Dagur - 17.12.1997, Blaðsíða 15

Dagur - 17.12.1997, Blaðsíða 15
 MIÐVIKUDAGUR 17.DESEMBER 1997 - 15 UAGSKRÁIN mmmsm 11.30 Skjáleikur. 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.45 Leiðarljós (789) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskrínglan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins. 18.05 Myndasafnið. 18.30 Ferðaleiðir. f kjölfar Mandela. 19.00 Hasará heimavelli (14:24). 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.40 Jóladagata! Sjónvarpsins. e 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Vikingalottó. 20.35 Kastljós. Umsjónarmenn eru Helgi E. Helgason og Gunnar Salvarsson. 21.05 Laus og liðug (5:22) (Suddenly Susan). Bandansk gaman- þáttarðð. Aðalhlutverk leikur Brooke Shields. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.30 Radar. Þáttur fyrir ungt fólk. 22.00 Vemdarar (Guardians). Bresk sjónvarpsmynd um raunir Iðgreglu- manns sem rannsakar kynferðisofbeldi gegn bömum. Leikstjóri er Bill Ander- son og aðalhlutverk leika Jason Isaacs og Maurice Roéves. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Baráttumaður f fararbroddi. Gerhard Schröder, forsætisráðherra Neðra-Saxlands, var í opinberri heim- sókn hér á landi nýlega. Jóhanna Vig- dfs Hjaltadóttir fréttamaður ræddi við ráðherrann, m.a. um málefni sem tengjast samskiptum þjóðanna, afstöðu hans til hvalveiða og kosningarnar í Þýskalandi á næsta ári. 23.30 Skjáleikur. 09.00 Lfnumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurínn. 13.00 Aðeins þú (e) (Only You). Mynd- in fjallar um hina mjög svo rómantísku Faith sem hefur lengi leitað að hinum eina rétta en aldrei fundið. Ellefu ára spurði hún andaglasið um nafn hans og fékk nafnið Damon Bradley. Fjórtán ára fékk hún sama nafn gefið upp hjá spákonu. Aðalhlutverk: Robert Downey, Jr„ Bonnie Hunt og Marisa Tomei. Leik- stjóri: Norman Jewison. 1994. 14.45 Sjónvarpsmarkaðurínn. 15.05 NBA-tnolar. 15.35 Hjúkkur (2:25) (e) (Nurses). 16.00 Undrabæjarævintýrí. 16.25 Steinþursar. 16.50 Súper Maríó-bræður. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurínn. 18.00 Fréttir. 18.05 Beveriy Hills 90210 (12:31). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Á báðum áttum (10:17) (Relativity). 20.55 Ellen (5:25). 21.30 Tveggja heima sýn (9:22) (Millennium). Þátturinn er stranglega bannaður bömum. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 fþróttir um allan heim (Trans World Sport). Nýr vikulegur þátt- ur um alls kyns íþróttir um allan heim. 23.45 Aðeins þú (e) (Only You). Mynd- in fjallar um hina mjög svo rómantfsku Faith sem hefur lengi leitað að hinum eina rétta en aldrei fundið. Ellefu ára spurði hún andaglasið um nafn hans og fékk nafnið Damon Bradley. Fjórtán ára fékk hún sama nafn gefið upp hjá spákonu. Aðalhlutverk: Robert Downey, Jr„ Bonnie Hunt og Marisa Tomei. Leik- stjóri: Norman Jewison. 1994. 01.30 Dagskráríok. FJOLMIÐLARÝNI Nú ríkir Mdur á jörðu Fjölmiðlarýnir dagsins bíður spenntur eftir jólun- um. A kvöldin situr hann heima og rjátlar við að búa til piparkökuhús og í fyrrakvöld sat hann á fullu blússi við að skrifa á jólakort, á meðan hann hlustaði á Vilhjálm og Ellý syngja jólalög af plöt- unni ódauðlegu, sem kom út fyrir svo sem 25 árum. Rýnir sér líka að blöðin eru að fara í jólaföt. Meinhyrningar hafa tekið hrútshornin tvö niður af höfði sfnu og boða nú frið og fögnuð á jörðu. Ekki nema hvað djöflast er í bankastjórum öðru hverju og þeir spurðir um ferðalög, fríðindi og dagpeninga. Það hefur ævinlega verið til siðs að gefa sakamönnum grið yfir jól. Fyrr á tíð var til siðs að gefa mönnum grið fram yfir jól, en þegar komið var fram á nýtt ár hikuðu menn hinsvegar ekki að búast aftur til bardaga. En nú ríkir friður á jörð. Jólin koma þó fyrst í sinni rýnis dagsins á Þor- Iáksmessu þegar jólakveðjur eru Iesnar á Rás 1 í Ríkisútvaqoinu. Þá situr rýnir heima í eldhúsinu hjá mömmu, með tárin í augunum og hugsar um hvað hann sé nú mislukkaður maður þó hann sé alltaf að reyna að taka sig saman í andlitinu. Jóla- kveðjurnar kveikja upp í rýni minningar um það þegar hann var lítill strákur, saklaus í heima- ranni en ekki gjörspilltur fjölmiðlagaur og mein- hyrningur með tvö hrútshorn - sem hann stangar í samferðamenn sína. Um jólin eiga allir að vera góðir. Gleðileg jól. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Gillette sportpakkinn (1:52). 18.00 Golfmót f Bandaríkjunum (PGA US 1997). 18.55 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Highlights). Svipmyndir úr leikj- um I síðustu umferð riðlakeppninnar. 19.50 Meistarakeppni Evrópu (Champions League). Sýndur verður leikur úr slðustu umferð riðlakeppninn- ar. 21.30 Hnefaleikar (e). Útsending frá hnefaleikakeppni í Flór- ída. Á meðal þeirra sem mætast eru Keith Holmes, heimsmeistari WBC- sambandsins I millivigL og Paul Vaden, fyrrum heimsmeistari. Sömuleiðis mæt- ast Frankie Liles, heimsmeistari WBA- sambandsins í súper millivigt og Car- los Cruz. Einnig kemur kvenboxarinn Christy Martin við sögu. 23.30 Strandgæslan (22:26) (Water Rats). Myndaflokkur um lög- regiumenn (Sydney í Ástralíu. 00.20 Spítalalíf (e) (MASH). 00.45 Gleðistundir (e) (Joy et Joan). Erótísk frönsk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. IIVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Stórhöfðasvíta og svæðisútvarp Bjama „í útvarpinu finnst mér Gestur Einar vera ágætur og ég reyni að hlusta á hann þegar ég hef tök á - svona rétt á milli flug- ferða. Þetta er ágæt músík og ekki er verra þegar hann spilar Eyjalögin. Hjá mörgum hér í Eyjum er það efst á vinsælda- listanum að heyra þau. En síð- an reyni ég líka að ná Eyjaút- varpinu hans Bjarna Jónasson- ar, sem er einskonar svæðisút- varp okkar Eyjamanna. Þar er Bjarni oft með ágæta músík og góð viðtöl. Ég stilli á Bjarna ef ég hef tök á og tíma til,“ segir Valur Andersen, flugniaður í Vestmannaeyjum. í sjónvarpi segist Valur And- ersen ekki setja sig úr færi að ná fréttum beggja stöðvanna. Þá sé hann algjör íþróttafíkill og sitji nánast límdur við sjónvarps- skjáinn um helgar þegar enska knattspyrnan er í boði. Talandi um Eyjalög nefna að milli jóla- og nýárs verður flutt í Utvarpinu Stór- höfðasvíta Árna Johnsen al- þingismanns, sem reyndar var frumflutt í sunnan sjö á höfð- anum sl. laugardag. „Ef ég hef tíma og tök á reyni ég sjálfsagt að stilla á svítuna hans Adda þegar hún er í útvarpinu," segir Valur Andersen. ma Valur Andersen, flugmaður í Vest- mannaeyjum. 24.00 Fréttir. O.IOTónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÍKISÚTVARPID 6.00 Fréttlr. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur. ’ 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfróttlr. 8.20 Morgunþáttur heldur áfram. 8.45 Ljóð dagsíns. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Galdrakarlinn frá Oz eltir L. Frank Baum. 9.50 Morgunlelkflmi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir ogauglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Löggan sem hló. 13.25 Hádegistónar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Astin og ellin. 14.30 Miðdeglstónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Ájólaföstu. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnlr. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 20.00 Blöndukúturlnn. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldslns. 22.20 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins end- urflutt. 23.20 Kvöldstund með Leifi Þórarlnssyni. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirllt. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir. 12.00 Fréttayflrlit og veður. Iþróttlr. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistar- fréttir. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heidur áfram. 16.00 Fréttlr. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln. Hrlngdu, ef þú þorirl Umsjón Fjal- ar Sigurðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Bíórásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Ótroönar slóðir. Rapp, jungle og allt það nýjasta. Umsjón: Elín Hansdóttir og Björn Snorri Rósdal. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2,5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dæg- urmálaútvarpi gærdagsins. 2.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá miðvikudegi.) 3.00 Sunnudagskaffi. (Endurfluttur þáttur.) Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 UtvarpNoröuriands. 18.35-19.00 ÚtvarpAusturlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN 06.00Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15. Hemmi Gunn. Fróttir kl. 14.00, 15.00. Her- mann heldur áfram eftir (þróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00Ívar Guðmundsson leikur nýjustu tónlistina. Fréttir kl.. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tóntist frá árunum 1957- 1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og . fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson lelkur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassfskt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK 9.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstund með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á iéttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og róm- antfsk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum um- sjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningj- ar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtón- ar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-01 Stefán Sigurðsson & Rólegt og Rómantískt. AÐALSTÖÐIN 07-10 Elríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13- 16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-lð 07:00 Morgun(ó)gleöi Dodda smalls. 10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti að aka með Ragga Blö. 18:00 X- Dominos list- inn Top 30. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna . 23:00 Lassie-rokk&róL 01:00 Róbert. Tónlistar- fréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07.30 Footbalf: Eurogoals 09.00 Footbafl: Gillette’s Worid Cup Dreom Team 09.30 Footbali: Fifa Confederations Cup in Riyadh. Saudi Arabia 11.00 Motorsports: Speedworld Magazine 12.00 Motorcycirng: Wheelies Maga2ine 12.30 Freestyle Skiing: World Cup in Kirchberg. Austria 13.00 Water Skiing: 1997 Worid Waterski Championships in Medellin, Colombia 14.00 Football: Fifa Confederotions Cup in Riyadh, Saudi Arabía 15.00 Footbail: Fifa Confederations Cup in Riyadh, Saudi Arabia 17.00 Footbail: Fifa Confederations Cup in Riyadh. Saudi Arabia 19.00 Tractor Pulling: International Tractor Pulling competition in Lahr, Germany 20.00 Boxing 21.00 Darts 22.00 Football: Fifa Confederations Cup m Riyadh, Saudi Arabia 23.30 Motorcycling: Worid Championships' Season Review 00.30 Close Bloomberg Business News 23.00 World News 23.12 Rnancial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23J0 World News NBC Super Channel 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News Wíth Brian WíUiams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wfieel 13.30 CNBC’s US Squawk Box 14.30 Executive Lifestyies 15.00 The Art and Practice of Gardeníng 15.30 Awesome Interiors 16.00 Trme and Again 17.00 National Geograpfjic Tclevision 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dotclinu NBC 20.00 Euro PGA Golf 21.00 The Tonight Show Witfi Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Bnen 23.00 Later 2330 NBC Nightiy News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC fnternight 02.00 VIP 02.30 Europe ý la cartc 03.00 The Ticket NBC 0330 Talkin' Jazz 04.00 Europe ý la carte 04.30 The Ticket NBC VH-1 07.00 Power Breakfast 09.00 VH-1 Upbeat 12.00 Ton of the Best: Trisha Yearwood 13.00 Jukebox 18.00 Toyahl 17.00 Five @ Five 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 MUIs ‘n’ Tunes 20.00 Soul Vibration 21.00 Piaying Fovourites 22.00 Greatest Hits Of~ : Bruce Springsteen 23.00 VH-f Country 00.00 The Nightfly 01.00 VH-1 Late Shift 06.00 Hit for Six Cartoon Nctwork 05.00 Omer and tiie Starchíld 05 J0 fvanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Rcal Stoiy of._ 07.00 Thomas the Tank Engine 07.30 Blinky Bill 08.00 Scooby Doo 08.30 Dexter’s Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10,00 Cow and Chicken 11.00 Taz-Mania 1U0 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Batman 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jerry 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy and Dripple 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00 Taz-Mania 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 10.30 Wacky Ftaces 20.00 Fish Police 20.30 Batman BBC Prime 05.00 Business Matters: Frontime Managers 06.00 The World Today 06.25 Príme Weather 06.30 Mortimer and Arabel 06.45 Blue Peter 07.10 Grange Hill 07.45 Ready, Steady. Cook 08.15 Kilroy 09.00 Delia Smith's Christmas 0930 EestEnders 10.00 Vanity Fair 10.55 Prime Weather 11.00 Antonia Caduccio’s Italian Feast 11.25 Ready, Steady, Cook 11.55 Styie Challenge 12J20 Defia Smith’s Christmas 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Vanity Fair 14.56 Prime Weather 15.00 Antonia Carluccio's Italian Feast 15J25 Mortimer and Arabei 15.40 Blue Peter 16.05 Grange Hill 1630 Wildlife 17.00 BBC Worid News; Weather 17.25 Prime Weatfier 17.30 Ready. Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Deiia Smith’s Christmas 19.00 Porrídge 19.30 Red Dwarf lll: The Saga Continuum 20.00 Love on a Brancfi Line 21.00 BBC World Nows: Weather 21.25 Prime Woather 21.30 Jobs íor tiie Boys 22.30 The Essontial History of Europe 23.00 Beigerac 23.55 Prime Woather 00.00 Imagos of Disability 00.30 Nature Displayod 01.00 The Gentle Sex? 01.30 Gender Matters 02.00 The Distributor’s Taie 04.00 The French Experience Discovery 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Rightiine 17.00 Ancient Warriors 1730 Beyond 2000 1 8.00 Eye of the Serpent 19.00 Arthur C Clarke’s Mysterious World 19.30 Disaster 20.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 21.00 Arthur C Clarke: The Visionary 22.00 South African Visions: Golden Giris 22.30 South African Visions- Zulu Messengers 23.00 Extreme Machines 00.00 The Diceman 00.30 Wfieol Nuts 01.00 Disaster 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 13.00 European Top 20 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 So 90's 18.00 The Grínd 18.30 The Grind Classics 19.00 Collexion: Jon Bon Jovi - Crossroads 1930 Top Selection 20.00 The Real World 20.30 Smgled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Daiia 23.00 Yo! 00.00 Eric Clapton Unplugged 00.30 Collexion: Jon Bon Jovi - Crossroads 01.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 SKY Nows 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY Worfd News 12.00 SKY News Today 14.30 Pariiamont 16.00 SKY News 10.30 SKY World News 17.00 Live al Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight Witfi Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 SKY Nationa! News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 Reuters Reports 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 06.00 SKY News 0530 ABC World News Tonight CNN 05.00 CNN This Morning 0530 Insight 06.00 CNN This Moming 0630 Moneytine 07.00 CNN This Morníng 07.30 Worid Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz Today 09.00 World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition n .45 Q & A 12.00 World News 12.30 Science and Technology 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Showbiz Today 17.00 Wortd News 17.30 Earth Matters 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 2030 Q & A 21.00 Worid News Etirope 21.30 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 2230 Workl Sport 23.00 CNN Wodd View 00.00 Wortd News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 American Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 Worid News 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.30 World Report TNT 21.00 Treosure Island 23.20 Bilfy Ihe Kid 01.00 Eye of the Devii 02.35 Treasure island Omega 07:15 SKjákynnÍngar 16:30 Þctta er þinn dagur með Benny Hínn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viótðl og vitnisburðir. 17:00 Líf I Orðinu Biblíu- fræósla með Joyce Meyer. 1730 Heimskaup Sjón- varpsmarkaður. 19:30 *,*Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 Trúarskref (Step of foith) Scott Stewart 2030 LJf f Orðinu Biblíufraeðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn viða um heim. viötöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Endurtekió efni fró Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Uf í Orð- Inu Bibllufrseðsla með Joyce Meyer. 2330 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni fré TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynninga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.