Dagur - 01.11.1997, Qupperneq 1
Sigurður G. Tómasson, Kristín Úlafsdóttir og Andrea Jónsdóttir eru nú hætt störfum á Rás 2 og segja með þessari mynd: Bless þjóð og takk fyrir samveruna! Hvað nú tekur við hjá þeim veit enginn en eitt er víst að það verður
alltafstuð og stemmning þar sem þau koma eins og dyggir hlustendur vita. mynd: e.ól.
Það verður glatt á hjalla hjá útvarpsfólh.i, gömlu og nýju, í kvöld því að
þá kveðja útvarpsmennimir dáðu, Sigurður G. Tómasson, Kristín Ólafs-
dóttir og Andrea Jónsdóttir samstarfsmenn sína á Rás 2 og Ríkisútvarp-
inu. Þau samþykktu að sitja fyrir á mynd til að kveðja með því fólkið í
landinu, dygga hlustendur sína, og segja: Bless þjóð og takkfyrir samver-
una!
Það fór ekki framhjá neinum þegar þremenningarnir hættu störfum á
Rás 2 í haust eftir hátt í tíu ára farsælt starf, fyrst Andrea Jónsdóttir þátta-
gerðarkona 1. september, svo Sigurður og Kristín á dægurmálaútvarpi
Rásar 2 í byrjun október. Auðvitað er pínu tregi í þeim öllum, þau sakna
vinnufélaganna en hlakka til framtíðarinnar. Hvað skyldi taka við hjá
þeim núna?
„Það veit enginn, “ segir Sigurður, „en ég held við getum sagt: Það hefur
mikið verið hringt. “ Þetta gefur tilefni til hláturs og brandara því að þetta
síðastnefnda var orðtak meðal starfsfólksins á Rás 2. Ef einhver sagði:
„Þetta var ekkert svo slæmt hjá þér" þá var svarið: „nei, það hefur mikið
aGuðjón
Friðriksson
umEinar
Bær Þor-
valdar Vatns-
fírðings
fíind-
inn.93
| ^1 - |
Franskt
létt-
meti
í Matar-
gatinu. 77.9Q
Veitum hagstæð
lán til kaupa á
landbúnaðarvélum ,;.t
i8:«
Reiknaðu með
Slþ SP-FJÁRMÖGNUN HF
Vegmúli 3 • 108 Reykjavik • Simi S88-7200 • Fax S88-7201