Dagur - 28.10.1997, Side 16

Dagur - 28.10.1997, Side 16
TVOFALDUR I. VINNINGUR EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 VEÐUR- HORFUR Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Ltnan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vln- dáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Reykjavík :JiÍLkIUL SSA4 SV3 S3 SSV3 SSAS SSA5 SSV5 S3 Stykkishólmur SSV4 ANA4 SSV5 S4 Bolungarvík ' c Mið 10-—— 5- 0- -5 Lau mm ------20 ■15 ■10 - 5 0 ANA3 ANA3 0 Kirkjubæjarklaustur 0 S2 VSV2 SSV3 SV2 ASA2 SSA3 SSV2 SV3 SSV1 -5 J SSA6 V6 S7 SV6 ASA6 SSA10 SSA8 SV9 S5 Þriðjudagur 28. október 1997 Veðrið í dag... Suðlæg átt, gola eða kaldi, en stinningskaldi á stöku stað vestan til. Súld eða rigning með köflum um landið sunnan- og vestanvert, en að mestu þurrt norðaustan til. Áfram fremur hlýtt í veðri. ffiti 7 til 11 stig. ÍÞRÓTTIR Tinda- stóll áfram Findastóll, KH, Njarðvík og nú- verandi deildarbikarmeistarar Keflavík tryggðu sér sæti í und- anúrslitum Eggjabikarsins, en síðari leikir átta liða úrslitanna fóru fram um helgina. Tindastóll sló Grindvíkinga út úr keppninni í æsilegum viður- eignum þar sem fjörtíu stiga sveifla var á stigaskori liðanna. Grindvíkingar unnu upp tuttugu stiga mun Sauðkrækinga frá fyrri leiknum, því að loknum hefðbundnum Ieiktíma var stað- an 97:77 Grindavík í vil. Tinda- stólsmenn náðu að minnka muninn niður í sex stig, 106:100, í framlengingunni og tryggja sér sæti í undanúrslitum. Deildarmeistarar Keflavíkur báru sigurorð af KFI í báðum leikjum liðanna. Suðurnesjalið- ið sigraði í fyrri viðureigninni í Isjakanum með þriggja stiga mun og tólf stiga munur var á Iiðunum í síðari Ieiknum, 84:72. Njarðvíkingar slógu Hauka út úr keppninni eftir spennandi viðureign. Njarðvíkingum tókst að sleppa með fjögurra stiga tap úr fyrri viðureigninni á Strand- götu, en Njarðvíkingar höfðu betur í „Ijónagryfjunni“ 77:64. Þá gerðu KR-ingar góða ferð til Akraness og sigruðu með sextán stiga mun í fyrri leik lið- anna. Sá munur var aldrei í hættu á Seltjarnanesinu. Jafnt varð í leiknum, 68:68. Mikil barátta var í átta liða úrslitum í eggjabikarkeppninni. Tindastóll, Njarðvík, KR og Keflavík munu mætast í undanúrslitum keppninnar. Blikar hættu keppni eftir 100 stiga tap Stjóm Körfnknatt- leiksdeildar Breiða- bliks ákvað iim helg- ina að draga meistara- flokkslið sitt í kvennaflokki út nr 1. deildarkeppninni. Ákvörðunin var tekin eftir að liðið hafði tapað með 100 stiga mun, 124:24, fyrir Grindavík í viðureign liðanna í deildinni. í yfirlýsingu frá stjórn Körfuknattleiksdeildar Breiða- bliks er ákvörðunin tekin í kjöl- far mikilla erfiðleika sem flokk- urinn hefur átt við að glíma á síðustu misserum, eða allt frá haustinu 1996. „..ástæðulaust er að mati stjórnarinnar að skaða sjálfsvirðingu og þroska stúlkn- anna með áframhaldandi þátt- töku í mótinu," segir í yfirlýsing- unni, þar sem farið er inn á það hve lílil breidd er í 1. deildinni. Það dylst engum sem fylgist með íslenskum körfuknattleik að kvennakarfa á Islandi er í mikilli kreppu. Aðeins sex lið tilkynntu þátttöku í I. deild kvenna fyrir yfirstandandi tímabil. Fjögur þeirra eru áberandi sterkust og milli þeirra mun keppni um ís- landsmeistaratitilinn standa. í þeirri keppni ríður á að vinna veikari liðin með sem mestum mun. Fórnarlömbin þurfa að þola hverja niðurlæginguna eftir aðra með þeim afleiðingum að sjálfsvirðing og þroski sem íþróttamanna þverr. Flestir Ieik- menn meistaranokks kvenna hjá Breiðabliki eru mjög ungir að árum og augljóst að þessar að- stæður verða þeim ekki til góðs,“ segir í yfirlýsingunni. íslendingar með átján mörk í sigri Wupperthal Ólafur Stef- ánsson skoraði átta af mörk- um þýska I. deildarliðsins Wupperthal þegar liðið lagði Gum- m e r b a c h , 32:29 í leik liðanna um helgina. Is- lendingarnir þrír hjá Wupperthal voru mjög atkvæðamiklir í leikn- um, því þeir Geir Sveinsson og Dagur Sigurðsson skoruðu báðir fimm mörk í leiknum og mörk íslendinganna urðu þvf átján talsins. Patrekur Jóhannesson var einnig atkvæðamikill fyrir lið sitt Tusem Essen. Hann skoraði átta marka liðsins í tapleik gegn Nettelstedt, 29:24. Fjórmenn- ingarnir eru nú staddir í Þýska- landi, þar sem íslenska landslið- ið býr sig undir átökin við Lit- háen í riðlakeppni Evrópumóts- ins á morgun. Ólafur Stefánsson. Bjarnólfux skoraði fyrir Hibemian Eyjamaðurinn Bjarnólfur Lárus- son skoraði mark í sínum fyrsta leik fyrir Hibernian, sem mátti lúta í lægra haldi, 2:1, fyrir Kilmarnock í skosku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu. Bjarnólfi var skipt inn á í síðari hálfleik og mark hans kom á 80. mínútu leiksins.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.