Dagur - 18.03.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 18.03.1998, Blaðsíða 15
MIÐVIKVDAGVR 18.MARS 1998 - 1S UAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.45 Leiðarijós (Guiding Lightj. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. (ej 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. I þættinum verður fjallað um lagningu jámbrautar á Indlandi, lækningalyf úr froskum, nýja olíuleitar- og borunar- tækni, fjargæslu sjúkra og aldraðra og uppruna mannsins. Umsjón Sigurður H. Richter. 19.00 Hasar á heimavelli (23:24) 19.30 Iþróttir 1/2 8. 19.50 Veðu'. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Kastljós. Umsjónarmaður er Helgi E. Helgason. 21.05 Laus og liðug (15:22) 21.30 Radar. 22.05 Braðavaktin (8:22) (ERIV). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum (bráðamóttöku sjúkrahúss. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Handboltakvöld. 23.40 Skjáleikur. 9.00 Línumar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Flekklaus ferill (e) (Serving ln Silence: The Margarethe Cammermeyer Story). Áleitin mynd um Margarethe Cammermeyer sem eftir 24 ára starf sem herhjúkrunarkona viður- kennir að hún sé lesbla. Þessi játning vekur hörð viðbrögð meðal hermálayfir- valda og annarra 1 lífi Margarethe. Hún er þó ekki af baki dottin heldur hefur kraftmikla baráttu fyrir þvf að fá að vera sú sem hún er. Aðalhlutverk: Glenn Close, Jan Rubes og Judy Davis. Leik- stjóri Jeffrey A. Bleckner. 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.05 NBA molar. 15.35 Hjúkkur (25:25) (e) (Nurses). 16.00 Súper Marió bræðir. 16.20 Steinþursar. 16.45 Borgin mín. 17.00 Doddi. 17.10 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Beveriy Hills 90210 (23:31). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Moesha. 20.25 Ellen (14:25). 20.55 Fóstbræðir (3:8). 21.25 Tveggja heima sýn (18:22) 22.10 Viðskiptavikan (3:20). I þessum nýja íslenska þætti er farið yfir allar hel- stu fréttimar úr viðskiptalífinu. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Iþróttir um alian heim. 23.45 Flekklaus ferill (e) (Serving in Silence). 1.15 Dagskráriok. FJOLMIÐLARYNI Rýnir lærði einhvern tíma í fyrndinni, á mennta- skólaárunum, um svokallaða sníkla eða sníkju- dýr. Og ef minnið bregst ekki eru lífverur sem lifa á öðrum lífverum sem lifa á enn öðrum lífverum nefndar ofursníklar. Því er þetta rifjað upp hér að rýnir sat við sjón- varpið á laugardaginn. Horfði á íþróttir á Sjón- varpinu. Þar var sýndur erlendur þáttur um ís- lenska handknattleiksþjálfarann Kristján Hall- dórsson sem starfar í Noregi. Sjónvarpið sýndi umfjöllun erlends fjölmiðiðls um Islending áhuga. Það er ekkert nýtt. I þættinum sögðu þess- ir erlendu sjónvarpsmenn frá því að þegar Krisfján brá sér heim til Islands, tóku íslenskir sjónvarps- menn á móti honum. RÚV sýnir þátt frá erlendri sjónvarpsstöð sem segir frá því þegar RUV segir frá manninum sem þátturinn fjallar um! Undarlegur sá áhugi sem Islendingar, einkum íslenskir fjölmiðlar, ávallt sýna umfjöllun er- lendra manna um Island. Varla er svo minnst á Island eða Islending í erlendum Ijölmiðli að ekki sé frá því sagt í íslenskum fjölmiðlum með mikl- um upphrópunum. Þetta minnir mjög á sögu sem rýnir lærði í æsku. Kannast einhver við hvernig hún endaði? Tíbjörn togaði í Níbjörn, Níbjörn í Áttbjörn, Átt- björn í Sjöbjörn, Sjöbjörn í Sexbjörn, Sexbjörn í Fimmbjörn, Fimmbjörn í Fjórbjörn, Fjórbjörn í Þríbjörn, Þríbjörn í Tvíbjörn, Tvíbjörn í Einbjörn, Einbjörn í karlinn, karlinn í kerlinguna, kerling í rófuna ... og þá slitnaði rófan. 17.00 Draumaland (5:16) (e) (Dream on). 17.30 Gillette sportpakkinn. 18.00 Golfmót f Bandaríkjunum . 19.00 Meislarakeppni Evrópu. Bein útsending frá leik Manchester United og Monaco í 8 liöa úrslitum. Leikið er heima og heiman en þetta er síðari leikurinn, sá fyrri fór 0-0. 21.30 Meistarakeppni Evrópu. Útsending frá leik Dynamo Kiev og Juventus f 8 liða úrslitum. Leikið er heima og heiman en þetta er síðari leik- urinn, sá fyrri fór 1-1. 23.15 Lögregluforinginn Nash Bridges (Nash Bridges). Nýlegur myndaflokkur um störf lög- reglumanna f San Francisco f Banda- rfkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar f rannsóknardeildinni en hann þykir með þeim betri f faginu. I einkalífinu glímir Bridges hinsvegarvið margvísleg vandamál en heldur þó alltaf sínu striki í baráttunni við bófana. Aðalhlutverk: Don Johnson, James Gammon og Cheech Martin. 0.05 Draumaland (5:16) (e) (Dream on). 0.30 Dýrkeypt ásL (The Price of Desire). Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð bömum. 2.15 Dagskrárlok og skjáleikur. ,HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJONVARP“ Fréttir og fréttatengdir þættir „Ég reyni að fylgjast með því sem er að gerast í kringum mig,“ segir Ásgeir Magnússon framkvæmdastjóri Skrifstofu at- vinnulífsins á Norðurlandi og efsti maður á Akureyrarlista. „Það fer nánast einn og hálfur tími á kvöldin í að fylgjast með fréttum, því ég reyni að missa ekki af fréttatímum. Það má segja að það sé visst vandamál hvað fréttatímarnir eru margir. Að öðru leyti horfi ég mjög lítið á sjónvarpið. Ég horfi aldrei á framhaldsþætti ef þeir eru fleiri en þrír í röð. Ég horfi reyndar stundum á þriggja þátta raðir og þá sérstaklega breska þætti sem eitthvert efni er í. Ég sæki líka í fræðsluefni af ýmsu tagi. Þar fyrir utan er ég mjög ánægður með fréttatengda þætti og þætti úr þjóðlífinu, eins og Dagsljós og ísland í dag, þar sem efnistök eru oft mjög skemmtileg. Þegar ég hlusta á útvarp, hlusta ég yfirleitt á rás 1, en út- varpshlustunin er tilviljana- kennd, nema að ég rekist í dag- skrá á þætti um eitthvað sem ég hef sérstakan áhuga á. Ég hlusta oft á morgunútvarpið á rás 2, en ég er fljótur að skipta þegar síbyljan hefst klukkan níu. Maður hlustar kannski minna á útvarp, en maður ætti að gera, en um helgar hlusta ég oft á Fréttaauka á laugardegi. Þar er auðvitað á ferðinni gamla fréttafíknin, maður fær upplýs- ingarnar úr fréttatímunum, en í svona fréttaskýringaþáttum eru efnistökin frábrugðin og dýpra farið í málin og fleiri sjónarmið viðruð." Ásgeir Magnússon framkvæmdastjóri Skrif- stofu atvinnulífsins á Norðurlandi. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldgr áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Agnar Hleinsson einkaspæj- ari eftir Áke Holmberg. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins: Þið mun- ið hann Jörund eftir Jónas Árnason. 13.20 Tónkvísl. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Spillvirkjar. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Horfinn heimur - aldamótin 1900. Aldarfars- lýsing landsmálablaðanna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 lllíonskviða. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Ásbyrgi. 20:50 Kvöldtónar. 21.10 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.25 Útvarpsmenn fyrri tíðar. 23.25 LaScala. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. RAS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir. - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Handboltarásin. Fylgst með leikjum kvöldsins á íslandsmótinu í handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: 01.05 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.10 Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. í þættinum verður fjallað um Stokkhólm, menn- ingarhöfuðborg Evrópu 1998. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeg- inu. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SfGILT 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og róm- antísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum um- sjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningj- ar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtón- ar á Sígilt FM 94,3 með ólafi Elíassyni FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend- um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason - endurtekið. X-ið 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 X-dominos topp 30 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Babylon (alt.rock) 01.00 Vönduð næturdagskrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07.00-10.00 Haukur Grettisson 10.00-13.00 Siggi Þorsteins 11.58 Fréttir 13.00-16.00 Atli Hergeirs- son 14.58 Fréttir 16.00-18.00 Halló Akureyri 16.58 Fréttir 18.00-21.00 Sigtryggur 21.00-00.00 Made in Tævan með Inga Tryggva 00.00-07.00 Næturdagskrá ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07.30 Nordic Combined Skiing: World Cup 09.00 Fun Sports 09.30 Sandboarding: World Championships 10.00 Football 11.30 Tennis 12.00 Equestrianism: Volvo World Cup 13.00 Triathlon: Ironman 14.30 Skysurfing: Boards Over Europe 15.00 Roller Skatin 16.00 Motorsports 17.00 Football 19.00 Xtrem Sports: B3 Tour -Bikes, Blades and Boards 20.00 Darts: American Darts - European Grand Prix 21.00 Trickshot: World Championship 23.00 Motorsports 00.00 Divíng: Red Bull Cliff Diving Worid Championships 1997 00.30 Close Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Reai Stoiy of... 07.00 What a Cartoon! 07.15 Road Runner 07.30 Dexter’s Laboratory 08.00 Cow and Chicken 0830 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 1030 Thomas the Tank Engine 11.00 Huckleberry Hound 11.30 Perils of Penelope Pitstop 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 1330 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 Tbe Jetsons 15.00 The Addams Family 15.30 Beetlejuice 16.00 Scooby Doo 1630 Dexteris Laboratory 17.00 Johnny Bravo 1730 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.15 Road Runner 1830 The Flintstones 19.00 Batman 1930 The Mask 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Droopy: Master Detective BBC Prime 05.00 The Business Hour 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Mortimer and Arabei 06.45 Blue Peter 07.10 Jossy's Giants 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Strathblair 10.50 Prime Weather 11.00 Real Rooms 11.25 Ready, Steady, Coolv 11.55 Style Challenge 12.20 Changing Rooms 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Strathblair 14.50 Prime Weather 15.00 Real Rooms 15.25 Mortimerand Arabel 15.40 Blue Peter 16.05 Jossy’s Giants 16.30 Masterchef 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 1730 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Tracks 19.00 Birds of a Feather 1930 Chef! 20.00 Murder Most English: Miss Marple 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 2130 Murder Most English: Agatha Christie 2230 Bookworm 23.00 Bergerac 23.55 Prime Weather 00.00 Managing for Biodiversity 00.30 The Big Picture 01.00 Hubbard Brook: the Chemistry of a F 01.30 Norfolk Broads. Conservation v Commercialism 02.00 Quinze min- utes 04.00 Deutsch Plus Discovery 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Disaster 17.00 Top Marques 17.30 Terra X: Before Columbus 18.00 The Harem of an Ethiopian Baboon 19.00 Beyond 2000 1930 Ancient Warriors 20.00 Ghosthunters 20.30 The Quest 21.00 Visitors írorn Space 22.00 Animal Attackl: Crocodife Hunters 23.00 Best of British 00.00 Victor - Last of the 'V Force 01.00 Ancíent Warriors 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTU 06.00 Kickstart 09.00 Non Stop Hits 12.00 Balls 12.30 Non Stop Hits 16.00 Select MTV 18.00 MTV Hitlist 19.00 So 90's 20.00 Top Selection 21.00 MTV's Pop Up Videos 21.30 Star Trax 22.00 Amour 23.00 MTV ID 00.00 Yo! 01.00 The Grind 01.30 Night Videos Sky Neuis 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY World News 12.00 News on the Hour 1430 PMQ'S 16.00 News on the Hour 1630 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 2130 SKY World News 22.00 Prime Time 00.00 News on the Hour 00.30 CBS Evening News 01.00 News on the Hour 0130 ABC World News Tonight 02.00 News on the Hour 0230 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 0330 Reuters Report 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 0530 ABC World News Tonight CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Worid News 11.30 Ameöcan Edition 11.45 World Report - ‘As They See It’ 12.00 Worid News 1230 Your Health 13.00 World News 13.15 Asian Edition 1330 Business Asia 14.00 World News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 Lany King 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 Insight 22.00 News Update / World Business Today 2230 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 Worid News 04.15 American Edition 04.30 World Report TNT 21.00 Love Me or Leave Me 23.15 The Champ 00.45 Savage Messiah 0230 Love Me or Leave Me 05.00 Kiss Her Goodbye Omega 07.00 Skjákynníngar. 18.00 Þetta er þinn dagur meó Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns viða um heim, viðtöl og vitnisburóir. 18.30 Uf í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbbur- inn - blandað efni fró CBN-fréttastofunni. 19.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20.00 Trúar- skref (Step of Faith). Scott Stewart. 20.30 Lrf í Orð- inu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer, 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni fró Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Oröinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Bland- að efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynn- ingar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.