Alþýðublaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 14
14 22. janúar 1967 — Sunnudags Alþýðublaðið Tónlist Framhald bls. 13. var borinn og barnfæddur, þar var honum reistur minnisvarði, um iþað leyti ég var í Kaupmannahöfn, og gaf ég sem fleiri til þessa minn isvarða, og heyrði þá sungið í Haríukirkju hið óviðjafnanlega Reqguiem Mozarts, sem hann dó ^ frá, en einn af lærisveinum hans kompóneraði niðurlagið eftir bend ingu frá Mozart. Það er „Musiken" í Danmörk og svo skógarnir, sem ég sakna. Hitt annað læt ég svo vera.“ — (G. P. tók saman). LEIÐRÉTTING: í tónlistargreininni í síðasta Skólastjórar og kennarar Laugarásbíó hefur ákveðið að bjóða skólunum í Reykj'avík og nágrenni á sýningu á stórmynd inni Sígurður Fáfnisbani (Völsungasaga fyrri hluti) gegn vægu verði. Upplýsingar í aðgöngumiðasölunni frá kl. 3 e. h., símar 32075 og 38150. LAUGARÁSBÍÓ. Forstöðukonustaða Staða forstöðukonu, þ. e. staða yfirstjórnanda hjúkrunarstarfa í Lndspítalanum, er laus til umsóknar frá 1. júlí 1967 að telja. Laun greiðast samkvæmt 23. launaflokki í Kjaradómi. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, menntun og aldur, afritum >af prófskírtein- um og meðmælum sendist til stjórnarnefnd ar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir 1. marz n.k. Reykjavík, 21. janúar 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Good Year og Kentile gólfflísar nýkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvali. LIJAVER Grensásvegi 22 — Símar 30280 og 32262. blaði féll nokkuð úr í setningu, þannig að málsgreinin sem hófst neðst í fremsta dálki, varð með öllu óskiljanleg. Rétt er sú máls- grein 'á þessa leið: Þar eð ekki var snefill eftir af þeirri tónlist, sem flutt hafði ver- ið með grísku leikunum, urðu höf undar óperunnar að sækja á önnur mið um fyrirmyndir. Árum saman höfðu þeir hlustað á fjölhljóma tónverk kirkjuleg, sem risið höfðu hæst með snilldarverkum Pales- trina (1524—94). Dánarár meist- arans hafði einn þeirra, Orazio Vecchi, sett saman nokkra nadri- gala eða söngva skrifaða fyrir fimm eða sex raddir, kirkjulega tónlist um veraldleg efni, fært á svið af söngvurum í leikbúningum. Burus Framhald af 2. síðu. vinum, sem áhuga liafa, upp á „Burns-Supper“ þann 27. janúar með tilheyrandi sekkjapípublæstri, þjóðarrétti Skota, „haggis“ sérstak lega sent frá Skotlandi, upplestri á kvæðum Burns, skozkum þjóð- dönsum. o.fl. Stjórn Íslenzk-Skozka félagsins skipa nú: Einar Tjörvi Elíasson, verkfræðingur, formaður, Albert Guðmundsson, forstjóri, varafor- maður, Einar Sveinsson, fram- kvæmdastjóri, ritari, William Mc- Dugall, gjaldkeri, Rita Steinsson, meðstjórnandi. INNBROT Rvík, SJÓ Brotizt var inn í verzlunina að Grensásvegi 50. Þar var farið inn í verkstæðið, söluturninn, tóm- stundabúðina og skóverzlunina, en þar voru hurðir brotnar upp bakatil. Engu var stolið nema 1000 kr. úr tómstundabúðinni. Innbrot- ið mun hafa átt sér stað einvern tíma éftir kl. 4 í fyrrinótt. Var lögreglunni tilkynnt um atburðinn kl. 8.20 í gærmorgun. Lesið AlþýðublaSiS Leiðrétting í tilefni af frétt í blaðinu í gær um „næturklúbb" í Hafnarstræti skal það tekið fram, að enginn gleðskapur var í Hrannarbúðinni, heldur í kjallaranum í Hafnarstr. 1. Einnig skal þess getið, að það var eijandi Hlrannarbúðarinnar, ‘ sem gerði lögreglunni aðvart um, að ekki væri allt með felldu í kjallaranum. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 25. janúar kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Innilegar þakkir til allra þeirra er auðsýndu samúð og vinar- hug við amllát og jarðarför móður minnar Guðbjargar Árnadóttur. \ Fyrir hönd systkina, tengdabarna og barnabarna. Tómas Vigfússon. Við viljum hér með tilkynna viðskiptavinum vorum, að skrifstofur fé- lagsins eru fluttar í ný húsakynni að: Laugavegi 103 Meðal nýjunga í tryggingum viljum vér benda bifreiðaeigendum á hinar hagkvæmu bifreiðatryggingar vorar: Ábyrgðar- og hvers konar kasko- tryggingar. Vér viljum um leið minna á, að þeir sem ætla að flytja ábyrgðartrygg- ingar bifreiðá sinna til vor, þurfa að tilkynna oss það fyrir lok þessa mánaðar. Brunabótafélaj Laugavegi 103. -Sími: 24425. fslands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.