Dagur - 30.10.1997, Page 12

Dagur - 30.10.1997, Page 12
T 28 - FIMMTUDAGUR 30.OKTÓBER 1997 .Da^ur LÍFIÐ t LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24 október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá ld. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er Iyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótck bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 30. október. 303 dagur ársins - 62 dagar eftir. 44. vika. Sólris kl. 9.04. Sólarlag kl. 1717. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 eignaðist 5 hundur 7 karlmannsnafn 9 flökt 10 móðir 12 slappleiki 14 fæða 16 félaga 17 þolir 18 hratt 19 op Lóðrétt: 1 spott 2 varningur 3 ramma 4 klampi 6 Ásynja 8 óstöðugur 11 fullkomlega 13 hlífa 15 umboðssvæði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 volg 5 jurta 7 spón 9 ós 10 tunnu 12 ansa 14 akk 16 dár 17 tefur 18 fat 19 ris Lóðrétt: 1 víst 2 Ijón 3 Gunna 4 stóð 6 asnar 8 punkta 1 1 undur 13 sári 15 ket G E N G I Ð Gengisskráning 30. október 1997 Kaup Sala Dollari 71,5500 74,1200 Sterlingspund 116,5890 120,6660 Kanadadollar 51,1240 53,5400 Dönsk’kr. 10,4338 10,9170 Norsk kr. 9,7751 10,2281 Sænsk kr. 9,2222 9,6299 Finnskt mark 13,2480 13,8973 Franskur franki 11,8412 12,4150 Belg. franki 1,9152 2,0285 Svissneskur franki 47,7728 50,0680 Hollenskt gyllini 35,2045 36,9410 Þýskt mark 39,7851 41,5318 ítölsk llra 0,0406 0,0426 Austurr. sch. 5,8311 5,9180 Port. escudo 0,3893 0,4097 Spá. peseti 0,4891 0,4948 Japanskt yen 0,5860 0,6192 (rskt pund 103,9320 108,6130 I^J1 i 1 MMBBiBl 5vo það er þess vegna l sem þú skilur miq eftir' eina öll kvöld. HERSIR HLU5TAÐU A MÓ9UR ÞÍNA Helga segir sannleikann Ef maðurinn þinn vill vinna mikið, láttu hann þá vita að það gleðji þig ... S KU GGI S A LVOR BREKKUÞORP Uh ... ég meina, passið þið kartöflurnar! AIM DRES ÖND K U B B U R Stjömuspá Vatnsberinn Kona í merkinu tekur það sér til fyrirmyndar sem fram kom í fræðsluþætti nýverið, að eldri menn eru með gamlar og út- þynntar sáðfrumur. Hvað kem- ur það þér við? Jú, himintungl- unum finnst Hollywood- syndrómið nefnilega ógeðfellt þegar Connery og aðrir öld- ungar stafla alltaf 18 ára beibunum. Þess vegna er nú þessi spá skrifuð. En fleiri verða þau orð ekki. Fiskarnir Þú veður í villu og svima í dag, lafhræddur við föstudaginn sem sýnir tennurnar í kvöld. Þetta er samt rosalega góð spá fyrir djammara. Hrúturinn Lambhrútar ótt- ast skammdegið en gimbrar í merkinu eru sterkari á taugum. Einhleypum hrútum er ráðlagt að rugla dá- lítið í kvöld og annað kvöld til að bæta framtíðarhorfurnar. Best er náttúrlega að rugla saman reitum. Nautið Af hverju eru naut svona flott? Tvíburarnir (Gamla heima- spáin endurbirtist nú vegna fjölda áskorana:) Nú er heima. Hvað segirðu, ertu breima? Attu saumavél sem heitir Seyma? Ja, nú er heima. Krabbinn Þú verður vinnu- glaður, strokinn og reglusamur í dag. Með öðrum orðum: Hreinn viðbjóður. Ljónið Rétti dagurinn fyrir ljón. En þau verða sjálf að færa rök fyrir því. Meyjan Handsnyrtir í merkinu græðir á tá og fingri í dag. Um ræðir sigg á hæl og sérlega ógeðfellda kart- nögl á löngutöng. Þetta er hins vegar ekkert nýnæmi fyrir hand- og fótsnyrta. Og furðu- legt að hið sjálfsagða eigi er- indi hér. Vogin Þú átt gott pöntzlæn í skop- sögu í dag, en önnur afrek verða ekki unnin. Þetta er samt miklu skárra en ekkert. Sporðdrekinn Vinur þinn hringir í þig í dag og bið- ur þig að gera sér greiða. Þú segir: „Eg nenni því ekki. Mér finnst þú svo leiðinlegur." Bogmaðurinn Toppdagur fyrir glæsilegar og greindar ljóskur. Bíddu við, getur greind, glæsileiki og ljóska far- ið saman? Spyr sá sem veit. % Steingeitin Þú verður óléttur í dag. kas-

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.