Dagur - 07.03.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 07.03.1998, Blaðsíða 9
 LAUGARDAGUR 7. MARS 19 9 8 - 9 ður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri Landsvirkjunar. Henni finnst staða umhverfismála á íslandi bera þess merki hve skammt er liðið frá því ís- li Landsvirkjunar, skipulagsyfirvalda og umhverfisráðuneytisins. - Mynd: E.ÓI. þess. Fyrirtækið sæki bara um starfsleyfi og þar með verði stjórn- völd að gera grein fyrir því hvað þau vilja gera í málinu. Eg sakna stefnu og markmiða frá stjórn- völdum. Eg er ekki að segja að í Svíþjóð er umhverf- ismatið hluti af allri skipulagsstarfsemi og almenningur er hafð- urmeðíráðum. Hér er fyrst tekin ákvörð- un um staðsetninguna og svo er farið í um- hverfismat. það eigi að vera þannig, ég er bara vön því að það sé þannig að stefna sé mörkuð ofan frá. Það getur vel verið að það sé ágætt að vinna á annan hátt hér,“ ségir hún. Stjómvöld marki stefnu - En hvað skyldi henni finnast um umræðuna um svæðið norðan Vatnajökuls? „Eg hef lesið skýrsluna um þetta svæði og það er mjög vel unnið rannsóknarverkefni, sem kemur bara inn á ferðamál og virkjanir og hvaða áhrif þetta muni hafa. Ég held að í þessu máli þurfi rann- sóknir á fleiri sviðum, til dæmis vatnafari og náttúrufari. Ég veit ekki hvort það er Landsvirkjunar eða stjórnvalda að skoða þetta. Ef þetta væri í Svíþjóð þá myndu stjórnvöld gera það sjálf, skoða heildarmyndina og marka stefnu. Þetta er spurning um hvort við viljum varðveita svæðið fyrir norð- an Vatnajökul fyrir framtíðina eða viljum við byggja vegi og veita fleira fólki aðgengi að svæðinu. Getum við hugsað okkur að taka hluta af vatni frá til dæmis Jökulsá á Fjöllum? Mér finnst þetta ekki vera spurningar sem Landsvirkjun eigi að svara Iieldur þurfi stefnu- mörkun frá ríkisstjórninni - segi ég sem er nýkomin frá Svíþjóð. Mér finnst að þjóðin verði að segja hvað henni finnst," segir Ragn- heiður Olafsdóttir. AÐALFUNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudag- inn 16. mars kl. 20.30 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breyting á reglugerð Sjúkrasjóðs VR. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Skólastjóri við Öldutúnsskóla Staða skólastjóra við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. ágúst 1998 en nýr skólastjóri þyrfti að geta hafið störf að hluta um miðjan maí nk. Óskað er eftir dugmiklum, áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi með kennaramenntun. Æskilegt er að viðkom- andi hafi framhaldsmenntun í uppeldis- og kennslufræðum, menntun í stjórnun og reynslu af rekstri. Umsækjandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum og vanur starfs- mannastjórnun. í Öldutúnsskóla eru 720 nemendur í 1.-10. bekk og næsta haust verður skólinn einsetinn. í skólanum er mjög blómleg starfsemi, öflugt félagsstarf og nýbreytni á ýmsum sviðum. Óskað er eftir að þessi þróun haldi áfram. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar er þjónustustofnun í þágu menntunar í bænum. Á vegum skrifstofunnar er nú m.a. unnið að úttekt á mati á skólastarfi og stærðfræðiátak stend- ur yfir í samstarfi við Freudenthalstofnunina í Hollandi og Kennaraháskóla íslands. í bæjarfélaginu eru rúmlega 18.000 íbúar og ríkjandi er já- kvætt og metnaðarfullt viðhorf til skólamála. Frekari upplýsingar um starfið veita núverandi skólastjóri, Haukur Helgason í síma 555 1546, Magnús Baldursson skólafulltrúi og Ingibjörg Einarsdóttir rekstrarstjóri í síma 555 2340. Launa- og kjaramál fara eftir gildandi kjarasamningum og umsóknarfrestur er til 22. mars. Umsóknir berist til Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. UTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra, Rafmagnsveitu og Landssíma íslands er óskað eftir tilboðum í verkið: „Endurnýjun gang- stétta og veitukerfa - 4. áfangi 1998, Wlelar og Hagar“. Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, leggja strengi fyrir Landssíma Islands og annast jarðvinnu fyrir veitustofnanir í Reynimel, Grenimel, Einimel, Ægisíðu, Kvist- haga, Tómasarhaga, Hjarðarhaga og Fornhaga Helstu magntölur: Skurðlengd 5.800 m Lengd hitaveitulagna í piastkápu alls 8.700 m Lengd plaströra fyrir LÍ 3.600 m Lengd strengja fyrir Ll 27.000 m Steyptar stéttar 600 m2 Hellulögn 600 m2 Þökulögn 1.000 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtudaginn 19. mars 1998 kl. 11:00 á sama stað. hvr 23/8 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í steypuviðgerðir og málun utanhúss á Hlíðaskóla. Helstu magntölur: Múrviðgerðir á flötum 50 m2 Hraunun flata 990 m2 Málun flata 1.490 m2 Verktími: 2. júní til 15. ágúst 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 25. mars 1998 kl. 14:00 á sama stað. bgd 24/8 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: “Sævarhöfði, lenging að Tangarbryggju.11 Helstu magntölur: Uppúrtekt 400 m3 Sprengingar 265 m3 Fylling 2.725 m3 Púkk 400 m3 Ræktun 1.800 m2 Verkinu skal lokið fyrir 15. júní 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með mánudeginum 9. mars nk. gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: kl. 15:00 mið- vikudaginn 18. mars 1998 á sama stað. gat 25/8 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I I I I I I I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.