Dagur - 26.03.1998, Page 13

Dagur - 26.03.1998, Page 13
Xfc^wr FIMMTUDAGUR 26. MARS 1998 - 29 Gisting i Reykjavík Vel búin 2ja herb. íbúð skammt frá Kringlunni. Sængurföt og handklæöi fylgja. Grímur og Anna, sími 587 0970 eða 896 6790. Atvinna Óska eftir aöstoö í STÆ 122. Ég er stelpa f 1. bekk í MA og sárvantar hjálp. Sími 461 2833 milli kl. 15.00 og 20.00. Hljóðfæri Vantar notaö píanó sem fyrst, helst ódýrt. Upplýsingar í síma 460 6124, Björn eða 462 7883. Tölvur Lítið notuö tölva. Vantar nýlega, lítiö notaða og vel meö farna tölvu. Þarf að hafa sem lágmark eftirfarandi: 166mhz Intel örgjörfa og móðurborð 3,2Gb disk, 32Mb vinnsluminni, 15 eða 17“ skjá. Tilboð með góðri lýsingu og verðhugmynd sendist í tölvufax 462 3065 eöa hringiö í sama númer (Einar). Heilsuhornið E vftamín fyrir alla, náttúrulegt og gott úr hveitikimsolíu. Lecithin korn, án allra aukaefna. Hressandi, minnisbætandi og hjálpar til viö að lækka colesterol. Ljúffengt og meltingarörvandi sveskjuþykkni. Olía til aö bera á kalkneglur og nagla- sveppi. Heilhveitipasta. Tilbúnir grænmetis- og baunaréttir án sykurs, rotvarnar- og annarra aukaefna. Glutenfríar vörur, mikiö úrval. Grænt te, jurtate og svört úrvalste. Ósykrað- ar sultur og safar. Vörur fýrir sykur- sjúka. Nýjar vörur streyma inn fyrir helgi. Heilsuhorniö, Skipagötu 6 - sími/fax 462 1889. Þar sem gæöi, úrval og góö þjónusta fara saman. Einkamál Viltu bæta kynlífiö og færa þaö inn á nýjar brautir? Hringdu í sfma 00569004404. Skiptir stærðin máli? Þú kemst að því f síma 00569004400. Viltu heyra hvaö tvítugar stúlkur gera á nóttunni? Hringdu í síma 00569004339. Alvöru samtöl og stefnumót f síma 00569004358. Viltu eiga ástarfund meö konu, 35 ára eöa eldri? Fríar upplýsingar í síma 00569004402. Vélsleðar Vélsleðar - Gott verö. Til sölu eftirfar- andi Polaris sleöar: XLT '93, RXL ‘93, XLT '94, XLT Special ‘97, XCR ‘97, SKS 700 ‘97, XLT Touring og Classic Touring ‘98. Frábærir sleöar á góðu verði. Upplýsingar í sfma 581 4805 og 896 4585. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir f japanska og kóreska bila, þar á meöal eldsneytis-, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnuvéla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsfmi 587 1285. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, hcimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endumýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Hanna*innréttingar Eldhúsinnréttingar tfaðinnréttingar Jataskápar Onnréttingahurðir yilhlida trésmíði Vönduð vinna á góðu verði! K a p 1 a h r a u n i 10 H a í n a r f í i r ð i F a x 5 5 5 2 7 6 1 S í m i : 5 5 5 2 7 6 7 ÖKUKEININSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓI\I S. ÁRIMASOIXI Sfmar 462 2935 ■ 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Fundir Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju ftmmtudaginn 26. mars kl. 20.00. Gestur fundarins verður Sigmundur Sig- fússon geðlæknir. Allir velkomnir. Helgihald Akurcyrarkirkja Fimmtudagurinn 26. mars: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 17.15. Bænar- efnum má koma til prestanna. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akur- eyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kven- na í Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bók- val. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akur- eyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Frani- tíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri. Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýr- inu Sunnuhlfð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jóns- dóttur og Olafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Tilbob á sérblandaðri innimálningu gljástig 10 Verð: 1 lítri 595 4 lítrar 2380 10 lítrar 5950 Þúsundir lita í boði KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Fermingar Prentun á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum o.fl. Erum með myndir af flestum kirkjum landsins. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Opið um helgina. Hlíðaprent Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462 3596 og 462 1456. Söfnun fyrir hjartveik börn Föstudaginn 27. mars mun Bíla- bón Akureyrar að Dalsbraut 1 styrkja hjartveik börn á Akureyri. Öll innkoma fyrirtækisins þann dag mun renna óskert til þeirra. Starfsmenn fyrirtækisins munu bóna og þrífa bfla og fulltrúar hjartveikra barna verða á staðn- um og taka við greiðslu. Allir sem að þessu máli koma gefa vinnu sína. Hagyrðingakvöld Háskólafyririestur - Kúba ídag Á morgun, föstudag, kl. 12.00 heldur kúbverska ljóðskáldið Nor- berto Codina Boeras opinberan fyrirlestur í boði Háskóla íslands í stofu 201 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Cultura y sociedad en Cuba“ og ljallar um Kúbu í dag. Norberto Codina Boeras er skáld og ritstjóri bókmenntatímaritsins La Gaceta. Fyrirlesturinn verður fluttur á spænsku og er öllum op- inn. Laugardagskvöldið 28. mars kl. 21.00 heldur kiwanisklúbburinn Hrólfur hagyrðingakvöld í Víkur- röst á Dalvík. Alþingismennirnir Sigbvatur Björgvinsson, Jón Krist- jánsson og Hjálmar Jónsson ásamt norðanmönnunum Birni Þórleifssyni og Hreiðari Karlssyni mæta til leiks. Stjórnandi verður Einar Georg Einarsson. Miðapant- anir í síma 466 1611 og 466 3189. Allur ágóði rennur til líknarmála. SUDURLAND „Fjárnám" í Hvolsskóla. Föstudaginn 27. mars nk. ætla nemendur í 7. og 8. bekk Ilvols- skóla á Hvolsvelli að efna til áheitanáms sem þeir kalla „Fjár- nám". Tilefnið er söfnun fyrir náms- og kynnisferð til Svíþjóðar í lok aprfl. Fjárnámið verður með þeim hætti að nemendur ætla að vera í skól- anum einn föstudag og munu leysa ýmsar þrautir og stærð- fræðiverkefni í hópvinnu. Fólki mun síðan gefast kostur a að heita á nemedur eftir frammistöðu þeirra í íjárnáminu. Að ijárnám- inu loknu efna nemendurnir til kvöldvöku fyrir sig og íjölskyldur sínar. Háskólafyrirlestur - Þrymskviða í dag kl. 17.15 flytur John Mc- Kinnell kennari við háskólann í Durham opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla ís- lands í stofu 201 í Árnagarði. Fyr- irlesturinn nefnist „Myth as Ther- apy. The Usefulness of Þrymskviða". Fyrirlesrinn mun íjalla um hlutverk Þrymskviðu. Hann telur heiðin goðakvæði al- mennt ekki hafa gegnt trúarlegu hlutverki í nútímaskilningi og þannig megi skýra að þessi kvæði hafí haldið vinsældum sínum og ekki mætt andstöðu kristinna manna og kirkjunnar. Fyrirlestur í Sjóminjasafni í kvöld kl. 20.30 heldur Jón Ólafur ísberg sagnfræðingur fyrirlestur í boði Rannsóknarseturs í sjávarút- vegssögu og Sjóminjasafns íslands og nefnist hann „Sóttarfar og sjúkdómar í sjávarbyggðum 1700- 1900“. Fyrirlesturinn verður flutt- ur í Sjóminjasafni íslands, Vestur- götu 8 í Hafnarfírði og er öllum opinn. Snoturt lítið einbýlishús til sölu. Hríseyjargata 20 Akureyri Upplýsingar veittar fyrst um sinn í 462 5009 Björn 462 2055 Gunnlaugur TILB0Ð A ____ SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.