Dagur - 30.12.1997, Qupperneq 15

Dagur - 30.12.1997, Qupperneq 15
ÞRIÐJVDAGVR 30.DESEMBER 1997 - 1S DAGSKRÁIN 14.45 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (795). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bambusbirnirnir (14:52). 18.30 Myrkraverk (6:6). 19.00 Listabrautin (5:6) (The Biz). Breskur myndaflokkur um ungt fólk í dans- og leiklistarskóla þar sem samkeppnin er hörð og alla dreymir um að verða stjörnur. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.25 Tollverðir hennar hátignar (7:7) (The Knock). Bresk sakamála- syrpa um baráttu harðskeyttra tollvarða við smyglara sem svífast einskis. Þýðandi: Ömólfur Árna- son. 22.20 Baksviðs i Kumamoto. Lands- liðið í handknattleik fór frægðarför á heimsmeistaramótið í Kumamoto í Japan í maí. Samúel Öm Erlingssson íþróttafréttamað- ur var með í för. í þættinum skyggnist hann baksviðs og lítur í kringum sig í framandi landi. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Cornelis Vreeswijk. Heimildar- mynd frá sænska sjónvarpinu um Hollendinginn sem fluttist tólf ára til Svíþjóöar og söng sig inn í hjðr- tu allra með vísnasöng sínum og túlkunum á lögum Bellmanns og EvertsTaube. Myndin fjallar um líf hans og list en hann lést fyrir tíu árum, farinn á sál og líkama eftir stormasamt lif. (Nordvision 00.45 Skjáleikur og dagskrárlok. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Á norðurslóðum (12:22) (e). 13.45 Nærmyndir (e). I nærmynd að þessu sinni er Guðbergur Bergs- son rithöfundur. 14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Harvey Moon og fjölskylda (7:12). 15.30 Hjúkkur (3:25) (e) (Nurses). 16.00 Unglingsárin. 16.25 Steinþursar. 16.35Mótorsport. 16.50 Lfsa í Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Simpson fjölskyldan (1:128). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Madison (14:39). 20.30 Innlendur fréttaannáll. 21.35 Blur - nyrst í norðrið. 22.30 Hunangsflugurnar (How to Make an American Quilt). Hun- angsflugurnar er áhrifarík, einlæg og fyndin bíómynd sem fjallar í grunninn um það hvemig konur elska menn. Áðalhlutverk: Anne Bancroft, Ellen Burstyn, Winona Ryder og Maya Angelou. Leik- stjóri: Jocelyn Moorhouse. 1995. 00.30 Ég man (Amarcord). Heimilisfað- irinn Trtta vaknar einn góðan veð- urdag upp við þann vonda draum að þekkja hvorki sitt nánasta um- hverfi né fjölskylduna sína. Þetta er bráðfyndin mynd með alvarleg- um undirtóni sem kemur úrsmiðju Federicos Fellini. Aðalhlutverk: Magali Noel, Bruno Zanin og Þupella Maggio. Leikstjóri: Feder- ico Fellini. 1974. 02.30 Dómsdagur (e) (Judgement Night). Spennandi mynd um fjóra unga menn úr úthverfum Chicago. Aðalhlutverk: Emilio Estevez og Cuba Gooding, Jr. Leikstjórí: Step- hen Hopkins. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 04.20 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARÝNI Vandvirkni bað er vandi að gera góðar heimildarmyndir. Ekki síst er það vandasamt og erfitt ef um dýralífsmyndir er að ræða. Mynd þeirra Kristins Hauks- Skarphéðinssonar og Magn- úsar Magnússonar um haförninn í ríkissjón- varpinu síðastliðinn sunnudag var listaverk. Það var ekki bara að myndataka Magnúsar væri einstök heldur var allur sá fróðleikur, sem í myndinni var, ómetanlegur. Kvikmyndin á sunnudagkvöld, Harmonik- an, var ekki jafn góð. Ég held að það séu ár og dagar síðan ég hef horft á jafn leiðinlega kvik- mynd. Enn og aftur lýsi ég yfir undrun minni á metnaðarleysi íþróttadeildar sjónvarpsins. Það er ekki bara að Stöð 2 sé búin að reita all- ar skrautfjaðrirnar af henni heldur leyfir íþróttadeildin sér að sýna á síðasta laugardag viku gamlan úrslitaleik frá HM kvenna í handbolta. Búið var margsinnis að sýna það besta úr leikum fyrir viku, allir vissu úrslitin og svo leyfði þulurinn sér að láta eins og vit- laus maður sem er að lýsa leik beint. Niður- lægingin er alger. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Knattspyrna í Asíu (Asian Soccer Show). Fylgst er með bestu knatt- spymumönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein auknum vin- sældum að fagna. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 Ruðningur (Rugby). Ruðningur er spennandi fþrótt sem m.a. er stunduð i Englandi og víðar. 19.30 Ofurhugar (Rebel TV). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 20.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Roger Moore. 21.00 Vegferðin (Voyager). Hjá Walter Faber hefur vinnan forgang. Hann þykir dugnaðarforkur hinn mesti og er gjarnan kallaður til þegar virkjunartramkvæmdir eru annars vegar. Eftir flugslys í Mexíkó fer Faber hins vegar að skoða líf sitt í nýju Ijósi. Hann sleppur ómeiddur úr slysinu og heldur til Evrópu en þar bíða hans ný ævintýri. Aðal- hlutverk: Sam Shepard, Barbara Sukowa og Julie Delpy. Leikstjóri: Volker Schlondorff. 1991. 22.35 Enski boltinn (FA Collection). Rifj- aðir verða upp eftirminnilegir leikir með Manchester United og Liver- pool. 23.35 Spítalalíf (e) (MASH). 00.00 Sérdeildin (4:13) (e) (The Sween- ey). Þekktur breskur sakamála- myndaflokkur með John Thaw í aðalhlutverki. 00.50 Dagskrárlok. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ AJlt sem hreyfist á skjániun Á jólunum eru eins og allir vita miklar annir hjá jólasveininum og því ekki mikill tími sem gef- ist hefur til að fylgjast með fjöl- miðlum. Aðspurður sagðist hann hins vegar planta sér fyrir framan sjónvarpið strax og mestu annirnar eru búnar, og þar situr hann sem lamaður og gleypir allt í sig sem dagskrár- stjórum og dagskrárgerðar- mönnum dettur í hug að varpa á skjáinn. Og gerir þá ekki mik- inn greinarmun á því hvaða sjónvarpsstöð hann horfir á, bara að það hreyfist eitthvað á skjánum sem dregur til sfn hug- ann svolitla stund. Svo blundar hann af og til og hefur það óskaplega gott, eftir því sem hann sagði í samtali við Dag. Svo þegar jólin eru afstaðin og sveinn er kominn aftur til síns heima þá dettur honum ekki í hug að nota sjónvarp. Hann á það reyndar til heima hjá sér, en kveikir helst ekki á því allt árið nema þá af einhverri rælni ef honum skyldi leiðast, sem kem- ur stöku sinnum fyrir. Útvarpið er hins vegar á fullu frá morgni til kvölds, sama hvað verið er að sýsla, og þá er best að hlusta á rás eitt, enda leiðist honum bullið í hinum stöðvunum. Það sem fer mest í taugarnar á honum í bæði sjónvarpi og út- varpi er hins vegar þegar þar koma fram spekingar miklir sem þykjast vita allt um jóla- sveininn, hvar hann býr, hvaðan hann er ættaður, hvernig hann er klæddur og hvernig hann er í laginu og jafnvel hvernig hann hugsar. Fuss! Jólasveinninn sjálfur. RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunþáttur heldur áfram. 8.45 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál- inn. 9.38 Segðu mér sögu, Galdrakarl- inn frá Oz eftir L. Frank Baum. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veð- urfregnir. 12.50 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.00 Hinn blessaði boð- skapur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan, Næstsíöasti dagur ársins eftir Normu E. Samúelsdóttur. Höfundur les lokalestur. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. Færey- ingar og færeysk jól á íslandi. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstig- inn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Gaphús- ið. Listin f leikhúsinu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvölds- ins. 22.30 Við Hraundranga í Öxnadal. 23.10 Samhengi. Harry og Óliver. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morg- unútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Frétt- ir. Lísuhóll. 11.00 Fréttir. Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Annáll Dægurmálaút- varps rásar 2. 17.00 Fréttir. Annáll dægurmálaútvarps heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Maður árs- ins valinn. Umsjón Fjalar Siguröarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngv- ar á sunnudegi. Umsjón Bjami Dagur Jónsson. (Endurtekið frá sl. sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkárin. Árið 1958. Umsjón Baldur Guðmundsson. 23.10 Sjensína. Bannað fyrir karlmenn! Umsjón Elísabet Brekkan. 24.00 Frétt- ir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsing- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.10 Ljúfir næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laugardegi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næt- urtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morg- unútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.20-9.00 og 18.00-19.00 Útvarp Norðurlands. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir, 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 ívar Guðmundsson leikur nýjustu tónlistina. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskipta- vaktin. 18.30 Gullmolar. Músík-mara- þon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar • 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07.30 Motorsports: Speedworld Magaztne 09.00 Football: 1998 World Cup Qualifyirtg Round 11.00 Football: Eurogoals 12.30 Football: Gillette's Worid Cup Dream Team 13.00 Triatblon: World Championships in Perth, Australia 14.00 Bobslelgh: World Cup in Winterberg. Germany 16.00 Football: Eurogoals 17.30 Motorcycling: Offroad Magaztne 18.30 Fun Sports. Freeride Magazine 19.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.00 Football: Intercontinental Cup - Dortmund vs. Cruzeiro in Tokyo. Japan 23.00 Equestrianism: Volvo World Cup in Berlin. Germany 00.00 Olympic Games: Olympic Magazine 00.30 Close Bloomberg Business News 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Blooniberg Forum 23.17 Businoss News 23.22 Sports 23.24 lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloombcrg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 Worid News NBC Super Channel 05.00 V.I.P. 05.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 06.00 MSNBCs the News with Brian \Mlltams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wheel: CNBC Europe 13.30 CNBC’s U.S. Squawk Box 14.30 European Living: Europe a la Carte 15.00 Home & Garden Television: Spencer Christian's Wine Cellar 1530 Home & Garden Televisíon: Dream House 16.00 Time & Again 17.00 National Geographic Television 18.00 V.I.P 18.30 The Ticket NBC 20.00 Nbc Super Sports: Ncaa Basketball 21.00 The Tonight Show with Jay Leno. Presented in Association with Nokia 22.00 Best of Late Night with Conan O'brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 00.00 The Tonight Show with Jay Leno. Presented in Association with Nokia 01.00 MSNBC Intemight 02.00 V.I.P. 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC VN-1 07.00 Power Breakíast 09.00 VH-1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Lorraine Kelly 13.00 Jukebox 15.00 Toyahl 17.00 Five @ Five 17.30 Pop Up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills ’n' Tunos 20.00 Soul Vibration 21.00 Playing Favourites 22.00 The Vinyl Years 23.00 Jobson_s Choice 00.00 The Nightfly 01.00 VH-1 Ute Shift 06.00 Hit for Six Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 0530 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tonk Engine 06.45 The Smurfs 07.00 Dexter’s Laboratoiy 0730 Johnny Bravo 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 Cave Kids 0930 Blinky Btll 10.00 The FmitUes 1030 Thomas the Tank Engtne 11.00 Richie Rich 1130 Top Cat 12.00 The Bugs and Daffy Show 1230 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 1330 Tom and Jerry 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.15 Thomas the Tank Engine 1430 Blinky Bill 1530 The Smurfs 1530 The Mask 16.00 Taz-Mania 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Batman 1830 Tom and Jerry 1830 The Flintstoncs 19.00 Scooby Doo 1930 Cow and Chicken 20.00 Johnny Bravo 2030 Batman BBC Prime 05.00 The Small Business 06.00 The World Today 0635 Prime Weather 06.30 Wau On Earth 06.45 Gruey Twoey 07.10 Moondia! 07.45 Ready. Steady. Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 1030 The House of Eliott 10.50 Prime Weathor 10.55 Timekeepers 11.20 Ready. Steady, Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Gluck. Gluck, Gluck 12.50 Kilroy 1330 EastEnders 14.00 The House of Eliott 14.50 Prime Weather 14.55 Timekeepcrs 1530 Watt On Earth 1535 Gruey Twoey 16.00 Moondiai 1630 Top of the Pops 17.00 BBC World News; Weathcr 17.25 Prime Weather 1730 Ready, Steady. Cook 1830 EastEndere 1830 How Buildings Learn 1930 The Brittas Empire 1930 Yes Minister 20.00 Spender 2130 BBC World News; Weather 2135 Prime Weather 2130 Defence ol the Realm 22.30 Scotland Yard 23.00 Casualty 23.50 Prime Weather 00.00 The Founding of the Royol Society 0030 Powers of the President: Nixon and Ford 0130 The Learning Zone 02.00 Lifeschool U-Z 0430 Deutsch Pius Discovery 16.00 The Diceman 16.30 Roadshow 1730 Ancient Warriors 17.30 Beyond 2000 1830 Kimberiey - Land of the Wandjina 19.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 19.30 Disaster 20.00 Discover MBgazine 21.00 Ragíng Planet 22.00 Invisible Places: Subtropolis 2330 Test Pilots 00.00 The Diceman 0030 Roadshow 01.00 Disaster 01.30 Beyond 2000 0230 Close MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 1430 Non Stop Hits 15.00 Sclcct MTV 1730 US Top 20 Countdown 1830 The Grind 18.30 The Gnnd Classics 19.00 Balls 1930 Top Setection 20.00 The Real World - Boston 20.30 Singled Out 2130 MTV Amour 2230 Loveline 2230 Beavis and Butt-head 23.00 Altemative Nation 01.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 SKY Ncws 10.30 ABC Nightlme 11.00 SKY News 11.30 SKY World News 1230 SKY News Todoy 14.30 Pariiament 15.00 SKY News 15.30 Parliament 16.00 SKY News 1630 SKY World News 17.00 Live at Five 1830 SKY News 1930 Tonight With Adam Boulton 1930 Sportsline 20.00 SKY News 2030 SKY Business Report 2130 SKY News 2130 SKY Worid News 22.00 SKY National News 2330 SKY News 2330 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY Worid News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 Newsmaker 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 0530 SKY News 0530 ABC World News Tonight CNN 0530 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 0630 Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 World News 0830 Showbiz Today 0930 World News 09.30 CNN Newsroom 1030 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 1130 Americen Edition 11.45 Q & A 1230 World News 12.30 Computer Connection 1330 \Atorld News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 1630 World News 16.30 Showbiz Today 1730 World News 17.30 Your HealUi 18.00 World News 18.45 American Editíon 1930 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 2230 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 0030 Moneyline 0130 World News 01.15 American Edition 0130 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.30 World Report TNT 21.00 The Big Sleep 2330 Silent Nights - a Season of Slient Movies 01.00 Hot Millions 0330 The Big Siecp Omega 07:15 Skjákynningar 1630 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víóa um heim.viötöl og vitnisburöir. 17:00 Líf í Orðinu Biblfu- fræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heiniskaup Sjónvarps- markaður. 19:30 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. 20:00 Kærieikurinn mikils- verði (Love Worth Finding) Fræðsla frá Adrian Rogers. 20:30 Lff í Orðinu Bibllufræösla með Joyce Meyer. 2V.00 Þetta er þinn dagur með Benity Hinn Fró samkomum Benny Hinn vlða um heim. viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldijós Ðein útsending frd Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Lif I Orðinu Bibllulræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Proise the Lord) Blandaó efni fró TBN sjón- varpsstöðinm. 0130 Skjákynningar

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.