Alþýðublaðið - 24.12.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.12.1966, Blaðsíða 5
I MESSUR UM JOLIN ★ Bessastaffakirkja. Messað á.jóla- dag kl. 4. Séra Garðar Þorsteins- son. ★ Sólvanffur. Messað annan jóla- da-g kl. 1. Séra Garðar Þorsteins- son. ★ Ásprestakail: Aðfangadags- kvöld: Aftansöngur í Laugarnes- kii'kju kl. 11 (23). Jóladagur: Há- tíðamessa í Laugarásbíói kl. 2 (14). Annar jóladagur: Barnamessa í LaugarásJbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. ★ Dómkirkjan. Aftansöngur að- fangadag kl. 6. Sr. Óskar J. Þor- láksson. Náttsöngur kl. 11.30. Sr. Erlendur Sigmundsson prédikar. Hann og hr. biskup Sigurbjörn Einarsson þjóna fyrir altari, Lilju- kórinn syngur. Stjórnandi Þorkell Sigurbjörnsson. Organleikari. Guð jón Guðjónsson. Sunginn verður þáttur úr jólakantötu eftir Karl Ó. Runólfsson. Texti eftir. Guðmund Guðmundsson. Jóladagur: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Dönsk messa kl. 2. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Ann ar jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2 fyrir börn og fullorðna. Barnakór ★ Kópavogskirkja. Aðfangada'gur: Aftansöngur kl. 11. Jóladagur: Há- tíðamessa í nýja Kópavogshæli kl. 4. Annar Jóladagur: Hátíðamessa kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. A Fríkirkjan í Hafnarfirffi. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. Barnaguð- þjónusta k!. 2. Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl, 2. Sr. Bragi Benediktsson. ★ Elliheimiliff Grund. Aðfanga- dagskvöld: Kl. 6 aftansöngur. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Jóladag kl. 10 fh. messa. Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. Annan jóla- dag: Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Sr. Bragi Friðriksson messar. ★ Háteigskirkja. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Arngrímur Jónsson. Jóladagur: Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 5. Sr. Arngrímur Jónsson. 2. jóladag: Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jóns- son. Messa kl. 5. Sr. Jón Þorvarðs- son. ★ Laugarneskirkja. Aðfangadags- kvöld: Aftansöngur kl. 6. Jóladag- ur: Messa kl. 2 e.h. Annar jóla- dagur: Messa kl. 11 f.h. Sr. Garð- ar Svavarsson. ★AffVentkirkjan. Jóladagur: Guðs- þjónusta kl, 2. Júlíus Guðmunds- son. ★ Langholtsprestakall. Aðfanga- dagur póla: Aftansöngur kl. 18. Sr. Áreiíus Níelsson. Jóladagur: Kl. 11 hátíðaguðsþjónusta. Guðmund- ur Guðjónsson óperusöngvari syng ur stólvers með kirkjukórnum. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Kl. 14 skárnarmessa. Sr. Árelius Níels son. Annan jóladag: Kl. 11 hátíða- guðsþjónusta. Unglingakór Voga- skóla undir stjórn Helga Þorláks- sonar skólastjóra flytur stólvers. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Kl. 15.30 skírnarmessa. Sr. Árelí- us Níelssoh. ★ Hallgrímskirkja. Aðfangadagur: Barnasamkoma kl. 4. Systir Unn- ur Halldórsdóttir. Aftansöngur kl. 6. Dr. Jakob Jónsson. Jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Lárus Halldórs- son. Messa kl. 2. Dr. Jakob Jóns- son. Annan jóladag: Messa kl. 11. Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson. Þýzk jólaguðsþjónusta kl. 5. Dr. Jakob Jónsson . ★ Grensásprestakall. Breiðagerðis skóli. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 2. Sr. Felix Ólafsson. ★ Fríkirkjan í Reykjavík. Aðfanga dagur. Aftansöngur kl. 6 .Tóladog ; ur: Messa kl. 2. Annar jóladagur: Barnamessa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 6. Sr. Jón Thorarensen. 1 Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2. Skírnarmessa kl. 3.15. Sr. Frank M. Halldórs- son. 2. Jóladagur: Messa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. ★ Mýrarhúsaskóli. 2. jóladagur: Barnasamkoma kl. 10. Frank M. Halldórsson. ★ Kirkj“ Óháffa safnaðarins. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 2. Séra Emil Björnsson. ★ Hafnarfjarffarkirkja. Aðfanga- dagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Mess að á jóladag kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. og hljómsveit barna annast söng og hljóðfæraleik. Sr. Jón Auðuns. ★ Bústaffaprestakall. Aðfangadag- ur: Aftansöngur í Réttarholts- skóla kl. 6. Jóladagur: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 2. Annar jóladagur: Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Ólaf ur Skúlason. STRÆTISVAGNA FERÐIR UM JÓLIN ★ Ferðlr SVR um hátíffarnar: Þorláksmessa Eklð á öllum leiðum til kl. 01.00. Aðfangadagur jóla: Ekið á öllum leiðum til kl. 17.30. ATH: Á eftirtöldum leiðum verð- ur ekið án fargjalds, sem hér seg- ir: Leið 2 Seltjarnarnes: Kl. 18.30, 19.30, 22.30, 23.30. Leið 5 Skerjafjörður: Kl. 18.00, 19.00, 22.00, 23.00 Lelð 13 Hraðferð-Kleppur: Kl. 17.55, 18.25, 18.55, 19.25, 21.25. 22,25, 22,55 ,23,25. Leið 15 Hraðferð-Vogar: Kl. 17,46, 18,15, 18,45, 19,15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Leið 17 Austurbær-Vesturbær: Kl. 17,50, 18.20, 18,50, 19,20; 21,50 22.20, 22.50, 23.20. Leið 18 Hraðferð-Bústaðahverfi: Kl..18.00, 18.30, 19.00, 19.30, 22.00, 22.30, 23.00, 23.30. Leið 22 Austurhverfi: Kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Blesugróf, Rafstöð, Selás, Smá- lönd:: 18.30, 22.30. Jóladagur: Ekið frá kl. 14.00-01.00, Annar jóladagrur: Ekið frá kl. 9,00-24.00. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17.30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.00-01.00. Leiff 12 Lækjarbotnar: Aðfangadagur: Síðasta ferð 16.35. Jóladagur: Ekið frá kl. 14.00. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9.15. Gamlársdagur: Síðasta ferð 16.30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.00. ATH.: Akstur á jóladag og nýárs- dag hefst kl. 11.00 og annan jóla- dag kl. 7.00 á þeim leiðum, sem að undanförnu hefm- verið ekið á kl. 7.00—9.00 á sunnudagsmorgnum. Upplýsingar í síma 12700. ★Skipadeild SÍS. Ai-narfell er í Reykjavík. Jökulfell fór 16. þ.m. frá Keflavík til Camden, Dísar- fell fór í gær frá Rotterdam til íslands. Litlafell er i Reykjavík. Helgafell fór 21. þ.m. frá Aust- fjörðum til Finnlands. Stapafell er í Reykjavík. Mælifell fór 21. þ.m. frá Djúpavogi til Cork og Antwerpen. ★ Hafskip hf. Langá er í Gauta- borg. Laxá er í Vestmannaeyjum. Rangá er væntanleg til Reykja- víkur á morgun. Selá er væntanleg til Rotterdam í dag. Britt-Ann er í Gautaborg, ★ Skipaútgerff ríkisins. Esja er í Reykjavik. Herjólfur er í Reykja- vik. Blikur er í Reykjavík. ■ Læknavakt í i ★ Tannlæknavakt Tannlækninga- félags ísiands: Aðfangadag: Bngil- bert Guðmundsson, Njálsgötú 16. Vi ðfrá 1-2. Sími 12547. Jóladag: Björn Þorvaldsson, Grens ásvegi 44 (Tannlækningastofa Magnúsar R. Gíslasonar) við frá 9—11, sími 33420. Annar jóladag- ur: Ólafur Karlsson, SkólavprðU- stíg 2 (Tannlækningastofa Jónas- ar Thorarensen) við frá 2—4,táímií 22554. Jólafagnaður Verndar á ' Jólafagnaður Verndar v<|vð- ur í Góðtemplarahúsinu við Templarasund. Húsið verður opnað kl. 3 á aðfangadag jóla, Þangað eru allir velkomnir, sem ekki hafa tækifæri til ■ að dveljast hjá vinum og vanda mönnum á þessu hátíðarkvöldi. Framreiddar verða veitingar og úthlutað fatnaði til þeirra sem vilja. Frá jólanefnd VERNDAR f )> t s> f. r tæklff er vandaff yat, sem lnnst. FESTIVAL SJALUSI Prýffið heimili yffar fallegu tæki. Geriff kröfur nm góffa mynd og tÓB. ÁRS ÁBYRGD. 1 Radionette ' verzlunin — Affalstrætl 18. (i Margar gerffir af hillu- og ferffaútvarpstækjum. RADIONETTE tækin eru langdræg, kraftmikil og með bátabylgju. RADI@ÉNETr& 24. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.