Dagur - 09.10.1997, Page 5

Dagur - 09.10.1997, Page 5
Ou^ur MIÐVIKUDAGVR 9.0KTÓBER 1997 - 21 MENNINGARLÍFIÐ í LANDINU 8 5. sýningin Það á ekki afHvergerðingum aðganga: Steingrímur St.Th.Sigurðsson ermættur með sýningu númer 85. Spurning hvort hann er listmálari en ekki frekar lífskúnstner i almennum skilningi. En aflíöstin liggja einkum í málverkum, nú sýnir hann afrakstur síðasta árs í Eden í Hveragerði á sýningu númer 85 í lífinu. Aðeins farinn að breyta til í klæðaburði frá því hann var í kúrekastílnum, kominn með hornaboltahúfu: Steingrímur maður- inn sem er með ótal millistafi. St.Th. Sig- urðsson. Var með vinnustofu í frystihúsi á Stokkseyri og nú búinn að koma öllu upp í blómaskálanum listvæna. Þar sem apinn réði rfkjum. Nú Steingrímur í sínu listræna veldi. Opið næsta hálfa mánuð eða svo. 155. sýning á Ástar- sögu úr fj öllunuin Leikstjórinn Stefán Sturla Sigurjónsson meö eina tröllabrúduna sem kemur við sögu i Ástarsögunni. þá leyndardóma sem það býr yfir, lífið sem kann að Ieynast í hverjum kletti og hól. I leikritinu fléttast saman leikur leik- ara og leikbrúða auk þess sem tónlist skipar stóran sess. Sýningin er ætluð börnum á aldrinum 2-7 ára. Leikstjóri er Stefán Sturla Sigurjóns- son, leikmynd gerði Hlín Gunnarsdóttir, tónlist er eftir Björn Heimi Viðarsson og söngtextar eftir Pétur Eggerz. Leikarar eru Margrét Kr. Pétursdóttir og Pétur Eggerz. Sýningin verður eins og áður sagði næstkomandi sunnudag, aðeins verður um þessa einu sýningu að ræða í Möguleikhúsinu \ið Hlemm. -mar Á sunnudaginn sýnirMögu- leikhúsið hamaleikritið Ást- arsaga úrfjöllunum og erþað 155. sýning. Leikritið sem er byggt á samnefndri barnabók eftir Guðrúnu Helgadóttur hef- ur að undanförnu verið sýnt í leik- og grunnskólum um allt land. Efnið þarf vart að kynna því sagan er með vinsælli barnabókum sem gefnar hafa verið út hér á landi. Engu að síður, fyrir þá sem ekki þekkja til, segir sagan af tröllskessunni Flumbru, strákunum hennar átta og ástinni í fjöll- unum. Þetta er einnig saga um landið og Fiugslysið við Héð- insfj örö 1947 í dag klukkan þrjú verður þáttursem tengistmann- skæðasta flugslysi á íslandi, þegarflugvél Flugfélags ís- landsfórstíHestfjalli við Héðinsfjörð 29. maíárið 1947. Yngvi Kjartansson dagskrárgerðarmaður við Ríkisútvarpið á Akureyri ætlar að rekja sögu björgunarmannanna. „Eg fékk þá hugmynd fyrir nokkuð löngu að gera þátt um þetta slys, en var í upphafi ráðið frá því af fólki sem taldi málið of viðkvæmt til að fara með það í útvarp. Mér var líka sagt að það gæti reynst erfitt að fá fólk til að tala um þetta. Mér fannst samt ekki ástæða til að gefa þetta upp á bátinn en Ieyfði hug- myndinni að geijast,“ segirYngvi. „Það kom svo í ljós að fleiri voru að hugsa um þetta slys því nokkrir Olafs- firðingar voru að undirbúa uppsetningu minnisvarða í Héðinsfirði og þegar ég frétti af því byrjaði ég að undirbúa þátt- inn. Ég naut aðstoðar Harðar Geirssonar sem skrifaði greinar um slysið í Tímaritið Súlur og Morgunblaðið í vor. Eg fékk líka stuðning hjá séra Sigríði Guðmars- dóttur í Olafsfirði. Eg ákvað svo að þátt- urinn ætti fyrst og fremst að segja sögu björgunarmannanna sem fóru frá Olafs- firði og Siglufirði og unnu mikið afrek við ómanneskjulegar aðstæður." I þættinum ræðir Yngvi við nokkra af björgunarmönnunum og fleiri sem tóku þátt í flytja líkin þangað sem við öll för- um. Yrigvi Kjartansson dagskrárgerðarmaður. MYND: BRiNK

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.