Dagur - 31.03.1998, Blaðsíða 8

Dagur - 31.03.1998, Blaðsíða 8
24 - ÞRIDJUDAGVR 31.MARS 1998 LIFIÐ I LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- tcka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í scnn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í háðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 31. mars. 90. dagur ársins — 275 dagar eftir — 14. vika. Sólris kl. 06.50. Sólarlag kl. 20.16. Dagurinn Iengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 heit 5 önug 17 dvöl 9 fluga 10 glens 12 stút 14 grip 16 ullarkassi 17 naumi 18 saur 19 utan Lóðrétt: Lóðrétt: 1 öruggur 2 hljóð- færi 3 rugling 4 tryllt 6 endar 8 skort- inn 11 dans 13 oddinn 1 5 óhróður Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: I hjal 5 fengs 7 illi 9 ná 10 meiða 12 iðju 14 oka 16 gám 17 aflát 18 óri 19 tak Lóðrétt: 1 heim 2 afli 3 leiði 4 ögn 6 sátum 8 leikar I 1 aðgát 13 játa 15 afi G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 30. mars 1.998 Fundarg. Dollari 72,57000 Sterlp. 121,91000 Kan.doll. 51,20000 Dönsk kr. 10,38500 Norsk kr. 9,62600 Sænsk kr. 9,19900 Finn.mark 13,04100 Fr. franki 11,81200 Belg.frank. 1,91920 Sv.franki 48,15000 Holl.gyll. 35,11000 Þý. mark 39,57000 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen ,04014 5,62600 ,38650 ,46630 ,55060 írskt pund 99,44000 XDR 97,26000 XEU 78,75000 GRD .22870 Kaupg. 72,37000 121,59000 51,04000 10,35600 9,59800 9,17200 13,00200 11,77700 1,91310 48,02000 35,01000 39,46000 ,04001 5,60800 ,38520 ,46480 ,54880 99,13000 96,96000 78,51000 ,22790 Sölug. 72,77000 122,23000 51,36000 10,41400 9,65400 9,22600 13,08000 11,84700 1,92530 48,28000 35,21000 39,68000 ,04027 5,64400 ,38780 ,46780 ,55240 99,75000 97,56000 78,99000 ,22950 Frú, hvernig á ég að höfða tíl kvenfólks? Þú mættii skipta um hárgreiðslu! HERSIR SKUGGI S ALVOR 1— 1 1— III . BREKKUÞORP T — 1 ANDRÉS OND 1- II 1 L 1 1—1 í K U B B U R ! Stjömuspá Vatnsberinn Þú ert hálf aum- ur eftir bílveltu um helgina og situr heima í reiðileysi og semur klámvísur. Fiskarnir Þú lendir í flug- vél á leið til U.S.A. og þorir ekki einu sinni að fá þér koníak. Hrúturinn Þú ert farinn að sætta þig við handleggsbrotið um helgina og getur hjálparlaust sett spólu í videóið. Konan getur því farið aftur í vinnuna. Nautið Strákurinn sem þú varst með á Prodigy tónleik- unum hittir þig aftur og reynist vera með flöskubotnagleraugu. Honum bregður þegar hann sér þig. Tvíburarnir Þú ert á nálum vegna fíkniefn- anna sem voru tekin af þér í Laugardalshöll- inni. Ekki hafa áhyggjur mál- ið er týnt og efnin líka. Krabbinn Þú ákveður að þrífa bílinn í dag. Lengra nær það samt ekki. Ljónið Kona í merkinu verður í sviðs- Ijósinu. Þar er heitt og mollu- legt. Meyjan Þú dustar rykið af gömlum kærasta. Þvílíkt ryk. Vogin Þú laumast aftur út til að kaupa ódýr raftæki. Þú kemst varla leng- ur fyrir heima hjá þér. Sporðdrekinn Þú ákveður að hætta að hugsa svona mikið um kynlíf. Þú hugsar því ekkert í dag. Bogamaðurinn Þér var ekki boð- ið í afmælið hjá Sigurði A. Magn- ússyni. Þú skrif- ar harðort bréf þar sem þú segir þig úr Grikklandsvinafé- laginu og ferð með öll bindin af ævisögu hans til Gunnars og Snæs í Bókinni. Þeir vísa á Braga Kristjóns. Steingeitin Þú mættir ekki til Sigurðar A. og færð harðort bréf þar sem þú ert rekinn úr Grikklandsvina- félaginu. Sigurður hringir líka og vill fá árituðu eintökin af ævisögunni. \

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.