Dagur - 07.03.1998, Blaðsíða 14

Dagur - 07.03.1998, Blaðsíða 14
14- LAVGARDAGUR 7. MARS 1998 ro^tr DAGSKRÁIN 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir: Elfar Logi Hannesson. Mynda- safnið: Leikfangahillan, Söguskjóðan - Mjóni og Rasmus klumpur. Fatan hans Bimba (13:26). Gormastangirnar. Bar- bapabbi (46:96). Ævintýri um fjölskyldu sem getur breytt sér í hvað sem er. Tuskudúkkurnar (41:49). Moldvarpan. Moldbúamýri (14:26). Friðþjófur (4:13). Leiðsögumaðurinn. Ærslabelgur í æv- intýrum án orða. 10.35 Viðskiptahomið. 10.50 Þingsjá. 11.15 Skjáleikur. 12.30 Formúla 1 (e) 13.00 Formúla 1 Endursýnd undankeppni kappaksturs- ins í Ástralíu frá því í nótt. 14.20 Þýska knattspyman. Bein útsending frá leik í fyrstu deild. 16.20 íþróttaþátturínn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (24:39) 18.30 Hafgúan (12:26) 18.55 Grímur og Gæsamamma (1:13) 19.20 Króm. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Enn ein stöðin. 21.15 Leðurblökumaðurinn snýr aft- ur (Batman Returns). Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. 23.25 Eyja óttans (Insel der Furcht). Þýsk spennumynd frá 1995 um konu sem grennslast fyrir um dularfull dauðsföll í fjölskyldu eiginmanns síns. Leikstjóri er Gus Trikonis og aðalhlut- verk leika Diana Frank, Sunnyi Melles og Arthur Brass. 1.00 Útvarpsfréttir. 1.10 Skjáleikur. 2.40 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Ástralíu. 4.45 Skjáleikur. 9.00 Með afa. 09.00 Ævintýri Mumma. 10.05 Bíbí og félagar. 11.00 Ævintýri á eyðieyju. 11.30 Dýraríkið. 12.00 Beint í mark með VISA. 12.30 NBA-molar. 12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.15 Denni dæmalausi (e) (Dennis the Menace). 1993. 14.45 Enski boltinn (e). 16.50 Oprah Winfrey. 17.40 Glæstar vonir. 18.05 60 mínútur (e). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Simpson-fjölskyldan (4:24). 20.30 Cosby (20:25). (Cosby Show) 21.00 Kraftaverkaliðið (Sunset Park). Bíómynd á léttu nótunum um hvíta kennslukonu sem á sér þann draum heitastan að geta farið að setjast í helgan stein. Fjárhagurinn er hins veg- ar ekki beysinn og því verður hún að taka að sér að þjálfa körfuboltalió um hríð. Aðalhlutverk: Carol Kane, Rhea Perlman og Fredro Starr. Leikstjóri Steve Gomer. 1996. 22.45 Fatafellan (Striptease). Aðalhlutverk: Armand Assante og Demi Moore. Leikstjóri Andrew Berg- man. 1996. 0.45 Berserkurinn (e) (Demolition Man). Glæpamaður og lögreglumaður eru báðir dæmdir til frystingar um ókomna framtíð. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Wesley Snipes og Sandra Bullock. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 02.45 Harður flótti (e). 01.00 Dagskrárlok. FJOLMIÐLARYNI Milli stafs og hurðar Glöggur sjónvarpsáhorfandi lét svo um mælt á dögunum að það væri ekkert f>TÍr hann að hafa lengur í dagskrá Sýnar og Stöðvar 2. A fyrrnefndu stöðinni væri allt efnið sniðið fyrir þá sem dálæti hafa á fótbolta, hnefaleikum eða öðru hasarefni. Á sama tíma væri Stöð 2 aðeins fyrir unglinga og konur, frá morgni til kvölds. Ekkert efni væri fyr- ir þá sem ekki hefðu eirð í sér að horfa á banda- ríska unglingaþætti eða sápuóperur sem væru sniðnar fyrir óhamingjusamar húsmæður. Enda fór það svo að hann sagði upp báðum stöðvunum og lætur sér nægja að velja sér efni úr fjölvarpinu ef hann veðjar þá ekki meira en áður á mynd- bandið. Það fer hinsvegar engum sögum af smekkvísi hans af efni Ríkissjónvarpsins. Enda skiptir það engu máli hvaða skoðun menn kunna að hafa á því. I þokkabót gerir Ríkissjónvarpið svo grín að fólki með því að Ieyfa því að velja sér bíómyndir í dagskránni. Það skiptir hinsvegar engu máli því þær myndir sem ekki njóta hylli áhorfenda í það og það sinnið eru einfaldlega bara sýndar seinna. 1700 Ishokkf. Svipmyndir úr leikjum vikunnar. 17.50 StarTrek - ný kynslóð (24:26) (e). 18.35 Kung Fu (9:21) (e). 19.25 Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Barcelona og Real Madrid í spænsku 1. deildinni. 21.15 Blóðþorsti (The Hunger). Óvenjuleg kvikmynd þar sem tónlistarmaðurinn David Bowie sýnir góða takta í einu aðalhlutverk- anna. Vampíran Miriam stendur frammi fyrir vandamáli. Ástmaður hennar, John, er að tapa æskublómanum og vamplran stendur frammi fyrir tveimur kostum: að koma John til hjálpar eða finna sér nýjan förunaut Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Susan Sarandon og David Bowie. Leikstjóri: Tony Scott 1983. Stranglega bönnuð börnum. 22.50 Box með Bubba. 23.50 Enginn aðgangur (e) (Access Denied). Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Sj ónvarpsdagskráin of goð „Mér finnst miklu betra að taka spólu. Hún er miklu hentugri en að þurfa að binda sig við sjónvarpsdagskrána,“ segir Jó- hann Geirdal, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og formaður Versl- unarmannafélags Suðurnesja. Jóhann segist hafa þann hátt á að hann segir upp áskrift á Stöð 2 þegar dregur nær prófum hjá börnunum hans. Það gerir hann m.a. til að börnin fái frið frá sjónvarpinu og þá einkum bíómyndum og öðru. Þetta bindindi varir þó ekki lengi, eða kannski í einn til tvo mánuði á ári. Hann segir að sjónvarps- dagskráin á RÚV og Stöð 2 sé „of góð.“ Hann rökstyður það með því að þegar fólki finnst það þurfa að horfa á eitthvað sem dregur það frá öðru, þá sé það til merkis um það að dag- skráin sé orðin of góð. Ef eitt- hvað er þá eigi dagskráin aðeins að vera afþreying en ekki tíma- þjófur. Jóhann segir að útvarpshlust- un sín einskorðist aðallega við það efni sem er í loftinu þegar hann situr undir stýri í bíl sín- um. Þá er oftast um að ræða þjóðarsálina á Rás 2, eða morg- unþættir eins og t.d. Laufskál- inn á Rás 1. Hann segist frekar leita eftir hinu talaða máli í út- varpinu en tónlistinni. I vinn- unni hlustar hann ekki á út- varp. Fyrir utan báðar rásirnar hjá RÚV hlustar hann stundum á Bylgjuna. Ef eitthvað er þá telur hann sig vera fréttafíkil sem verður helst að geta fylgst með fréttatímum bæði í útvarpi og sjónvarpi frá klukkan 19 til 20,30 á kvöldin. Þarna sé sam- ankominn allur pakkinn í fréttatímum útvarps- og sjón- varpsstöðva alla daga vikunnar sem hann má helst ekki missa af. Jóhann Geirdal, bæjarfulltrúi og formaður Verslunarmannafélags Sudurnesja. RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Þingmál. 7.10 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 yeöurfregnir. 10.15 Úr fórum fortíðar. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Tll allra átta. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endur- flutt. Vísindakona deyr. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Ungir einleikarar: Stefán Jón Bernharðs- son. Frá útskriftartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar íslands 28. janþar sl. (3:4). 17.10 Saltfiskur með sultu. 18.00 Tefyriralla. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperuspjall. 21.10 Perlur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.25 Smásaga, óvænt hugboö um lausn eftir Kjell Askildsen. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttlr. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. Veöurspá. RÁS 2 7.00 Fréttir. 7.03 Laugardagslíf. 8.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur áfram. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliðum. 16.00 Fréttir. Hellingur heldur áfram. 17.05 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfréttir. 22.15 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina til kl. 2.00. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturgölturinn heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ: 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkárin. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir. 7.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,8,12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 09.00 Vetrarbrautin. Sigurður Hall og Margrét Blön- dal með líflegan morgunþátt á laugardags- morgni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfróttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt milli himins og jarðar. Umsjón með þættinum hefur hinn geðþekki Steinn Ármann Magnússon og hon- um til aðstoðar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 9.00-12.00Matthildur með sínu lagi 12.00-16.001 helgarskapi. Umsjón Sigurður Hlöðversson 16.00-20.00 Pétur Rúnar 20.00-24.00 Jón Axel Ólafsson. Vinsæl lög frá 70-85 24.00-09.00Nætur- vakt Matthildar KLASSÍK Klassísk tónlist allan sólarhringinn. SfGILT 07.00 - 09.00 Meö Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf- ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góðu lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00- 11.30 Hvað er að gerast um helg- ina. Farið verður yfir það sem er að gerast. 11.30 -12.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 -13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar við hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 - 19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Við kvöldverðarboröið með Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laug- ardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitar- tónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón- ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM 957 8-11 Ha/llði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16 Pétur Árna, Sviðsljósið. 16—19 Halli Kristins. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. AÐALSTÖÐIN 10-13 Brot af því besta úr morgunútvarpi - Gylfi Þór. 13-16 Kaffi Gurrí - það besta í bænum. 16-19 Hjalti Þorsteins - talar og hlustar. 19-21 Kvöldtónar. 21-03 Ágúst og kertaljósið. X-lð 10.00 Addi B 13.00 Tvíhöföi 16.00 Doddi litli 19.00 Cronic(rap) 21.00 Party zone (house) 00.00 Sam- kvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdag- skrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN (Sunnudagur) 10.00-13.00 Bros í bland (barnaþáttur) 13.00- 15.00 Rúnar Freyr Rúnarsson 15.00-17.00 Bióboltar 17.00-19.00 Viking Topp 20 19.00- 22.00 Made in Tævan með Inga Þór 22.00-01.00 Gunna Dís ÝMSAR STOÐVAR Eurosport 07.30 Xtrem Sports: Y0Z 08.40 Alpine Skiing: Women's Worfd Cup 09.00 Alpine Skiing: Women’s Wbrld Cup 10.15 AipineSkiing: Men's World Cup 1U0 Biathlon: World Cup 12.30 Biathlon: World Cup 13.30 Snowtward: Gnmdig FIS World Cup 14.00 Tennis: ATP Toum8ment 18.00 Atptne Sk«ng: Womens Workl Cup 17.00 Cross- Country Skiing: WorW Cup 1730 Cross-Country Sding: World Cup 18.00 Biathlon: Worfd Cup 19.00 Tennis: ATP Toumamenl 214)0 Boxing 22.00 Kidc Boxing: The $25,000 Toumament 23.00 Equestnanism: Volvo World Cup 00.00 Bowling: World Games 014)0 Close Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchíld 053D The Fruítties 06.00 The Real Stoiy of.. 06J0 Thomas the Tank Eng»ne 07.00 Blinky Bill 07J0 Bugs Bunny 07.45 Road Runner 08.00 Scooby Doo 08.30 Ðastardly and Muttley Flyíng Machínes 08.45 Wacky Races 09.00 Dexteds Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chtcken 1030 Beetlejuice 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The flíntstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 144)0 Batman 14.30 The Jetsons 15.00 Cow and Chicken BBC Prime 05.00 Dynamic Analysis 0530 Work arid Lnergy 06.00 BBC Woild News 06425 Prime Weather 0630 William’s Wish Wellingtons 0635 The Artbox Bunch 06.50 Simon and the Witch 07.05 Activ8 07.30 Running Scared 084)0 Blue Peter 08.25 Little Sir Nicholas 094)0 Dr Who 09.25 Styie Chalienge 09.55 Ready, Steady, Cook 10425 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnaws 11.50 Style Challenge 1230 Ready, Steady, Cook 12.50 Kilroy 1330 Vets in Practice 14.00 The Onedm Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortímer and Arabel 15.10 Get Your Own Back 1535 Bkie Peter 16.00 Jossy’sGiams 16.30 Top ofthe Pops 17.00 OrWho 17.30 Tracks 18.00 GoodnightSweetheart 18.30 Are Vou Being Served5 19.00 Noel's House Party 204)0 Between the Unes 20.50 Pikne Weather 214)0 Afl Rise for Julian Clary 2130 The Full Wax 22.00 Then Churchill Said to Me 2230 Top of the Pops 2 23.15 Later With Jools Holland 0030 Prime Weather 00.30 Reindeer in the Arctic: A Study m Adaptation 01.00 Why Do Poacocks Have Efaborate Trains? 0130 Horses for Courses: An Evolutionaiy Radiation 02.00 Sexual Selection and Speciation 0230 Leaming About Leadership 03.00 Managing in the Maiketplaœ 0330 A School for Our Times? 04.00 A Hard Act to follow 0430 The Location Problem Discovery 16.00 Saturday Stack (until ð.OOpm}: On the Road Again 1630 On the Road Agaln 17.00 On the Road Again 1730 On the Road Again 18.00 0n ihe Road Again 18.30 On the Road Again 19.00 On the Road Agam 1930 On the Road Agaín 20.00 Disaster 2030 Wonders of Weather 21.00 Extreme Machines 22.00 Weapons of War. Scorched Earth 234)0 Ðaitlefield 01.00 The Supematurai - Lake Monster 01.30 The Supematural - Sea Serpent 02.00 Oose MTY 064)0 Kickstart 11.00 Non Stop Hits 15.00 European Töp 2017.00 News Weekend Edition 1730 The Big Picture 184)0 MTV Hitlist 19.00 So 90 s 20.00 Top Setection 21.00 The Grind 2130 Singled Out 22.00 MTV Líve! 2230 Beavis and Butl-Head 23.00 Amour 00.00 Saturday Night Music Mix 03.00 Chiil Out Zone 054)0 Níght Videos : Sky News 064)0 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55 Sunrise Continues’08.45 Gardenmg With Tiona Lawrenson 08.55 Sunrise Continues 09.30 The Ehtertalnmem $how 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV114)0 News on the Hour 11.30 Walker's World 12.00 News on the Hour 1230 ABC Ntghllme 13.00 News on the Hour 13.30 Westminster Week 144K) News on the Hour 14.30 Newsmaker 15.00 News on the Hour 1530 Target 16.00 News on the Hour 16.30 Weekin Review 17.00 Live at fíve 18.00 News on the Hour 19.30 Sportslme 20.00 News on the Hour 2030 The Entertamment Show 21.00 News on the Hour 2130 Global Village 22.00 Pnme Time 23.00 Ncws on the Hour 23.30 Sportsline Extra 00.00 News on the Hour 0030 Walker’s Worid 01.00 News on the Hour 0130 Fashion TV 02.00 News on the Hour 0230 Century 03.00 News on the Hour 0330 Week in Revíew 04.00 News on the Hour 04.30 Newsmaker 05.00 News on the Hour 05.30 Tlie Entertainment Show CNN 05.00 Wortd News 0530 Inside Europe 064)0 Wortd News 0630 Moneyline 07.00 Wbrld News 07.30 Workf Sport 08.00 World News 0830 Wbrld Busíness This Week 09.00 World News 0930 Pinnacle Europe 10.00 Worid News 1030 Worid Sport 11.00 Wbrld News 1130 News Update /7 Days 12.00 World News 1230 Moneyweek 13.00 News Update / World Report 1330 World Report 14.00 Worid News 14.30 Travel Guide 15.00 Wortd News 1530 Wbrid Sport 16.00 World News 1630 Pro Goif Weekly 17.00 News Update / Larry King 1730 Larry Kmg 18.00 Wbrtd Nows 1830 Inside Europe 19.00 Wodd News 19.30 Showbiz This Week 20.00 Worid News 2030 Style 21.00 World News 2130 The Art Ckib 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN WorkJ View 2330 GlobalVtew 00.00 World News 0030 News Update / 7 Days 01.00 The Worid Today 0130 Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 0230 Larry Kíng Weekend 03.00 The WorkJ Today 03.30 Both Sktes 04.00 Worid News 04.30 Ev8ns and Novak Cartoon Network 05.00 Omer 8nd the Starchikl 05.30 The Fruittres 06.00 The Reai Story of... 06.30 Thomas the Tank Engíne 07.00 Blinky Bill 0730 Bugs Bunny 07.45 Road Runner 08.00 Scooby-Doo 0830 Dastardiy & Mutttey Flying 08.45 Wacky Races 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow 8nd Chicken 1030 Ðeetlejuice 11.00 The Mask 1130 Tom and Jerry 12.00 The FBntstones 1230 The Bugs and Daffy Show 134)0 Johnny Bravo 1330 Cow and Chicken 144)0 Droopy Master Deöecdve 1430 Tlie Jetsons 154K) Cow and Chicken Marathon 21.00 S.WAT. Kats 2130 The Addams Family 22.00 Help. it's the Hair Bear Bunch 2230 Perils of Penelope Pitstop 23.00 Top Cat 23.30 Daslardfy & Muttley Flyíng Machlnes 00.00 Scooby-Doo 00.30 Yogi's Treasure Hunt 01.00 Jabberjaw 01.30 Galtar & the Golden Lance 02.00 The Jetsons 0230 Wacky Races 03.00 Hong Kong Phooey 03.30 Prrates of Darkwater 04.00 Ihe Real Stoiy oL. 0430 Blinky Bill Omega 07.00 Skjákynningar. 20 00 Nýr sigurdagur - frœðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarijós - endurtek- ið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fraeðsla frá Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjókynningar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.