Dagur - 23.04.1998, Blaðsíða 16

Dagur - 23.04.1998, Blaðsíða 16
T Nýr Toyota Avensis PAÐ GETUR BREYTT ÖLLU HVERNIG ÞÚ BYRJAR DAGINN 1 I l i l i I I I I I i { i í í i i ÓháSur. Einbeittur. Yfirlætislaus. Öruggur. Traustur án þess að flíka því. Tákn um ný viðhorf fólks sem vill vera frjálst og bindur sig ekki viS einn staS. Kraftmikill. Býr yfir afli, sem ræSur úrslitum, aflinu sem þarf aldrei a& beita. Nýr Toyota Avensis, þróaSur og hannaSur fyrir Evrópu. Dæmi um hvernig má sameina tilfinningu Evrópubúans fyrir lífsgæSum og næmt auga Japana fyrir smáatriðum. Hann geislar aS utan og glóir aS innan, bíll meS háþróu&um tæknibúna&i. ÞaS stirnir á hann. Komdu í sýningarsal okkar aS Nýbýlavegi i Kópavogi eSa til umboSsmanna okkar um land allt strax í dag. Nánari upplýsingar í síma 563 4400 e&a www.toyota.is. MeS Avensis eru gefin fyrirheit sem felast ekki í orSum. Einn bíll - þrjú tilbrigSi: Sedan, Liftback, Wagon. Tvenns konar tjáning: Linea Terra - og Linea Sol. Láttu sjá þig... Staðalbúnaður í Toyota Avensis er ríkulegur. • 4 loftpúðar; til hliðar og að framan fyrir ökumann og farþega í framsæti. • Öryggisgrind um farþegarými sérstaklega styrkt. • ABS-hemlakerfi. • Rafeindasstýrö hemlunardreifing (EBD). • Þriggja punkta öryggisbelti og höfuöpúöar fyrir farþega í aftursæti. • Verð frá 1 .649.000 kr. Hægt er að velja á milli fjögurra háþróaðra véla sem allar gefa jbér nægt afl. • 1,6 lítra, 16 ventla, bensín. 110 hö/6000 sn. á mín. Tog: 145 Nm/4800 sn. á mín. • 1,8 lítra hreinbrunavél, 16 ventla, bensín. 1 10 hö/5600 sn. á mín. Tog: 155 Nm/2800 sn. á mín. • 2,0 lítra, 16 ventla, bensín. 128 hö/5600 sn. á mín. Tog: 178 Nm/4400 sn. á mín. • 2,0 lítra, 8 ventla, dísil. 90 hö/4000 sn. á mín. Tog: 203 Nm/2200 sn. á mín. Verð frá 1.649.000 Komdu í sýningarsal okkar og taktu rétta ákvörðun. ÍT •-i-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.