Dagur - 09.04.1998, Blaðsíða 17

Dagur - 09.04.1998, Blaðsíða 17
FIMMTVDAGVR 9. APRÍL 19 9 8 -33 Ðm?u- LÍFÍD t LANDINU L Páska- krossgáta- helgar- krossgáta nr. 82 I páskakrossgátunni er gerð- ur skýr greinarmunur á grönnum og breiðum sér- hljóðum. Lausnarorð gát- unnar á að skrifa á Iausnar- seðilinn og senda hann til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri merktan: Páska- krossgáta nr. 82. Einnig er hægt að senda símbréf í númer 460-6161. I verðlaun fyrir páska- krossgátuna eru tvær bækur eftir rithöfundinn Fannie Flagg. Bækurnar Steiktir, grænir tómatar og Hvítt skítapakk og flekkóttur svert- ingi. Lausnarorð krossgátu nr. 79 var Pönnukaka. Vinnings- hafinn er Ingibjörg Kristjáns- dóttir, Bárustíg 6, 550 Sauð- árkrókur. Hún fær bókina Undir Grettisskyrtu. Lausnarorð krossgátu nr. 80 verður tilkynnt sem og vinningshafi um leið og helg- arkrossgáta nr. 88 birtist. Krossgátanr. 82 Lausnarorðið er Nafn Heimilisfang Póstnúmer og staður Fermingar Prentum á fermingarservíettur. Gyllum á sálmabækur og kerti. Margar tegundir af servíettum fyrirliggjandi. Dagsbrún og Framsókn - stéttarfélag Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kosningu stjórnar, varastjórnar, skoðunarmanna og stjórnar Sjúkrasjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar - stéttarfélags árið 1998. Allsherjaratkvæðagreiðslan fer fram 24. og 25. apríl 1998 og verður nánar auglýst síðar. Tillaga uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðrar trúnaðarstöður félagsins fyrir árið 1998 liggur frammi á skrif- stofu fólagsins frá og með miðvikudeginum 8. apríl. Öðrum list- um skal skilað eigi síðar en 7 sólarhringum fyrir kjördag, það er fyrir 17. apríl 1998. Komi aðeins fram einn listi þarf kosning ekki að fara fram. Lista skulu fylgja meðmæli 75-100 félagsmanna. Skrifleg viður- kenning þeirra manna, sem í kjöri eru, skal jafngilda meðmæl- um. Á engan lista má taka upp nöfn manna, sem gefa skriflegt leyfi til þess, að nafn þeirra só sett á annan lista. Kjörstjórn Dagsbrúnar og Framsóknar - stéttarfélags Stjórnarkjör Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri og nágrenni, auglýsir hér með eftir listum varðandi kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyr- ir starfsárið 1998-1999, að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Ber samkvæmt því að skila listum skipuðum fimm aðalmönnum og fjórum til vara í stjórn. Átta aðalmönnum í trúnaðarmannaráð og fimm til vara. Fimm mönnum í samninganefnd. Tveimur fé- lagslegum endurskoðendum og einum til vara. Allt miðað við fullgilda félagsmenn. Hverjum lista skulu fylgja skrifleg meðmæli 70 fuligildra félagsmanna. Lista ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipagötu 14, eigi síðar en kl. 12 mánudaginn 20. apríl 1998. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggur frammi á skrifstofu Iðju, Skipagötu 14. Akureyri, 6. apríl 1998. Kjörstjórn. alprent Glerárgötu 24, 2.H. Akureyri s. 462 2844. ÖKUKENNSLA Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði ] l b, Akureyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.