Dagur - 25.10.1997, Side 7

Dagur - 25.10.1997, Side 7
t MINNINGA R GREINA R LAUGARDAGVR 2S. OKTÓBER 1997 - VII Kristján Brynjar Larsen KristjAn Brynjar Larsen fæddist á Akureyri 21. maí 1961. Hann lést 29. sept. sl. Foreldrar hans eru hjónin Kristján og Brynhild Larsen, bæði fædd 1924 og lifa þau son sinn. Systkini Kristjáns Brynjars eru Guðrún Þorgerður, £.1.11.1945, búsett f Beykjavík, g. Aðalsteini Eiríkssyni en þau eiga tvö böm og tvo sonarsyni; Jóhann- es, f. 3. des 1950, búsettur á Seyðisfirði, óg. og bl.; Júlíus Már f. 7. jan. 1967, búsettur á Akur- eyri, sambýliskona Eyrún Þórólfs- dóttir en hún á tvo syni. Kristján Brynjar aflaði sér vélstjómarrétt- inda og stundaði sjóinn, fyrst ffá Akureyri og síðan víðar, einkum frá Gmndarfirði þar sem hann var búsettur um níu ára skeið uns hann fluttist til Njarðvíkur fyrir tveimur árum. Sambýliskona Kristjáns ffá 1986 var Sigurbjörg Guðmunds- dóttir, f. 9. maí 1959, á Selfossi, Tyrfingssonar og Rósu J. Sigur- þórsdóttur (1936 - 1990). Synir Sigurbjargar og fóstursynir Krist- jáns eru Guðbjartur Sævarsson, f. 15. jan. 1977, heitkona Heiðrún Högnadóttir, f. 11. okt. 1978 og Svavar Sævarsson, f. 21 .júlí 1981. Dóttur átti Kristján, Hall- dóru. f. 4. apríl 1986, með Val- gerði Hannesdóttur f. 18. ág. 1956, nú búsett á ísafirði. Kristján Brynjar starfaði síðast hjá Fiskimjöli og lýsi f Grindavík. Útför Kristjáns var gerð ffá Möðruvallakirkju hinn 10. okt. sl. í kyrrþey að hans eigin ósk. Kristján Brynjar fæddist á Akureyri vorlangan daginn árið 1961 og sleit bamsskónum á Árbakka í Glerár- þorpi, þar sem síðar heitir Langa- hlíð 11. Foreldrar Kristjáns Brynjars eru Kristján Larsen verkamaður og síð- ar verkstjóri, lengi hjá Hreiðari Val- týssyni útgerðarmanni og síldarsalt- anda norðanlands og austan og Brynhild Larsen, fædd Nilsen frá Lopra í Færeyjum. Bæði vom þau norskrar ættar, auk færeyskrar og ís- lenskrar. Faðir Brynhildar var Jó- hannes Nilsen, útgerðarmaður og hvalfangari frá Sandefjord í Noregi og auk Brynhildar settust íjórir bræður hennar úr stómm systkina- hópi að hér á landi. Af þeim lifa Meinert og Viggó í Njarðvík en Fri- olf er fyrir fáum ámm látinn á Eyr- arbakka. Foreldrar Kristjáns eldra vom þau Anton Larsen af norsku faðemi frá Djúpárbakka í Glæsibæj- arhreppi og María Kristjánsdóttir ffá Glæsibæ. Bróðir hans er Júlíus Larsen, póstur og bifreiðastjóri á Hjalteyri. Leiksvæði þeirra Kristjáns, feð- ganna og nafna beggja var bæjar- hóllinn og brekkan, Gleráreyrar og Glerárgilið með snjóhengjum sín- um, eyrarrósum og merkilega óspill- tri náttúm í bland við menjar braut- ryðjendanna og iðnvæðingarinnar nyrðra, stíflu, rafstöð, Gefjun. Ég kynntist Kristjáni Brynjari fyrst, litlum snáða á 6. ári, strax fyr- irferðarmiklum sem vildi láta taka eftir sér en sinnti fáu kjassi eða blíðulátum. Astríki hafði hann engu að síður mikið af foreldmm sínum þá og alla tíð síðar og fylgdi þeim margt sumarið til Raufarhafnar og Seyðisijarðar. Vera má að bryggjur, verkfæri og athafnalíf útgerðarbæjanna hafi beygt krókinn mjög snemma til hins verklega. Víst er að fljótlega urðu þau ein vísindi einhvers virði í huga Kristjáns sem umbreyttu orku í hreyfingu, hljóð eða mynd og stýrðu síðan í það mark sem hann setti, gjaman hátt og fjarlægt. Skarpur sldlningur hans og ágætt eðlislægt verklag juku honum ekki þolinmæði gagnvart bókum eða þeim fræðum sem vom lengi að komast að kjama málsins. Skólaganga og formleg menntun guldu þess, hann bjó og vildi búa að sínu. Möppudýr, skrifræðismenn og bókabéusar urðu heldur ekki Krist- jáns menn og Iíklega verður ekld sagt að við mágamir höfum átt skap saman. Úrtölurausi, fyrirvörum, vamaðarorðum eða almennu sein- læti tók hann með kerskni og vissu yfirlæti í garð systur og mágs sem sjaldan höfðu samanlagt þau laun sem hann hafði einn af sínum skap- andi höndum. Kristján stundaði samningsbund- ið vélsmíðanám við Slippstöðina á Akureyri en fór fljótlega á sjóinn og fyrstu manndómsár hans var hans von að landi nær hvenær eða hvar sem var. Hann var fljótur að eignast vini án þess þó að vera viðhlæjandi nokkurs manns, hreinskiptinn, hrókur fagnaðar hvar sem hann fór. Hvað eftir annað birtist hann fyr- irvaralaust eða fyrirvaralítið hér heima hjá „systur“ og sama var hvort íbúðin var tveggja herbergja eða stærri. Þegar Krislján var kom- inn var hún full, fyrst af gjöfum hans til litlu frænku svo af honum sjálfum og nærveru hans, glaðsinna, stórhuga og ærlegri. Einn daginn var „systir“ á íjöllum og Kristján kemur og tilkynnir brott- för sína með norsku eða sænsku skipi út á heimshöfin. Daginn eftir höfðu möppudýrin komist í málið og tafið. A borðshomi lá Morgun- blað með auglýsingu frá Grundar- firði. Hálftíma síðar, eftir eitt símtal, var Kristján Brynjar lagður af stað vestur á Snæfellsnes. Smátt og smátt kom ég betur auga á eðliskosti Kristjáns Brynjars. Sumpart var það e.t.v. vegna þess að í Grundarfirði átti hann í mörgu góðu að mæta. Dugnaður og frum- kvæði fengu undir vængina. Óminn af því bar suður í tali hans og skapi og ekkert virtist vanta lengur eftir að fundum þeirra Sigurbjargar hafði borið saman. Hlutverk uppeldisföð- ur og trúnaður sem honum var sýndur juku sjálfstraust hans, skáta- foringinn gekk í endumýjan lífdag- anna, eitt árið blómstruðu kvik- myndasýningar í Grundarfirði sem aldrei fyrr. Ég veit ekki annað en Kristján hafi á móti reynst venslafólki sínu vel þar vestra. Hvort sem um var að ræða sviplegt fráfall Rósu, móður Sigurbjargar, eða heilsubrest Sigur- bjargar sjálfrar vékst hann ekki und- an neinum vanda, fóstraði synina í móður og föður stað í ijarveru hennar Iangri eða skammri. Honum lynti vel við bræðuma Guðbjart, mann Rósu, og Bæring Cecilssyni og hann var að minnsta kosti meðal hinna fyrstu, ef ekki fyrstur, til þess að mæla fyrir því að fágætu mynda- safni Bærings yrði verðugur sómi sýndur og varðveisla þess tryggð. Hijúft yfirbragð átti Kristján til og stundum hvatvísi - spymti frekar við fæti en að hann léti berast með nokkmm straumi. Harður í vöm og sókn þess máls sem hann trúði á. Fáir hafa ef til vill þekkt aðra hlið hans, þá er hann bæði í glettni og alvöru gaf Sigurbjörgu allt vaid svo sem með orðunum: Ja, nú veit ég ekki, „góða mírí'. Nú ræður þú. Skelfiskveiðar á Breiðafirði urðu honum hugstæðastar alls í verkleg- um efnum. Sú hugmynd gagntók hann að soga skelina upp af botni með dælu fremur en að plægja hana upp eins og mest er tíðkað. Höfuð- röksemd hans varð fyrr og síðar betri umgengni um auðlindina, kannski blöskraði honum vantrú ýmissa á nýjungar; hvort tveggja varð honum að afli til þess að sækja málið fast og víða. Fjölmargir urðu til þess að veita honum lið, Sigurbjörg áreiðanlega lengst og af mestri fómlysi og trú á sinn mann. Sjávarútvegsráðuneytið, Fiskveiðasjóður, Hafrannsókna- stofnun, Rannsóknastofun fiskiðn- aðarins og ýmsir aðrir styrktu verk- efnið um langan eða skemmri tíma. Þrátt iýrir margvíslega byijunarörð- ugleika sannaðist að hugmyndin var framkvæmanleg. Sumarið 1995 vei- ddi Kristján þann 200 tonna kvóta á Breiðafirðinum sem hann hafði til tilraunarinnar. Fjölskyldan var um skeið öll í áhöfninni og átti e.t.v. þetta sumar sína bestu daga. Endurbætur á frumgerð skelsug- unnar vom fyrirsjáanlega kostnað- arsamar ekki síður en frumsmíðin sjálf og tilraunimar. Hentug skip vom vandfundin og róðurinn reynd- ist um sinn þyngri en áður. Fáir vom tilbúnir til að hugsa sér að taka upp dýran búnað fyrir ódýran þótt vistvænn væri. Nokkuð er til lands í þeim efnum að hætt verði að þjös- nast á íslenskri náttúm íyrir hið skjótfengna. Það var gaman að koma til þeirra Sigurbjargar og Kristjáns Brynjars þar vestra og alltaf sfðar raunar líka. Þau voru samhent og áttu föl- skvalausa gleði, ekki síður yfir hinu smáa en hinu stóra, með hinum gömlu og þeim ungu sem löðuðust að Kristjáni vegna þess að „hann getur alltaf verið jafngamall og við“. Halldóra dóttir hans kom og dvaldi hjá þeim þegar hana langaði til og það gerðu foreldrar og frændur Iíka. Kristján Brynjar gekk drengjum Sigurbjargar í föður stað eins og áður segir. Ekki var alveg örgrannt um að undirritaður kímdi í kampinn þegar hann varð áheyrandi einhvers uppeldis í orðum - ómurinn var norðan úr Glerárþorpi. Nýja kyn- slóðin var, þrátt lyrir uppreisn sína Sverrir Jónsson fæddist í Óspaks- staðaseli í Húnavatnssýslu 6. des- ember 1937. Hann lést 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnheiður Guðjónsdóttir, f. 12.12. 1898, d. 27.7. 1964 ogjón Jóhann Samson- arson f. 8.9. 1898, d. 31.3. 1962. Systkini Sverris: Þórður, f. 19.7. 1930, d. 19.6. 1979, Karítas f. 19.8. 1932, Jóhanna Guðfinna, f. 6.1.. 1934, og sveinbam, f. 6. 11. 1934, d. 6. 11. 1934. Eiginkona Þómý Bjömsdóttir, f. 24.5. 1942, foreldrar Bjöm Stef- ánsson og Vilborg Þórarinsdóttir. Böm: 1) Vilborg, f. 10.4. 1963, maki Stefán Hallgrímsson, f. 6.5. 1958, böm þeirra Elfar, f. 10.5. 1986, Harpa, f. 2.9. 1988, Þómý, f. 21.4. 1995. 2) Ragnheiður, f. 22.5. 1965, maki Micael Lilja, f. 28.3. 1961, böm þeirra Oscar, f. 5.10. 1990, Patric, f. 6.7. 1992, Nicole, f. 5.5. 1994. 3) Margrét, f. 22.9. og andóf, að flytja gömlu gildin til framtíðarinnar. A dálítilli eyju í Glerá vaxa aspir sem Kristján Brynjar plantaði þar ungur. Fleira Iífi hlúði hann að þar milli Idettaveggja gljúfursins og strengs árinnar. Misvitur ráð kunna að beina straumi að rótum aspanna og til graftar undan þeim. Einu má gilda því að einn er vegur okkar allra og alls. Hitt mun ég sjá fyrir mér og heyra um allan minn aldur, ámiðinn í eyfirskri lognkyrrðinni og hvemig aspimar í gilinu sldpta sínum lit, dökku yfirborði blaðanna til hins ljósa undir - eftir leik vindsins sem tók með sér lognið. Miklu lengur munu gljúfrið og eyrin standa vörð um minningu Kristjáns og sýn hans til Iandsins síns og verðmæta þess. Aðalsteinn Eiríksson Það er næstum óraunverulegt að setjast niður og skrifa minningarorð um Kristján Brynjar Larsen. En enginn veit sína ævina iyrr en öll er og því verður maður að sættast við þá tilhugsun að eiga ekki eftir að hitta Kristján aftur í þessu lífi, en vonandi seinna. Það sem fyrst vakti athygli mína á þessum ágæta vini mínum var hver- su hratt hann gekk. Seinna átti ég eftir að kynnast honum og lærði ég þá að ekki einungis göngulagið var taktföst stutt skref á ótrúlegum hraða. Hann var allur þannig, geis- landi hugmyndasmiður sem takt- föstum skrefum gekk að öllu því sem hann gerði, úrræðagóður og leiftursnöggur. Oft var gaman við eldhúsborðið heima þegar Kristján kom æðandi með eina snjallræðishugmyndina sem hann varð að koma frá sér, finna stuðning og taka gagnrýni. Og okkur leið vel, tveir skýjaglópar fullir áhuga á að gera heiminn betri og skipti þá litlu hvort rædd voru stjórnmál, náttúruvernd, ung- mennastarf, heimspeki og allt þar á milli. Eitt sinn man ég eftir að hann kom hlaupandi með Morgunblaðið og sýndi mér stoltur grein eftir föð- ur sinn um þeirra sameiginlega markmið að vernda Glerána. Það var Kristjáni mikið hjartans mál. Þegar ég hafði lesið greinina brosti hann og sagði: “Þama sérðu hvaðan 1976, maki Oddur Bjami Þorkels- son, f. 10.10. 1971. Sverrir starfaði síðast sem inn- heimtustjóri hjá Húsavíkurbæ. Mig langar að minnast Sverris frænda míns í örfáum orðum. Fréttin um ótímabært andlát hans var öllum reið- arslag, en hann varð bráðkvaddur hinn 15. október sl. Efst í huga mínum er að fyrir tæp- um mánuði fórum við í heimsókn til Sverris frænda. Það var yndislegt að koma í Laugarbrekkuna, á fallegt heimili þeirra Þómýjar, og var okkur sannarlega tekið opnum örmum. Sverrir var mikill og góður fjölskj'ldu- maður og sýndi okkur stoltur myndir af dætmnum og bamabömunum. En bamaböm hans og Þómýjar em nú orðin sex talsins. Það var fallegur haustdagur, sól og fjallabjart. Fór Sverrir með okkur um Húsavíkina alla og hafði hann unun af að segja okkur frá merkisstöðum og ég hef þráann,” og hló við. Hvað merkilegast við þessar stúd- eringar var að bömin tmfluðu aldrei hugarflug Kristjáns. Þeim fannst gaman að tala við hann og sýna honum eitt og annað af gullum sín- um og Kristján hafði alltaf stund til að hlusta og taka þátt í gleði þeirra, og þegar hann talaði við bömin gat ekkert tmflað hann. Bamgæska hans mun aldrei gleymast þeim er hennar nutu, hún og umhyggja Kristjáns fyrir sínum nánustu mun alltaf vekja upp góðar minningar þeirra sem nú syrgja góðan vin. Og verk Kristjáns munu lifa. Gmnnurinn sem hann lagði að því að koma upp skipulögðu safni ljós- mynda Bærings Cecilssonar munu bera vott um framsýni hans og hlý- hug til Bærings. Skelsugan, hér nefnd Larsenplógurinn, er veiðar- færi framtíðarinnar. Mér varð að orði er mér bámst þau sorgartíðindi að Kristján væri látinn: „Já, þeir hmfla sig gjaman á fótunum sem ganga á stjömunum.“ Með innilegu þakklæti kveðjum við vin okkar og biðjum algóðan Guð að gæta vina hans og rækta með þeim þakklæti fyrir minningu um góðan dreng. Ingi Hans ogfjölskylda Grundarfirði. Söknuður Mérfinnst ég varla heill né hálfur mað- ur og heldur ósjáljhjarga Jnn er ver. Efværir þú hjá mér, vildi ég glaður verða betri en ég er. Eitt sinn verða allir menn að deyja. Efiir bjartan daginn kemur nótt. Eg hanna það en samt ég verð að segja að sumarið, það Itður alltof fljótt. Vtð gætum sungið, gengið um, gleymt okkur með blómunum. Er rökkvar ráðið stjömumál. Gengið saman höttd t hönd, hæglátfarið niður á strönd. Fundið stað sameinað beggja sál. Sumarið er liðið og við kveðjum þig með söknuði og þakklæti fyrir allar góðu stundirnar. Sigurbjörg, Guðbjartur, Heiðrún og Svavar sýna okkur byggingar bæjarins. Höfð- um við ekki síður ánægju af að hlusta á því aðdáunarvert var hversu mikið hann vissi um staðhætti, þrátt fyrir að vera ekki innfæddur Húsvíkingur. En Sverri þótti vænt um Húsavík og þetta var orðinn bærinn hans. Mig langar að þakka Sverri fyrir vel- heppnað ættarmót í fjölskyldu okkar sem hann stóð fyrir siðastliðið sumar í Borgarfirði. Sverrir og hans fjöl- skylda mættu fyrst á svæðið og kom hann með útbreiddan faðminn á móti okkur sem seinna komum á vettvang. Þannig minnumst við örugglega öll Sverris frænda; alltaf brosandi og Ijúf- ur með leiftrandi bláu augun sín. Ég og fjölskylda mín sendum inni- legar samúðarkveðjur til Þórnýjar, Villu, Ragnheiðar, Margrétar og fjöl- skyldna. Missir þeirra er mildll. Megi minningin um Sverri frænda lifa með okkur um ókomna tíð. Ragnheiður Þórðardóttir Sverrir Jónsson

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.