Dagur - 14.10.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 14.10.1997, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 14. o k t ó b e r 19 9 7 6MNT NÚMER; 00 70 80 Alþjóðleg hundasýii- ing Hundaræktarfélags íslands varhaldin í Kópavogi nýlega og tóku um 260 hundar þátt í sýningunni. Lokasýning Hundaræktarfélags íslands á þessu ári var haldin í Kópavogi en félagið heldur tvær alþjóðlegar sýningar á hverju ári. Stigahæsti hundur ársins og besti ungi sýnandi ársins voru heiðraðir. Besti ungi sýnandi fékk vegleg verðlaun frá Pedigree umboðinu, ferð á stærstu hunda- sýningu Bretlands. Stefnt er að því í fyrsta skipti að besti ungi sýnandi ársins keppi á þessari frægu hundasýningu. Rétt er að geta þess að tuttugu og sjö börn og unglingar tóku þátt í keppni ungra sýnenda. Úrslitin Dómararvoru Nils Molin frá Sví- þjóð og Jean Lanning frá Englandi og urðu úrslitin þessi: Besti hundur sýningar: IS.M. Roffe, standard poodle. Rækt- andi: Kerstin Nielsen. Eigandi: Sóley Halla MöIIer. Annar besti hundur sýningar: IS.M. Gildewangens Aramis, þýskúr fjárhundur. Ræktandi: Hilde Wangberg. Eigandi: Hjör- dís Agústsdóttir og Eiríkur Guð- mundsson. Þriðji besti hundur sýningar: IS.M. Ranga-Sómi, íslenskur fjárhundur. Ræktandi: Sigurdís Edda Jóhannesdóttir. Eigandi: Snorri Dal Sveinsson. Fjórði besti hundur sýningar: Bonus Pater, enskur bulldog. Ræktandi: Inga Lís Hauksdóttir. Eigandi: Sigurður Helgi Guð- jónsson. Besti hvolpur sýningar: Nettu- Leonard, cavalier ldng Charles spaníel. Ræktandi: Halldóra Friðriksdóttir. Eigandi: Alda Vernharðsdóttir. Besti öldungur sýningar: ÍS.M. Eðal-Panda, írskur setter. Rækt- andi: Hreiðar Karlsson. Eigandi: Hreiðar Karlsson. Besti afkvæmahópur sýningar: ÍS.M. Goldings R. Ninja, írskur setter sýnd með fimm afkvæm- um. Eigandi og ræktandi: Hreið- ar Karlsson. Besti ungi sýnandi: Svava Arn- dórsdóttir með davalier king Charles spaniel tíkina LjúíJings- Annettu. Besti ungi sýnandi ársins: Auð- ur Sif Sigurgeirsdóttir með írsk- an setter, IS.M. Ardbracchan Ungur hundeigandi með fallegan Bulldog-hund. Tveir hundar urðu jafnir að stigum sem stigahæsti hundur ársins: l'S.M. Eðal-Darri, írskur setter. Eigendur: Magnús Jónatansson og Jóna Th. Viðarsdóttir. ÍS. M. Tanga- Sómi, íslenskur fjárhundur. Eigandi: Snorri Dal Sveinsson. Besti ungi sýnandi ársins: Auður Sif Sigurgeirsdóttir með írskan setter, ÍS.M. Ardbracchan Famous Grouse og tibet spaniel tíkina ÍS.M. Natinas Morchella D'Adonis. Hér ásamt formanni Hundaræktarfélagsins til vinstri. Famous Grouse og tíbet spaniel tíkina ÍS.M. Nalinas Morchella D’Adonis. Tveir hundar urðu jafnir að stigum sem stigahæsti hundur ársins: IS.M. Eðal-Darri, írskur setter. Eigendur: Magnús Jón- atansson og Jóna Th. Viðarsdótt- ir. ÍS. M. Tanga-Sómi, íslenskur fjárhundur. Eigandi: Snorri Dal Sveinsson. Besti hundur sýningar: ÍS.M. Roffe, standard poodle. Ræktandi: Kerstin Nielsen. Eigandi: Sóley Halla Möller. Sjálfskipt IMISSAIM | Almera * " # # Tilboð á árg. '97 ingvar Helgason

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.