Dagur - 02.12.1997, Qupperneq 9
ÞRIÐJUDAGUR 2.DESEMBER 1997 - 25
XWmt.
auglýsingar
Húsnæði í boði Þjónusta Takið eftir
Til ieigu einbýlishús á neðri
Brekkunni. Laust strax. Einnig kem-
ur til greina aö leigja út stök herbergi.
Uppl. í stma 462-6714
Herbergl til leigu með eldunarað-
stöðu. Upplýsingar í síma 462-3981.
Heilsuhornið
Heilsuhornið
Fyrir jólin. Ljúffengir þurrkaöir ávextir,
s.s. apríkósur, Ijósar rústnur, kúrenur,
appelstnubörkur og döölur frá Ekol-
and.
Setjum t gjafakörfur fyrir sælkera,
edik, olfur, sinnep, pasta og annaö
Ijúfmeti frá Ítalíu og Frakklandi.
Einnig gjafakörfur með snyrtivörur á
góöu veröi. Sykurlausar vörur í úrvali,
betra súkkulaði en áður hefur fengist.
Ekki láta kvef og þessháttar spilla
skemmtilegum jólaundirbúningi, Urte
Pensil og Sólhattur sjá við þeim kvill-
um.
Jólaenglar og önnur falleg tréleikföng
frá Gullasmiðjunni Stubbi.
Hitakjarninn, Snoozy og höfrungurinn
hugljúfi renna út, vinalegar gjafir.
Líttu inn, alltaf eitthvaö nýtt. Viö tök-
um vel á móti þér.
Heilsuhornið, Skipagötu Akureyri
sími 462-1889
Hundasnyrting
Hundasnyrting Akureyri
Nú er rétti ttminn til að láta klippa
hundinn fyrir jólin.
Margrét Kjartansdóttir hundasnyrtir
veröur á Akureyri dagana 2. - 4. des-
ember.
1. flokks þjónusta fyrir allar tegundir
hunda, sem byggir á þekkingu og
reynslu.
Nánari upplýsingar veitir Margrét í
síma 562-1820
Sala
Timburhús
Til sölu nýtt 35 fm vinnuhús (sumar-
hús) og frégengiö aö utan.
Uppl. í síma 554 0379.
Varahlutir
Varahlutir í Range Rover og Land-
rover.
Japanskir varahlutir t japanska og
kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis-,
smurolíu- og loftstur. Varahlutaþjón-
usta fýrir allar gerðir vinnubíla og flutn-
ingatækja.
B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópa-
vogi, sími 587 1280, bréfsími 587
1285.
Endurhlööum blekhylki og dufthylki f
tölvuprentara.
Allt aö 60% sparnaöur, 6 ára reynsla,
hágæöa prentun.
Hafiö samband í stma eöa á netinu.
Endurhleðslan,
sfmi 588 2845,
netfang: http://www.vortex.is/vign-
ir/ehl
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leöurlíki t miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Ökukennsla
Kennl á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
stmi 895 0599, heimasími 462
5692.
Kenni á glænýjan og giæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Bækur
í fjórum línum
Hver er innsta þrá konunnar? Þvt
svarar Elís Kjaran þannig:
Aö láta af viökvæmni varirnar mætast,
í vinarins auga sjá,
aö elska og njóta, kyssa og kætast,
er konunnar innsta þrá.
Fæst í öllum bókabúðum
Vestflrska forlagið.
Samkomur
Glerárkirkja.
Hádegissamvera í kirkjunni á mið-
vikudögum frá kl. 12 til 13.
Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem
samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrir-
bænuni og sakramenti, er boðið upp á
léttan hádegisverð á vægu verði.
Kyrrðar- og bænastund er í kirkjunni
á þriðjudögum kl. 18.10 og bihlíulestur
kl. 20.30 sama dag.
Sóknarprestur.
Happodrætti
ÖKUKEIXIIMSLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
ffákl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja
frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Minningarkort Heimahlynningar
krabbameinssjúkra á Akureyri fást hjá
Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð
Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blóma-
búðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og
Blómasmiðjunni.______________________
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
búðinni Akri og Bókvali.
Minningarkort Gigtarfélags Islands
fást í Bókabúð Jónasar.
Samúðar- og heiilaóskakort Gidconfé-
lagsins.
Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé-
lagsins iiggja frammi íflestum kirkjum
landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfn-
uðum.
Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
Nýja testamentum til dreifmgar hérlendis
og erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.__________
Minningarkort Glcrárkirkju fást á eft-
irtöldum stöðum:
I Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur
Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur
Langholti 13 (Rammagerðinni), í
Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni
Bókval. _____________________________
Iþróttafélagið Ákur vill minna á minn-
ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum
stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og
versluninni Bókval við Skipagötu Akur-
eyri.________________________________
Minningar- og tækifæriskort Styrktar-
félags krabbameinssjúkra barna fást
hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur
hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og vfðar
urnjand.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma
553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur
51).
M
JÁTNINGÁgj
0(569150
Eigin hugarórarj
ENGINHÚS
ÁN HITA LUÍ
Blöndunar-
tæki
Nýjar gerbir
Gott verb
Okkar verð er
alltaf betra
Verslið vi&
fagmann.
DRAUPNISGÖTU 2 • AKUREYRI
SÍMI 462 2360
Op/ð á laugardögum kl. 10-12.
HÖFUÐBORGIN
Listvinafélag Hailgríms-
kirkju
Sýning á verkum Daða Guð-
björnssonar listmálara var opnuð
fyrsta sunnudag í aðventu. Sýn-
ingin verður opin almenningi alla
daga vikunnar frá kl. 10-18.
Nýlistasafnið
Guðjón Ketilsson, Kristín Blöndal
og Gunnar Árnason opna einka-
sýningar í Nýlistasafnlnu, Vatns-
stíg 3b, laugardaginn 29. nóv. kl.
16. Sýningarnar eru opnar dag-
lega nema mánudaga frá kl. 14-
18 og þeim lýkur sunnudaginn
14. des.
Fréttatilkynning
Laugardaginn 29.11 kl. 20 opnar
Björn Roth sýningu á veitinga-
staðnum „22“ á Laugavegi 22.
Þessi sýning mun standa fram að
jólum.
Tilboö
a sérblandaðri
innimálningu
gljástig 10
Verð:
1 lítri 595
4 lítrar 2380
10 lítrar 5950
Þúsundir lita í boði
KAUPLAND
Sími 462 3565 • Fax 461 1829
Verða jólin og áramótin slysalaus
á þínu heimili?
Þriðjudaginn 2. desember 2. Slysavarnir á heimilum um
heldur slysavarnadeild jól og áramót. Farið verður yfir
kvenna á Akureyri fund um ör- val á öruggum leikföngum,
yggi á heimilum um jól og ára- meðferð
mót. Fundurinn vrður haldinn flugelda, fyrirbvgginqu
á Hótel KEA og hálkuslysa o.fl. Fyrirlesari
hefst kl. 20.30 er Herdís L. Storgaard
Efni fundarins: fulltrúi hjá Slysavarna- félagi íslands.
1. Eldvarnir á heimilum um jól Fundurinn er opinn öllum,
og áramót. Kynning á Slökkvi- verið velkomin.
liði Akureyrar. Menn frá Slökkviliði Slysavarnadeild kvenna
Akureyrar koma. Akureyri.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Arnþór Angantýsson
skólastjóri Klapparstíg 13
Hauganesi
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. nóvember.
Jarðsungið verður frá Stærri Árskógskirkju laugardaginn 6.
desember kl. 14.
Kolbrún Ólafsdóttir
Arnar Már Arnþórsson Ragnheiður Valdimarsdóttir
Almar Örn Arnþórsson
Dagmar Erla Arnþórsdóttir
Edda Björg Arnþórsdóttir
Anna Rósa Arnarsdóttir