Dagur - 04.03.1998, Page 9
MIDVIKVDAGUR i.MARS 1990 - 25
Verslun
Nýtt. Nýtt. Nýtt. Kaupmenn, gjafa-
vöruverslanir, snytristofur.
Þiö veröiö aö prófa Male Erotics fyrir
herra og Female Erotics fyrir dömur.
Frábær nýr ilmur. Fallegar umbúðir úr
málmi (dós) og einstaklega smekkleg-
ar úöaflöskur. Gott verö.
Pöntunarsími 464 2353 frá kl. 8 til
17 virka daga.
SmartKaup Húsavík.
Einkamál
Viltu eiga ástarfund meö konu, 35
ára eöa eldri?
Fríar upplýsingar í síma
00569004402.
Einmana húsmæöur segja þér hvaö
þær þrá aö gera.
Sími 00569004335.
Spjalliö og kynnist á bestu spjall- og
stefnumótalínunni 00569004356
Takið eftir
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frákl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja
frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð-
islegu ofbeldi.
SímaU'mi til kl. 19.00 í síma 562 6868.
Heilsuhornið
Alvöru heilsubrauö!
Brauö sem er eingöngu bakað úr líf-
rænt ræktuöu heilkorni og hreinsuðu
vatni. Korniö er látið spíra í 2-3 daga
og síðan blandað vatni og bakaö mjög
hægt, pakkað og bakaö áfram til að
komast hjá rotvarnarefnum. Hollara
og Ijúffengara gerist þaö varla.
Einnig fáanlegt meö rúslnum eöa
möndlum og ávöxtum.
Súrdeigsbrauöin frá Björnsbakaríi á
miövikudögum.
Gott úrval af lífrænt ræktuöu korni og
baunum. Tilbúnir grænmetisréttir án
sykurs og aukaefna. Vinsælu ósykr-
uöu sulturnar og safarnir. Hefur þú
smakkaö?
Ódýrar, góöar snyrtivörur s.s. fóta-
nuddkrem og E-vítamfn krem.
„Cold Block" kuldakremiö, nauösyn-
leg vörn á andlitiö f frostinu. Hentar
vel skíöafólki og öðru útivistarfólki.
Líttu inn og kynntu þér þaö sem í boði
er, við tökum vel á móti þér.
Heilsuhornið
Skipagata 6, Akureyri.
Sími/fax 462 1889. Sendum I póst-
kröfu.
Ættarmót
Ætlarðu aö halda ættarmót, vinnu-
staöamót eöa hittast meö fleirum?
Hjá okkur er hús fyrir hópa, tjald-
stæöi, frábær leikaöstaöa fyrir börn,
heitir pottar og stutt I veiði.
Feröaþjónustan Tungu
Svínadal (Ca. 80 km. frá Reykjavík)
Sími/fax 433 8956.
Ferðadiskótek
Feröadiskótekiö D.J. Skugga Baldur
leitar aö verkefnum.
Fjölbreytt tónlist I boöi, allt frá Prodigy
tll gömlu dansanna.
Pantanir og nánari upplýsingar I slma
588 0434 og 562 5432.
Er á skrá hjá Gulu línunni.
ORÐ DAGSINS
462 1840
Varahiutir
Varahlutir í Range Rover og Land-
rover.
Japanskir varahlutir I japanska og
kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis-
, smurolíu- og loftsíur.
Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir
vinnuvéla og flutningatækja.
B.S.A. sf.,
Skemmuvegi 12, Kópavogi,
Sími 587 1280, bréfsími 587 1285.
Eldri borgarar
Félag eldri borgara Kópavogi.
Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8
(Gjábakka) iniðvikudaginn 4. mars kl.
13.00. Húsið ölluin opið.
Línudans að Gullsmára 13 (Gullsmára)
miðvikudaginn 4. mars kl. 17.15. Húsið
öllum opið.
Hclgihald
Akureyrarkirkja
Möminumorgunn Safnaðarheimilinu kl.
10-12. Halla Jónsdóttir spjallar um
sjálfsstyrkingu kvenna.
Glerárkirkja.
Hádegissamvera í kirkjunni á miðviku-
dögum frá kl. 12 til 13.
Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem
samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyr-
irbænum og sakramenti. er boðið upp á
léttan hádegisverð á vægu verði.
Sóknarprestur.
Hvítasunnukirkjan Akureyri
Miðvikudagur 25. febrúar:
Krakkaklúbbur kl. 17.15. Spennandi
klúbbur fyrir krakka á aldrinum 3-5, 6-8
og 9-11. Þið eruð öll velkomin og vinir
ykkar líka.
Biblíulestur kl. 20.30. Allir velkomnir.
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum
samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
Sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
Allt fyrir
gluggann
Trérimlar
Álrimlar
Plastrimlar
Sniðið eftir máli og
staðlaðar stærðir
KAUPLAND
Hjalteyrargötu 4
Sfmí 462 3565 • Fax 461 1829
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju,
Blómabúðinni Akri og Bókvali,
Minningar- og tækifæriskort Styrkt-
arfélags krabbameinssjúkra barna
fást hjá félaginu í síma 588 7555. Enn
fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990
og víðar um land.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnuni, fást í sfma
553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur
51).
Minningarkort Glerárkirkju fást á eft-
irtöldum stöðum:
I Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur
Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur
Langholti 13 (Rammagerðinni), í
Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
íþróttafélagið Akur vill minna á minn-
ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöld-
um slöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akur-
eyri og versluninni Bókval við Skipa-
götu Akureyri.
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.
Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé-
lagsins.
Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé-
lagsins liggja frammi íflestum kirkjum
landsins, einnig hjá öðrum kristnum
söfnuðum.
Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
Nýja testamentum til dreifingar hérlend-
is og erlendis.
Utbreiðum Guðs heilaga orð.
Minningarkort Heimahlynningar
krabbameinssjúkra á Akureyri fást hjá
Pósti og sfma (sími 463 0620), Bókabúð
Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blóma-
búðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og
Blómasmiðjunni.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyr-
ar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam-
lega minntir á minningakort félagsins
sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og
Bókvali.
OkukennsU
Kenni á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði I I b, Akureyri
Sími 895 0599
Heimasími 462 5692
NORÐURLAND
Ljóðakvöld á Sigurhæðum
Vikuleg ljóðakvöld eru haldin í
„Húsi skáldsins" á Sigurhæðum.
Erlingur Sigurðarson flytur ljóð
eftir úrvalsskáld frá ýmsum tím-
um. Húsið er opið kl. 20-22 en
ljóðaflutningurinn stendur yfir frá
20.40-21.20. Allir velkomnir.
Hafnarborg
Nú standa yfir í Hafnarborg þrjár
myndlistarsýningar og ein ljóða-
sýning. Listakonan Joan Backes
sýnir myndir unnar með bland-
aðri tækni, Victor Cilia sýnir ný
málverk og Sigrún Guðmunds-
dóttir sýnir skúlptúrverk. í
Sverrissal er svo ljóðasýning
Kristínar Jónu Þorgeirsdóttur.
Sýningarnar standa til 16. mars.
1
l
Samlagið - listakynning
Nú standa yfir kynningar á lista-
mönnum í Samlaginu í Listagilinu
á Akureyri. Þessa vikuna er list
Guðrúnar Höddu Bjarnadóttur til
sýnis. Kynning á hverjum lista-
manni stendur yfir í eina viku.
Ritlistarhópur Kópavogs
Fimmtudaginn 5. mars stendur
Ritlistarhópur Kópavogs fyrir
upplestri í Kaffistofu Gerðarsafns.
Gestur er Óskar Árni Óskarsson,
ijóðskáld. Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir.
Bubbi á Norðurlandi
Þann fimmta til sjöunda mars
næstkomandi heldur tónlistar-
maðurinn Bubbi Morthens tón-
leika á nokkrum stöðum á Norð-
urlandi. Hann spilar á Sauðár-
króki, Akureyri og á Dalvík.
Þann fimmta verða tónleikar á
Ifótel Mælifelli á Sauðárkróki og
heíjast þeir kl 21. Þann sjötta
verða tónleikar á Pollinum Akur-
eyri kl 21. Þann sjöunda mars nk.
hcldur hann tónleika á Kaffi
Menningu á Dalvík og heijast þeir
kl 22.
Bluesmenn Andreu
Aðrir tónleikar í tónleikaröðinni
Djass fyrir alla á þessu starfsári
verða í Hafnarborg fimmtudaginn
5. mars nk. Þá koma fram Blues-
menn Andreu og ferðast í heimi
blússins. Tónleikarnir hefjast kl.
21.00.
Svartur ÍS
Hljómsveitin Svarlur ÍS mun leika
á Gauk á Stöng 4. og 5. mars og
hefst leikurinn ki. 23.00. Áhuga-
fólk ætti ekki að láta þessa tón-
leika fram hjá sér fara.
VESTURLAND
Óvitar í Borgarnesi
Leikdeild UMF Skallagríms hefur
að undanförnu æft hið kunna
leikrit Guðrúnar Helgadóttur
„Óvitar". Frumsýnt verður íostu-
daginn 6. mars og er sýnt í félags-
miðstöðinni Óðali 1' Borgarnesi.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Gáfur andans
Fimmtudaginn 5. mars kl. 20.30
verður fiutt fræðsluerindi í Digra-
neskirkju í Kópavogi um náðar-
gáfurnar. Erindið flytur sr. Gísli
Jónasson sóknarprestur í Breið-
holtskirkju.
Félag eldri borgara
Margrót Thoroddsen veitir upp-
lýsingar um réttindi fólks til eftir-
launa miðvikudaginn 11. mars á
skrifstofu félagsins. Panta þarf
viðtalís. 552 8812.
Unglingar í sorg
Ný dögun, samtök um sorg- og
sorgarviðbrögð standa fyrir
fræðslufundi um sorg unglinga í
kvöld kl. 20.00 í Gerðubergi.
Hafnargönguhópurinn
í kvöld fer hópurinn frá Hafnar-
húsinu kl. 20.00 upp Grófina og
Aðalstræti og síðan eftir ísilagðri
Tjörninni, um Vatnsmýrina,
Skildinganesmelana og Seljamýri
suður í Nauthólsvík. Afram með
ísilagðri strönd Skcrjafjaröar í
Sundskáiavík. Þaðan um háskóla-
hverílð til baka niður að Hafnar-
húsi. Allir velkomnir.
Móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma og
langalangamma
SÓLVEIG KRISTJÁNSDÓTTIR
lést að Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík 1. mars.
Jarðarförin auglýst síðar,
f.h. aðstandenda
Kristján Jónsson,
Aðalheiður Sigtryggsdóttir.
Snoturt lítið einbýlishús til sölu.
Hríseyjargata 20
Upplýsingar veittar fyrst um sinn í
462 5009 Björn
462 2055 Gunnlaugur