Dagur - 07.03.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 07.03.1998, Blaðsíða 12
-0 12- LAUGARDAGUR 7. MARS 1998 Leikskólastjóri / leikskólakennari Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðseyri óskar eftir að ráða leikskólastjóra og leikskólakennara í 100% stöður. Svalbarðseyri er í 12 km fjarlægð frá Akureyri. í leikskólanum eru um 25 börn yfir daginn og starfið er í stöðugri mótun. Góð samvinna er á milli leikskólans og grunnskólans. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Nánari upplýsingar veitir Ragna Erlingsdóttir leikskólastjóri í síma 462 4901 kl. 8-14 alla virka daga. FORELDRAVAKTIN Foreldravaktin á Akureyri boðar til fræðslufundar á sal Brekkuskóla, (G.A.), laugardaginn 14. mars nk. kl. 15.00. Fjallað verður um vímu- efnavandann, útivist unglinga og foreldravaktina. Foreldrar nemenda 7.-10. bekkja eru hvattir til að mæta, kynna sér þessi mál og leggja foreldravaktinni lið. DAGSKRÁ 1. Þórólfur Þórlindsson, prófessor H(: Niðurstöður nýrrar könnunar á vímuefnaneyslu ungs fólks, (sérstaklega fjallað um niðurstöður frá Akureyri). 2. Stefán Hallgrfmsson, unglingafulltrúi Ráðgjafardeildar: Samantekt á útivistarmálum unglinga á Akureyri 1997. 3. Vigdís Steinþórsdóttir, forsvarsm. foreldravaktar á Akureyri: Hvað gerum við og hvað gerum vlð ekki á foreldravakt? 4. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn Akureyri: Samstarf lögreglu og foreldravaktar. 5. Umræður. Fundarstjóri: Kristín Sigfúsdóttir, form. Áfengis- og vímuvarnanefndar Akureyrar. Fulltrúar nágrannasveitarfélaga hvattir til að mæta. Foreldravaktin á Akureyri. BcrG/irbic imfat James Bond, Tomorrow Never Dies, er algerlega ómissandi skemmtun í skammdeginu og Pierce Brosnan hér með yfirlýstur „BESTIB0NDINN" http://WWW.NET.IS/BORGARBI0 Þú hefur fundið vísbendinguna! ^ Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 9. mars 1998 kl. 20- 22 verða bæjarfulltrúarnir Gísli Bragi Hjartarson og Þórarinn B. Jónsson til viðtals á skrifstofu bæj- arstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem að- stæður leyfa. Síminn er 462 1000. Leikfélag Dalvíkur sýnir Að eilífu eftir Árna Ibsen. Leikstjóri Oddur Bjarni Þorkelsson. Sýningar: Fimmtudaginn 5. mars kl. 20.00. Laugardaginn 7. mars kl. 21.00. Fimmtudaginn 12. mars kl. 21.00 Föstudaginn 13. mars kl. 21.00 Laugadaginn 14. mars kl. 21.00 Allra síðustu sýningar. Miðapantanir frá kl. 18-19 sýningardaga. Nánari upplýsingar í síma 466 1900. 9C Leikfélag Dalvíkur. ÍÞRÓTTIR Jordantil Grindavíkiir Grindvíkingar hafa fengið nýjan Kana í stað Wilsons. Sá er 25 ára og heitir Walsh Jordan. Hann Iék í SWB deildinni í vetur og var valinn besti leikmaður deildar- innar, besti sóknarmaðurinn og besti varnarmaðurinn. Hann skoraði 33.8 stig í leik, gaf 9.6 stoðsendingar og hirti 3.3 frá- köst. Þriggja stiga skotnýting hans er 51% og tveggja stiga nýt- ingin er 54%. Walsh Jordan var á mála hjá Dallas í NBA í haust og hefur Don Nelson, þjálfari, boðið hon- um aftur til liðsins í sumar. Þá hafa Sacramento Kings einnig áhuga á að fá hann til reynslu í sínar raðir í sumar. Standi kappinn undir ofan- greindum tölum er ljóst að Grindvíkingar eru að krækja í góðan leikmann, ekki síðri en Darryl Wilson — GÞö. Það helsta uiii helgtna Laugardagur 7. mars. ísland - Egyptaland kl. 16:20 Handbolti: Alþjóða handbolta- Karfa mótið í Höllinni: DHL-deildin Portúgal - Egyptaland kl. 14:20 Grindavík - Tindastóll kl. 16:00 ísrael - ísland kl. 16:20 ÍA - ÍR kl. 20:00 Skallagrímur - Keflavík kl. 20:00 Sunnudagur 8. mars Þór - KR kl. 20:00 Handbolti: Alþjóða handbolta- Valur - Haukar kl. 20:00 mótið f Höllinni: UMFN - KFÍ kl. 20:00 ísrael - Portúgal kl. 14:20 Áskjántun í vikiuini Laugardagur 7. mars RÚV: kl. 12:30 Formula 1, um keppn- istímabilið kl. 13:00 Formula 1 kl. 14:20 Þýska knattspyrnan, Karlsruher SC - Borussia Mönchengladbach kl. 16:20 Alþjóða Handknatt- leiksmótið, Island - Israel kl. 02:40 Formula 1, beint frá Ástralíu STÖÐ 2: kl. 14.45 Enski boltinn (FA Cup) LEEDS UNITED - WOLVER- HAMPTON WANDERERS Sunnudagur 8. mars RÚV: kl. 10:50 Formula 1, endursýnt efni frá Astralíu kl. 12:10 Markaregn þýsku knatt- spyrnunnar kl. 16:50 Alþjóða Handknatt- leiksmótið, Island - Egyptaland STÖÐ 2 : kl. 14.00 ítalski boltinn PARMA - INTER kl. 16.00 DHL-deildin Grindavík - Tindastóll SÝN : kl. 14.55 Enski boltinn (FA Cup) ARSENAL - WEST HAM UNITED-leikurinn átti upphaf- Iega að hefjast klukkan 14 en leiktímanum var seinkað um klukkustund. kl. 16.50 Enski boltinn (FA Cup) NEWCASTLE UNITED - BARNSLEY kl. 19.25 ítalski boltinn LAZIO - ROMA kl. 21.45 19. holan (golfþáttur) Við sögu koma m.a. Mark Russell, sem stýrir PGA-móta- röðinni, Bernhard Langer, sem fjallar um Ryder-keppnina 1991, og Greg Norman en „sveiflan” hjá honum þykir ein sú besta. Þriðjudagur 10. mars: SÝN: kl. 22.20 Enski boltinn (þáttur). Þátturinn er helgaður Glenn Hoddle, þjálfara enska landsliðsins, sem sjálfur lék 53 Iandsleiki á árunum 1980-88. Miðvikudagur 11. mars SÝN: ld. 19.40 ítalski boltinn LAZIO - JUVENTUS-þetta er seinni Ieikur liðanna í undanúrslitum bikarkeppninnar en Lazio vann þann fyrri, 1-0. Snoturt lítið einbýlishús til sölu. Hríseyjargata 20 Akureyri Upplýsingar veittar fyrst um sinn í 462 5009 Björn 462 2055 Gunnlaugur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.