Dagur - 07.02.1998, Síða 2
I.
2 -LAUGARDAGUR 7 . FEBRÚAR 19 9 8
ro^ír
L FRÉTTIR
Frá Bæjarstjórnarfundi i Hafnarfirði. Erfitt hefur reynst að raða mönnum á sameiginlegan iista. Hér má sjá þá félaga Magnús Jón Árnason núverandi
oddvita Alþýðubandalagsins og Lúðvlk Geirsson. Núverandi foringjar íA-flokkunum hafa dregið sig í hlé en rætt er um að þeir fái jafnvel stöður
skólastjóra eða bæjarstjóra.
Prófkjor A-flokkaima í
Hafnarfirði til umræðu
Illa gengur að raða möiiu-
um á sameiginlegan lista
Aflokkaima í Hafnar-
firði. Rætt iiiii að efna til
prófkjörs eða gefa út sam-
starísyfirlýsiiigu.
Viðræður A-flokkanna í Hafnarfirði
um sameiginlegan framboðslista hafa
staðið linnulaust yfir undanfarna daga,
en undirbúningsnefnd á að skila tillög-
um íyrir helgarlokin. Samkvæmt heim-
ildum Dags er lítil hrifning ríkjandi yfir
þeim tillögum sem hafa lekið út um
listann og hann ekki talinn sigur-
stranglegur. A fundi hjá Alþýðuflokkn-
um á fimmtudag var rætt um mögu-
leikann á því að efna til prófkjörs.
Sú hugmynd gengur út á að efna til
prófkjörs að hætti Reykjavíkurlistans í
lok febrúar. Flokkunum yrði tryggður
lágmarks^'öldi sæta á listanum og inn-
byrðis útkoma innan flokkanna segði
til um röðun í sæti. A-flokkarnir halda
báðir félagsfundi á mánudag og þá
verða tillögur ræddar og væntanlega
afgreiddar. Þá gæti hugmyndin um
prófkjör fengið byr undir báða vængi.
Hinir svartsýnustu í A-flokkunum
eru famir að gera ráð fyrir þeim mögu-
leika að ekki náist samstaða um sam-
eiginlegan lista. „Út af þessum vanda-
málum með mönnun listans gæti kom-
ið til þess að látið yrði reyna á málefna-
vinnuna. Með öðrum orðum að flokk-
arnir bjóði fram í sitthvoru lagi en leggi
fram málefnagrundvöll og samstarfsyf-
irlýsingu," segir einn viðmælenda
Dags.
Vinna undirbúningsnefndarinnar
hefur aðallega gengið út á að þeir ein-
staklingar sem harðast hafa deilt dragi
sig í hlé. Um tíma var settur saman
listi þar sem gert var ráð fyrir að tveir
núverandi bæjarfulltrúa, Omar Smári
Ármannsson og Lúðvík Geirsson, yrðu
áfram í öruggum sætum og að Gestur
Gestsson markaðsstjóri Ieiddi listann. I
öðru og þriðja sæti yrðu Guðrún Arna-
dóttir og Hafrún Dóra Júlíusdóttir.
Þessi hugmynd hefur fallið í grýttan
jarðveg. Það þýðir þó ekki að „gömlu“
bæjarfulltrúarnir vilji ekki víkja sæti og
er enn verið að leita að „sigurstrangleg-
um“ einstaklingum. Um Ieið er rætt
um að bæta þeim gömlu upp brott-
hvarfið úr bæjarstjórninni og hafa
stöður eins og bæjarstjóraembættið og
skólastjórastóllinn í Öldutúnsskóla
komið til umræðu. - fþg
„Óviðurkvæmilegar Flug-
leiðaauglýsingar um „ehmar
nætur gaman“ á íslandi voru
til umræðu á Bylgjunni, þar
sem ferðamálanefndarmaður-
inn Helgi Pétursson gagn-
rýndi framferðið harkalega.
Taldi reyndar að hugsanlegar
málsbætur Flugleiðamanna
væru þær að þeir hefðu mis-
skilið ferðamálaslagorð Reykjavíkur: „í faðmi
náttúrunnar!"
Á fundi í Grafarvogi sl.
finuntudagskvöld vakti Guð
rún Ágústsdóttir kátínu fund-
armanna er hún ruglaðist
nafni formanns hverfissam-
takanna. Maðurinn heitir
Friðrik Hansen, en Guðrún
kallaði hann óvart Friðrik
Brekkan, en var fljót að bjarga
sér íyrir hom með því að segja
þetta bara gert til að gleðja satngönguráðherra
og kannski svok'tið til að hefiua sín vegna þess að
téður Friðrik hefði kallað sig Ágústu fýrr unt
kvöldið.
Guðrún Ágústs-
dóttir.
Helgi Pétursson.
í pottinum segja menn að
sjaldan hafi legið hetur á
Sævari Gunnarssyni og öðr-
um í sjómannaforystumii en
einmitt nú, þegar allt er
strand í deilunni. Ástæðan?
Jú þeir segja að það sé tvö
núll fyrir sjómönnum! Ólei,
ólei, ólei... Fyrsta markið
kom þegar Smáey sigldi í land
og amiað markið þegar niðurstaða félagsdóms
kom.
Sævar Gunnarsson.
Reykjavík
5 Sun Mán
Þri
NA2 SV3 SSV4 NV3 VNV2
ANA2 SV4 SSV3 N3
Stykkishólmur
Sun Mán Þri
Mið
m Mm il;
-10-
NNA4 ANA3 SSV5 N4 V4
NA5 SV5 S3 N5
Boíungarvík
c Sun
Mán
Þri
Mið mm
-10-
NNA4 NA4 ANA2 NNA3 V2
NA3 NA2 NA2 NNV2
Blönduós
£ Sun
Mán
Þri
NV1 NA2 S3 NNA3 V2
NA1 SA1 S1 NV2
Akureyri
Mið
Mán
-10-
VSV3 NA3 SSV3 NNV3 VNV3
NA3 S2 SSV2 VNV3
Egilsstaðir
N2 SV3 NNV4 NV4
l SV4 N3 VNV4
Kirkjubæjarklaustur
C Sun
Mán
Þrí
Mið
■ g»a Í98BÍ.
SSV3 V2 SSV2 VNV2 NV2
NA2 SV3 NNV2 VNV3
Stórhöfði
Mið m ™5
Sun
Mán
Þri
Mið m™5
■
!■ ?M — \
SSV5 VSV4 SSV4 VNV4 NV4
NA4 SV8 V4 NV5
Línuritin sýna
íjögurra daga
veðurhorfur á
hverjum stað.
Línan sýnir
hitastig, súluritið
12 tíma úrkomu
en vindáttir og
vindstig eru
tilgreind fyrir
neðan.
Vestan og
suðvestan gola
eða kaldi.
Dálítil él
sunnan- og
vestanlands.
Vægt frost
víðast hvar.
Færö á vegum
Flestar aðalleiðir eru færar en víða flughálka, sérstaklega á Austíjörðum. Fært
er um Djúp til ísafjarðar en Hrafnseyrar- og Dynjandisheiðar eru ófærar. Lág-
heiði er ófær og þungfært er um Vopnafjarðarheiði og því gæti vegurinn frá
Mývatni austur á Hérað teppst. Víða er snjókomu- og skafrenningsspá.