Dagur - 18.03.1998, Blaðsíða 16

Dagur - 18.03.1998, Blaðsíða 16
Þú hefur fundið vísbendinguna! Hringdu í síma: 550 OOOO VEÐIJR HORFUR Líimritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vin- dáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neöan. Reykjavík______ “9 Fim Fös Lau Sun mm | --------------pl -10 - 5 - 0 i SV3 SSV4 S5 S5 SV5 SSA5 S5 SV7 SSA7 Stykkishólmur !9 Fim Fös Lau Sun mm 10-1------ -------- ------- -------ME Egilsstaðir /— VNV3 SSV3 SV3 SV3 S5 S2 VSV4 V5 S6 15 10 5 0 Kirkjubæjarklaustur !9 Fim Fös Lau Sun mm s. E8..,- ■■ V2 SV2 S2 SSV2 S3 SSA2 SV2 V3 S3 Stórhöfði VSV4 SSV5 S6 SSV6 VSV6 S5 S6 VSV7 SSA8 Miðvikudagur 18. mars 1998 Veðrið í dag... Vestangola eða kaldi, vlðast léttskýjað og hiti 0 - 3 stig sunnan til en vægt frost norðan til. Austankaldi eða stinningskaldi og fer að rigna sunnan til um kvöldið. ffiti 3 til 3 stig. Samstaða kvenna í þágu jöfnuðar, kvenfrelsis og félagshyggju. Konur hlusta Laugardagana 21. og 28. mars verða stiórnarandstöðukonur á ferð um landið. Þær halda fundi með konum og hlusta eftir Í»ví sem heitast hrennur á þeim. Konur við eldhúsborðið, við æribandið, í kennslunni; í umönnunarstörfum, stjórnunarstörf- um, í kirkjunni, kvenfélöqunum, pólitíkinni, saumaklúbbunum eða annars staðar eru nvattar til að koma. 21. mars 1998. Iversdóttir Rannveig Guðmunds idóttir halda fund á Hótel .00. og J mars 1998. jður Jóhannesdóttir, Margrét Frímannsdóttir, Iskarsdóttir halda fund á Hótel Oskju kl. 12.00-14.00. Selfoss 21. mars 1998. Jóhanna Sigurðardóttir, Sigríður Jóhannesdóttir og Guðrún Jónsdóttir halda fund á Inghóli kl. 11.00-13.00 Reykjavík 24. mars 1998.. Margrét Frímannsdóttir, Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir og Katrín Theodórsdóttir funda með Reykjavíkurkonum. Fundarstaður auglýstur síðar. Hafnarfjörður 24. mars 1998. Jóhanna Sigurðardóttir, Sigríður Jóhannesdóttir og Guðrún Jónsdóttir funda með Hafnarfjarðarkonum. Fundarstaður auglýstur síðar. Reykjavik 26. mars 1998, Svanfríður Jónasdóttir, Asta B Þorsteinsdóttir, Sigrún Elsa Smáradóttir, Kolfinna Baldvinsdóttir og Guðrún Jonsdóttir funda með Reykjavíkurkonum. Fundarstaður auglýstur síðar. Kópavogur 26. mars 1998. Rannveig Guðmundsdóttir, Bryndís Hlöðversdóttir, Steinunn V. Oskarsdóttir og Guðný Aradóttir funda með Kópavogskonum. Fundarstaður auglýstur síðar. Akureyri 28. mars 1998. Svanfríður Jónasdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir og Anna Kristín Gunnarsdóttir halda fund í Alþýðuhúsinu, 4. hæð kl. 10.00-12.00 Keflavík 28. mars 1998. Jóhanna Sigurðardóttir, Margrét Frímannsdóttir og Steinunn V. Oskarsdóttir funda með konum f veitingastaðnum Glóðinni kl. 11.00-13.00. ísafjörður 28. mars 1998. 4sta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Sigrfður Jóhannesdóttir og Asa Richardsdóttir funda á Eyrinni kl. 11.30-13.30. Sauðárkrókur 28. mars 1998. Bryndís Hlöðversdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir og Málmfríður Sigurðardóttir funda á Kaffi Krók kl. 13.00-15.00. Húsavík 28. mars 1998. Svanfríður Jónasdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir og Anna Kristfn Gunnarsdóttir funda á Rauða torginu, Hótel Husavík kl. 14.00-16.00. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.