Alþýðublaðið - 24.12.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.12.1966, Blaðsíða 6
» Laugardagur 24. desember. ASfansadaeur jóla. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.45 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti.. Eydís Eyþórsdóttir les. 14.30 Vikan framundan. 15.00 Stund fyrir börnin. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Fréttir. ; 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. ' Prestur: Séra Óskar J. Þorláks- '■ son. Organleikari: Dr. Páll ís- ólfsson. 19.00 Tónleikar. a) Concerto gros- so í g-moll „Jólakonsertinn" eft ir Arcangelo Corelli. Corelli hljómsveitin leikur. b) Orgel- konsert í F-dúr op. 4 nr. 5 eftir Georg Fnedrich Handel. Marie- Clair Alain og kammerhljómsv. leika; Jean-Francois Paillard stjórnar. c) Svíta nr. 3 í D-dúr eft- ir Johaan Sebastian Bach. Filhar- moniuhlþimsveit Berlínar leik- ur, Herbert von Karajan stj. d) „Te Ðeum“ eftir Joseph Haydn. Kór Heiðveigarkirkju í Berlín oig Sinfoniuhljómsveit Berlínar flytja; Karl Forster stj. 20.00 OrgeDeikur og einsöngur í Dómkirkjunni. Við orgelið: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngv.: Margrét Eggertsdóttir og Jóhann Kon- ráðsson. 20.45 Jólahugvekja. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup talar. 21.00 OrgeLLeikur og einsöngur í Dómkirkjunni. — framhald. 21.30 Vaðurfregnir. „Með v.snasönig eg vögguna þína hræri“ Lárus Pálsson og Ingibjörg Stephensen lesa helgi Ijóð. 22.00 Kvöldtónleikar: Hátíðleg tón list eftir Handel. a) Tónlist úr „Góða hirðinum". Konunglega fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stj. b) Jólaþétturinn úr óratóríunni „Messías". Flytjendur: Adele Addison, Russel Oberlin, David Lloyd \v illiam Warfield, West- minster kórinn og Fílharmoníu- sveitin í N. Y. Stjómandi: Leon- ard Berostein. 23.25 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni á jólanótt. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, messar. Söngfólk úr Liljukóm- um syngur. Guðjón Guðjónsson stud theol. leikur á orgelið, einn ig i 5 minútur á undan guðs- þjónustunni. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. desember. Jólada,vur. 10.45 Klukknahringing. Blásara- septett loikur jólalög. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Lárus Halldórs- son. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Kádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Jólakveðjur frá íslendingum erlendis. 14.00 Messa í Réttarholtsskóla. Presfur: Séra Ólafur Skúlason. Kór Bús'aðasóknar syngur. Org- anleikari: Jón G. Þórarinsson. 15.15 Miðdegistónleikar. a) Tón- leikar í útvarpssal. Kvintett í A-dúr fyrir klarinettu og tvær fiðlur, lágfiðlu og selló (K581) eftir Mozart. Gunnar Egilsson, Björn Ólafsson, Guðný Guð- mundsdóttir, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika. b) Þættir úr „Bernsku Krists", tónverki eftir Berlioz. Flytjendur: Peter Pears, Elsie Morison, John Ca- meron, Joseph Rouleau, John Frost, Edgar Fleet, kór heilags Antóníusar og Goldsborough hljómsveitin. Stjómandi: Colin Davis. 17.00 „Fyrirgefning" smásaga eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvar- an les. 17.30 Við jólatréð. Bamatími í út- varpssal. Barnatímafólk útvarps ins stendur að skemmtuninni: Anna Snorradóttir hefur stjórn- ina á hendi, séra Bjarni Sigurðs son ávarpar börnin, Ingimar Ósk arsson segir sögu, Guðrún Bim- ir les, Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir syngja, Jón G. Þórarinsson stjórnar telpnakór og Örn Arason stjóra- ar göngunni í kringum jólatréð. Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona les sögu og syngur jólalög. Magnús Pétursson og fleiri hljóðfæraleikarar leika. Jólasveinninn Askasleikir leggur leið sína í útvarpssal. 19.00 Fréttir. 19.30 „Gleðileg jól!“ kantata eftir Karl O. Runólfsson. (Frumflutn ingur). Ruth Little Magnússon, Liljukórinn og Sinfóníuhljóm:v. íslands flytja. Stjómandi: Þor- kell Sigurbjörnsson. 19.50 Jólagestir. Fjórir rithöfund- ar leggja útvarpinu til efni í Ijóðum og lausu máli: Dr. Ein- ar Ól. Sveinsson, Guðmundur Böðvarsson, Guðmundur G. Hagalín og Jón úr Vör. Höfund- arnir flytja sjálfir nema Guð- mundur Böðvarsson; fyrir hann les Böðvar Guðmundsson. 21.00 Friðþjófs saga. Söngvar eft- ir Berndt Chursell við kvæði eftir Esaias Tégner í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Vil- hjálmur Þ. Gíslason, útvarps- stjóri segir frá söguljóðinu, höf- undi þess og þýðanda. Flytjend- ur: Hanna Bjamadöttir, Magn- ús Jónsson, Guðmundur Jóns- son, Kristinn Hallsson og félag ar úr „Fóstbræðrum". Með fram sögn fer Baldvin Halldórsson. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Undirleikari: Guðrún Kristins- dóttir. 22.00 Veðurfregnir. „Þegar ég endurfæddist" Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson pró fessor flytur erindi. 22.20 Kvöldtónleikar. Sinfónía nr. 5 op. 67 eftir Ludwig van Beet- hoven. Columbíu hljómsveitin leikur; Bruno Walter stj. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 26. desember. Annar dagur jóla. 9.00 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar. a) Sónata nr. 2 í d-moll op. 60 eftir Max Reger. Dagmar Ledbova leikur. b) Fantasía og fúga um orðið BACH eftir Regar. Jiri Hein- berger leikur á orgel. c) „Tóna- fórn“ eftir Johann Sebastian Bach. Yehudi Menuhin og félag- ar úr Bath hátíðarhljómsveit- inni flytja. Einleikarar: Elaine Shaffer á flautu, Archie Cam- den á fagott og Kinloch Ander- son á semhal. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Garðar Svavars- Fra/nhald á 10. síðu. \ S S s s s s s s s s s s s s s ) ) s s Jólabasarinn í fullum gangi. — Jólatré — jólagreni. Jólaskreytingar alls konar, skreytinga- efni, jólatrésskraut. — Krossar og kransar. Allt á sama stað. — Góð þjónusta — Gott verð. Blómaskálinn Laugavegi 63 og Vesturgötu 54. Áskriftasíminn er 14901 'léé Á árinu 1966 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og raðir algjörlega ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happdrættis- j ins að endurnýja sem fyrst og eigl síðar en 7. janúar. Eftir þann tíma er urnboðsmönnum heimilt að selja miðana hverjum sem er. i 70% af veltunni er greitt viðskiptavinun um í vinningum. Þetta er hæsta vinningshlut- fall sem happdrætti hérlendis greiðir.. HÆSTA VINIMINGSFJÁRHÆÐIN: Yfir áriö eru 'dregnir út samtaJs 30,000 — þrjátfu þúsund vinníngar — samtals að fjárhæð 90.720.000,00 — níutfu milJjónir sjöhundruö og tuttugu þúsund krónur og er það nieiri fjárhæö en nokkurt annað happdrætti hérlendís greiöir I vinninga á einu árí. £ 30000 2 vinningar á 22 vinningar á / 24 vinningar á 1.832 vinningar á 4.072 vinningar á 24.000 vinningar á AukBvinnirigar: 4 vinningar á 44 vinningar á mnnmcaR snnnHLS rubm 9DHIL ummnonR rrsiiis 1967 1.000.000 kr........ 2.000.000 kr. 500.000 kr......... 11.000.000 kr. 100.000 kr.......... 2.400.000 kr. 10.000 kr......... 18.320.000 kr. 5.000 kr......... 20.360.000 kr'. 1.500 kr:........ 36.000.000 kr. 50.000 kr. , 10.000 kr. , 30.000 200.000 kr. 440.000 kr. 90.720.000 kr. umBOÐsminn Arndís Þorvatdsdóttir, Vasturgötu 10, sími 19030 • Frimann Frimannsson, Hafnarhúsinu, simi 13567 • Guðrun Ólafsdóttlr Austurstræti 18, sími leS^Ö" Helgi Sívertsen, Vesturveri, sími 13582 • Jón St. Arnórsson, Bankastrœti 11, sími 13359 • Þórey Bjarnadóttir, Kjörgáröi, Laugaveg 69, sími 13108 '• Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, simi 19832 • KÓPAVOGUR : Guðmundur Þórðarson, Litaskálanum, sími 40810 • Borgarbúðin, Borgarholtsbraut 20, sími 40180* HAFNARFJÖRÐUR :Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, simi 50292 Verzlun Valdimars Long.Strandgötu 39,simi 5028& viumo 30 enaurnyja tynr HAPPDRÆTf/ HÁSKÓLA /. januar: ....... 6 24. desember 1966 - ALÞY0UBL4ÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.