Dagur - 15.10.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 15.10.1997, Blaðsíða 8
2é - MIÐVIKUDAGUR ÍS.OKTÓBER 1997 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá ld. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 55 1 8888. Neyðarvakt Tannla'knafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bíéjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 15. október. 288. dagur ársins — 77 dagar eftir. 42. vika. Sólris kl. 8.18. Sólarlag kl. 18.08. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 auðveldur 5 lán 7 ákafur 9 frá 10 bralli 12 bylgja 14 hismi 16 stúlka 17 brúkum 18 grip 19 hrygningarsvæði Lóðrétt: 1 treg 2 endaði 3 kylfur 4 fljótið 6 þolir 8 námsgreininni 11 lykt 13 sýnishorn 1 5 afkomdanda Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 býsn 5 viður 7 leið 9 Ió 10 gilja 12 autt 14 haf 16 lóa 17 talan 18 átt 19 rak Lóðrétt: 1 belg 2 svil 3 niðja 4 dul 6 rósta 8 einatt 1 I aular 13 tóna 15 fat G E N G I Ð Gengisskráning 15. október 1997 Kaup Sala Dollari 69,8100 72,4300 Sterlingspund 113,2850 117,4430 Kanadadollar 50,3060 52,7700 Dönsk kr. 10,4418 1Q.9344 Norsk kr. 9,9496 10,4116 Sænsk kr. 9,2341 9,8499 Finnskt mark 13,2420 13,9042 Franskurfranki 11,8354 12,4206 Belg. franki 1,9143 2,0298 Svissneskur franki 46,5573 49,8981 Hollenskt gyllini 35,2510 37,0220 Þýskt mark 39,7966 41,5984 ítölsk Ifra 0,0405 0,0425 Austurr. sch. 5,8368 5,9294 Port. escudo 0,3899 0,4107 Spá. peseti 0,4692 0,4954 Japanskt yen 0,5702 0,6041 írskt pund 101,4990 106,2730 S A LV O R Kannski ættu allir eem eru í £ megrun að fara til Montana og vera þar, svo að við, eðlilega fólkið, þurfum ekki sífellt að 1 hlusta á megrunartal þeirra. I m BREKKUÞORR I I i i I | Stjömuspá UBm Vatnsberinn Þú verður boxari í dag. Bannað að meiða. Fiskarnir Þú verður fræg- ur fyrir hraust- legt og gott útlit í dag en melt- ingin verður ekki nógu góð. Óstuð. Hrúturinn Of langt í síð- ustu helgi til að hún sé lengur minnisstæð. Of langt í þá næstu til að hægt sé að hlakka til hennar. Púff. Þú ert dæmd(ur). Nautið Sæl eru naut því að þau eru yfir- burðafólk á öll- um sviðum. Ekki verður breyting á því í dag. Tvíburarnir Þú hittir Gada Kamsky í dag og spyrð hvort hann vilji gata kannski með þér A4- blöð. Hann verður brjálaður, enda skilur hann grínið, en það er meira en þú gerir. Krabbinn (Lesist með röddun og gegn- heilum norð- framburði): Akur- í merkinu verður dag, kaupir Iampa og svamp í staðinn fyrir hempu og svuntu og fær það óþvegið hjá Antoni fanti fyrir vikið. Ljónið Þú last spána að ofan með norð- lenskum fram- burði en misstir í brækurnar á miðri leið, vegna álagsins sem fylgir þessari ónáttúru. Ætli það gerist oft hjá þeim á Akureyrinni? lenskum eyringur vankaður % Meyjan Þú Iætur finna fyrir þér í dag. Mættir reyndar gera það oftar. Vogin Þú verður ekki í dag. Sporðdrekinn Þú færð spenn- andi símtal í dag frá gömlu mega- beibi sem vill taka upp þráð- inn upp á nýtt. Hér hvetja stjörnurnar til varkárni og leggja áherslu á að fyrst fari fram mat á þjó, kviði, lærum og brjóstum. Þetta snýst nefnilega allt um það og láttu engan segja þér annað. Bogmaðurinn Þú verður í mýflugumynd í dag. Niður. Steingeidn Appú. Síjú.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.