Dagur - 13.11.1997, Blaðsíða 13

Dagur - 13.11.1997, Blaðsíða 13
Dægur FIMMTUDAGUR 13 .NÓVEMBER 1997 Húsnæði óskast Varahlutir Bæna- og kyrrðarstund • Norðurland Hjón meö tvö börn óska eftir góöu húnæöi til leigu á Akureyri sem fyrst. Erum skilvís, reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 462 6213._______________ s.o.s. Reyklaus og reglusöm kona á miðjum aldri óskar eftir 2ja-3ja herb. Ibúö á brekkunni til leigu strax.___________ Er á götunni. Uppl. í síma 462 4896 eftir kl. 17. Bændur Til sölu Fagor FE54 þvottavél 550 snúninga, sama sem ný. Hentar vel fyrir bændur. Ásett verö 20.000. Uppl. gefur Kristín í síma 565 2874, eftir ki. 17 eöa Sigurður í síma 894 4747. Hestafólk Tek aö mér ungfola (ógelta) I fóörun í vetur. Mjög góð aðstaöa. Uppl. í síma 462 7792 eöa 853 7508, Sigmar Bragason, Björgum. Bifreiðar Til sölu Volvo 244 ‘79 árg, Chevrolet Monsa ‘87 árg, 4 cilindra Perkins dieselvél 92 hestafla, og varahlutir í ýmsar tegundir bíla. Uppl. í síma 453 8845. Til sölu, eöa atvinnutækifæri. Toyota Hiace 90, 4x4, bensín, ekinn 170 þ km, sk 98, 6 manna, álfelgur, talstöð, gjaldmælir, hlutabréf/ Greiöabílar. Af sérstökum ástæöum, mikil vinna. Ath. skipti. Uppl. í símum 587 1580 og 899 8000. Pajero ‘86 til sölu. Langur, dísel. Vélarvana, nýtt hedd, góöur gírkassi, nýleg 32” dekk. Upplýsingar í síma 461 3993. Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir I japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnubíla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Varahlutir tii sölu: Er aö rífa: Subaru árg. ‘80-'91, Mazda 626 árg. ‘83-’87, Mazda 323 árg. ‘81-’87, Tersel, Lancer árg. ‘84- ’88, BMW 318, BMW 518, Benz, Bronco, Saab 900, Peugeot 505, Taunus, MMC L 200, Galant árg. ‘82- ’84, Volvo 244 og marga fleiri. Uppl. í síma 453 8845. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leöurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. TTmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, slmi 895 0599, heimasimi 462 5692. Þjónusta Hreingerningar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardinur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Norðurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Gísting í Reykjavík Vel búin 2ja herb. íbúð skammt frá Kringlunni. Sængurföt og handklæöi fylgja. Grímur og Anna, sími 587 0970 eöa 896 6790. DENNI DÆNALAUSI Þú ert eins og ég afi, við báðir gerum allskonar hluti eingöngu til að hafa gantan af þeim! Hvammstangi. Bæna- og kyrrðarstund í Kapellu Sjúkra- hússins kl. 17.30. Fyrirbænaefnum má skila til prestsins á blaði eða í síma fyrir stundina. Inngangur að noranverðu. Sr. Kristján Bjömsson. Takið eftir Frá Sáiarrannsóknafélaginu á Akur- eyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin._________________________ Minningarkort Menningarsjóðs kven- na í Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bók- val. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akur- eyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónas- ar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi,___________________________ Minningarspjöld Kvenfélagsins Fram- tíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9._______ Minningarspjöid Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð.______________________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi._________________ Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jóns- dóttur og Olafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar, Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. J m n H íslensko Fánasaumastofan Hofsósi. Eigum ó lager íslenska fánann, fána- veifur, borðfána á fæti. Rúmföt úr damaski og lérefti. Einnig vinnuföt, s.s. sloppa, buxur, svuntur ofl. íslenski fáninn er tilvalin jólagöf. Styðjið skagfirska framleiðslu. íslenska Fánasaumastofan ehf. Suðurbraut 9, 565 Hofsósi, sími 453 7366. ORÐ DAGSINS 462 1840 OKUKENIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Kynning á starfsemi Fræðslu- og frístunda- sviðs í ársbyrjun 1996 tók Akureyrar- bær í notkun skrifstofuhúsnæði í Glerárgötu 26 undir starfsemi Fræðslu- og frístundasviðs. Kynn- ing á starfseminni fer fram föstu- daginn 14. nóv. kl. 14 til 17 og á boðstólum verða tónlistarflutning- ur, léttar veitingar og fólki kynnt það sem unnið er að í hverri deild. Menntasmiðja kvenna í Glerárgötu 28, sem heyrir undir Jafnréttis- og fræðsludeild, verður einnig opin til kynningar á sama tíma. Kristnesspítali 70 ára - opið hús Þann 1. nóv. sl. voru liðin 70 ár frá vígslu Heilsuhælis Norðurlands í Kristnesi. Af því tilefni er almenn- ingi boðið að sækja staðinn heim föstudaginn 14. nóv. kl. 15.30- 17.30. M.a. verður kynnt þjálfun- arlaug sem nú er í byggingu. Kaffi- veitingar í boði. Spurningakeppni Baldurs- brár Föstudaginn 14. nóv. verður hald- ið áfram í Safnaðarsal Glerár- kirkju spurningakeppni Baldurs- brár. Keppnin hefst kl. 20.30. Síð- ast unnu lið: Sunnu- og Stjörnu- apótekanna, Dagsprents og Síma- manna. Nú keppa þessi lið: Triilukarlar í Bótinni, Kór Glerár- kirkju, Glerárskóli, Karlakór Ak- ureyrar-Geysir, Ruvak, prestar, Dagur og eldri borgarar. Aðgöngu- miði kostar 3000 kr. og gildir sem happdrættismiði, léttar veitingar í hlói. Penni og merki til sölu. Styrktartónleikar SÁÁ-N Styrktartónleikar SÁÁ-N verða haldnir í Sjallanum flmmtudags- kvöldið 13. nóv. kl. 20.30. Fram koma Helgi Björnsson, Pálmi Gunnarsson, Gimp, 200.000 nagl- bítar, Bliss, PKK, Júlli Guðmunds, Tvöföld áhrif, Hey Joe og Flat 5. Húsið opnar kl. 19.30. Miðaverð aðeins kr. 800,- Athugið að börn yngri en 14 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum. Forsala að- göngumiða er í Bókval. Kynnir er Óðinn Svan Geirsson. Klakakvintettinn Klakakvintettinn heldur tónleika í Deiglunni á Akureyri laugard. 15. nóv. kl. 17. Hljóðfæraleikarar eru fimm: Anton Fournier (þver- flauta), Jacqueline FitzGibbon (óbó), Björn Leifsson (klarinett), Pál Barna Szábo (fagott) og Laszló Czenek (franskt horn). I’au spila öll í Sinfóníuhljómsveit Norður- lands. Á efnisskránni verða verk eftir Bach, Reicha, Arnold og Thorkel Sigurbjörnsson. Norræna bókasafnsvikan „í ljósaskiptunum - Orðið í norðri“ Dagskrá Amtsbókasafnsins á Ak- ureyri 11.-16. nóv. Fimmtud. 13. nóv. Kl. 14.30. Sögu- stund með Heiðdísi Norðfjörð. Kl. 15. Þrjúbíó á bókasafninu: „Átta börn og amma þeirra í skóginum Kl. 17. í ljósaskiptunum frá Nor- egi. Upplestur á norsku og ís- lensku. Vísnasöngur frá Noregi, hrökkbrauð og geitaostur. Kl. 18.30. „Hodet over vannet" sýnd í Borgarbíó - aðgangur ókeypis. Föstud. 14. nóv. 90 ára afmæli Astrid Lindgren. Kl. 10.30. Nor- ræn sögustund með aðaláherslu á Ökumenn! Börn gera sér stundum ekki grein fyrir hvaðan bílhljóö berst! yUMFERÐAR ((, RÁÐ ýt afmælisbarn dagsins. Kl. 15. Þrjúbíó á bókasalninu: „Ronja Ræningjadóttir". Viðtal við Astrid Lindgren. Kl. 17. í ljósaskiptunum frá Svíþjóð. Upplestur úr Ronju Ræningjadóttur á sænsku og ís- lensku, gluntasöngur, skáldkonan Astrid Lindgren, saft og snúðar. Kl. 18.30. „Lust och faring stor“ sýnd í Borgarbíó - aðgangur ókeypis. Sunnud. 16. nóv. Kl. 15. „Gúmmí Tarzan“ sýnd í Borgarbíó - að- gangur ókeypis. Zontakonur halda upp á 40 ára afmæli Nonnahúss- ins. Opið hús - kaffi og meðlæti. Norræna bókasafnsvikan er í boði Amtsbókasafnsins, NORDLIV, Nor- ræna félagsins, Norrænu upplýs- ingaskrifstofunnar og Iláskóla- bíós. Höfuðborgarsvæðið Upplýsingafundur Foreldraráð, Skólaskrifstofa og grunnskólar Hafnarijarðar munu nú í nóv. standa sameiginlega að upplýsingafundi og námskeiðum fyrir foreldra/ráðamenn nemenda í 10. bekk grunnskóla Hafnar- fjarðar. Fimmtudaginn 13. nóv. verður haldinn opinn fundur í Öldutúnsskóla og hefst hann kl. 20. Jólabasar í Gjábakka Hinn árlegi jólabasar eldri borg- ara í Kópavogi verður í Gjábakka fimmtudaginn 13. nóv. og verður opinn frá kl. 13 -19. Jólabasarinn verður með hefðbundu sniði en þó verður um nokkra nýbreytni að ræða. Hið hefðbundna „vöfflukaffi verður afgreitt í Gjábakka frá kl. 14.30-17.30. Súfistinn Fimmtudaginn 13. nóv. halda Mál og menning og Súfistinn sjötta upplestrarkvöld bókahaustsins 1997. Upplesturinn hefst kl. 20.30 í Súfistanum. Skaftfellingafélagið Myndakvöld verður í Skaftfellinga- búð föstudagskvöldið 14. nóv. kl. 20.30. Óskar Halldórsson sýnir myndina Ljósaveislan. Aðgangur er ókeypis, en veitingar verða boðnar gegn vægu gjaldi. Djass fyrir alla Gildiskátar í Hafnarfirði halda tónleika með yfirskriftinni „Djass fyrir alla“ í Hafnarborg, Hafnar- firði fimmtudaginn 13. okt. og heljast kl. 21. Sinfóníuhljómsveitin Tónleikar í Iláskólabíói fimmtu- daginn 13. nóv. kl. 20. Illjómsveit- arstjóri Gerrit Schuil. Kynnir Jónas Ingimundarson. Tónleik- arnir heita „Kvöldstund með Beet- hoven. Málþing Geðlæknafélags íslands Geðlæknafélags fslands heldur málþing á Ilótel Loftleiðum dag- ana 14.-15. nóv. Þingið er ætlað læknum, sálfræðingum og öðrum heilbrigðisstéttum. Fjallað verður um faraldsfræðilegar rannsóknir í geðlæknisfræði og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni. Nánari upplýsingar hjá Sigurlaugu Sig- urðardóttur í síma 560 1710.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.