Dagur - 14.10.1997, Blaðsíða 7

Dagur - 14.10.1997, Blaðsíða 7
ÞRIÐJVDA G V R 14.0KTÓRER 1997 - 23 LÍFIÐ í LANDINU KR-ingurinn Guðrún Jóna borin á gullstól af félögum sínum úr íslandsmeistaraliðinu úr vesturbænum. myndir: hilmar þór stemmning og almenn ánægja með val þeirra sem viðurkenn- ingar fengu. Það skemmdi ekki fyrir að blúskóngur landsins, Magnús Eiríksson, hitaði upp fyrir verðlaunaafhendinguna. Sjóið hans Magga svíkur engan enda valinn maður í hveiju hlut- verki. Þetta sinnið létu engir misheppnaðir bræður gamminn geisa og menn sátu sem fastast þar til samkvæminu lauk. Jóna, Tryggvi og Gylfi best Hápunktur uppskeruhátíðarinn- ar er að sjálfsögðu kynning þeirra er skara þóttu fram úr á leiktíðinni. Ekkert kom á óvart í þeim efnum. Gylfi Orrason er dómari ársins og vel að því kom- inn. Efnilegasta stúlkan í Stofn- deildinni þetta árið er Valsstúlk- an Laufey Olafsdóttir. Sú besta er hins vegar heilinn og hjartað í liði Islandsmeistara KR, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir. Hafi ein- Lokahóf KSÍ fór fram með stæl á laugardagskvöldið. Fjölmenni var á Hótel Islandi, mikil Tryggvi var valinn sá besti og fékk einnig gullskóinn fyrír markakóngstitilinn. hver átt þennan heiður skilið í ár var það Guðrún Jóna og eng- in önnur enda báru KR-stelp- urnar hana á gullstóli á sviðið. Það sama má segja um besta leikmann Sjóvár-Almennra deildarinnar, Tryggva Guð- mundsson. Ef þetta var ekki sumarið hans þá veit undirritað- ur ekki hvers sumar þetta var. Tryggvi átti afburða leiktímabil með liði sínu IBV. Hann varð Is- landsmeistari, markakóngur deildarinnar, komst í bikarúr- slitaleikinn, var valinn í Iandslið- ið og ekki skemmdi það fyrir að íyrr um daginn skoraði hann glæsimark með landsliðinu, auk þess sem hann og félagar hans áttu góðu gengi að fagna í Evr- ópukeppninni. Tryggvi var hrærður mjög er vinur hans og fyrrum félagi, Hermann Hreið- arsson, leikmaður Crystal Palace, bar hann á háhesti upp á svið, en Tryggvi tók sig vel út. Félagi Tryggva í IBV, Sigurván Olafsson, var kjörinn efnilegasti leikmaður Sjóvár-Almennrar deildarinnar. Margir nefndu KR- inginn Andra Sigþórsson til þeirrar vegtyllu enda lék Andri frábærlega fyrir lið sitt í sumar þó meiddur væri lengst af á leik- tíðinni. Sigurvin og Andri koma báðir inn í íslenska bóltann aft- ur úr þýsku knattspyrnunni. Sig- urvin frá Stuttgart og Andri frá Bayern Múnchen. Haldi þessir drengir áfram á sömu braut verða þeir ekki lengi bara efni- legir. Olga Færseth úr KR skoraði flest mörk í Stofndeildinni og hlaut gullskó Mizuno að laun- um. Tryggvi Guðmundsson varð markakóngur Sjóvár-AI- mennrar deildarinnar og gull- skór Adidas prýðir nú híbýli hans. GÞÖ Bjóðum nú GSM síma á verði sem ekki hefur þekkst hingað til... pyngd | \85 gj- \ 2. ldst: 85 \c\st: 250 91- -1/2 k\st- taltitru T 10 kist; 1 biötít^* 187 Ql' 3 \c\St; ta\tíoi‘ 96 K\s*: k\st: i \c\st: ðtitt*1 Einnig úrual fylgihluta ffyrir GSIVI síma Wð erum > otesta - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 á íslandi Stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeöja I Evrópu VERIÐ VELKOMIN í VERSLUN OKKAR ERICSSON 688 kr.stgr. 46.900.- ERICSSON 788 kr. stgr. 65.900. NOKIA8110 kr. stgr. 49.900. PHILIPS SPARK r. stgr. 36.900. Ifl rvj' L 8,ui. 10 »# J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.