Dagur - 01.11.1997, Blaðsíða 24

Dagur - 01.11.1997, Blaðsíða 24
1 w * ■ ■ PÓSTUR OG sízvn mun styrkja 10 börn, sem dregin verða úr nöfnum nemenda, til tövunáms hjá Framtíðarbörnum út skólaárið (til 1. júní). Forskot til frdmtf Framtíðarbörn og Póstur og simi eru að hefja samstarf um að styrkja æsku landsins til náms í tölvu- og upplýsingatækni. Framtíðarbörn er alþjóðlegur tölvuskóli fyrir börn á aldrinum 4 -14 ára. Námsefnið byggist á þemavinnu þar sem börnin vinna með tölvur og fræðast um tölvutengt efni á skemmtilegan og skapandi hátt. Nú stunda um 900 börn nám hjá Framtíðarbörnum víðsvegar um landið en útibú skólans eru í Reykjavík, Keflavík, Vestmannaeyjum, ísafirði og Akureyri. Einnig er kennt í grunnskólanum í Sandgerði. Næsta námskeið hefst 5. nóvember (á Akureyri 3. nóvember). Nýskráningu í skólann fylgir... ...kvöldnámskeið fyrir mömmu og pabba, í boði PÓSTS OG SÍMA, þar sem Internetið og notkun þess verður kynnt ...afsláttur af Internets- áskrift hjá PÓSTIOG SÍMA Upplýsingar og skráning er í síma 553 3322 ...Framtíðarbarnabolur POSTUR OG SIMI FRAMTÍÐARBÖRN t 4 2048/SlA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.