Dagur - 07.02.1998, Qupperneq 12

Dagur - 07.02.1998, Qupperneq 12
12- LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 199 8 ÖkukcnnsU Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomuiagi - Útvega námsgögn - Hjálpa til við endurnýjunarpró Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði I lb. Akureyri, Sími 895 0599. Heimasími 462 5692. Félagsmálafulltrúi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, óskar eftir að ráða fé- lagsmálafulltrúa í 50-75% starf. Um er að ræða tímabundið starf í 6 mánuði. Helstu verkefni félagsmálafulltrúans er út- hlutun svokallaðra P-merkja fyrir hreyfihamlaða, upplýsinga- gjöf um málefni fatlaðra, fyrirgreiðsla við félagsmenn Sjálfs- bjargar auk annarra tilfallandi verkefna. Menntun á sviði fé- lagsvísinda er æskileg eða mikil reynsla af félagsstörfum. Umsóknir skal senda Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaðra, Hátúni 12, 105 Reykjavík, merktar „félagsmálafulltrúi". Einnig má senda umsóknir í tölvupósti til: mottaka@sjalfsbjorg.is. Upplýsingar veita Sigurður Einarsson og Rannveig María Þorsteinsdóttir í síma 552 9133. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. Verkefna- og námsstyrkjasjóður Kennarasambands íslands Auglýsing um styrki til rannsókna og þróunarverkefna Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kennarasambands íslands auglýsir styrki til félagsmanna sinna sem vinna að rannsóknum, þróunarverkefnum eða öðrum umfangsmiklum verkefnum í skólum skólaárið 1998-1999. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Kennarasambandsins og hjá trúnaðarmönnum í skólum. Umsóknir sendist Verkefna- og námsstyrkjasjóði KÍ, Kennarahúsinu, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík, í síðasta lagi 1. mars 1998. Bcre/irbic Borgarbíó & Skífan kynna Alien Resurrectioh. Ripley srjýr aft'ur og uppgöyvar að hennar eigin endursköpun er afleiðing ötrúlegra tilrauna sem hafa bæði bréytt henni og því.fyrirbæri sem hún ■hefur bofið með sér. ÍÞRÓTTIR rD^ftr Drjúgur imdirbúningur að bakl bikarúrslitum í dag verður leikið til úrslita í Bikarkeppni HSI. Mikið stendur til hjá félögunum fjórum sem eiga lið í úrslitum að þessu sinni, en Ieikur Stjörnunnar og Víkings í úrslitum mfl. kvenna hefst kl. 13:30 og viðureign Fram og Vals í karlaflokki kl. 16:30. Að jafnaði er mikil lagt í umgjörð leikjanna hjá félögunum. Dagur fór á stúf- ana og kynnti sér hvað væri í boði fyrir stuðningsmenn lið- anna á leikdag. Stuðningsmenn Víkings munu mæta til Ieiks með nýtt sönglag, sem án efa verður kyrjað oft í dag. Lagið sem ber heitið „Rauð- ir, svartir, sterkir Víkingar" var frumflutt á einni útvarpsstöðinni í fyrradag, en Gunnlaugur Helgason, hinn kunni útvarps- maður, mun hafa átt heiðurinn að vinnslu lagsins. Ekki fékkst uppgefið nafn söngvarans, en hann gengur undir nafninu dul- nefninu Víkingur Víkingsson. Að sögn stjórnarmanns í hand- knattleiksdeild Víkings munu UM HELGINA Körfubolti 1. deild kvenna . Laugardagur: KR-Grindavík kl. 16.00 Keflavík-ÍR kl.16.00 Úrvalsdeildin Sunnudagur: KR-Haukar kl. 16.00 Njarðvík-Þór kl. 20.00 Keflavík-Valur kl. 20.00 ÍR-Grindavík kl. 20.00 IA-Skallagrímur kl. 20.00 KFÍ-Tindastóll kl. 20.00 Handknattleikur Bikarkeppni-Úrslitaleikir Laugardagur: Konur: Víkingur-Stjarnan kl. 13.30 Karlar: Fram-Valur kl. 16.30 Skjaldarglíma Armanns Hin árlega skjaldarglíma Ar- manns verður háð í íþróttahúsi Kennaraháskólans á morgun, laugardaginn 7. febrúar og hefst atið kl. 19.00. Flestir bestu glímukappar lýðveldisins mæta til leiks og hart verður glímt. - GÞÖ BHHHHBOaOHHBBHBBBOBBnOBOOOBBOHBBa ENGIN HUS ÁN HITA Pexrör með súrefniskópu tii vatnslagna, i geislahitun, og til miðstöðvarlagna WMi Verslib vib ! , a fagmann. n fj DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI » [| SÍMI 462 2360 íl Op/ð ó laugardögum kl. 10-12. !j UaBBBBBQaBayBBQBBBBBBQBBgBÚBBSBBa Þær Herdís Sigurbergsdóttir og Haiia María Heigadóttir verða í eldlinunni i dag i Laugardalshöll, þegar Vikingur og Stjarnan berjast um bikarmeistaratitil kvenna. - mynd: eól. Víkingsvestin, sem notuð voru í bikarúrslitum gegn KA fyrir tveimur árum síðan verða tekin fram og þá verða tíndir til hjálm- ar og trommur. Stuðningsmenn félagsins munu koma saman í Olveri kl. 12, áður en haldið er í Laugardalshöllina. Stuðningsmenn Stjörnunnar hyggjast taka daginn snemma og frá klukkan 10 verður stuðnings- fólki af yngri kynslóðinni boðið upp á andlitsmálun í félagsheim- ilinu, en síðan verður farið með langferðabíl í Laugardalshöllina kl. 12:15 Framarar eru með lið í úrslit- um í karlaflokki, í fyrsta skipti síðan 1987 og stuðningsmenn liðsins hyggjast halda upp á dag- inn frá kl. 13 í Framheimilinu. Hljómsveitin Stallah Hú hitar upp, boðið er upp á húfur, boli o.fl., auk þess sem andlitsmálun er í boði. Ef veður leyfir verður síðan gengið niður að Laugar- dalshöll kl. 1 5, - að öðrum kosti verði farið með rútu á leikinn. Stuðningsmenn Valsmanna koma saman kl. 14 í félagsheim- ili sínu að Hlíðarenda. Málin verða rædd, boðið verður upp á andlitsmálun og pizzusneiðar áður en haldið er með rútu í Laugardalshöllina. Á skjánum í vikimni Laugardagur 7. febrúar RÚVkl.l3:30: Bikarúrslitaleikur í handknattleik kvenna í Laugardalshöll. STJARNAN - VÍKINGUR RUVkl. 14:30: Þýska knattspyrnan. BAYERN MÚNCHEN - HANSA ROSTOCK RÚV kl. 16:30: Bikarúrslitaleikur í handknattleik karla í Laugardalshöll. VALUR - FRAM Stöð 2 kl. 14.50: Enski boltinn. BLACKBURN - TOTTENHAM Allfr fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniðið eftir máli og staðlaðar stærðir KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Sími 462 3565 ■ Fax 461 1829 Sunnudagur 8. febrúar RÚV Sýnt frá Olympúleikunum í Nagano. Stöð 2 kl. 13.30: ítalski boltinn. JUVENTUS - ROMA Stöð 2 kl. 16.00: Körfubolti, DHL-deildin. KR - HAUKAR Stöð 2 kl. 23.10: Körfubolti NBA-stjörnuleikurinn. SÝNkl. 16.00: Enski boltinn. ARSENAL - CHELSEA SÝNkl. 19.25: Italski boltinn. ATALANTA - PARMA SÝNkl. 21.45: 19. holan (Views of Golf). í þætt- inum koma m.a. við sögu Corey Pavin, Nick Faldo og Greg Norm- an. Mánudagur 9. febrúar Sýnkl. 19.55: Enski boltinn. CRYSTAL PALACE - WIMBLE- DON Þriðjudagur 10. febrúar Sýn kl. 22.40: Enski boltinn - þáttur. Fjallað verður um enska landsliðsbak- vörðinn Stuart Pearce. Hann lék Iengi með Nottingham Forest en er nú leikmaður Newcastle United. Mijðvikudagur 11. febrúar SÝNkl. 19.25: Italski boltinn. FIORENTINA - INTER

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.