Dagur - 07.10.1997, Blaðsíða 6

Dagur - 07.10.1997, Blaðsíða 6
22- ÞRIÐJUDAGUR 7.0KTÓBER 1997 ro^tr LÍFIÐ t LANDINU L Skiim, roð, bein, Sunneva og fleiri Nýjarþjóðlegar heimsborgaralegarflíkur úr íslenskri náttúru, gerðar afhugviti. Sunneva hönnuðurfráAkureyri sýndi í Ráðhúsi Reykja- víkurog valdi fyrirsæturúróvæntum áttum. Ragnheiður og Hinrík Ólafsson ieikari. Á sýningunni voru kynntar þrjár nýjar fatalínur frá SUNNEVA DESIGN, og nýr sölustaður. Hér eftir verða flikurnar til sölu hjá Veiðimann- inum, Hafnarstræti og Atson, Laugavegi, en á Akureyri i sjáifum höfuðstöðvunum, Hvannavöllum 14. Sunneva valdi svipmikið og fasmikið fólk til að sýna fíikur sínar; Drífa og Sverrir Guðjónsson passa einkar vel inn í hugmyndina um „föt fyrír ekki hvern sem er“ - þótt allir ættu sjálfsagt að hressa sig upp i að geta boríð svona flottar flikur! Siða mokkakápan vakti feiknaathygli, ekki síður þegar Drífa Hjartardóttir sýndi að hægt er að hafa hana fráhneppta og þá séríega góða fyrir verðandi móður! Gaman gaman. Tvær konur með hugvit. Húsmóðirin í Ráðhús/nu heiðraði hönnuðinn að norðan með veru sinni. Fulltrúar eldri borgara, eða betri borgara? Thor byrjaði á að fara með Ijóð, og svo rak hver fiíkin aðra, borín af hinum og þessum heiðursborgurum mannlífsins. Hallveig Thoríacius og Thor V/lhjálmsson. Sjónvarpsþulan sýnir vangann, Ragnheiður Clausen eins og við höfum aidrei séð hana áður, en það er þess virði. í Sunnevuflík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.