Dagur - 08.10.1997, Side 8

Dagur - 08.10.1997, Side 8
24 — MIÐVIKUDAGUR 8.0KTÓBER 1997 Tkyptr LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kí. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, Iaugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplvsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin \árka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ld. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til ld. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðahær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvíkudagur 8. október. 281. dagur ársins — 84 dagar eftir. 41. vika. Sólris kl. 7.57. Sólarlag kl. 1832. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 virki 5 vanhirða 7 fjarlægustu 9 bogi 10 mistakast 12 andvari 14 brún 16 flökti 17 borga 18 fæðu 19 fönn Lóðrétt: 1 hræðslu 2 krafsi 3 botnfall 4 þykkni 6 hélt 8 úthald 11 eldstæðis 13 nýlega 15 megnaði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 tæpt 5 úrill 7 ótta 9 gá 10 nauða 12 kusu 14 oft 16 mas 17 urðum 18 frú 19 ris Lóðrétt: 1 tjón 3 pútu 3 traðk 4 elg 6 Lárus 8 tarfur 11 aumur 13 sami 15 trú 1 G E N G I Ð Gengisskráning 8. október 1997 Kaup Sala Dollari 69,7300 72,3500 Sterlingspund 112,8350 116,9930 Kanadadollar 50,5080 52,9720 Dönsk kr. 10,3775 10,8703 Norsk kr. 9,8620 10,3240 Sænsk kr. 9,2312 9,6470 Finnskt mark 13,1493 13,0115 Franskur franki 11,7421 12,3273 Belg. franki 1,9017 2,0172 Svissneskur franki 47,9166 50,2574 Hollenskt gyllini 35,0294 36,8004 Þýskt mark 39,5446 41,3464 ítölsk líra 0,0401 0,0421 Austurr. sch. 5,6003 5,0929 Port. escudo 0,3660 0,1068 Spá. peseti 0,4659 0,4921 Japanskt yen 0,5658 0,5987 írskt pund 101,1690 105,9430 HERSIR S ALVOR Segðu mér frá þjálfaranum. Þessi hefur verið ^iftur sömu konunni i 30 ár og hinn hefur verið skilinn í4tíma. BREKKUÞORP Stjörnuspá úð. Ekki þér. Vatnsberinn Þú verður sjálfs- hælinn í dag. Stjörnur sýna því skilning og sam- munu aðrir hæla Fiskarnir Þér verður allt að happi í dag, fótsveppirnir hafa sig lítið í frammi. Þú misskilur eitthvað þetta með að gæludýr séu skemmtileg afþreying. Hrúturinn Snyrtidama gerir leið mistök í dag þegar hún kakkalakkar fína frú úr vesturbænum en sú vildi bara naglalakk! Þetta er rosalega dapurlegt. . Nautið ^ Þú sleppir morg- unsturtunni í dag og verður fyrir vikið illa séður í vinnunni. Vakna fyrr á morgnana, Jens. Tvíburarnir Þú býrð yfir rík- um skammti af kvenlegu innsæi í dag. Það veltur svo á kyninu hvort spáin er þér til góðs. Krabbinn Þú átt góða spretti í vinn- unni í dag en eitthvað gengur einkalífið brösuglega. Skrýtið hvað þetta fer oft saman. Ljónið Þú verður ljónið sem át Douglas í Afrikumyndinni. Þú kastar honum eðlilega aft- ur upp. % Meyjan Japl! Vogin Líkur á séns í dag. Varist fram- hjáhöld. En brjóstahöld eru góð. Og beibafjöld. Sporðdrekinn Allir krakkar í merkinu fá knús frá stjörnunum í dag. Far og ger slíkt hið sama við eigin orm. Bogmaðurinn Þú verður barn sem á andfúlan pabba í sporð- drekamerkinu og kannt himintunglunum Iitlar þakkir fyrir spána að ofan. Magnað óstuð. Steingeitin Þú hlaltkar til jólanna í dag. Með öðrum orð- um er lítið að gerast í þínu lífi núna.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.