Dagur - 04.10.1997, Blaðsíða 11
ERLENDAR FRÉTTIR
Áttavitar
gagnslausir
Nýjar upplýsingar
berast eun frá Mars,
en reyndar eru raf-
hlöðumar í ranusókn-
arferjunni búnar!
Fari svo að menn muni dag einn
leggja leið sína til Mars myndi
stoða lítið að reyna að rata þar
um með hjálp áttavita, því segul-
svið plánetunnar sveiflast
stöðugt til og frá svo engu er
lílltara en hún sé alþakin smáum
en kraftmiklum segulstálum.
Vísindamenn sem hafa umsjón
með rannsóknum á plánetunni
tilkynntu þetta á fimmtudag, en
þessar niðurstöður komu sex
mánuðum á undan áætlun.
Sumir vísindamenn telja að
sterkt segulsvið, sem verndar
plánetur fyrir geimgeislun, sé
nauðsynlegt til þess að líf geti
þróast. Og vegna þess að segul-
blettirnir á Mars eru 40 sinnum
Hátt í átta þúsiiiid
iiiaiiiis eru myrt þar á
hverju ári.
Nú, fimm árum eftir að borgara-
styrjöldinni í EI Salvador lauk, er
þetta litla ríki í Mið-Ameríku
komið efst á Iista yfir þau ríki í
Rómönsku-Ameríku þar sem of-
beldi er mest. Morðum hefur
fjölgað þar ískyggilega, og má
rekja það til þess hversu auðvelt
er að nálgast skotvopn hvers
konar þar í landi ásamt því að
glæpaflokkum og skipulögðu
glæpastarfi hefur vaxið fiskur um
hrygg.
Arið 1994 voru 7.673 manns
myrtir í landinu og 1995 voru
það 7.877, ef marka má tölur frá
ríkislögmanni og umboðsmanni
mannréttinda auk niðurstaðna
sterkari en sambærileg fyrirbæri
á jörðinni þá eru líkur til þess að
áður fyrr hafi verið ansi hreint
öflugur segulkjarni á Mars.
Vísindamönnum kemur styrk-
leiki segulblettanna á óvart, en
Mars er eina plánetan í sólkerf-
inu þar sem segulkerfi af þessu
óvenjulega tagi er að finna.
Annars er það helst að frétta
frá Mars þessa dagana, að ferjan
Pathfinder og litla fylgifarartæk-
ið hennar Sojourner eru í lama-
sessi vegna þess að rafhlöðurnar
í þeim eru búnar. Brian Muir-
head, sem hefur yfirumsjón með
rannsóknunum, segir engu að
síður að „fréttir af dauða Path-
finders eru mjög orðum auknar.
Enn er mikið líf eftir í henni."
Hins vegar þýðir rafhlöðuleysið
að geimfarið getur ekki starfað
nema þegar sólar nýtur, sem er
ekki nema tvo til fjóra klukku-
tíma á dag.
- Los Angeles Times.
úr tveimur nýlegum rannsókn-
um óháðra sérfræðinga. I fyrra
lækkaði þessi tala niður í 6.792,
en það samsvarar um 117 manns
á hverja 100.000 íbúa. Þetta er
mun hærri tala en í Kólumbíu,
sem árum saman hefur verið
talið hættulegasta landið í þess-
um heimshluta. Nágrannaríkið
Guatemala kemur nú næst á eft-
ir E1 Salvador hvað varðar Ijölda
morða á ári.
Talið er að 70 þúsund manns
hafí látið lífið í 12 ára borgara-
styrjöld milli ríkisstjórnar lands-
ins, sem Bandaríkin studdu, og
marxískra skæruliða.
Flest morð í heimi eru nú
framin í Suður-Afríku, en þar
eru um 140 manns af hverjum
100 þúsund myrtir á ári.
-The Washington Post
NORÐURLÖND
Vilja kjósa aftur
325 þúsund Svíar skrifuðu und-
ir áskorun til sænska þingsins
þar sem farið er fram á það að
kosið verði aftur um aðild Sví-
þjóðar að Evrópusambandinu.
Samkvæmt skoðanakönnunum
er 51 % Svía nú á móti aðildinni
en 29,6% eru henni fylgjandi.
Birgitta Dahl, forseti þingsins,
tók á móti undirskriftalistunum
í gær.
Stutt 1
nýja ríkisstjóm
Kjell Magne Bondevík, sem nú
er að reyna að mynda nýja ríkis-
stjórn í Noregi, var í gær bjart-
sýnn á að nýja stjórnin yrði kom-
in til starfa þann 17. október.
Þann dag stendur til að Noregs-
konungur fari í opinbera heim-
sókn til Kfna, og telur Bondevik
að ekkert verði því til fyrirstöðu
að ráðherrar úr nýju ríkisstjórn-
inni geti verið með í þeirri för.
HEIMURINN
Kanada kallar
heim sendiherra
Ríkisstjórn Kanada kallaði
sendiherra sinn í Israel heim í
fyrrakvöld vegna þess að ásakan-
ir höfðu komið fram um að ísra-
elskir leyniþjónustumenn hafi
notað kanadísk vegabréf þegar
þeir gerðu tilræði að meðlimi
Hamas-hreyfingarinnar í
Jórdaníu. Israelsk stjórnvöld
sögðust í gær harma þessa
ákvörðun, en vildu ekkert segja
um ásakanirnar.
Hyggjast fram-
selja Pol Pot
Ríkisstjórn Kambódíu segist
ætla að handtaka Pol Pot, fyrr-
verandi einræðisherra í landinu,
og framselja hann til alþjóðlegs
dómstóls vegna þjóðarmorðs.
Baiidarískt her-
skip til
PersafLóa
Bandaríska flugmóðurskipið
Nimitz fékk í gær skipanir um
að halda til Persaflóa og eru það
viðbrögð Bandaríkjastjórnar við
nýlegri innrás íranskra herflug-
véla í Irak. Vaxandi spenna hef-
ur verið á svæðinu undanfarið,
en herþotum á Nimitz er ætlað
að fylgja eftir flugbanni í norð-
ur- og suðurhluta Iraks.
FLeiri jarð-,
skjálftar á Ítalíu
Frekari skemmdir urðu á kirkju
heilags Frans frá Assisi í gær
þegar enn riðu jarðskjálftar yfir
miðhluta Italíu og ollu skemmd-
um á svæðum sem urðu illa úti
fyrir viku síðan þegar tveir sterk-
ir skjálftar urðu þar. Stærsti
skjálftinn í gær mældist 4,8 á
Richterkvarða.
Morðum fjölgar
í E1 Salvador
LAUGARDAGUR i .OKT Ú BER 1997 - 11
UMFERÐAR
RÁÐ
Aðalfundur
Félags harmonikuunnenda við Eyjafjörð
verður í Laxagötu 5, sunnudaginn
12. okt. nk. kl. 15.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Stjórnin.
Viðskiptavinir Flugfraktar
Þann 6. október nk. kl. 8 verður afgreiösla
Flugfraktar Flugfélags Islands opnuð á nýjum stað.
AfgreiSslan verður flutt í hús Eimskipafélags íslands,
Oddeyrarskálann og verSur á sama staS og
afgreiðsla Dreka hf.
VeriS velkomin.
Flugfélag íslands TVG-Zimsen
Félagsmenn
Dagsbrúnar og Framsóknar
Ný lög félaganna
Frumvörp að nýjum lögum félaganna liggja fram-
mi á skrifstofum þeirra frá og með
þriðjudeginum 7. október 1997.
Lögin verða lögð fyrir fundi í félögunum
sem auglýstir verða síðar.
• Stjórnir
Dagsbrúnar og Framsóknar
Útboð
F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík og Vegamálastjóra er
óskað eftir tilboðum f gerð yfirbyggingar göngubrúar yfir
Kringlumýrarbraut. Brúin er bogin stálbitabrú, 67 m löng og 3 m
breið í 4 höfum.
Helstu magntölur eru:
Stálsmíði: 39 tonn
Tréverk: 212 fm.
Handrið utan brúar: 120 m
Verkinu skal að fullu lokið 15. maí 1998. Útboðsgögn verða af-
hent á skrifstofu vorri frá þriðjudeginum 7. október 1997 gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: kl. 11 þriðjudaginn 4. nóvember 1997
á sama stað.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 «121 Reykjavík
Sími 552 5800 Bréfsími 562 2620
Netfang: isr@rvk.is
V*
VEGAGERÐIN