Dagur - 03.10.1997, Qupperneq 15

Dagur - 03.10.1997, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPID 16.45 Leiðarljós (739) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Árstíðirnar í Berjagerði (3:4). 3. Haustið (Brumbly Hedges). 18.30 Fjör á fjölbraut (33:39) (Heartbreak High IV). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Dagsljós. 21.10 Glæpahringur (3:9) (E-Z Streets). Nýr bandarískur spennumynda- flokkur. 22.10 Valmynd mánaðarins. Fyrsta föstudag hvers mánaðar í vetur gefst áhorfendum tækifæri til að velja á milli þriggja kvikmynda með einni símhringingu. Myndirnar og simanúmerin verða kynnt í Dagsljósi, sem og niðurstaðan að hringingum loknum, og verður sú mynd sem flest atkvæði fær sýnd seinna sama kvöld. Valmyndirnar í þetta skiptið eru allar bandarískar: 1. Njósnir, lygar og læri ber (Spies, Lies and Naked Thighs), gaman- mynd frá árinu 1988 um sérvitran erindreka hins opinbera og tilraun hans til þess að bjarga heiminum úr klóm brjálæðings. Aðalhlutvek leika Harry Anderson, Ed Begley Jr., Linda Purl og Wendy Crewson. 2. Afturgangan (Ghost) frá 1990. Maður sem féll fyrir morðingjahendi reynir að verja konu sína fyrir morðingjunum með hjálp miðils. Aðalhlutverk leika Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg. 3. Hvita höllin (White Palace), frá 1990, um ungan ekkjumann sem fellur flatur fyrir afgreiðslustúlku á veitingahúsi. Aðalhlutverk leika Susan Sarandon, James Spader, Jason Alexander og Kathy Bates. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veóurfregnir 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Flér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsfk. 08.45 Ljóðdagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.17 Klukkur yfir borginni eftir Gunnar Ekelöf. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið f nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á liódegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Vargur i verbúð eftir Kristján Hreinsson. 13.20 Heimur harmónfkunnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Hinsta óskin. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Þættir úr sögu anarkistnans. (1:5) Fjórar af helstu kenningar- smiðum anarkismans. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir - I héraði. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Vopnfirðinga- saga. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Saga Norðurlanda. 20.00 Saga Norðurianda. 20.20 Norrænt. 21.00 Trúmálaspjall. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Saga heimsins (History of the World Part I). Kiassísk gamanmynd eftir Mel Brooks þar sem mannkynssagan er dregin sundur og saman í háði. 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 99 á móti 1 (1:8) (E). 16.00 Heljarslóð. 16.25 Steinþursar. 16.50 Magðalena. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 19:20. 20.00 Lois og Clark (5:23). 20.55 Klikkaði prófessorinn (The Nutty Professor). Bandarísk gamanmynd frá 1963 um pró fessorinn Julius F. Kelp sem er ekki allur þar sem hann er séður. Kappinn hefur fundið upp undra lyf sem gerir hann að hálfgerðum Jekyll og Hyde. Þegar prófessor inn tekur inn lyfið breytist hann úr feimnum hallærisgæja í heillandi fjörkálf að nafni Buddy Love. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Jerry Lewis, Stella Stevens, Del Moore og Kathleen Freeman. Leikstjóri: Jerry Lewis. Myndin var endurgerð árið 1996 og þá fór Eddie Murphy með aðalhlutverkið. 22.35 Annarlegir dagar (Strange Days). 00.55 Saga heimsin (History of the World Part I). Sjá umfjöllum að ofan. 02.25 Dagskrárlok. Katrín Snæhólm, dagskrárgerdarkona. Umræðuþættir góóir... Uppálialds ljósvakaefni „Ég hef áhuga á mörgu í útvarpi og sjónvarpi," segir Katrín Snæ- hólm, dagskrárgerðarkona og áhugamanneskja um l>ætt mannlíf. i.Ég hlusta á talþætti um allskonar mál, allt sem er frótMegt og skemtilegt vekur áhuga minn. Mér finnst líka gaman að hlusta á Ieikrit í útvarpi. Hvað varðar sjónvarpið, þá horfi ég helst á jákvæðar og upphyggj- andi kvikmyndir og þætti á horð við Discovery og Nýjustu tækni og vísindi, þar sem vcrið er aö fræða fólk um allt mögulegt. Breskir þættir finnast mér líka yfirleitt góðir, það er notalegur húmor í þeim og spennan oftast ha*fileg þegar um glæpaþætti er að ræða. Og svo eru það umræðuþættir, eins og til dæmis þátturinn í Dags- ljósi á þriðjudagskvöldið, þar sem talað var um sálarrannsóknir. I>að sem mér finnst helst að slíkum þáttum er hvað þeir eru stutt- ir, það kemst svó lítið til skila. Fólk fær eina til tvær setningar til að Iýsa sinni skoðun og það er bara ekki nóg. Mér finnst vanta meiri umfjöllun um hluti sem skipta fólk máli, það er alvég nóg og eiginlega allt of mikið af efni sem er einskis v'ert. Það eru ákveðnir hlutir sem hafa tekið sér bólfestu í þjóðfé- laginu og ekki má hrófla við þó svo að öll almenn skynsemi hrópi á annað. Til dæmis mætti tala um efni eins og óhefðbundnar Iækn- ingar, trú og notkun lyfja, sem að minu mati eru komin út fyrir allt velsæmi. Slíkt útvarp væri að mínu skapi." Fjölmidlarýni Útvarpið er skemmtilegt Rýni jiykir vænt um útvarpið. Svo mjög að hann hcfur það í gangi allan daginn og fram á kvöld, til þess að missa nú ekki af neinu sem í því er. Sumt fer að vísu fyrir ofan garð og neðun og oft skift snögglega um stöð þegar hávært tölvupopp heyrist. En samtals- þættir, umfjöllun unt mál í deiglunni, fræðsla og þægileg tónlist, þetta rennur ijúllega inn um hlustir. Skilur kannski ckki mikið eft- ír, en þó læðist stöku þekkingarmoli inn. Ef maður er svo heppinn að vakna IVrir kl. 6, j)á er best að byrja daginn á Bvlgjunni og fylgjast með þcim fjallhressu stjórnendum sem þar leiða landann inn í daginn. Það gerir ekkcrt til þó maður sé þungur í fasi, Margrét Btöndat hefur svo skemmtilega smitandi hlátur að verslu skaphundar lyfta brúnum ósjálfrátt. Þegar svo Rás 2 kemur inn ki. 7, er um að gera að skipta nógu ört til að fylgjast með og til allrar hamingju hittir oft þannig á að það er verið að spita tónlist á annarri stöðinni á mcðan verið er að ræða einhver merkismát á hinní. Eftir kl. 9 vandast málið. Þá er um að velja Laufskálann á gufunni, olt eru það skemmtilegir \-ið- talsjíættir, en svolítið gamaldags, vaðalinn á stóru stöðvunum eða Ijúfari tónlist á Aðalstöðinni og Sígildu. Kl. i 1 leysist það sjálf- krafa, þá er Samfélagið í nærmynd á dagskrá. Sá þáttur er ómiss- andi, fræðandi og skemmtilegur. Svo er það tónlistin eftir hádegið, Gestur Einar, Aðalstöðin og Sígilt eru nteð þægilcgustu tónlistina, ekki of háværa, hcldur notalega. Eftir ki. 4 berjast Bylgjan, Rás 2 og tónlistarstöðvarnar um athygiina. Stundum rnikil puttaleikfimi við að elta uppi efni sem hentar hugarástandinu hverju sinni. Eftir kvöldmatinn eru það aðailega fréttir sem ná athyglinni. 17.00 Spítalalíf (13:109) (MASH). 17.30 Punktur.is (2:10). Nýr íslenskur þáttur þar sem fjallað er um tölvurnar og Netið. Umsjónarmaður er Stefán Hrafn Hagalín. Framleiðandi er Plúton. 18.00 Suður-ameríska knatt- spyrnan (9:52) (Futbol Americas). 19.00 Kafbáturinn (20:21) (e). (Seaquest DSV 2 - The Siamese Dream). 19.45 Tímaflakkarar (23:25) (Sliders 3 - Stoker). 20.30 Beint í mark. Nýr íþróttaþáttur þar sem fjallað er um stórviðburði í íþróttum, bæði heima og erlendis. Enska knattspyrnan fær sérstaka umfjöllun en rætt er við sérfræð- inga og stuðningsmenn liðanna eru heimsóttir. 21.00 Hörkukvendi (Barb Wire). Spennumynd sem gerist í fram- tíðinni. Sögusviðið er Bandaríkin á því herrans ári 2017. Borgar- arnir eru kúgaðir og kunna því illa. Næturklúbbadrottningin Barb reynir að leiða valdabarátt- una hjá sér en þegar bróðir hennar er myrtur verður ekki aftur snúið. Kynbomban Pamela Anderson Lee leikur aðalhlut- verkið en í öðrum helst um hlutverkum eru Temuera Morrisson, Victoria Rowell, Jack Nosevýorthy og Steve Railsback. David Hogan leikstýrir. 1996. Strangiega bönnuð börnum. 22.35 Undirheimar Miami (14:22) (e). (Miami Vice 2). Aðalhlutverkið leikur Don Johnson. 23.15 Spítalalíf (13:109) (e) (MASH). 23.50 Ofurmennið Conan (Conan the Barbarian). Á miðöldum leitar hugdjarfur maður villimannaflokks þess sem lagði þorp hans í rúst. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, James Earl Jones og Max Von Sydow. 1982. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. 21.35 Tónlist á föstudagskvöldi. 22.00 Fréttir. 22.10 VeöuTregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir - Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítirmáfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá. 18.00 Fréttir - Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuð. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt. 01.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Netfang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 14.00, 15.00 ‘og 16.00 16.00 Þjóóbrautin. Fréttir k). 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmólar. 19.00 19 20. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góða tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. 01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. A3 lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam: tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Diskur dagsins í boði Japis. 11.00 Morgunstund með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morg- uns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótun- um með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jó- hanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduð tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar" Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94. Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dægurlög frá ýms- um tímum 02.00 - 07.00 Næt- urtónlist á Sígilt FM 94,3 FM 957 06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London og eldheitar 10.00- 13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviðsljósið fræga fólkið og vandræðin 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviðsljósið fræga fólkið og vand- reeðin 16.00 Síðdegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiðinni heim 19.00- 22.00 Föstudagsfiðringurinn og Maggi Magg. 22.00-04.00 Bráðavaktin. 04.00- 08.00 T Tryggva sá traustasti AÐALSTÖDIN FM 90,9 07.00-09.00 Bítið Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson. 09.00-12.00 Úr öll- um áttum. Umsjón Hjalti Þor- steinsson. 12.00-13.00 Diskur dagsins. 13.00-16.00 Múskik & minningar. Umsjón Bjarni Arason. 16.00-19.00 Grjót- náman. Umsjón Steinar Viktors- son. 19.00-21.00 Jónas Jón- asson. 21.00-00.00 Föstu- dagspartý. Umsjón Bob Murray. 00.00-03.00 Næturvakt. Um- sjón Magnús K. Þórsson. X-ið FM 97,7 07:00 Las Vegas-Morgundiskó með þossa 09:00 Tvíhöfði- Sigur- jón&Jón Gnarr 12:00 Raggi Blöndal 15:30 Doddi litli 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 22:00 Party Zone Classics- danstónlist 00:00 Næturvaktin- Henny 04:00 Næturblandan Helgardagsskrá X-ins 97,7 LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. ÝMSARSTÖÐVAR Discovery 15.00 History’s Turning Points 15.30 My Líttle Eye 16.00 Connections 2 16.30 Jurassica 2 17.00 The Big Animal Show 17.30 Wild Discovery: Wild at Hcart 18.00 Beyond 2000 18.30 History's Tuming Points 19.00 Scorpion 20.00 Forensic Detectives 21.00 Medical Detectives 21.30 Medical Detectives 22.00 The Falklands War 23.00 The Specialists II 23.30 My Little Eyo 0.00 Hístory's Tuming Points 0.30 Connections 2 1.00 Close BBC Prime .00 Leaming Languages 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45 Blue Peter 6.10 Grange Hill 6.45 Ready. Steady. Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Hetty Wainthropp Investigates 9.60 Prime Weather 9.55 Home Front 10.25 Ready. Steady, Cook 10.55 Style Challenge 11.20 Animal Hospital 11.50 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Hetty Wainthropp Investigates 13.50 Príme Weather 13.55 Home Front 14.25 Simon and the Witch 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready. Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00 Three Up. Two Down 18.30 The Brittas Empire 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Later Witl» Jools Holland 21.40 The Fall Guy Eurosport .00 Motorcyclmg: World Championships - Grnnd Pnx 5.15 Motorcycling: World Championships - Grand Prix 6.15 Four Wheels Drive:x4 Off Road 6.45 Rally: 1997 World Cup for Cross-Countiy Rállies, Australian Safari 7.15 Motorcyeling: World Championships - Grand Prix 9.00 Football 11.00 Motorcyciing: Worid Championships - Grand Prix 12.30 Mountain Bike: *97 Crocodile Trophy 13.30 Canoemg: Slalom World Championships 15.00 Tennis: ATP Toumament 20.00 Equestrianism: CSI-A - German Classícs 21.00 Motorcycling: Grand Prix 22.00 Fun Sports 22.30 Windsurfíng: The Dreaming Road Movie 23.00 Rally: 1997 World Cup for Cross-Country Rallies, Australian Safari 23.30 Close MTV .00 Kickstart 8.00 MTV Mix 12.00 Dance Floor Chart 13.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 17.00 News Weekend Edítion 17.30 The Grind Classics 18.00 House of Style 18.30 Top Selection 19.00 The Real World 19.30 Singlod Out 20.00 MTV Amour 21.00 Loveline 21.30 Beavis & Butt-Head 22.00 Party Zone 0.00 Chill Out Zone 2.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Century 13.00 SKY News 13.30 Fashion TV 14.00 SKY Nows 14.30 Reuters Reports 15.00 SKY News 15.30 SKY Worid News 16.00 Uve at Five 17.00 SKY News 18.00 Tonight with Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY Worid News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Eveníng News 23.00 SKY News 23.30 ABC Worid News Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY Worid News 1.00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 Foshion TV 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News .00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 TNT WCW Nitro 20.00 The Roaring Twenties 22.00 Gangsta's Paradise 0.00 Eye of ifte Devil 2.00 The Roanng Twentios CNN 4.00 GNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline 6.00CNNThisMorning 6.30 Worid Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid News 9.30 World Sport 10.00 Worid News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 News Update 13.30 Larry King 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 16.00 World News 16.30 On the Menu 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 19.00 World News 19.30 Q & A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.30 Worid Sport 22.00 CNN World View 23.00 Worid News 23.30 Moneyline 0.00 Worid News 0.15 American Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.00 Seven Days 3.00 Worid News 3.30 Worid Report NBC Super Channel 4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian Williams 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Monoy Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Home and Garden Televísion 14.30 Home and Garden Televísion 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Best of the Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Best of Europe ý la carte 18.30 Best of Travel Xpress 19.00 US PGA GOLF 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpréss 2.00 The Best of the Ticket NBC 2.30 Talkin’ Jaz/ 3.00 Travel Xpress 3.30 Tho Bcst of the Ticket NBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 Cave Kids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Frultties 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat 11.00 TTie Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy: Master Detective 12.30 Tom and Jerry 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engínc 13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Katliie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. n.00 The Óprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married„. with Chíldren. 18.00 The Simpsons. 18.30 M’A’S’H. 19.00 Highlander 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 PExtra time 21.30 Eat My Sports! 22.00 Star Trek:The Next Generation 23.00 Late Show with David Lettennan 0.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Crooks and Coronets 7.00Martha & Ethel 8.30 The Absolute Trnth 10.30 Letters from East 12.30Going Under 14.00 The Return of Tonimy Tncker 1 G.OOLittle Women 18.00 The Absolute Truth 20.00 Jury Duty 21.30 Tfte Movie Show 22.00 Alien AbductionJntimate Secrets 23.35 Dead man 1.40 The Life and Extraordinary Adventures of Private Ivan Chonkin 3.30 Going Under Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaö- uri6.30Þetta er þinn dagur meó Benny Hinn e. 17.00 Líf f Orðinu-Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmark- aður 20.00 Step of faith. Scott Stewart20.30 Líf í orðinu með Joyce Moyer e. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hínn 21.30 Ulf Ekman 22.00 Love worth findíng 22.30 A call to freedom- Freddie Filmore 23.00 Líf I oröinu- Joyce Meyer 23.30 Praise the Lord 2.30 Skjökynningar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.