Dagur - 14.10.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 14.10.1997, Blaðsíða 8
24 - ÞRIÐJUDAGUR 14.OKTÚBER 1997 Ðagur LtFÍÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum ld. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 14. október. 287. dagur ársins — 78 dagar eftir. 42. vika. Sólris kl. 8.15. Sólarlag kl. 18.11. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 ókjör 5 tré 7 vegur 9 kusk 10 fífla 12 tómt 14 sjór 16 fugl 17 númerið 18 stefna 19 heydreifar Lóðrétt: 1 kvið 2 sæðiskirtlar 3 afkomendur 4 leynd 6 bardagi 8 sífellt 11 fífl 13 syngja 15 bakki Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 dauf 5 remma 7 lati 9 át 10 klump 12 alúð 14 sem 16 ari 17 nauti 18 ögn 19 iða Lóðrétt: 1 dálk 2 urtu 3 feima 4 smá 6 ataði 8 algeng 11 plati 13 úrið 15 man G E N G I Ð Gengisskráning 14. október 1997 Kaup Sala Dollari 70,0100 72,5800 Sterlingspund 113,5450 117,6220 Kanadadollar 50,5030 52,9190 Dönsk kr. 10,4032 10,8864 Norsk kr. 9,9096 10,3626 Sænsk kr. 9,1872 9,5949 Finnskt mark 13,1959 13,8452 Franskur franki 11,7885 12,3623 Belg. franki 1,9073 2,0208 Svissneskur franki 47,4177 49,7120 Hollenskt gyllini 35,1200 36,8585 Þýskt mark 39,6624 41,4291 (tölsk líra 0,0402 0,0422 Austurr. sch. 5,6182 5,9031 Port. escudo 0,3885 0,4089 Spá. peseti 0,4675 0,4932 Japanskt yen 0,5732 0,6064 írskt pund 101,8520 106,3330 ■■■■■■■■■■■■■■ ^/777 7/Tíýtr 1777,31 mmm m tmm E G G E R T SKUGGI aJiJíwJMMiilliiy Enginn vill það 'V'" frekar en ég, ég . lofa þvíl . ' Þetta sagði hún í fyrra Ipegar hún fór í megrunarkúrinn. TyT ' Ég veit, við lofuðum miklu, hvað með allt vaslið og skaslið um að byrja aftur. BREKKU t>ORP |l r Já, honum I gengur mun f betur í skólanum ý y núna. A o- —i 1 | < 1 I OT 1 r e 1 S i 1 v_> ANDRES OND K U B B U R Vatnsberinn Þungir eru þriðjudagar. Þú verður í massívri geðlægð fram eft- ir degi þangað til þú sérð feita konu detta á strætóstoppistöð. Eftir það rýkur sál þín upp og kemur ei niður aftur. Helv... pervert ertu. Fiskarnir Þú gerist nær- ingarráðgjafi í dag og greinir hvað fer ofan í þig á degi hverjum. Það verð- ur nett skerí þegar í Ijós kem- ur að dagleg áhætta mataræð- isins samsvarar því að þú akir Reykjanesbrautina á 227 kíló- metra hraða, þrisvar á dag. Stjörnur vildu alls ekki vera innyfli yðar. Hrúturinn Þú færð ekki kíg- hósta í dag en annars er ekkert títt. Nautið Þú spyrð skólakrakkann þinn í dag hvað sé skemmtilegast í skólanum og færð svarið: Frímínútur. Alltaf sami metn- aðurinn hjá þér og þínum. Tvíburarnir Tvíbbar óvenju góðir í dag, reyndar barasta nálægt því að vera heilbrigðir. En reyndar fríka þeir út við Iestur þessarar spár. Krabbinn Krabbarnir fagna því í dag að vera ekki humar. Humarinn er útrýmingarhættu nefnilega við landið. Ljónið Þú tekur hörku- debatt við maka þinn í dag og tap- ar náttúrlega. Þú verður að átta þig á eigin takmörkunum. % Meyjan Aldrei þessu vant hringir dyrabjall- an hjá þér í kvöld. Vonbrigði eru óumflýjanleg þegar Her- bert sölumaður stendur fyrir utan og er að selja gervitenn- ur. Þetta er magnað óstuð en af tvennu illu samt skárra en að heyra hann syngja. íhug- aðu það. Vogin Þú verður Her- bert expoppari í dag, alveg brjál- aður í skapinu yfir spánni að ofan. Það er skiljanlegt. Sporðdrekinn Hefurðu ekkert skárra neð tím- ann að gera en slæpast yfir blöð- unum? Bogmaðurinn Þrír bogmenn tóku áskorun spámanns í síð- ustu viku og sögðu sig úr merkinu. Þetta hefði þeim átt að detta í hug Iöngu fyrr. Steingeitin Stuttur dagur með djúsí k\'öldi. Bleikar samfellur koma sterkar inn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.