Dagur - 26.03.1998, Side 12

Dagur - 26.03.1998, Side 12
28 - FIMMTUDAGUR 26.MARS 1998 Tkyytr LIFIÐ I LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar ísíma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. 1 vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 26. mars. 85. dagur ársins — 280 dagar eftir. 13. vika. Sólris kl. 07.08. Sólarlag kl. 20.01. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 virki 5 heiðvirð 7 hnoss 9 kusk 10 kjaft 12 kaf 14 fugl 16 ferskur 17 væskil 18 málmur 19 fljótfærni Lóðrétt: 1 flói 2 tala 3 rist 4 ágætlega 6 tannstæði 8 galgopi 1 1 glatar 13 ólykt 15 skyggni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 volgt 5 úrill 7 seta 9 mý 10 skaup 12 totu 14 mun 16 lár 17 níski 18 tað 19 inn Lóðrétt: 1 viss 2 lúta 3 graut 4 ólm 6 lýkur 8 ekluna 11 polki 13 táin 1 5 níð G E N G I Ð Gengisskráning Seölabanka íslands 23. mars 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,45000 72,25000 72,65000 Sterlp. 121,11000 120,79000 121,43000 Kan.doll. 51,15000 50,99000 51,31000 Dönsk kr. 10,38600 10,35700 10,41500 Norsk kr. 9,57200 9,54400 9,60000 Sænsk kr. 9,11000 9,08300 9,13700 Finn.mark 13,04800 13,00900 13,08700 Fr. franki 11,79200 11,75700 11,82700 Belg.frank . 1,91920 1,91310 1,92530 Sv.franki 48,44000 48,31000 48,57000 Holl.gyll. 35,12000 35,02000 35,22000 Þý. mark 39,60000 39,49000 39,71000 Ít.líra ,04021 ,04008 ,04034 Aust.sch. 5,62900 5,61100 5,64700 Port.esc. ,38680 ,38550 ,38810 Sp.peseti ,46690 ,46540 ,46840 Jap.jen ,55490 ,55310 ,55670 írskt pund 99,550 99,240 99,860 XDR 97,22000 96,92000 97,52000 XEU 78,70000 78,46000 78,94000 GRD ,22550 ,22470 ,22630 IfflBHmracBiaannBMnBBnMHB I PeXAa hefur 11 ! verið mikiil ^ ldagur, sumir |segja svartur ( d agur! Hlustaðu á móður þína Helga segir meiningu sína! Eftirað maðurinn pinn erfarinn til vinnu á morgnana skaltu ekki legcyast aftur í rúmið Vertu á fótum svolitla stund ef hann hefði gleymt einhverju og kasmi óvasnt heim! SKUGGI ANDRÉS ÖND ekki neitt. Stjomuspá Vatnsberinn Þetta er ekki slæmur dagur. Byrjar reyndar með smá kurri heima fyrir (aldrei að skilja sokkana eftir í ídýfuskálinni) en vex eftir því sem á líður. Himintunglin mæla með út- stáelsi í kvöld. Mjólk er góð. ísköld. Fiskarnir Þú skipuleggur páskafríið í dag og stendur valið einkum um tvennt. Einhver í fjölskyld- unni er eitthvað að röfla um skíði en við skulum minnast orða Þórbergs: Vor guð er borg á bjargi traust / sem bil- ar ekki í hríðum. Þótt alltaf snjói endalaust / og öll séu fífl á skíðum. Hrúturinn Þú talar af þér í dag ef þú ferð ekki því varlegar. Best að segja Nautið Þú valhoppar af tilvistarkátínu í dag. Lífið er sjúkt. Tvíburarnir Hér er fátt að sjá nema veikar hugsanir og dá- góðan skammt af óeðli. Þú skánar lítið. Krabbinn Þú talar við börnin þín í dag sem er frétt en verra er að þau þekkja ekki viðmælandann. Þetta er spurning um að minnka svo- lítið við sig í vinnunni. Ljónið Þú verður fígúra- tívur í dag. Meyjan Folald í merkinu skrifar erfðaskrá í dag, enda Iíst því ekki á blik- una. Voða trfst staða. Vogin Þú hlærð í dag þegar einhver segir þér brand- ara, en óstuðið er að þú segir ekki hahaha eins og þú ætlaðir, heldur mjamjamja. Magnaður bömmer. Sporðdrekinn Manstu síma- númerið hjá Her- bert? Bogmaðurinn Þú heyrir í hrossagauk í dag. Sennilega ávísun á geð- veiki. Steingeitin Steingeitur verða elskaðar og dáð- ar í dag og hvers manns hugljúfi. Hlaut að koma að því.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.