Dagur - 28.10.1997, Blaðsíða 15

Dagur - 28.10.1997, Blaðsíða 15
 DAGSKRÁIN ÞRIÐJUDAGUR 2 8 . OKTÓBER 1997 - 1S 16.45 Leiðartjós (754) 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bambusbimimir (5:52). Teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingrid Markan. Leikraddir: Sigrún Waage, Stefán Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Endursýning. 18.30 Ósýnilegi drengurínn (3:6) (Out of Sight). Breskur myndaflokkur um skólastrák sem lærir að gera sig ósýnilegan og lendir bæði í ævintýrum og háska. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 19.00 Gallagripur (18:20) Bandarískur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk leika Maurice Godin, Mike O'Malley og Hallie Todd. Þýðandi: ÞrándurTboroddsen. 19.30 fþróttir hálfátta. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Derrick (10:12). Þýskur sakamálamyndaflokkur um Derrick, fulltrúa í morðdeild lögregl- unnar í Munchen. Aðalhlutverk leikur Horst Tappert. Þýðandi er Kristrún Þórðardóttir. 22.15 Á elleftu stundu. Viðtalsþáttur í umsjón Árna Þórarins- sonar og Ingólfs Margeirssonar. Dag- skrárgerð: Ingvar Á. Þórisson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Saga Norðurlanda (5:10) (Nordens historia). Jaðarsvæði. Fimmti þáttur af tfu sem sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndum hafa látið gera um sögu þeirra. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. (Nordvision - SVT/UR) Áður sýnt á fimmtudagskvöld. 23.45 Dagskrárfok. 9.00 Línumar f lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaðurínn. 13.00 Systumar (3:28) (E) (Sisters). 13.55 Á norðurslóðum (3:22) (E) (Northern Exposure). 14.40 Sjónvarpsmarkaðurínn. 15.00 Handlaginn heimilisfaðir (24:26) (E) (Home Improvement). 15.30 Ó, ráðhús! (5:24) (E) (Spin City). 16.00 Spegill, spegill. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lísa í Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 1735 Sjónvarpsmarkaðurínn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágmnnar. 18.30 Punktur.is (6:10). 19.00 19 20. 20.00 Madison (6:28). 20.30 Handlaginn heimilisfaðir (25:26) (Home Improvement). 21.05 Lögreglustjórinn (6:7) (The Chief). 22.00 Tengdadætur (3:17) (Five Mrs. Buchanans). Hressilegur nýr gamanmyndaflokkur um Alex, Deliah og Vivian, þrjár gjörólikar konur sem , eiga fátt sameiginlegt Þeim semur þó ágætlega og það er ekki síst vegna þess að þær eiga einn sameiginlegan óvin; tengdamóður sína, frú Buchanan. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Punktur.is (6:10) (E). 23.10 Algjör bilun (E) (A Low Down Dirty Shame). Andre Shame var rekinn úr löggunni þegar hann klúðraði mikilvægri dóprannsókn. Nú selur hann hæstbjóðanda þjónustu sína og tekur verulega áhættu fyrir smápeninga. Aðalhlutverk: Keenen Ivory Wayans. 1994. 0.50 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARÝNI Eru bara stjóm- mál á fréttasíðum Rýnir hitti fyrir þrjá unga menn sem höfðu skrif- að alltof langan texta fyrir dagblað í gær. Þeirra áhyggjur voru sem sagt ekki þær að enginn dag- blaðslesandi myndi nenna að lesa langlokuna heldur hitt að koma ekki nægu að, loksins þegar rödd unga fólksins fékk rými í dagblöðunum, eða í Degi í þetta sldptið. Upp spruttu umræður um dagblaðalestur og þeg- ar rýnir (blaðamaður) reyndi að koma strákunum góðlátlega til þess að skilja að enginn vildi lesa langt (Morgunblaðslejgt) mál þá vildu þeir ekki kyngja. Þeir sögðu: „I gær flettum við nokkrum dagblöðum og það voru ekkert nema stjórnmála- menn á síðunum. Ungt fólk sést aldrei nema í slúðrinu eða í uppáhalds eitthvað myndbandi eða hljómsveit. Það er aldrei verið að ræða við ungt fólk nema ef það hefur unnið í skák eða í fegurð- arsamkeppnum. Og í gær var þetta náttúrulega svo drepleiðinlegt, vegna prófkjörs, að maður gerði ekkert nema þjálfa hægri handlegginn í flettingum." Þeim var þó nokkuð niðri fyrir strákunum og rýn- ir sá að speki hans, kokgleypt á sínum tíma, var kannski ekki svo mikil. Kannski nenna menn bara ekki alltaf að lesa um það sama, kannski fer það ekki einungis eftir lengdinni. Það skildi þó aldrei vera að unga fólkið hefði enga ábyrga og metnaðarfulla rödd í fjölmiðlum, bara svona „hér er ég“ rödd!. 17.00 Spítalalíf (30:109) (MASH). 17.30 Knattspyrna í Asfu (43:52) (Asian soccer show). Fylgst er meö bestu knattspyrnumönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein auknum vinsæld- um að íagna. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 Ofurhugar (41:52) (Rebel TV). Kjarkmiklir (þróttakappar sem bregða sér á skiðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ruðningur (43:52) (Rugby). Ruðningur er spennandi íþrótt sem m.a. er stunduð (Englandi og víð- ar. 20.00 Dýrlingurinn (13:114) (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. Aðal- hlutverk ieikur Roger Moore. 21.00 Lokaleikurínn (Last Match). Á eyju í Karíbahafi situr ung stúlka (fangelsi. Hún hafði eiturlyf f fórum sínum og var fyrir vikið dæmd til refsingar. Faðir hennar, sem er þjálf- ari fótboltaliðs, hefur áhyggjur af dóttur sinni og er staðráðinn f að koma henni til hjálpar. Pabbinn nýtur aðstoðar allra í fótboltaliðinu og nú ætlar hópurinn að leggja land undir fót til að frelsa stúlk- una úr prísundinni. Leikstjóri Fabrizio De Angelis. Aðalhlutverk: Ernest Borgnine, Charles Napier o.fl. 22.30 Enski boltinn (FA Collection). Rifjaðir verða upp eftir- minnilegir leikir með Newcastle United. 23.35 Sérdeildin (8:13) (e) (The Sweeney). 0.30 Spftalalíf (30:109) (e) (MASH). 1.05 Dagskrárlok. LJÓSVAKINN: HVAÐ FER MEST í TAUGARNAR Á ÞÉR... Hættur að hlusta á spjallþætti „Það sem fer mest í taugarnar á mér er allt þetta neikvæða sem fram kemur í þessum blessuð- um spjallþáttum í útvarpinu. Yfir 70% af fólkinu hefur allt á hornum sér. Það vantar allt þetta jákvæða viðhorf að það sé gaman að lifa. Það pirrar sig al- veg rosalega með þeim afleið- ingum að ég er hættur að hlus- ta á þetta,“ segir Guðjón Hjör- leifsson, bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum. I sjónvarpinu fer einna mest í taugarnar á bæjarstjóranum sú árátta stöðvanna að vera með besta sjónvarpsefnið sitt á sama tíma í dagskráinni. Það gerir ekkert annað en að ögra fjöl- skyldum og einstaka fjölskyldu- meðlimum gegn hvor öðrum í báráttunni um áhorf á hina og þessa þætti. I því sambandi bendir Guðjón á að íþróttaþátt- ur Ríkissjónvarpsins er á sama tíma og óruglaður fréttatími Stöðvar 2 er sendur út, eða klukkan hálf átta á kvöldin. Hann segir að þessi samkeppni geri það að verkum að áhorfið verður mun minna en ella hefði getað orðið hjá báðum stöðv- um. Nema með því að íjölga sjónvarpstækjum þannig að all- ir geti horft á sitt efni í ró og næði. Almennt séð er Guðjón þó sátt- ur við dagskrá Ijósvakamiðla. Af einstökum þáttum eru það Gudjón Hjörleifsson bæjarstjóri í Vestmanna- eyjum. fréttir og íþróttaþættir sem höfða einna mest til hans, bæði í útvarpi og sjónvarpi. RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 7.30 Fréttaytirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. - Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit Morgunmúsík. 8.45 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Ami, barn stjarnanna eftir Enrique Barrios. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Saga Norðurlanda. 10.40 Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæöisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál (e). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Djákninn á Myrká og svartur bíll eftir Jónas Jónasson. 13.20 Trúmálaspjall. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Með eilífðarverum. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. Heimildaþáttur um jarð- vegseyöingu af völdum manna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Frásöguþættir Þórbergs Þórðarsonar. Margrét Helga Jóhanndóttir les. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). Bamalög. 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Þættif ór sögu anarklatrnans. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: 22.20 Á vit vísinda. 23.10 Pönk á íslandi. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. - Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. II. 00 Fréttir - Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkárin. 23.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum ti! morg- uns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveð- urspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á-rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.63,— 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá þriðjudegi.) Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum (e). 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. BYLGJAN 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Netfang: gul- lih@ibc.is Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Heigason spilar góða tónlist, hap- pastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem for- eldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohitemperierte Klavier. 09.30 Diskur dagsins í boði Japis. 11.00 fttofgunstund. l2-.06^»f6«r frtHiefntSpJónuáttr BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Úr tón- leikasölum: Svjatoslav Richter (2:3). Þættir frá BBC um hinn óviðjafnanlega píanista sem lést í sum- ar sem leiö. 13.45 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm 12.00 - 13.00 í há- deginu á Sígilt FM 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmol- um umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi 18.30 -19.00 Rólegadeild- in hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 06.55-10.00 Þrír vlnir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London og eldheitar 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviðsljósið fræga fólkið og vandræðin 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviðsljósiö fræga fólkið og vandræðin 16.00 Síð- degisfréttir 16.07-19.00 Pétur Árnason léttur á leið- inni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóð- heit lög 20.00-23.00 Betri blandan & Björn Markús. Besta blandan í bænum 23.00-01.00 Stefán Sig- urðsson & Rólegt & rómatískt. 01.00-07.00 T. Tryggvasson - góð tónlist AÐALSTÖÐIN 07.00-09.00 Bítið Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 09.00-12.00 Úr öllum áttum. Umsjón Hjalti Þorsteins- son. 12.00-13.00 Diskur dagsins. 13.00-16.00 Múskik & minningar. Umsjón Bjarni Arason. 16.00-19.00 Grjótnáman. Umsjón Steinar Viktorsson. 19.00-22.00 Jónas Jónasson. 22.00-01.00 í rökk- urró. Umsjón Ágúst Magnússon. X-lð 07:00 Las Vegas-Morgundiskó meö þossa 09:00 Tvíhöföi- Sigurjón&Jón Gnarr 12:00 Raggi Blön- dai 15:30 Doddi litli-þokkalega 19:00 Lög unga fóiksins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Skýjum t)f#f Jungte tðntfst 6ti50 Dagdagskró eftdurtekín ÝMSAR STÖÐVAR Dlscovery 16.00 Lonely Planet 17.00 Ancient Warriors 17.30 Beyond 2000 1 8.00 Superhunt 19.00 Arthur C. Clarke's Mysterious World 19.30 Disaster 20.00 Discover Magazine 21.00 Raging Planet 22.00 The U-Boat War 23.00 The Professionals 0.00 Flightline 0.30 Justice Fíies 1.00 Disaster 130 Beyond 2000 2.00 Close BBC Prime 5.00 Tlz - Skills Update Working wtth Others 6.00 Bbc Newsdesk 6.25 Prime Weather 6.30 Watt on Earth 6.45 Gruey Twoey 7.10 Moondiai 7.45 Ready Steady Cook 8.15Kilroy 9.00 Style Challengo 9JO Eastenders 10.00 Tho House of Eliott 10.50 Primo Woather 10.55 Timekeepers 11.20 Ready Steody Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Masterchef 12.45 Kilroy 13.30 Eastenders 14.00 The House of Eliott 14.50 Prime Weather 14.55 Timekeepers 15J20 Watt on Earth 15.35 Gruey Twoey 16.00 Moondial 16.30 Top of the Pops 17.00 BBC Wortd News 17.25 Primc Weather 1730 Ready Steady Cook 18.00 Eastenders 18.30 Home Front 19.00 The Brittas Empire 19.30 Ycs Minister 20.00 Silent Witness 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The Trial 22.30 Disaster 23.00 Casuaity 23.50 Prime Weather 0.00 Tiz - Tba 0.35 Tlz - Talent 2000 Fiim Screening 2.00 Tlz - Tba 4.00 Tlz - the French Screening I, 9-12 Eurosport 7.30 Olympic Games 8.00 Alpine Skiing: Men World Cup 9.00 Football 11.00 Football 12.30 Football 13.00 Supersport Supersport Worid Series 14.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament 22.00 Football 23.00 Equestrianism: Samsung Nations Cup 0.00 Olympic Games 0.30 Ciose MTV 5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 12.30 MTV Europe Music Awards 1997 Spotlight 13.00 Hit List UK 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Tumed on Europe 2 17.30 Models ín the House 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 MTV Wheels 19.30 Top Selection 20.00 The Real World 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis & Butt-Head 23.00 Alternative Nation 1.00 MTV Europe Music Awards 1997 Spotlight 1.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY Worid News 13.30 Fashion TV 14.00 SKY News 14.30 Parliament - Live 15.00 SKY News 15.30 Parliament 16.00 SKY News 1630 SKY World News 17.00 live at Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY Worid News 22.00 SKY Nationai News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight 1.00 SKY News 1.30 SKY World News 2.00 SKY News 230 SKY Business Report 3.00 SKY News 3.30 Newsmaker 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 Clarence the Cross-eyed Lion 21.00 Shoot the Moon 23.15 A Day at the Races 1.15 The Law and Jake Wade 3.00 The Secret of My Success CNN 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Morning 6.30 Moneyiine 7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 Worid News 9.00 World New6 9.30 CNN Newsroom 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 1130 American Edition 11.45 Q & A 12.00 Wortd News 12.30 Computer Connection 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 News Update 14.30 Larry King 15.00 World News 1530 Worid Sport 16.00 World News 17.00 World News 17.30 Your Health 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 20.00 Wortd News 2030 Q & A 21.00 World News Europe 2130 Insight 2230 Worid Sport 23.00 CNN World View 0.00 World News 030 Moneylíne 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30 Q & A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 World Report NBC Super Channel 5.00 VJ.P. 5.30 NBC Nightiy News With Tom Brokaw 6.00 MSNBC News Wth Brian Wlliams 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC’s US Squawk Box 14.30 Europe a ia Carte 15.00 Spencer Christian's Wine Cellar 1530 Dream Builders 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Teievision 18.00 V.I.P. 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 NBC Super Sports 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Best of Late Night With Conan O'Bnen 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News Witli Tom Brokaw 0.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno l .00 MSNBC Internight 2.00 V.I.P. 230 Executive Ufestyles 3.00 Tiie Ticket NBC 330 Music Legends 4.00 Executive Ufestyies 430 The Ticket NBC Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchiid 530 Ivanhoe 6.00 The Frukties 6.30 The Real Story of... 7.00 Blinky Bili 7.30 Droopy and Dripple 8.00 Taz-Mania 9.00 Baunan 10.00 Dexter s Laboratory 11.00 Johnny Bravo 12.00 Cow and Chicken 13.00 The Mask 14.00 The Bugs and Daffy Show 15.00 Scooby Ooo 16.00 Taz-Manla 17.00 Batman 18.00 Tom and Jerry Discovery Sky One 5.00 Momíng Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another Worid. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Saliy Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married ... with Children. 18.00 The Simpsons. 1830 M*A*S*H. 19.00 Speed! 1930 Copers. 20.00 When Animals Attack IV.2l.00 The Extraordinary. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Late Show with David Letterman. 24.00 Hit Mix Long Play. Sky Movles. 5.00 Cold Turkey.6.45The Buddy System. 835 The Absolute Truth. 10.35 The Indian in the Cupbo- ard.1230Tlie Buddy System. 14.15 How the West Was Fun. 16.15 A Pyromaniac's Love Story. 18.00 The Indian in the Cupboard. 20.00 Twelve Monkeys. 22.15Blood- line. 23.45 Anna. 1.30 Hider in the House. 330 The Absolute Truth. OMEGA 7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup - sjónvarpsmark- aður. 1630 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Þáttur meó Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup - 6jónvarps- markaóur. 20.00 Love Worth Finding. 2030 Lff í orðinu. Þóttur með Joyce Meyer (e). 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós. endurtekið efni frá Bolholti. Vmsir gestir. 23.00 Uf f oróinu. Joyce Meyer. 2330 Praise the Lord. 230 Skjékynningar. mk .............. —

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.