Dagur - 30.10.1997, Síða 2

Dagur - 30.10.1997, Síða 2
18-FIMMTVDAGUR 3 0 . OKTÓBER 1997 HEIMILISLÍFIÐ í LANDINU Fjölskyldan býr sér heimili Að utan erþað eins og hvertannað raðhús í Mosfellsbæ, Ijósleitt að lit ogfremur lítið. En þegarinn erkomið, blasir við allt önnur skurðinum gerði hann aðra minni hillu, sem þá er spegil- mynd hinnar. Einnig hefur hann skorið út fallegt sófaborð sem er í stofunni og nokkur fuglahús sem standa á víð og dreif. Eitt er geisladiskastandur, annað er lampi og hin eru til skrauts. Hrönn hefur saumað margar dúkkur og teppi og Iíka saumað út myndir sem eru á veggjum. syn. Hrönn Guðjónsdóttir býr í þessu húsi, ásamt manni sínum og 3 börnum. Frá því að þau fluttu inn, fyrir ellefu árum síðan, hafa þau verið önnum kafin við að breyta húsinu, aðlaga það að fjölskyldunni og prýða það á alla lund. Þau færðu stigann sem liggur niður á Girðing í stofuimi Það er ekki nóg með að tréhús séu um allt, heldur er girðing í stofuglugganum. Sú girðing er einnig á ábyrgð föður Hrannar. I eldhúsinu er líka allt fullt af tré- munum og ýmislegt sem Hrönn hefur málað. Faðir hennar sker út hluti fyrir TT , ,„ hana, þannig að Hvert sem litið er ma Hrönn fer ekki í .. , . , * næstu tóm- sja utskonn borð , stundabúð til að npAri FípÓ , . kaupa pakkn- his tii, þannig saumaða hlutiogann- ingu til að mála. að I stað þess .ð ^ handwrk semjjSl- hafa breitt stiga- op og stóran stiga sem tók mikið pláss, fengu þau eld- hús á efri hæð og sjónvarpshol á neðri hæð. Eldhúsið var áður inni í stofunni og stofan mjög lítil fyrir vikið. Handverk í hávegiun haft Það er ekki ofsögum sagt að fjöl- skyldan sé handlagin. Hrönn saumar dúkkur og teppi af kappi, en hún er mikil handa- vinnukona. Maður Hrannar, Agnar Guðjónsson, er byssu- smiður og rekur lítið verkstæði, en inn af því hefur pabbi henn- ar, Guðjón Asberg Jónsson, smíðaverkstæði, en hann er myndsmiður að mennt. Mamma Hrannar er einnig mik- il handavinnukona og hefur unnið mörg mjög falleg stykki, bæði bútasaum og aðra handa- Hillur og horð í stofunni er gríðarstór hilla, út- skorin á mjög skemmtilegan hátt. Pabbi Hrannar skar þessa hillu út og úr af- skyldan hefurgert sjálf. Gat ekki notað saiunavélina Hrönn dvaldi um eins árs skeið í Ameríku á meðan maður hennar var að læra byssusmíðina. Þar safnaði hún að sér ýmsum hugmyndum og keypti mikið af bókum og sniðum. Hún segist hafa tekið mér sér saumvél og heldur betur ætlað að nota tímann og sauma, en ekki áttað sig á því að það er annar straumur þar. Það var svo ekki fyrr en sex vikum áður en þau fóru heim, að hún hitti mann sem sagði henni að inni í vélinni væri takki sem gerði henni fært að breyta straumnum með einu handtaki. Hrönn segist hafa orðið heldur sár við að heyra þetta, vera búin að vera allan þennan tíma úti og hafa möguleika á því að kaupa ódýr efni og geta svo ekki unnið úr þeim. 100 ára teppi I ganginum er rekki með tveim- ur bútasaumsteppum. Annað teppið er rúmlega 100 ára gam- alt, en Hrönn keypti það í antik- ___ búð í Am- eríku. Teppið kostaði aðeins um 100 dollara, eða 7000 kr. og Hrönn í uppáhaldsstólnum sínum. Þarna situr hún gjarnan og saumar eða stingur teppi. Teppið sem hún er að stinga er vináttuteppi sem hún fékk frá bútasaumsklúbbnum sínum. mjög fallegt. Hrönn segist varla hafa trúað þessu verði og verið fljót að kaupa það þegar það bauðst. Fleira gamalt er í hús- inu, því uppáhaldsstóll Hrannar er gamall sófastóll, sem hún keypti af vinkonu sinni, sem ekki hafði pláss fyrir hann. I honum situr Hrönn gjarnan þegar hún er að vinna handa- vinnu og segist ekki vilja láta bólstra hann upp á nýtt, því þá verði hann svo stífur. Hann er núna svolítið sig- inn og dálítið fallega ljótur en Hrönn er hæstánægð með hann. VS Þetta borð smíðaði pabbi Hrannar, en hann er myndskeri að mennt. Eldhúsið er lítið en vel nýtt eins og sést.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.