Alþýðublaðið - 18.01.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.01.1967, Blaðsíða 15
Kvikmyndir Framhald 14. síðu. toreytzt frá mynd Fritz Lang, en :þar var Brynhildi lýst sem forljót- um kvenskörungi, óárennilegum og grimmúðlegum. Fegurð Bryn- hildar í þessari mynd stingur mjög í stúf .við þá fyrri. Siegfried Wisch newski var sæmilegur sem Högni. l>ýzkar kvikmyndir hafa lengst- um verið þær hugsanasnauðustu og lágkúrulegustu. Nú í dag er hins vegar að vaxa upp ný kyn- slóð kvikmyndagerðarmanna er beitir sér óspart fyrir gerð raun- særra kvikmynda, kvikmynda er stefna að ákveðnu marki og vinna að ákveðnu hugðarefni, kvik- mynda er fjalla um lífið. Ef tii vill á sú kynslóð ungra kvikmynda- gerðarmanna, sem nú eru að hefja listaskeið sitt í Þýzkalandi eftir að taka upp merki gömlu ex- pressionisku jöfranna að ein- hverju leyti og vonandi fá ein- hverjar af þeim kvikmyndum að- gang að hérlendum kvikmynda- húsum. Sigurður Jón Ólafssori fþróttir Framhald af bls. 11 '' hafa a.m.k. fjórar stórskyttur í liði og svo er og áríðandi að lið séu þrautþjálfuð og spretthörð. til að ná langt í keppni þessari. Þessa leið hafa Austur Evrópumenn far ið og þetta er það sem beztan árang ur hefur gefið. Ég bý á sama hóteli og Pólverj arnir og pólskur blaðamaður, sem þar er einnig er ekki ánægður með tækninefndina, sem ákveður dómara í leikina. Hann segir að hinir þrír stóru í nefndinni, Wad mark, Svíþjóð, Kunst Rúmeníu og Ahm, Danmörku ákveði alla dóm ara og milli þeirra sé samvinna um að velja dómara, sem bezt henti hverju sinni. Um sannleika þess arar fullyrðingar er ekki gott að segja, en ótrúleg ér hún. Sigurður Jónsson. Vínlandskort af bls, 1 það er varðveitt við Yale háskól ann Tryggingafyrirtæki Llovds í London hefur tekið að sér að vá tryggja kortið og nemur vátrygg ingax-upphæðin einni og hálfri milljón sterlingspunda, eða um 180 milljónum íslenzkra króna. Meðan kortið verður til sýnis í Osló munu tveir vopnaðir vex-ðir gæta þess nótt sem nýtan dag, og sami háttur vei’ður að líkind- um liafður á annars staðar þar sem kortið vei’ður til sýnis. Mikið hefur verið ritað og rætt um þetta Vínlandskort, en það kom í dagsins ljós um haustið 1965, en þá höfðu sérfræðingar Yale háskóla og British Museum um skeið unnið að rannsóknum á því. Blöö Framhald af 1. síðu. að neyðast til að hætta að koma út. Takist blöðunum í heild ekki að leysa vandamál þau, sem bíði þeirra í framtíðinni, kunni svo að fara, að aðeins verði gefin út þrjú blöð, sem ætluð eru fyrir landið allt. í skýrslunni eru stjórnir blaðanna gagnrýndar og stjói’n- armeðlimir taldir mishæfir, Þeir hafi veitt verkalýðsfél. óheyrilega mikil völd yfir starfs Ýmsir leiðtogar Frjálslynda flokks ins óttast nú að margir kjósend- ur flokksins gangi nú í lið með í- haldsflokknum eða Verkamanna- flokknum. Hertogaynja ?ramhald af 2. síðu. óhapps þess, er fjórar bandarískar vetnissprengjur féllu umhverfis þorpið í hitteðfyrra. Luisa, sem þekkt er undir nafn inu „Rauða hertogaynjan' vegna baráttu hennar fyrir félagslegum umbótum segir að þorpsbúum liafi aðeins verið greiddur helmingur þeirra skaðabóta sem þeir eigi kröfu til. Þeir krefjast skaðabóta fyrir tjón á uppskeru, þar sem þeir hafi orðið að hætta vinnu og liði blaðanna og eigi þetta sér! fyrir önnur óþægindi. Stóru svæði varla hliðstæðu í öðrum at- I ræktaðs lands var eytt til að út vinnugreinum. Núríkjandi ' rÉma geislavirkni. launafyrirkomulag sé hrein ----------------»— Mao sé nú tekinn við stjórninni í Kína til þess að lægja ólguna í Peking, Shanghai, Nanking og öðr um helztu borgum. Fréttastofan Ceteka segir mið- stjórn flokksins liafa játað að launakröfur verkamanna hafi ver- ið réttlætanlegar. Hvarvetna í Peking hafa verið hengdir upp fregnmiðar þar sem ríkisstjórnin lofar því að ræða vandamálið og fallist á sanngjarnar tillögur. Vei’k -föllin hafa verið alvarlegasta vandamálið segir Ceteka. Borgar- búar sem sendir hafa verið út í sveit til að fhjálpa við landbúnað- arstörf, krefjast þess að fá að fara heim. flækja og grunnlaun í engu samræmi við þá upphæð, sem margir fái í launaumslaginu. Ekkert þyki athugavert þótt ó- faglærður stai’fsmaður fái allt að 1.750 pund (210.000 ísl. kr.) í árslaun, en Iþað er helmingi meiri upphæð en meðallaun fólks í Bretlandi, fyrir sáralitla vinnu, segir í skýrslunni. HM Framhald af bls. 11 B—RIÐILL: Lið L U J T mörk St. V-Þýzkaland 3 3 0 0 89-66 6 Ungverjaland 3 2 0 1 68-65 4 Japan 3 1 0 2 73-85 2 Noregur 3 0 0 3 44-58 0 C—RIÐILL: Lið L U J T mörk St. Rúmenía 3 2 1 0 66-30 5 Rússland 3 2 0 1 63-51 4 A-Þýzkaland 3 1 1 1 68-42 3 Kanada 3 0 0 3 18-92 0 D—RIÐILL: Lið L U J T mörk St. Tékkóslóv. 3 3 0 0 72-34 6 Danmörk 3 2 0 1 50-38 4 Frakjkland 3 1 0 2 34-41 2 Túnis 3 0 0 3 23-66 0 KINA Framhald af 2. síðu. í Peking ferðast háskólastúd- entar milli verksmiðja og náma til að segja verkamönnum frá áskor- un Maos um, að þeir sýni einbeitni og haldi framleiðslunni gangandi. Stúdentarnir hvetja verkamenn til baráttu gegn ,,ekonisma“ en það er nýtt skammaryrði yfir „mútur“, þ.e. loforð um launahækkanir og bætt vinnuskilyrði. Rauðir varðliðar hafa skorið upp herör gegn öllu óhófi og munaði og krefjast þess að bönnuð verði sala á teppum, útvarp'stækjum, armböndum og pelsum. Þess er krafizt, að bannað verði að fólk fái vefnaðarvörur út á ónotaða skömmtunarmiða og spari skömmt unarmiða til að nota þá síðar. Einn ig er þess krafizt, að fólk afhendi í ríkiskassann peninga og annað sem það hafi fengið á dögum aft- jrhaldssinna. Blaðið „The Star“ í Hongkong hcrmir, að rauðir varðliðar hafi farið um götur í Kanton í dag til að kveða niður orðróm um að Mao væri látinn. Ferðamenn segja, að þúsundir hafi safnazt saman á göt unum þegar orðrómui’inn komst á kreik og grátið. styrjaldarinnar í Vietnam, og hef- ur leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Arthur Caldwell fengið leyfi til að stjórna mótmælafundi. ★ Átta bandai’ískir hermenn biði^ bana þegar bandarísk þyrla var skotin niður 38 km fyrir norðvestí- an Saigon í dag. Á þessum slóðum beitti Viet- cong eftir öllu að dæma táragasi gegn bandaríska fótgönguliðinu. Gasið hafði engin áhrif á banda - rísku hermennina. í járnhringnum svokallaða norí an við Saigon hafa 466 Vietcong ■ menn verið felldir síðustu 10 daga þar af 76 í gær. --------------- í Vietnam Framhald af 2. síðu. yfir viku vopnahléi í sambandi við nýárshátíðina. Saigonstjórn hefur gert ljóst, að hún viðurkenni ekki Vietcong sem samningsaðila í friðarviðræðum, nema því aðeins að fulltrúar lireyfingarinnar séu meðlimir samninganefndar Hanoi- stjórnarinnar. ★ í Washington herma heimildir í utanríkisráðuneytinu, að stjórn- in í Saigon hafi gert tilboð sitt upp á sitt eindæmi og hafi Banda ríkjamenn hvergi komið þar nærri. Ef Norður-Vietnamstjórn gangi að tilboðinu muni Banda- ríkjastjórn líta á það sem mikil- vægt skref, sem gefið geti aukn- ar vonir um lausn Vietnamdeil- unnar. ★ Forsætisráðherra Suður-Viet- nam, Nguyen Cao Ky flugmar- skálkur, kemur í kvöld til Can- berra og þakka stjórn og þjóð Ástralíu fyrir aðstoð þeirra í styrjöldinni gegn kommúnistum. Gripið hefur vcrið til svo strangra öryggisráðstafana að Ky kemur lítið sem ekkert fram op- inberlega. Mótmælaaðgerðir hafa verið boðatVar af andstæðingum Hafnarfjörður Framhald af 1. síðu. raunhæfar! Mun þetta vafalaust einsdæmi í íslenzkri sveitarstjórn- arsögu, að tillaga komi þannig fram um að afgreiða þannig á einu bretti margar sjólfstæðar tilf lögur við fjárhagsáætlun, án þess að láta fram fara atkvæðagreiðslu um hverja og eina. Bæjarstjórnarfundi var ekki lokið, þegar blaðið fór í prentun í 'gærkveldi og verður nánar sagt frá honum á morgun. Koparpípur og Rennilokar. Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki, 'Burstafell Réttarholtsvegi 3. Byggingavöruverzlun, Sími 3 88 40. Grimond Framhald af 1. síðu. Stjórnmálafréttaritarar í Lun- dúnum líta svo á, að með því að segja af sér hafi Grimond j'átað tilraun hans til að mynda sam- steypu fi-jálslyndra og hófsamra manna í Vei’kamannaflokknum hafi farið út um þúfur. Þessi hug- mynd fékk byr undir toáða vængi eftir hinn nauma sigur Wilsons forsæti'sráðheiTa í Ikosningunum 1964 og var talað um þörf á nýj- um í’óttækum flokki í Bi’etlandi. I ★ KRÖFUR KANNAÐAR Enn eitt dæmi um að Lio Shao- chi hefur lækkað í tign er, að nýr sendiherra Tanzaníu afhenti í dag Tung Pi-wu, 12. manninum í valda stiganum, skilríki sín, en ekki for- setanum eins og yenja er til. Japanskur fréttaritari segir, að Nauðurtgaruppboð Eftir kröfu dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl. verða bifreiðirnar R-15851 og R-17836 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Fé lagsheimili Kópavogs, miðvikudaginn 25. jan úar 1967 kl. 15. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ,va WrtW —w jgB SÍMAR OKKAR ERU: 18060 og 23490 ALÞJÓDA LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ H.F, Austurstræti 17. 18. janúar 1967 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ |_5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.