Dagur - 07.10.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 07.10.1997, Blaðsíða 8
24 - ÞRIÐJUDAGUR 7.0KTÓBER 1997 Tkyftr LÍFIÐ 1 LANDINU L APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- tcka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá Id. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá ld. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á Iaugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhclga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 1 1.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 7. október. 280. dagur ársins — 85 dagar eftir. 41. vika. Sólris kl. 7.54. Sólarlag kl. 18.36. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 naumt 5 skapvond 7 eyktar- mark 9 varúð 10 kvabba 12 völdu 14 tíðum 16 skraf 17 þurftum 18 kona 19 þakhæð Lóðrétt: 1 skaði 2 hænu 3 spark 4 krap 6 karlmannsnafn 8 naut 11 vesall 13 lappi 1 5 dygg Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 svöl 5 rakki 7 ærðu 10 raust 12 næma 14 ugg 16 tár 17 Ieiti 18 sið 19 urt Lóðrétt: 1 skær 2 örðu 3 lausn 4 skó 6 ilmar 8 rangli 11 tættu 13 máir 1 5 gcð G E N G I Ð Gengisskráning 7. október 1997 Kaup Sala Dollari 69,6600 72,2800 Sterlingspund 112,5370 J 16,5950 Kanadadollar 50,5100 52,9740 Dönsk kr. 10,3740 10,8668 Norsk kr. 9,8970 10,3590 Sænsk kr. 9,2492 9,8850 Finnskt mark 13,1511 13,8133 Franskurfranki 11,7339 12,3191 Belg. franki 1,9008 2,0163 Svissneskur franki 47,6618 50,2226 Hollenskt gyllini 35,0131 36,7841 Þýskt mark 39,5393 41,3411 (tölsk Ifra 0,0402 0,0422 Austurr. sch. 5,8008 5,9934 Port. escudo 0,3862 0,4070 Spá. peseti 0,4654 0,4916 Japanskt yen 0,5652 0,5990 írskt pund 101,2800 106,0540 BREKKUÞORP Vatnsberinn Þú kemur óvenju sterkur inn í þennan þriðju- dag. Adar yppum vegna haustsins og faðmar þína nánustu í kvöld. Þú verður fallega vaxinn í dag. Að innan. Fiskarnir Þú veltir því fyr- ir þér hvort Jóna Kvaran hafi skrifað vatns- beraspá dagsins. Svo mun vera. Hrúturinn Bisnessmaður sem átt hefur mikil viðskipti við Kína að undanförnu pakkar fjölskyldu sinni niður í ferðatösku í dag og flytur til Astralíu. Þetta er búið. Nautið Eki eru margir hugsjónamenn í þessu merki en þó einir fjórir. Þeir fagna allir þeirri ákvörð- un Dabba Dodds að spjalla dulítið við skáeygða mínorinn frá Taívan. Þar kemur bó- heminn sterkur upp í Dabba. Tvíburarnir Þú hefur áhyggj- ur af einhveiju í dag sem óþarfi er að velta vöngum yfir. Kæruleysi er lykilorðið. Krabbinn Stórfínn dagur. Þorleifsson. Ljónið Þú verður númer 25.000 í dag sem áskrifandi hins nýja Dags og færð áskrift að Mogganum í verð- laun. Þessi verðlaun hafa söfnunargildi. Heyrst hefur að Mogginn sé að gefast upp loksins. Hvað gerir stjörnu- spákonan Frances Drake þá? % Meyjan Þú skipuleggur herferð gegn ólifnaði í dag. Djöf.. verður þetta leiðinlengur dagur. Vogin Er eðlilegt Engil- bert að þú sért strax orðinn blankur og að- eins vika Iiðin frá mánaða- mótum? Abbabbabb... nei, nú þýðir ekki að kenna ríkis- stjórninni, Þórarni fimmta og því dóti um. Stjörnur mæla með að þú látir bankann þinn yfirtaka íjármálin. Sporðdrekinn Hæææææ. Bogmaðurinn Það er blessuð blíðan! Ha, er skítaveður? Ostuð er þetta. Steingeitin Þú tjúttar og trallar í allan dag, verður hvers mann hugljúfi og verður hrósað fjTÍr flottan rass. Trúðirðu þessu? Þá er ljóst að greind þín verður töluvert undir meðallagi í dag. Og hafðu það.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.