Dagur - 09.04.1998, Blaðsíða 18

Dagur - 09.04.1998, Blaðsíða 18
34 - FIMMTUDAGU R 9.APRÍL 1998 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði Iaugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í háðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en Iaugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 9. apríl. 99. dagur ársins — 266 dagar eftir. 15. vika. Sólris kl. 06.18. Sólarlag kl. 20.43. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 djörf 5 hlaupa 7 stjómi 9 bogi 10 höggs 12 reiðu 14 sjór 16 eðja 17 óleik 18 fölsk 19 óhreinka Lóðrétt: 1 kauns 2 nabba 3 gröf 4 dyn 6 hagnaður 8 mathákur 11 lélega 13 Ijósker 15 skjót Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 safn 5 regla 7 fróð 9 æf 10 tómar 12 nægi 14 veg 16 tíð 1 7 gætin 18 haf 19 nam Lóðrétt: 1 saft 2 fróm 3 neðan 4 blæ 6 aflið 8 rólega I I rætin 13 gína 15 gæf G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 8. apríl 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,32000 72,12000 72,52000 Sterlp. 120,62000 120,30000 120,94000 Kan.doll. 50,78000 50,62000 50,94000 Dönsk kr. 10,35800 10,32900 10,38700 Norsk kr. 9,50500 9,47800 9,53200 Sænsk kr. 9,10800 9,08100 9,13500 Finn.mark 13,00600 12,96700 13,04500 Fr. franki 11,78200 11,74700 11,81700 Belq.frank. 1,91470 1,90860 1,92080 Sv.franki 47,58000 47,45000 47,71000 Holl.gyll. 35,06000 34,96000 35,16000 Þý. mark 39,49000 39,38000 39,60000 Ít.líra ,03998 ,03985 ,04011 Aust.sch. 5,61300 5,59500 5,63100 Port.esc. ,38570 ,38440 ,38700 Sp.peseti ,46540 ,46390 ,46690 Jap.jen ,54400 ,54220 ,54580 írskt pund 99,50000 99,19000 99,81000 XDR 96,74000 96,45000 97,03000 XEU 78,36000 78,12000 78,60000 GRD ,22670 ,22590 ,22750 KERSIR Hlustaðu á móður þína } Helga segir meiningu sína! f Það eru stórkostleg bönd sem biníla móður og dóttur sem enginn maður getur hindrað! SKUGGt SALVÖR BREKKUÞORP Stjonmspá Vatnsberinn Þá er það blessað páskafríið með allri þeirri ónátt- úru sem því fylg- ir. Gleðilega páska, vatnsber- ar til lands og sjós. Fiskarnir Fiskarnir fara að fordæmi Jesú og fá sér rauðvín með matnum í kvöld. Það verður hins vegar ekki í síðasta skiptið hjá fisk- unum. Gleðilega páska. Hrúturinn Hrútsbörn um allt land háma í sig kakóbaunir næstu þijá daga til að mynda ónæmi gegn magakveisu sem oft fylgir súkkulaðineyslu. Þetta var ekki vel smíðuð málsgrein en himintunglin óska: Gleði- legra páska. Nautið SniIIingar þessa merkis verða ekki útundan um páskana. Glæsi- lega páska ...og farsælt nýtt ár. Þökkum liðið. Asta, Barði, börnin. Tvíburarnir Það er kominn laugardagur á fimmtudegi og næstu þrír dagar verða einnig laugardagar. Þvílík sæla og gleðilega páska. Krabbinn Þú stundar lík- amsrækt og holl- ustu í dag sem næstu daga. Nei, sénsinn. Gleðilega páska. Ljónið Ljón eru stund- um viðkvæm og í dag kvíða þau morgundeginum af því að hann er svo langur. Páskarnir verða þó sérlega gleðilegir. Meyjan Friður og ró ríkir í merkinu. Gleðilega páska. Vogin Þú ferð ekki í sturtu í dag og lætur þér vaxa hár og skegg til að sýna Kristi samstöðu. Þetta er umdeilanlegt en stjörnurnar sjá fram á gleði- lega páska. Sporðdrekinn Þú manst eftir því að allt er lok- að á morgun er það ekki? Gleðilega páska. Bogmaðurinn Þú ættir að leggja land undir fót í kvöld og hitta almennilegt fólk. Gleðilega páska, kæru bogmenn. Steingeitin Steingeitin bíður spennt eftir því að sjá hvort henni sé spáð gleðilegum pásk- um. Svo er: Páskarnir verða frábærir. En haltu þig frá Jens.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.