Dagur - 28.10.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 28.10.1997, Blaðsíða 12
12-ÞRIÐJUDAGVR 28.0KTÓBER 1997 Ðpgur ÍÞRÓTTIR L Mark frá Amóri dugði ekki Örebro Halmstad tryggði sér sænska meistaratitil- inu í knattspymu með ömggnm sigri á Halm- stad. Amðr Guðjohn- sen og félagar hjá Öre- hro sáu af sæti í Evr- ópukeppni félagsUða tH Malmö, eftir jafn- teflisleiki Uðanna á sunnudaginn. Halmstad var með eins stigs for- skot á IFK Gautaborg sem unnið hafði titilinn síðustu fjögur ár. Halmstad tryggði sér titilinn með öruggum sigri gegn Ljungskile á meðan Gautaborgarliðið náði að- eins jafntefli í leik sínum. Fjórir íslendingar léku með liðum sínum í jafnteflisleik Vesteras og Örebro, 2:2. Leik- menn Örebro ientu tvívegis und- ir gegn Vesteras, en náðu að jafna í bæði skiptin. Tveir Islend- ingar voru á miðjunni hjá Öre- bro, þeir Arnór Guðjohnsen og Hlynur Birgisson, og Sigurður Jónsson var í vörninni. Fjórði Is- lendingurinn var í liði heima- manna, en það er Einar Brekkan sem byrjaði leikinn, en var kippt útaf tveimur mínútum fyrir leiks- Iok. Arnór Guðjohnsen skoraði fyrra mark Örebro á 17. mínútu og Örebro jafnaði leikinn aftur í 2:2 sjö mínútum fyrir leikslok og Örebro tókst ekki að knýja fram sigur. Liðið missti því af sæti í Evrópukeppni félagsliða, þar sem markahlutfall Malmö er mun hagstæðara. Vesteras og Öster munu leika □ skemmti- LEGUR STRAUMRAS Furuvöllum 3 • 600 Akureyri Sími 461 2288 ■ Fax 462 7187 FELAG JARNIÐNAÐARMANNA 30 __________________________________ 108 Reykjavik Sími: 533 6000 Fax: 553 9375 Kennit.: 530196-5299 Launamál og lífeyrisréttur Félagsfundur á fimmtudag kl. 20.00 aö Suðurlandsbraut 30, 2. hæð. Dagskrá: Niðurstöður iaunakönnunar Gerð verður grein fyrir niðurstöðum í launakönnun félagsins, m.a.: Meðaltímakaup á höfuðborgarsvæðinu Heildarlaun og vinnutími Launin á landsbyggðinni Tímalaun og tekjur í málmiðnaði og netagerð Nýjungar í lífeyrismálum Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri SAL gerir grein fyrir tillögum lífeyrissjóðsnefndar: Samtrygging á lágmarkslífeyri Val á sam- og sértryggingu Skiptingu Iífeyrisréttinda milli maka Skattfrelsi I ífeyrisiðgjalds Fundurinn verður fimmtudaginn 30. október kl. 20.00. Sýnið félagsskírteini við innganginn aukaleiki til að forðast fall niður í 1. deildina. Stefán Þórðarson var í byrjunarliði Öster sem barð- ist fyrir lífi sínu í deildinni gegn Degerfors. Jafnt varð í leik lið- anna og því ljóst að Degerfors fellur beint niður í 1. deild ásamt Ljungskile. Úrslit urðu þessi í lokaumferðinni: Vesteras-Örebro .........2:2 Gautaborg-FIelsingborg ..2:2 Malmö-AIK................0:0 Halmstad-Ljungskile .....3:0 Elfsborg-Örgryte........ 0:1 Degerfors-Öster..........2:2 Norköping-Trelleborg ....0:0 Lokastaðan Halmstad 26 17 18 IFK Gautab. 26 14 7 5 Malmö 26 12 10 4 Örebro 26 13 7 6 Örgryte 26 12 7 7 Helsingborg 26 10 11 5 Elfsborg 26 12 5 9 AIK 26 9 10 7 Norrköping 26 7 7 12 Trelleborg Öster Vesteras Degerfors Ljungskile 26 8 4 14 26 4 11 11 26 6 5 15 26 4 8 14 26 5 5 16 49:27 52 50:32 49 48:28 46 43:34 46 34:29 43 40:28 41 45:35 41 38:26 37 27:36 28 32:48 28 28:44 23 26:49 23 29:47 20 31:57 20 Uppboð Eyjólfnr skoraði Eyjólfur Sverrisson skoraði fyrsta mark Ilerthu Berlin í 3:1 sigri liðsins á Karlsruhe í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Þrátt fyrir sigurinn er Berlínarliðið enn í botnsæti deildarinnar. Litlar breytingar urðu í topp- baráttunni. Kaiserslautern sigr- aði Duisburg með marki Olaf Marschall og hefur 29 stig, fjór- um stigum fleira en Bayern Munchen sem lagði Werder Bremen 2:0. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, sími 462 6900. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Ak- ureyri föstudaginn 31. október 1997 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Grænagata 4, íb. 01-02-02, á 2. hæð og ris, Akureyri, þingl. eig. Friðrik G. Bjarnason, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Landsbanki íslands og Sýslumað- urinn á Akureyri. Neðri-Sandvík, hluti, Grímsey, þingl. eig. Guðmundur Hafliði Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn á Akureyri. Sýslumaöurinn á Akureyri, 27. október 1997. Harpa Ævarrsdóttir ftr Brynjar Bjöm bik- armeistari í Noregi LeHoneim Válerenga kæfðu aUa sóknartH- burói Strömgodset í fæðingu. LítH reisn var yfir leik liðsins sem hafnaði í 3. sæti norsku úrvalsdeHdar- iimar, Godset. Óskar Hrafn Þorvaldsson styrkir vöm þess á næstu leiktíð. Brynjar Björn Gunnarsson, KR- ingurinn sem gekk til liðs við Válerenga á dögunum, fylgdist með leik sinna manna úr áhorf- endastúkunni. Hann var að von- um ánægður og sagði í spjalli við Dag að honum hefði litist vel á leik liðsins og hann væri spennt- ur að byrja að leika með því. „Liðið spilar skemmtilegan bolta sem hentar mér ágætlega," sagði Brynjar. Válerenga hóf bikarúrslitaleik- inn með stór árás. Urvalsdeildar- liðið, Godset, gat ekki dregið andann fyrstu þrjár mínúturnar meðan fyrstu deildar meistararn- ir létu skothríðina dynja á marki þeirra. Arásin bar árangur J)egar Kjell Roar Kaasa skoraði á fjórðu mínútu. Þá hafði Óslóarliðið fengið þrjú marktækifæri. Bæði liðin léku 4-3-3 leikaðferðina en langtímum saman voru 16-17 Ieikmenn við og inni f vítateig Strömgodset. Þannig leið fyrri hálfleikur án Jjess að fleiri mörk litu dagsins ljós en leikmenn Válerenga héldu bæði andstæð- ingum sínum og áhorfendum á tánum. 5 mörk í seinnl hálfleik Þegar seinni hálfleikur var Ijög- urra mínútna gamall skoruðu Óslóarbúar sitt annað mark. Menn héldu að þar með hefðu þeir gert út um leikinn. Marco Tanasic, „Keflvíkingurinn“ í liði Strömgodset, sagði hingað og ekki lengra. Hann jafnaði leikinn á næstu 7 mínútum með góðum mörkum á 53. og 56. mínútu. Allt gat gerst. Áhorfendur æstust til muna og stuðningsmenn Godset, sem verið höfðu eins og tindátar frá fyrstu mínútu, eygðu nú von. Þá framkvæmdi Dag Kristoffersen, þjálfari Godset, skiptingu aldarinnar. Marcao Tanasic, eini léikmaður1 liðsins yfir meðallagi og markaskorar- inn, var tekinn af leikvelli. „Hann hafði ekki gert neitt ann- að í leiknum en að skora þessi mörk og það er sjaldgjæft að sami maður skori þrjú mörk í hikarúrslitaleik," sagði Krisoffer- sen á blaðamannafundi eftir leikinn þegar hann réttlætti um- deilda skiptingu sína. Eftir þessa einkennilegu skiptingu dofnaði enn frekar yfir læri- sveinuum Kristoffersen, sem greinilega vildi alls ekki vinna bikarinn. Liðið lamaðist og Válerenga gekk á lagið, skoraði tvö glæsimörk til viðbótar og vann bikarinn eftirsótta. Dag Kristoffersen vildi ekki viður- kenna að Válerenga hefði leikið sérlega vel. „Við lékum bara hörmulega," sagði Jjessi kok- hrausti þjálfari. GÞÖ Urslit í bikarkeppm HSI Átta Ieikir fóru fram í 32-liða úr- slitum í Bikarkeppni HSI um síðustu helgi. Úrslit urðu eftir- farandi: Breiðablik-Haukar ....25:35 Stjarnan-ÍH ..........45:15 Víkingur-Valur b ....35:16 Valur-Ögri ..........41:16 HM-ÍR ...............22:27 Fylkir-Þór Ak........34:33 FH-Fram .............21:31 ÍBV-KA ..............36:28 Atvinna óskast Viðskiptafræðingur af fjármálasviði óskar eftir starfi á Akureyri eða í nágrenni. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 587 8406 eftir kl. 20.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.