Alþýðublaðið - 18.01.1967, Blaðsíða 5
mannahafnar kl. 7.15. Væntanleg ! Böhmer fór frá Seyðisfirði 13. 1.
frá Kaupmannahöfn og Glasgow til London, Hull og Leith. Seeadl-
1 er fór frá Reykjavík í gær til
Keflavíkur og Stöðvarfjarðar.
Flugvélar
★ Flugfélag íslands. Millilanda-
flug: Snarfaxi kemur frá Vagar,
Bergen og Kaupmannahöfn kl.
15.35 í dag. Sólfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 8.00
í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 10.00 á morgun.
Innanlandsflu'g: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Kópaskers, Þórshafnar, Fagurhóls
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar
og Egilsstaða. Á rnorgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Pat-
reksfjarðar, Sauðáx'króks, ísa-
fjarðar, Húsavíkur (2 ferðir), Eg-
ilsstaða og Raufarhafnar.
★Loftleiðir lif. Vilhjálmur Stef-
ánsson er væntanlegur frá N.Y.
kl. 9.30. Heldur 'áfram til Lux-
emborgar kl. 10.30. Er væntanleg-
ur til baka frá Luxemborg kl. 1.15.
Heldur áfram til N. Y. kl. 2.00.
Eiríkur rauði fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 10.15. Snorri Þor-
finnsson er væntanlegur frá Kaup
mannahöfn, Gautaborg og Osló kl.
0.15.
★ Pan American þota er væntan-
leg frá N.Y. kl. 6.35 í fyrramálið.
Fer þaðan til Glasgow og Kaup-
kl. 18.20 annað kvold. Fer til N.Y.
kl. 19.00.
Skip
★ Eimskipafélag: íslands. Bakka-
foss fór frá Hamborg í gær til
Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss
fór frá Reykjavík 14. jan. til Cam-
bridge, .Baltimore og N. Y. Detti-
foss er í Ventspils, fer þaðan til
Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss
fer frá Gautaborg í dag til Bergen
og Reykjavíkur. Goðafoss kemur
til Reykjavíkur í dag. Gullfoss fór
frá Reykjavík í gær til Ponta Del-
gada. Lagarfoss fór frá Vestmanna
eyjum 16. jan. til Hamborgar,
Rostock, Kaupmannahafnar,
Gautaborgar og Kristiansand.
Mánafoss fór frá Hull 16. jan. til
Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá
N. Y. 20. 1. til Reykjavíkur. Sel-
foss fór frá N. Y. 13. 1. til Reykja-
víkur. Skógafoss kom til Hull 15.
1. og fór þaðan í gær til Rotter-
dam, Antwerpen og Hamborgar
og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til Fuhr,
Gautaborgar og Kristiansand.
Askja fór frá Reykjavík 14. 1. til
Avonmouth, Rotterdam og Ham-
borgar. Rannö fór frá Rostock 8.
1. til Vestmannaeyja. Marjetje
Coolangatta er í Riga.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fór
frá Reykjavík í gærkvöld vestur
um land í hringferð. Herjólfur fer
frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til
Vestmannaeyja, Hornafjarðar og |
Djúpavogs. Blikur er á Austfjöi-ð-|
um á suðurleið.
★ Hafskip hf. Langá fór frá Norð- ■
firði 15. til Gdynia. Rangá fór frá ,
Rotterdam í dag 18. til Hamborg-
ar, Hull og Reykjavíkur. Laxá fór
frá Hamborg 12. til Reykjavíkur.
Selá er í Bolungarvík.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er í
Gdynia, fer þaðan væntanlegá á
morgun til Rotterdam og Hull.
Jökulfell er væntanlegt til Rvík-
ur i dag. Dísarfell er í Stavanger,
fer þaðan til Kristiansand' og
Gdynia. Litlafell fór frá Raufar-
höfn í gær til Kaupmannáhafnar.
Helgafell er á Akureyri. Stapafell
fór frá Reykjavik í dag til Þorláks
hafnar og Vestmannaeyja. Mæli-
fell er í Rendsburg.
Ýmislegt
★ Reykvíkingafélagið heldur
skemmtifund í Tjarnarbúð, niðri
(Oddfellowhúsinu) fimmtudaginn
19. jan. kl. 20.30. Listdanssýning,
tvöfaldur kvartett syngur, happ-
drætti og dans. Félagsmenn fjöl-
mennið og takið gesti með. — Fé-
lágsstjórnin.
★ Kvenréttindafélag íslands. Jan-
úarfundi félagsins verður frest-
að til 31. janúar, vegna flutnings
í Hallveígarstaði.
★ Vestfirðingar í Reykjavík og
íiágrenni. V«stfirðingamób verð-
ur haldið að Hótel Borg, laugar-
daginn 28. janúar. Einstakt tæki-
færi fyrir stefhumót vina og ætt-
ingja af öllum Vestfjörðum. Allir
Vestfirðingar velkomnir ásamt
gestum meðan húsrúm leyfir, en
nauðsynlegt er að panta miða sem
allra fyrst, miðasala og móttaka |
pantana er i verzlun Pandóra í
Kirkjuhvoli, sími 15250. Einnig
má panta hjá Guðnýju Bieltvedt,
sími 40429, Hrefnu Sigurðardótt-
ur, s, 33961, Guðbergi Guðbergs-
syni, s. 33144, Maríu Maack. s..
15528, og Sigríði Valdimarsdóttur,
s. 15413. Nánar í auglýsingu síð-
ar.
★ Óháði söfnuðurinn. Nýársfagn-
aður n.k. sunnudag kl. 3 í Kirkju-
bæ. Upplestur, einsörtgur, kórsöng
ur og sameiginleg kaffidrykkja.
Fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
★ Borgarbókasafn Reykjavikur.
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A,
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13 — 16. Lesstofan
opin kl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga nema laugardaga kl.
17—19. Mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags-
ins Garðastræti 8 er opið niið-
vikudaga kl. 17.30—19.
★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga nema laugardaga
frá kl. 1.30-4.
★ Bókasafn Seltjarnarness er op-
ið mánudaga kl. 17.15 — 19 og 20 —
22, miðvikudaga kl. 17.15—19.
★ Þjóðminjasafn íslands er opi3
daglega frá kl. 1.30—4.
MIÐVIKUDAGUR 18. ianúar — 1967.
KI. 20.00 Fréttir.
— 20.20 Steinaldarmennirnir.
Þessi þáttur nefnist „Kvennakvöld".
íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæ-
land.
— 20.50 JÖkulæv’ntýri.
Myndin lýsir því, hvernig íslenzkum
hraustmennum tókst að bja’rga flug-
vél, sem legið hafði grafin í snjó heil
an vetur á Vatnajökli. Sigurður Magn
ússon, fulltrúi, gerði texta með mynd-
inni, og er hann jafnframt þulur.
— 21.10 Kvöldstund með Ullu Piu.
Danska söngkonan Ulla Pia söng nokk
ur lög fyrir sjónvarpið sl. haust.
— 21.20 Matarmiðinn.
Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðal-
hlutverkin leika Cliff Robertsson,
Broderick Craword og Chris Robin-
son. Leikstjóri er Stuart Rosenberg.
íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteins-
dóttir.
— 22.05 Jazz.
Modern Jazz Quartet leikur.
— 22.30 Dagskrárlok.
Aðstöðaí'iæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild Borg
arspítalans, er laus til umsóknar. Staðan veit1
ist frá 1. marz nk. til eins árs í senn.
Laun samkv. samningi Reykjavíkurborgar og
Læknafélags Reykjavíkur.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil
og fyrri störf sendist yfirlækni spítalans fyr
ir 20. febrúar nk.
Reykjavík, 17. jan. 1967. 1
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
HAPPDRÆTTI SJÁLSBJARGAR
1966
VinningsnúmeriS er
2147
AugEýsingasími
Alþýðublaðsins
er 14906
__ b ■ ~
BORN munið regluna
- - 7 7 7 ? 7
10 | 2
"9/ • 3
8 L 4
7 6 5
18. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5