráð fyrir að farandprestum
megi fjölga um tvo, ráða megi
tvo menn til aðstoðar æskulýðs
fulltrúa Þjóðkirkjunnar, heimilað
verði að ráða presta ti lað gegna
preststörfum á sjúkrhúsum, em-
bætti prests í Kaupmannahöfn
verði ‘lögfest, heimilað verði að
ráða prest til starfa meðal sjó-
manna, sérstök staðaruppbót fylgi
víðlendum og afskektum presta
köllum.
Er ráðherra hafði lokið máli sínu
kvaddi sér hljóðs Einar Olgeirsson.
Hann kvað þáð mundu hafa verið
gott, ef nú hefði átt að fara að
spara og gæta hófsemi í rekstri
kirkjunnar, en það væri öðru nær
sparnaðinn, sem af fækkun presta
kalla hlytist ætti bara að bruðla
í 'hitt og þetta, sem bjisktypi
dytti í hug. Hart væri að geta
farið þannig með fé, sagði Einar
þegar ekki væri einu sinni hægt að
stofna við Háskóla íslands nauð
synleg prófessorsembætti.
Hæddist hann síðan óspart að
framkvæmdum í Skálholti og leik
araskapnum þar öllum, sem orð
inn væri þjóðinni dýr, og spurði
hvort nú ætti að fara að ráða sér-
stakan mann til að lesa bókasafnið,
sem kejTJt hefði verið þangað, og
hvort væri þá ekki rétt a ráða
þangað söfnuð líka. Hann kvað frá
leitt að ætla að fara að ráða sjúkra
húspresta og sagðist vænta þess að
yfirleitt mundu sjúklingar frá-
biðja sér slíkt ónæði ,og þeir sem
á annað borð vildu hafa samband
við prest mundu áreiðanlega helzt
vilja hafa það sinn sóknarprest,
enda væri slíkt eðlilegast. Þá kvað
Einar óþarfa hjá okkur að vera að
reyna að starfrækja heiðingjatrú
boð í Kaupmannahöfn og um prest
fyrir sjómenn sagði hann, að þeir
mundu áreiðanlega betur kunna
a meta ef aðstaða þeirra í landi
í stærstu útgerðarhöfnunum yrði
bætt. Forsætisráðherra mótmælti
því sem Einar sagði um prestsem
bættið í Kaupmannahöfh, og
kvaðst Bjarni vita með vissu að
íslenzki presturinn þar hefði unn
ið mikið og gott starf við að að
stoða sjúklinga ,sem leita þyrftu
læknishjálpar í Höfn, en ættu þar
engan að og væru öllu ókunnugir.
Ágúst Þorvaldsson og Sigurvin
Einarsson tóku það mjög óstinnt
upp, að frumvarpið skyldi ráðgera
fækkun prestakalla, sem ævinlega
hefðu setið prestar í og sætu enn
Verst væri þó, að þetta ætti að
gera án nokkurs samráðs við fólk
ið í þessum prestaköllum. Gunnar
Gíslason (S) kvaddi sér einnig
hljóðs og var hann samþykkur
frumvarpinu í öllum meginatrið
um og svaraði ýmsu af því, sem
fram kom í ræðu Einars Olgeirs
sonar. Umræður um málið var ekki
lokið í gær.
Koparpípur og
Rennilokar.
Fittings,
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar,
Blöndunartæki,
Burstafell
Byggingavöruverzlun,
Kéttarholtsvegi 3.
Sími 3 88 40.
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Sími l«-2-27
Bffiinn er smurðór fljóit og Vel.
SeJjutn allar tcgunflbr af Shmrolflt
SNYRTING
SNYRTISTOFAN
Grundarstíg 10
Sími 16119.
Tekin til starfa á ný eftir
sumarleyfin.
KVÖLD-
SNYRTING
DIATERMI
HAND-
SNYRTING
JBÓLU-
AÐGERÐIR
STELLA I»ORKELSSON
snyrlisérfræðingur
Illégerði 14, Kópavogi.
GUFUSAÐSTOFAN
HÓTEL LOFTLEIOUM
Sími 40613.
Kvenna- og karladeildir:
Mánudaga til föstudaga 8-8
Laugardaga 8-5
Sunnudaga 9-12 f.h,
Býður yður: Gufubað,
sundlaug, sturtubað, nudd
kolbogaljós, hvíld.
Pantið þá þjónustu
er þér óskið í síma 22322.
GUFUBAÐSTOFAN
Hótel Loftleiðum
HÁRGREIÐSLUSTOFA
ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR
Hátúni 6. Sími 15493.
IIÁRGREIÐSLUSTOFAN
H0LT
Stangarholti 28 -
Sími 23273.
ONDULA
HÁRGREIÐSLUSTOFA
Aðalstræti 9. - Sími 13852
Skólavörðustíg 21 A. - Sími 17762.
SNYRTISTOFA
Ástu Halldórsdóttur
Sími 16016.
SNYRTING
14 9. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ