Dagur - 13.12.1997, Síða 6
VI- LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997
MINNINGARGREINAR
Brynhildur Magnúsdóttir
fæddist á Selfossi 15. október
1979, en bjó allan sinn aldur á
Oddgeirshólum, Hraungerðis-
hreppi. Hún lést á deild 11-E á
Landspíatalanum 26. nóvember.
Foreldrar hennar eru Magnús
Guðmundsson, f. 7. nóvember
1951, og Margrét Einarsdóttir, f.
16. mars 1951, búa þau á Odd-
geirshólum. Foreldrar Magnúsar
eru Guðmundur Ámason og Ilse
Brynhildur Magnúsdóttir
Amason, búsett á Oddgeirshól-
um. Foreldrar Margrétar eru Ein-
ar Guðni Guðjónsson, dáinn
1982, og Brynhild Stefánsdóttir,
búsett á Selfossi.
Systkini Brynhildar em Harpa,
fædd 20. apríl 1978, Elín, fædd
18. mars 1981 og Einar, fæddur
22. september 1986.
Brynhildur var nemandi í Fjöl-
brautarskóla Suðurlands, á 5. önn
á málabraut og starfaði í Vöm-
Vinningaskrá
30. útdráttur 11. des. 1997.
íbúðavinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
15323
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
I 19577 27873
40896
72132
Ferðavinningur
Kr. 50.000
7461 29933 39734 49697 62921 68901
25345 35624 46102 56299 66758 75405
Húsbúnaðarvinningur
304 10839 18108 28556 42963 51073 64682 73353
3133 11936 19435 28881 42999 52672 65457 75779
4545 12527 20059 30507 43220 53513 67551 76144
5332 12832 20131 30797 43376 53779 68312 76626
5466 13634 20922 31232 43515 54681 68522 78715
5848 14650 23410 32167 43973 58927 69080 78793
6029 15776 23902 32923 44246 59678 69325 78873
6302 15803 24298 36210 45761 59801 69472 79043
7311 15921 25341 36725 45849 61697 69945 79589
8029 16327 25513 37873 46055 62353 70013
8588 16964 26926 40906 48661 63296 70430
9108 17360 27003 41702 49423 63361 70800
10023 17489 27640 42182 50900 64605 71976
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000
3 10841 21857 32789 40574 50666 57958 70196
286 11161 21933 32853 40767 50690 57992 70218
366 11175 22048 32897 41155 51028 58390 70510
409 11690 22155 33034 41226 51085 58597 70913
475 11776 23012 33101 41540 51088 59260 71207
678 11793 23090 33108 41621 51255 59413 71519
939 12030 23412 33209 41718 51346 59809 71601
1089 12036 24058 33596 41877 51363 59856 72081
1149 12231 24143 33969 41975 51373 60074 72617
1377 12421 24476 34251 42081 51464 60087 72641
1777 12549 24484 34397 42118 51869 60170 72802
1983 12801 24567 34610 42338 51960 60696 72912
2313 13029 24690 34739 42467 52036 61899 72976
2460 13330 24808 34824 42648 52039 61948 73021
2748 13368 24900 34957 42716 52500 61967 73093
3008 13536 24973 35283 43478 52640 62377 73319
3030 13794 25005 35515 43687 52706 62480 73501
3204 14297 25130 35689 43717 52808 63282 73644
4012 14333 25139 35756 43743 52859 63378 73737
4200 14456 25168 35791 44014 52876 63397 73781
4458 14672 25305 35997 44200 53125 63680 73919
4556 14747 25327 36193 44322 53299 63831 74234
4633 14785 25532 36621 44622 53354 63914 74785
4929 15058 25610 36826 44845 53462 64234 75495
4998 15130 26218 37012 45069 53684 64425 75807
5060 15777 26230 37042 45193 54109 64740 76123
5500 16086 26681 37062 45320 54290 65242 76394
5535 16115 26721 37190 45696 . 54553 65506 76705
5679 16308 27092 37199 46688 54606 65682 76775
5768 16385 27160 37784 46922 54613 65773 76921
5929 16503 27213 37787 47131 54699 66470 76973
5946 16511 27782 37863 47178 54843 66477 76977
6460 16582 27887 38030 47179 54904 66749 77071
7233 17032 27997 38092 47730 55098 67143 77093
7255 17658 28302 38349 47963 55525 67394 77565
7510 17825 28739 38598 47968 55556 67435 77690
7662 17944 28870 38827 48205 55645 67530 77864
7826 ■ 18258 29061 38873 48329 55916 67626 77923
7975 - 18331 29217 39083 48593 56153 67634 78051
8001 18961 29249 39287 49007 56203 68028 78227
8228 19053 29473 39295 49103 56350 68060 78344
8329 19188 . 29742 39414 49216 56526 68133 78493
8849 19739 29906 39442 49231 56809 68301 78525
9190 19892 31054 39565 49339 57053 68422 78615
9866 20241 31096 39566 49535 57145 68508 78623
9951 20353 31097 40124 49836 57192 68637 79381
10148 20812 31147 40222 50093 57239 69309 79574
10383 21297 31349 40274 50281 57527 69538 79598
10583 21532 31351 40314 50378 57631 69863 79746
10669 21558 32709 40496 50578 57946 70002 79852
Nfesti útdríttur fer fram 18. des. 1997
Heimasíöa á Interneti: Http://www.itn.is/das/
húsi K.Á. í sumarvinnu 1994 og
1995 og með námi á vetuma en
sumarið 1996 var Brynhildur að
vinna á hestabúgarði í Þýska-
Iandi.
Útför Brynhildar fór fram frá
Selfosskirkju síðastliðinn laugar-
dag.
Hver hefði getað trúað því að þegar
ég kvaddi þig í forstofunni í Geira-
koti áður en ég fór til Argentínu að
það væri í síðasta sinn sem ég sæi
þig í þessu lífi. Hefði ég vitað það
hefði verið kvatt á allt öðruvísi hátt.
Síðan þá hafa samskipti okkar að-
eins verið bréfleiðis og fyrir mig er
mjög erfitt að átta mig á því að þeg-
ar ég kem heim munt þú ekki verða
þar. Eg var ekki til staðar þegar þú
háðir baráttu þín við dauðann, sá
þig aldrei neitt vemlega veika. Þetta
allt saman var að byija þegar ég fór
og því er þetta allt mjög ótrúlegt og
einfaldlega fáránlegt fyrir mig að
trúa og skilja. Ég er að hugsa hvað
eiginlega hefur skeð uppi í Himna-
ríki sem er svo áríðandi og mikil-
vægt að það þurfti að ná í þig til að
leysa málin. Eg veit það fyrir vist að
það hefur verið eitthvað svakalega
mikilvægt og ætla ég því að reyna að
sætta mig við að þín er þörf annars
staðar. Kannski munt þú segja mér
hvað það var sem var svona mikil-
vægt þegar við hittumst á ný. Það er
ekkert auðvelt að sætta sig við að
kveðja svona miklu fyrr en við báðar
áttum von á. Þú sem ert svo stór
partur af mínu stutta lífi. Nú þegar
þú ert farin streyma til mín allar
þessar yndislegu minningar um þig
án þess að ég fái nokkuð við það
ráðið og gefa mér hveija ástæðuna á
fætur annarri til að brosa gegnum
tárin.
Það bmtust alltaf út fagnaðarlæti
hjá mér og Kristínu systur þegar við
fómm upp að Oddgeirshólum og
gátum leikið okkur allan daginn
með þér, Hörpu og Elínu. fmyndun-
araflið tók öll völd og klettamir gátu
auðveldlega orðið að himinháum
íjöllum þar sem Iöggur og bófar
háðu stríð ríðandi um á tréhestum.
Sætar minningar um öll afmælin og
hin frægu jólaböll í Þingborg. Eða
þegar mæður okkar gerðu sam-
komulag sín á milli að fara með okk-
ur krakkaskarann í sumarbústað á
hveiju vori sem varð árlegur við-
burður okkur öllum til mikillar
ánægju. Það er mér alveg sérstak-
lega eftirminnilegt þegar við fómm
norður í Hjaltadal vorið sem við
fermdumst. Við vorum á okkar
gelgjuskeiði og klæddum okkur því-
líkt upp fyrir dagsferð inn á Sauðár-
krók, fómm í þvílíkt útvíðar buxur,
hatta, sólgleraugu og ég veit ekki
hvað og hvað. Það besta var, að við
báðar, illa snúnar á öklum, skelltum
okkur í fermingarskóna sem vom
með ekkert minna en 10-12 senti-
metra háum hælum þetta árið. Við
höltruðum svo um þveran og endi-
langan Sauðárkrók í góðri trú um að
við væmm sko rosa gellur. Ég er
ekkert svo alltof viss um það lengur
að Skagfirðingar hafi verið á sama
máli, eða hvað heldur þú? Eftir að
þú byijaðir í 8. bekk í Sólvallaskóla
hittumst við mun oftar en áður. Við
vomm í sama bekk og gerðum Eddu
kennara lífið leitt með kjaftagangi
og snúðaáti inni í tímum. Samt allt
í góðu. Það særir mig ólýsanlega að
hugsa til þess að nú em þessar
stundir á enda, því það verður aldrei
það sama þegar þig vantar. Við hin-
ar verðum að vera duglegar að rifja
upp gömlu góðu tímana, allar frá-
bæm útilegumar. Það skipti engu
máli að fara eitthvað langt. Það var
alveg nóg að fara á tjaldsvæðið á
Selfossi til að eiga góða hvítasunnu-
helgi. Eða þegar við fórum á
Prodigytónleikana. Brynhildur
jeppabani!! Við gátum gert ævitnýri
hvar og hvenær sem var. Og síðan
byijuðum við í Fjölbraut og vina-
hópurinn fór stækkandi. Þín verður
sárt saknað, það verður alltaf þessi
„það vantar eina“ tilfinning hjá okk-
ur öllum. Það er svo bjánalegt hvað
litlir hlutir fá allt aðra merkingu
núna, eins og það þegar við vomm
að djóka hvað við ætluðum að gera
áramótin 2000. Ég man sérstaklega
eftir einni nótt fyrir um það bil ári
síðan þegar þú varst heima og við
vomm vakandi alla nóttina talandi
um ffamtíðina. Við létum okkur
dreyma um interrail ferðina okkar
sem við ætluðum að fara sumarið
‘98. Við ætluðum að ferðast um alla
Mið-Evrópu á sex vikum og enda
ferðina í Tyrklandi. Við höfðum ver-
ið að tala um þetta í tvö ár. Núna
verður þessi ferð aldrei farin nema í
draumum mínum. Já, ég og þú gát-
um aldrei hætt að bulla um áhuga
okkar á fjarlægum slóðum og ævin-
týralegum ferðalögum. í einum af
síðustu bréfunum sem ég fékk frá
þér sagðir þú mér frá áhuga þínum
á Tælandi. Ég býst við að núna get-
ir þú farið til Tælands þegar þig
Iangar til.
Núna þegar ég þarf að kveðja þig,
langar mig til að þakka þér fyrir að
hafa alltaf staðið við bakið á mér í
öllu sem ég hef gert. Ég hef alltaf
reynt að gera það sama fyrir þig Iíka.
Þú hefur kennt mér svo margt um
vináttu, traust, heiðarleika og dugn-
að. Takk fyrir að leyfa mér að njóta
þess kærleika sem ríkir í kringum
þig hvert sem þú ferð. Þú hefur svo
sannarlega sýnt okkur öllum hvað
það er mikilvægt að horfa alltaf á
björtu hliðamar og gefast aldrei,
aldrei upp.
Ég dýrka þig fyrir það að þú
gleymir aldrei hver þú ert og hvað
þú vilt. Ég verð að segja þér að þú
ert sú heiðarlegasta manneskja sem
ég hef kynnst. Ég hræðist ekki leng-
ur dauðann, dauðinn er aðeins ann-
að form af því að vera tíl. Ég veit að
þú ert hamingjusamanri þar sem þú
ert núna. Þangað til við hittumst
næst ætla ég að reyna að sakna þín
ekki of mikið og ég vil segja þér svo-
Iítið sem við segjum alltof sjaldan á
Islandi: Ég elska þig.
Fjölskyldunni í Oddgeirshólum
sendi ég mína dýpstu samúð.
Þín vinkona alltaf
Auðbjörg
I dag kveðjum við þig ástkæra systir.
I huga okkar geymast yndislegar
perlur, skærar og bjartar minningar
um stundimar með þér. Eins og
þegar við systumar þijár fórum með
Perlu í nestisferð inní Einbúa. Þar
notuðum við tækifærið og fórum í
langstökk og dugði ekkert annað en
að raka sandinn og mæla stökkin.
Þegar röðin kom að þér að raka vildi
svo illilega til að þú misstir hrífuna í
hausinn á Eh'nu. Og þegar við
hraustmennin miklu ákváðum að
byggja brú yfir skurðinn í Stóru
hestagirðingunni en skorti nægilega
tækniþekkingu til þess og því varð
fína brúin okkar að fínni stíflu.
Manstu allar sumarbústaðaferðim-
ar með Auðbjörgu og Kristínu þar
sem margt var brallað, meðal ann-
ars merktar ljósakrónur í Vík, sagð-
ar draugasögur, búin til útvarpsleik-
rit, farið í bamamorðingjaleik, stolið
símtólum og spilakassar tæmdir.
Ekld má gleyma öllum útreiðartúr-
unum og þegar við systumar þijár
og Bryndís Vala fómm ríðandi til
Höllu og villtumst nærri því í
þokunni sem reyndist bara vera
dalalæða. Þegar við hjóluðum
hringinn til Höllu og mamma varð
að koma á Land Róvemum með
kerru og sækja okkur því að við vor-
um búnar að veiða svo mikið af
homsílum í fötur. Og þegar við vor-
um í reiðskólanum og reiðskóla-
hrossin sluppu útí Stóru-Reykja-
haga og við eltum þau útum allt
enda tókst það að lokum. AUar
íþróttaæfingamar í Einbúa sem við
fómm á, helst ríðandi og þá þýddi
nú ekkert annað en að fylgja Ollu og
Höllu af stað heim og helst að hley-
pa alla leið. Allar íþróttaæfingamar í
Þingborg á vetuma og seinna hand-
boltaæfingamar á Selfossi. Og þeg-
ar við „myndarheimasætumar“ bök-
uðum pönnukökumar sem vom svo
vondar að hundurinn leit ekki við
þeim og snúðana sem festust við
plötuna. Þegar kettlingamir okkar
vom svæfðir og við grétum heila
nótt. Hvað þú varst þolinmóð við
hann Tígul þinn sama hvað á gekk
enda var hann ekld auðveldur í
tamningu. En reyndist þér síðan
mjög vel bæði sem reiðhestur, fjall-
hestur og keppnishestur. Hvað þú
gladdist yfir sigmm bæði þínum og
annarra. Hvað þið Pétur bulluðuð
mikið á fjalli. En síðan varðstu veik
og þrátt fyrir veildndin komstu tíl
okkar uppí Hólaskóg í sumar þegar
við gistum þar í eina nótt í Hesta-
ferðalaginu okkar. Hvað þú hélst
áffarn að vera með í ungmennafé-
laginu, vinna í sjoppunni fyrir það
og mæta í skólann þrátt fyrir allt.
Þetta stríð var erfitt en þú barðist
vel og gafst aldrei upp vonina. Elsku
Brynhildur, við kveðjum þig núna
en minningin um þig mun lifa með
okkur sem dýrasti fjársjóður um
ókomna tíð og vonandi tekur þú á
mótí okkur þegar okkar tími kemur.
Við viljum þakka öllum þeim sem
styrkt hafa okkur og sýnt vináttu
sína á þessum erfiðu tímum.
Og ekki síst starfsfólki á deild
11E á Landspítalanum.
Þínar systur.
Harpa og Elín
Elsku Binna!
Núna ætla ég að kveðja þig í síð-
asta sinn, stóra systir. Mig langar til
að þakka þér, í nokkrum orðum, fyr-
ir allt það sem þú hefur gert fyrir
mig.
Manstu þegar ég týndi ístaðinu
mínu og við og Pabbi fórum að leita
að því en ég datt af baki og hand-
Ieggsbrotnaði.
Manstu allar beijaferðimar sem
við fórum í út á Svörtu-Steina við
allir krakkamir. Þegar þú kenndir
mér á háu og lágu gírana og á tölv-
una.
Besta Binna, takk fyrir allar góðu
minningamar með þér.
Hveri örstutt spor var auðnuspor með
þér.
Hvert atidarUik er tafðir þú hjá mér
var sólskinsstund og sæludraumur luír,
minn sáttmáli við Guð í þúsund ár.
Hvað jafnast á við andardráttinn þinn1
Ilve öll sú gleði erfyrr naut hugur minn
er orðinn hljómlaus, ulangátla og tóm
hjá undrinu að heyra þennan róm.
Hvfldu í friði.
Þinn litli bróðir
Einar