Alþýðublaðið - 09.12.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.12.1966, Blaðsíða 5
Útvarp Föstudagrur 9. desember: 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15. Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við sem beima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög. 16.00 Síðdegisútvarp. Veðurfregn- ir. Islenzk lög og klassísk tónlist. 16.40 ÍJtvarpssaga barnanna. 17.00 Fréttir. Miðaftanstónleikar. 17.40 Lestur úr nýjum barnabók- um. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. 18.20 Veðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Kvöldvaka. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Píanómúsik. 22.00 Kvöldsagan. 22.20. Frá tónleikum sinfóníu- hljsv. kvöldið áður. .23.15 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. Flugvélar ★ Loftleiðir. Vilhjálmur Stefáns- ison er væntanlegur frá N. Y. kl. 9.30. Héldur áfram til Luxem- horgar kl. 10.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.15. Heldur áfx-am til N. Y. kl. 2.00. ★ Flugfélag- íslnnds. Millilanda- flug: Sólfaxi fer til London kl. 8.00 I dag. Vélin er væntanleg aft ur til Reykjavíkui- kl. 19.25 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar H. 8.30 1 dag. Vélin er væntanleg aftur til R- víkur kl. 15.20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 feröir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Horna- fjarðar, ísafjarðar og Egiisstáða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðár- króks, ísafjarðar og Egilsstaða. Skip ★ Iiafskip hf. Langá er í Lysekil. Laxá fór frá Hamborg 5. des. til Reykjavíkur. Rangá fór frá Breið dalsvík 6. des. til Antwerpen, Hamborgar og Hull. Selá er í R- vík. Britt-Ann kom til Rvíkur 8. des. frá Kaupmannaliöfn. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fer væntanlega í dag frá Gdynia til Islands. Jökulfell lestar á Aust- fjörðum. Dísarfell fór 7. des. frá Stöðvarfirði til Garston, Lorient, Poole og Rotterdam. Litlafell fer væntanlega í dag frá Reykjavík til Vestfjarða. Helgafell fór 7. des. frá Mantyluoto til Austfjarða. Hamrafell er í Reykjavík. Stapa fell er í olíuflutningum á Aust- fjörðum. Mælifell er í Reykjavík. | Linde lestar á Austfjörðum. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavík ki. 22.00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Herj- ólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. BÍikuf er á Austfjarðahöfnum á norður- leið. Baldur fer til Vestfjarða- hafna í kvöld. Söfn ★ Þjóðminjastía Islanda er <s$ íð dftglega frá kl 1,80—4. ★ Ltistasaín Einara Jónssonar es opið á sunnudögum og mtðviku dagum frá ki. 1,30—4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17,15—11 og 20—22: miðvikudaga kl. 17,15 til 10. ★ BÓKASAFN Sálarrannsóknarfé- lags íslands Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5,30 — 7 e.h. ★ Æskulýðsfélag Laugamessóknar Jólafundurinn er í kirkjukjallar- anum í kvöld kl. 8.30. Garðar Svavarsson. ★ Frá Guðspekiféiaginu. Stúkan Dögun heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Guðspekifélagshúsinu. Páll Gröndal flytur erindi: „Hverj ir eru rósakrossmenn“, og sýnir kvikmyndina „Uppspretta trúar“ frá sögustöðum Biblíunnar. ★ Bazar IOGT er í Góðtemplara- húsinu í dag kl. 3. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur opnað skrifstofu í Alþýðu- húsinu á þriðjudögum frá 5—7 og fimmtudögum frá 8—10 sd. Umsóknir óskast um styrkveit- ingar. Aðalfundur Vestfh-ðtngafélag(sins verður í Hótel Sögu (Átthagásal) fimmtudaginn 8. des. kl. 20.30. Aðalfundarstörf, skýrsla happ- drættis o. fl. (Nánar á miðvikud.) Borgarbókasafn Reykiavíknr: Aðalsafnið Þjngholtsstræti 29á simi 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 9-12 og 13-22 alla virk* ★ ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30-4. Ýmislegt ★ Kvenfélag og bræðrafélag Lang holtssafnaðar hafa sameiginlegan skemmtifund 12. des. kl. 8.30 í Bafnaðarheimilinu. Árni Björns- son kennari flytur erindi um jól í fornöld. Auk þess verður ávarp, upplestur, söngur og kvikmynd. Ennfremur sameiginleg kaffi- drykkja. Stjómir félaganna. Dýraverndunarfélagið áminnir fólk um að gefa fuglunum meðan bjart er. Fuglafóður fæst í flest- um matvörubúðum. Minningarspjöld Geðverndarfé- lags íslands eru seld í verzlunum Magnúsar Benjamínssonar í Veltu. sundi og í Markaðinum Laugavegi og Hafnarstrætl. ★ FRA GUÐSPEKIFÉLAGINU. Jólabazar Guðspekifélagsins verð- im haldinn TL dés. nk. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum fyr- ir lauigardaginn 10. des. nk. í Guð spekifélagshúsið Ingólfsstræti 22 Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigur- jónsdóttur Aðalstræti 112. Frú Helgu Kaaber Reynimel 41, eða frú Ingibjörgu Tryggvadóttur Nökkvavogi 20. N.k. sunnudag þann 2. des- hustnú. Myndin er af Róbert ember, verður leikrit, prófess Arnfinnssyni og Guðbjörgu Þor ors, Sigurðar Nordals, Uppstign bjarnardóttir í hlutverkum kon ing sýnt í síðasta sinn t Þjóðleik súlshjónanna í leiknum. SJÓNVARPIÐ 20.00 Úr borg og byggð. Innlendur fréttaþáttur í myndum og rnáli. 20.20 íþróttir. 20.35 Á öndverðum meiði. Kappræðuþáttur í umsjá Gunnars G. Schram. Færð verða rök með og móti verðstöðvunarfrum varpinu. Á öndverðum meiði eru þeir Gylfi Þ, Gíslason, viðskiptamálaráðherra, og prófessor Ólafur Jóhannes- son, varaformaður Framsóknarflokksins. 21.00 Þöglu myndirnar. Kvikmyndin „Ofviðri“ gerð af Sam- Taylor. Aðalhlutverkið leikur John Barrymore. Þýðing- una gerði Óskar Ingimarsson, þulur er Andrés Indriða- son. 21.25 í loftbelg yfir Alpafjöll. Á hverju ári er efnt til sér- kennilegs móts í smábænum Miirren í Sviss. Þar kemur saman fjöldi manna til að njóta þeirrar skemmtunar, sem þeir tclja öllum öðrum æðri — að svífa um loftin blá í lofbtelg. Myndin segir frá ferð brezkra loftfara suð- ur yfir Alpaf jöll. Þýðinguna gerði Hersteinn Pálsson, og er hann einnig þulur. 22.20 Dýrlingurinn. Þessi þáttur nefnist „Soffía“. Aðalhlutverk ið, Simon Tcmplar, leikur Roger Moore. íslenzkan texta gcrði Bergur Guðnason. 23.10 Dagskrárlok. Þulur er Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Laugardaginn 24. sept voru gefin saman í Dómkirkjunni af séfa Braga Friðrikssyni fr. Svava Guðmundsdóttir Ilringbraut 58 ogi stud. mag. Ásmundur Guðmundsson Skúlagötu 52. Ileimili þcirra vecður i : Edinborg. Skotlandi. (Studio Guðmundar Garðarstræti 8). ( »> Odýrar bækur til jólagjafa Bólcin, SkC'Iavörðustíg 6. 9. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.