Dagur - 04.10.1997, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 - 15
DAGSKRÁIN SUNNUIIAGINN S OKTÚBER
L. >
SÍÓN VARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.55 Hlé.
12.10 Markaregn.
Sýnd verða mörkin úr leikjum gær-
dagsins í þýsku knattspyrnunni.
13.10 Pavarotti og Abbado.
ítalski stórtenórinn Luciano Pavarotti á
tónleikum með Evrópsku kammer-
hljómsveitinni í Ferrara á Ítalíu. Stjórn-
andi er Claudio Abbado.
15.00 Bikarkeppni KSÍ.
Bein útsending frá seinni leik Keflvík-
inga og Vestmannaeyinga um Coca
Cola-bikarinn í knattspyrnu karla.
16.50 Öl er innri maður
(Lige til öllet). Heimildarmynd um gerð
dönsku þáttaraðarinnar Bruggarans
sem hefst á mánudagskvöld.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Hvað er í matinn?
í þessum nýju þáttum kenna mat-
reiðslumeistarar börnum að matreiða
hollan og góðan mat.
18.40 Bláarósin.
Pólsk barnamynd.
19.00 í blrðu og stríðu
(8:13) (Wind at My Back II).
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Sunnudagsleikhúsið. Sjá
kynningu.
21.00 Friðlýst svæði og náttúru-
minjar. Fyrsti þáttur af sex um perlur í
íslenskri náttúru.
21.20 Sextett Sigurðar Flosasonar
Upptaka frá djasstónleikum á RúRek
1996.
22.00 Helgarsportið.
22.20 Vinnukonurnar
(Sister, My Sister). Bresk bíómynd frá
1995, byggð á sannri sögu tveggja
systra sem ráða sig í vist á heimili
snobbaðrar ekkju og dóttur hennar í
Frakklandi. Aðalhlutverk leika Joely
Richardson, Jodhi May, Julie Walters
og Sophie Thursfield.
23.50 Markaregn.
Endurtekinn þáttur frá þvi fyrr um dag-
inn.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ 2
09.00 Sesam opnist þú.
09.30 Eðlukrílin.
09.45 Disneyrímur.
10.05 Stormsveipur.
10.30 Aftur til framtíðar.
10.55 Úrvalsdeildin.
11.20 Ævintýralandið.
11.45 Madison
(2:39) (E).
12.10 Islenski iistinn (E).
13.00 Meðferðin (E)
(The Treatment) í þessari heimildar-
mynd er rakin ótrúleg saga Cari Loder
sem virðist hafa læknað sjálfa sig af
hinum illræmda MS-sjúkdómi.
14.00 Listamannaskálinn
(11:14) (E) (South Bank Show). Söng-
konan Miriam Makeba er gestur þáttar-
ins.
15.00 Húsið á sléttunni
(17:22).
16.00 Glæstar vonir.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 íþróttir á sunnudegi.
19.00 19 20.
20.00 Seinfeld
(2:24).
20.30 Skáldatími
(2:12). í kvöld kynnumst við rithöfund-
inum og myndlistarmanninum Hallgrími
Helgasyni.
21.00 Banabitinn (1:2)
(The Bite). Hörkuspennandi
bresk/áströlsk framhaldsmynd frá 1996
sem sýnd verður í tveimur hlutum.
Myndin fjallar um áströlsku hjónin Jack
og Ellie Shannon sem stofna fyrirtæki í
Myanmar. Þar kynnast þau hinum dul-
arfulla Samira Nazib sem reynist vera
hættulegur heróínsmyglari. Þetta er
verulega spennandi mynd með Hugo
Weaving og Lesley Manville. Leikstjóri
er Michael Carson. Síðari hluti verður
sýndur annað kvöld á Stöð 2.
22.45 Undralandið (2:3)
(Russian Wonderland) Brugðið er upp
svipmyndum af skuggahliðum
Rússlands eftir hrun kommúnismans.
23.35 Véiabrögð (E)
(Circle of Deceit 3). James Caine, fyrr-
um liðsmaöur bresku sérsveitanna,
hefur gert glæpi að atvinnu sinni.
01.15 Dagskrárlok.
16.20 Ameríski fótboltinn
(5:20) (NFLTouchdown 1997).
17.20 Golfmót í Bandaríkjunum
(18:50) (PGA US 1997 - United Airli-
nes Hawaiian Open).
18.25 ítalski boltinn.
Bein útsending frá leik Inter og Lazio.
20.15 Enski boltinn
(English Premier League Football).
Bein útsending frá leik Liverpool og
Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Leikið
er á Anfield Road í Liverpool.
21.50 ítölsku mörkin.
22.15 Golfmót í Evrópu
(33:36) (PGA European Tour 1997 -
Toyota World Matchplay Champions-
hip).
23.05 Ráðgátur
(39:50) (X-Files).
23.50 Strákapör 2 (e)
(Porky’s Revenge). Fyndin mynd um
nokkra vini sem hugsa helst um það
eitt að skemmta sér. Stelpur eru ofar-
lega á vinsældalistanum hjá þeim en
aðfarirnar ekki alltaf til fyrirmyndar. Að-
alhlutverk: Dan Monahan, Wyatt
Knight. 1985.
01.25 Dagskrárlok.
Sjónvarpið sunnudaginn kl. 20.30:
Sunnudags-
leikhúsið
Sunnudagsleikhúsið hefur nú göngu sína
í Sjónvarpinu og verða á næstu mánuðum
sýnd fimmtán splunkuný leikrit eftir
fimm höfunda og valin eldri verk úr safni
Sjónvarpsins. Fyrsta Ieikritið sem sýnt er
heitir Blóm handa frúnni og er eftir Frið-
rik Erlingsson. Þar kynnumst við Finn-
boga sem var þekktur saxófónleikari á
árum áður en er nú kominn á elliheimili.
Hann er ekki sáttur við vistina þar og
beitir ýmsum brögðum til að fá athygli og
umhyggju sonar síns. Aðalhlutverk leika
Erlingur Gíslason og Benedikt Erlings-
son, leikstjóri er Gísli Snær Erlingsson og
Marteinn St. Þórsson stjórnaði upptök-
um.
Sjónvarpið mánudaginn kl. 21.05:
Bruggarinn
Næstu mánudaga sýnir Sjónvarpið vand-
aðan danskan myndaflokk í tólf þáttum
um J.C. Jacobsen, stofnanda Carlsberg-
brugghússins, og fjölskyldu hans. Sagan
hefst árið 1834 á miðju því tímabili sem
kallað hefur verið danska gullöldin. í
næsta nágrenni við Sívalaturn gat fólk
rekist á ýmsa af snillingum þess tíma, til
dæmis H.C. Orsted, sem uppgötvaði raf-
segulkraftinn, rithöfundinn H.C. Ander-
sen, heimspekinginn Soren Kierkegaard
og fleiri mektarmenn. Það voru upp-
gangstímar, Danir iðnvæddust og á þeim
tíma hóf J.C. Jacobsen að brugga ölið.
Atakasaga fjölskyldunnar er rakin í
nokkra áratugi og í bakgrunninum eru
ýmsir merkisviðburðir { sögu dönsku
þjóðarinnar. Leikstjóri er Kaspar Rostrup
og aðalhlutverk leika Frits Helmuth,
Soren Sætter-Lassen, Puk Scharbau,
Torben Zeller og Karen Wegener.
DAGSKRÁIN MÁNUDAGINN 6 OKTÓBER
SIÓNVARPIÐ
15.00 Alþingi.
Bein útsending frá fjárlagaumræðu á
Alþingi.
18.00 Táknmálsfréttir.
18.05 Hötri og vinir hans
(40:52) (Delfy and Friends). Teikni-
myndaflokkur um lítinn höfrung og vini
hans sem synda um heimsins höf og
berjast gegn mengun með öllum tiltæk-
um ráðum. Þýðandi: ðrnólfur Árnason.
Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson,
Halla Margrét Jóhannesdóttir og Hilmir
Snær Guðnason.
18.30 Beykigróf
(70:72) (Byker Grove). Bresk þáttaröð
sem gerist í félagsmiðstöð fyrir ung-
menni. Pýðandi Hrafnkell Óskarsson.
19.00 Upprifjun
(4:6) (Recollections). Fjórði þáttur af
sex þar sem frægir djasstónlistarmenn
koma fram. Að þessu sinni leika Dexter
Gordon og Red Rodney.
19.30 íþróttir 1/2 8.
Meðal efnis á mánudögum er Evr-
ópuknattspyrnan.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Bruggarinn
(1:12) (Bryggeren). Sjá kynningu.
22.00 Ltfsandi lofthjúpsins
(3:4) (Heaven's Breath). Nýr ástralskur
heimildarmyndaflokkur um vindinn
gerður eftir metsölubók Lyalls Wat-
sons. i flokknum er lýst þeim mótandi
áhrifum sem vindurinn hefur á alit lif á
jörðinni. Þýðandi er Jón O. Edwald og
þulur Magnús Bjarnfreðsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Mánudagsviðtalið.
Sigríður Porgeirsdóttir og Magnús
Baldvinsson ræða um hvort og hvernig
eigi að kenna siðgæði.
23.45 Dagskrárlok.
STÖÐ 2
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Þakkargjörðardagur Walton-
fjölskyldunnar
(E) (A Walton Reunion). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1993 sem byggð er
á vinsælum myndaflokki um samhelda
fjöiskyldu í Virginíu.
14.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn.
14.55 Að hætti Sigga Hall (E).
15.30 Bræðrabönd (14:18) (E)
(Brotherly Love).
16.00 Ráðagóðir krakkar.
16.25 Steinþursar.
16.50 Ferðalangar á furðuslóðum.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Ensku mörkin.
19.00 19 20.
20.00 Að hætti Sigga Hall (10:18).
Listakokkurinn Sigurður L. Hall hugar
að vinsælasta meðlætinu á íslandi í
dag - sjálfum kariöflunum. Hann
kennir okkur að laga kartöflumús, kart-
öflusalat, baka kartöflur og steikja
þær. Gestur þáttarins er vinsæll prest-
ur (fjölmerinri sókn.
20.45 Banabitinn
(2:2) (The Bite). Síðari hluti spennandi
tramhaldsmyndar um hjónin Jack og
Ellie Shannon sem taka að sér hættu-
legt verkefni tyrir lögregluna. Ef eitt-
hvað ter úrskeiðis eru þau dauðans
matur. Aðalhlutverk: Hugo Weaving og
Lesley Manville. Leikstjóri er Mlchael
Carson. Myndin er frá 1996.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Ensku mörkin.
23.15 Þakkargjörðardagur Walton-
fjölskyldunnar (E)
(A Walton Reunion). Sjá umfjöllun að
ofan.
00.45 Dagskrárlok.
17.00 Spítalalif
(14:109) (MASH).
17.30 Utan vallar
(1:39) (Kick). Ný þáttaröð um liðin og
leikmennina í ensku úrvalsdeildinni.
Það er margt sem gerist á bak við
tjöldin í knattspyrnuheiminum og því fá
áhorfendur nú að kynnast. Þátturinn
verður vikulega á dagskrá Sýnar.
18.00 íslenski listinn.
18.50 Enski boltinn
(English Þremier League Football).
Bein útsending frá leik Leicester City
og Derby County í ensku úrvalsdeild-
inni.
21.00 Walker 3
(Walker Texas Ranger - Flashback).
Sjónvarpsmynd um samnefndan lög-
gæslumann en þættir um sama kappa
eru á dagskrá Sýnar á fimmtudags-
kvöldum með Chuck Norris (aðalhlut-
verkinu Bönnuö börnum.
22.35 Ógnvaldurinn
(8:22) (American Gothic). Myndaflokk-
ur um lif ibúa i smábænum Trinity í
Suður- Karólínu. Lögreglustjórinn
Lucas Beck sér um að halda uppi lög-
um og reglum en aðferðir hans eru
ekki öllum að skapi. Undir niðri kraum-
ar óánægja en fáir þora að bjóða hon-
um birginn.
23.30 Sögur að handan (
14:32) (Tales from the Darkside). Hroll-
vekjandi myndaflokkur.
00.00 Spítalalif
(14:109) (e) (MASH).
00.35 Dagskrárlok.
YMSAR STOÐVAR
Discovery
15.00 Great Wliite! 17.00 Shark Week 18.00 Deep Water, Deadly
Game 19.00 Shark Week 23.00 Great Whlte! 01.00 CJose
BBC Prime
4.00 TV - Images, Messages and Ideologies 5.00 BBC World
News 5.20 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45
Gordon the Gopher 5.55 Mortimer and Arabel 6.10 The
Lowdown 6.35 Troublemakers 7.00 Blue Peter 7.25 Grange Hill
Omnibus 8.00 Top of the Pops 8.25 Style Challenge 8.50 Ready.
Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 All Creatures Great and
Small 10.15 Yes Minister 10.45 Style Challenge 11.15 Ready,
Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 All Creatures
Great and Small 13.50 Bodger and Badger 14.05 Activ8 14.30
Blue Peter 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 TOTP 2 16.20 Prime
Weather 16.30 Driving School 17.00 Lovejoy 18.00 Ballykissangel
19.00 Marilyn Monroe: Say Goodbye to the President 20.30 To the
Manor Bom 21.00 An Englishman Abroad 22.00 Songs of Praise
22.35 Mastermind 23.05 Musical Prodigies 23.30 Database
Developments 0.00 Bulls, Bears and China Shops 0.30 Diabetes
- Restoring the Balance 1.00 Newsfilo 3.00 Deutsch Plus
Eurosport
2.00 Motorcycling: World Championships - Grand Piix 6.00
Touring Can The Bathurst 1000' 6.45 Motorcyciing: Wbrld
Championships - Grand Prix 8.30 Touring Can The Bathurst 1000'
9.30 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 10.00 Motorcycling:
World Championships - Grand Prix 13.00 Tennls: ATP Tournament
15.30 Cycling: World Cup * Paris / Tours 17.00 NASCAR: Winston
Cup Series 20.00 Touring Car Super Tourenwagen Cup 21.00
Motorcycling: Worid Championships - Grand Prix 22.00 Sailing:
Whitbread Round the Worid Race 22.30 Tourtng Car: The Bathurst
1000' 23.30 Close
MTV
5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.00 Road Rules 8.30
Singled Out 9.00 Hit List UK 11.00 News Weekend Edition 11.30
The Grind 12.00 MTV Amour 13.00 Music Programming
Weekend 16.00 European Top 20 Countdown 18.00 So 90’s 19.00
MTV Base 20.00 MTV Albums 20.30 Beavis & Butt-Head 21.00
The Head 21.30 The Big Picture 22.00 MTV Amour-Athon 1.00
Night Videos
Sky Mews
5.00 Sunrise 6.45 Gardening With Fiona Lawrenson 6.55 Sunrise
Continues 8J0 Business Week 10.30 The Book Show 11.30
Week in Review 12.30 Giobal Viliage 13.00 SKY News 13.30
Reuters Reports 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News
15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30
Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Business Week 20.00 Major in
Power 21.00 SKY Nationa! News 22.00 SKY News 22.30 CBS
Weekend News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight
1.00 SKY News 1.30 Business Week 2.00SKYNews 2J0Week
in Review 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY
News 4.30 ABC Wbrid News Tonight
TMT
20.00 The Adventures of Huckleberry Finn 22.00 It Happened at
the World's Fair 0.00 The Gazebo 2.00 Tlie Adventures of
Huckleberry Finn
CNN
4.00 World News 4.30 Inside Asia 5.00 World News 5.30
Moneyweek 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 Worid
News 7.30 Global View 8.00 Wbrkl News 8.30 fnside Europe
9.00 Worid News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30
Future Watch 11.00 World News 11.30 Science and Technology
12.00 World News 12.30 Computer Connection 13.00 World
News 13.30 Earth Matters 14.00 World News 14.30 Pro Golf
Weekly 15.00 World News 15.30 Showbiz This Week 16.00 World
News 16.30 Moneyweek 17.00 World Report 17.30 World Report
18.00 Worid Fteport 18.30 Worid Report 19.00 Worid News 19.30
Inside Europe 20.00 World News 20.30 Diplomatic License 21.00
World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30
Style 23.00 Late EdiUon 0.00 Prime News 0.30 Inside Europe
1.00 Impact 2.30 Future Watch 3.00 Worid News 3.30
Moneyweek
NBC Super Channel
4.00 Travei Xpress 4.30 Inspiration 6.00 Hour of Power 7.00
Time and Again 730 Time and Agam 8.00 European Living 9.00
Super Shop 10.00 Fastnet Admirals Cup Highlights 10.30 Formula
Opel Series 11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior
PGA Tour 12.00 This Week in Basebail 12.30 Major League
Baseball 14.00 Dateline NBC 15.00 The McLaughlin Group
15.30 Meet the Press 16.30 VIP 17.00 Europe ý la carte 17.30
Travel Xpress 18.00 Time and Again 19.00 Davis Cup Tennis
20.00 Tfie Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 TECX
22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Best of the Ticket NBC 23.00 The
Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Intemight
Weekend 1.00 VIP 1.30 Europe ý la carte 2.00 The Best of the
Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Best
of the Ticket NBC
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties
5.30 Blinky Bill 6.00 The Smurfs 6.30 Wacky Races 7.00Scooby
Doo 7.30 The Real Adventures of Jonny Quest 8.00 Dexter’s
Laboratory 8.30 Batman 9.00 The Mask 9.30 Johnny Bravo
10.00 Tom and Jerry 10.30 2 Stupid Dogs 11.00 The Addams
Family 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Johnny Bravo
12.30 Cow and Chicken 13.00 Droopy: Master Detective 13.30
Popeyc 14.00 The Real Story of... 14.30 Ivanhœ 15.00 2 Stupid
Dogs 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 The Mask 16.30 Batman
17.00 Tom and Jerry 17.30 The FIÍntstones 18.00 Scooby Doo
18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman
Discovery
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 My Little Pony 6.30 Street Sharks 7.00
Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quantum Leap 9.00
Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 The Young Indiana Jones
Chronicles n.OO WWF Superstars 12.00 Rescue 12.30 Sea
Rescue 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: Next Gejier-
ation. 15.00 Beach Patrol 16.00 Muppets Tonigt 17.00 The Simp-
sons.17.30 The Simpsons 18.00 Tfie Pretender 19.00 Tlie Cape
20.00 The X-Files. 21.00 Outer Limits 22.00 Forever Knight
23.00 Can|t Hurry Love 23.30 LAPD. 0.00 Fifth Comer 1.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 The Guru 7.00 Shattered Vows 9.00 Only You 11.00 The
Land Before Time 12.15 Overboard 14.15 Annie, A Royal
Adventure! 16.00 Tall Tale 18.00 Indian in the Cupboard 20.00
Fair Game 21.45 Gazon Maudit 23.40 Solitaire for 2 1.25 Somet-
hing about Love 3.00 Clerks
Omega
7.15 Skjákynningar 14.00 Benny Hinn 15.00 Central Message
15.30 Step of faith. 16.00 A call to freedom 16.30 Ulf Ekman
17.00 Ord lífsins 17.30 Skjákynningar18.00 Love worth finding
18.30 A call for freedom 19.00 Lofgjbröartónlist. 20.00 700 klúbb-
urinn 20.30 Vonarljós, bein útsending író Bolholti. 22.00 Central
Message. 22.30 Praise the Lord 1.30 Skjókynningar
ÝMSAR STÖÐVAR
Discovery
15.00 History's Turning Points 15.30 Justice Files 16.00
Connections 2 16.30 Beyond 2000 17.00 Shark Week 18.00
Discovery News 18.30 Disaster 19.00 Shark Week 20.00
Ballooning over Everest 21.00 Shark Week 22.00 Wmgs 23.00
Flightline 23.30 Justice Files 0.00 Disaster 0.30 Discovery News
1.00 Close
BBC Prime
4.00 The Business Hour 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime
Weather 5.30 Noddy 5.40 Blue Peter 6.05 Grange Hill 6.30
Experiment 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style
Challenge 8.30 Wildlife: Tfie Locfi 9.00 Bergerac 9.55 Prime
Weather 10.00 Peter Seabrook’s Gardening Woek 10.25 Ready.
Steady, Cook 10.55 Style Challenge 11.20 Driving School 11.50
Kilroy 12.30 Wildlife: The Loch 13.00 Bergerac 13.55 Prime
Weather 14.00 Peter Seabrook’s Gardening Week 14.25 Noddy
14.35 Bluc Peter 15.00 Grange Hill 15.25 Songs of Praise 16.00
BBCWorid News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook
17.00 Wildlife: The Loch 17.30 Driving School 18.00 Are You
Being Served ? 18.30 Birds of a Feather 19.00 Lovejoy 20.00 BBC
World News 20.25 Prime Weather 20.30 Travels With Pevsner
21.30 Ray Mears' World of Survival 22.00 Thicker Than Water
22.50 Príme Weather 23.00 Galapagos 23.30 Designs for Living
0.00 Animal Physiology 0.30 Mammals in Water l.OOScience
Topics 3.00 Suenos - World Spanish
Eurosport
6.30 Sailing: Whitbread Round the Wbrld Race 7.00 Canoeing:
Slalom World Championships 8.30 Water Skiing: 1997 Worfd
Waterski Championships 9.30 Tounng Car. Tfie Bathurst 1000'
10.30 Motorcycling: Worid Champlonships - Grand Prix 12.30
Volleyball: Women's European Championships 14.00 Tennis:
Nuveen Tour 15.00 Football 16.00 Truck Racing: Europa Truck
Trial 17.00 Motorsports 19.00 Sumo: European Championships
20.00 Tractor Pulling: Eurocup 21.00 Football 22.30 Boxing:
Heavyweight Explosion 23.30 Close
mtv
4.00 Kickstart 8.00 MTV Mix 9.00 Hit List UK 11.00 MTV Mix
12.00 US Top 20 Countdown 13.00 Non Stop Hits 14.00 Select
MTV 16.00 Hit List UK 17.00 The Grind 17.30 The Grind Classics
18.00 Big Pícture 18.30 Top Seleclion 19.00 The Real Worid
19.30 Singled Out 20.00 MTV Amour 21.00 Loveline 21.30
Beavis & Butt-Head 22.00 Superock 0.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 9.00 SKY News 9.30 The Book Show 10.00 SKY
News 10.30 SKY Worid News 12.30 The Entertainment Show
13.00 SKY News 13.30 Global Village 14.00 SKY News 14.30
Special Report 16.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00
Live At Five 17.00 SKY News 18.30 Tonight With Adam Boulton
19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News
20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY
News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC
World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY World News 1.00
SKYNews 1.30 SKY Business Report 2.00SKYNews 2.30 Thc
Entertainment Show 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News
4.00 SKY News 4.30 ABC Worid News Tonight
TNT
20.00 T Bone'n’weasel 22.00 The Sea Wolf 23.45 Tbe Loved One
2.00 T Bone’n'weasel
4.00 CNN This Moming 4.30 Global View 5.00 CNN This
Moming 5.30 Managing with Lou Dobbs 6.00 CNN This
Moming 6.30 World Sport 7.00 Worid News 7.30 Showbiz This
Week 8.00 Worid News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid News
9.30 Worid Sport 10.00 Wörld News 10.30 American Edltion
10.45 Q & A 11.00 World News 11.30 Managing with Lou Dobbs
12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia
13.00 Impact 13.30 News Update 14.00 World News 14.30
Worid Sport 15.00 World News 15.30 Showbiz This Week 16.00
World News 16.30 Style 17.00 Worid News 17.45 American
Edition 18.00 World News 19.00 Worid News 19.30 Q & A 20.00
Worid News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 CNN
World View 23.00 World News 23.30 Moneyiine 0.00 World
News 0.16 American Edition 030Q&A 1.00 Larry King 2.00
Wortd News 3.00 Wbrid News 3.30 World Report
NBC Super Channel
4.00 VIP 4.30 Tfie McLaughlm Group 5.00 Meet the Press 7.00
CNBC's European Squawk Box 8.00 European Moneywheel
CNBC Europe 12.30 CNBOs US Squawk Box 13.30 Flavors of
France 14.00 Home and Garden Television 14.30 Home and
Garden Television 15.00 Time and Again 16.00 National
Geographic Television 17.00 VIP 17.30 The Ticket NBC 18.00
Dateline NBC 19.00 fTTF Table Tennis 20.00 The Best of the
Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night Witli Conan O'Brien
22.00 Best of Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw
23.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC
Intemight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 The Ticket NBC
2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Ticket NBC
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties
5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter’s Laboratory
7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 Cave Kids 8.30
Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45
Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat 11.00 The Bugs and
Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy: Master Detective 12.30
Tom and Jerry 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the
Tank Engine 13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask
15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dexter’s Laboratoiy
16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 TTie Rintstones 18.00
Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30
Batman Discovery
Sky One
5.00 Morning Glory. 8.00 Regís & Kathie Lee. 9.00
Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah
Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael.
14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show.
16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 The Live 6
Show 17.30 Married... with Chlldren. 18.00 The Simpsons
18.30 M*A*S*H. 19.00 Star Trek: Voyager 20.00 Polt-
ergeist: The Legacy 21.00 Sliders 22.00 Star Trek: The
Next Generation 23.00 The Late Show with David Letlerm-
an 24.00HU Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Going Undcr 6.40 The Last Home Run 8.40 The Frisco Kid
10.40 Goíng Under 12.10 Tall Tale 14.00 The Frisco Kid 16.00 The
New Adventures of Pippi Longstocking 18.00 Tali Tale 19.30 The
Movie Show 20.00 Tails You Live, Heads You're Dead 21.45 The
Birds ll:L3nd’s End 23.15 I Líke it Like That 1.05 Co!d Fever 2.30
Deadly Sins
OMEGA
7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaóur. 16.30
Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Líf í oröinu. Þóttur með
Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaóur. 20.00 Ulf Ek-
man. 20.30 Líf í orðinu. Þáttur með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er
pinn dagur meó Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni fió
Bolholti^3.00 Líf í oröinu. Þáttur með Joyce Meyer e. 23.30Praise
‘the Lord, syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstÖðinni.2.30
Skjákynningar.