Dagur - 25.04.1998, Blaðsíða 14

Dagur - 25.04.1998, Blaðsíða 14
14-LAUGARDAGUR 2S. APRÍL 1998 DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.35 Viðskiptahomið. 10.45 Þingsjá. Umsjón: Þröstur Emilsson. 11.00 Formúla 1. Bein útsending frá tímatökum fyrir kappaksturinn f San Marino. 12.20 Skjáleikur. 13.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskrínglan. 13.25 Þýska knattspyman. Bein útsending frá leik Kaiserslautern og Borussia Mönchengladbach 15.30 íþróttaþátturínn. Komi til 5. leiks i úrslitum íslandsmóts kvenna (handknattleik verður hann sýndur beint. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (30:39). 18.30 Hafgúan (19:26) 18.55 Grímur og Gæsamamma 19.20 Króm. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (1:8). Kynnt verða lögin frá Króatíu, Grikk- landi og Frakklandi sem flutt verða f keppninni í Birmingham 9. maí. 21.00 Enn ein stöðin. 21.30 Lagarefir (Legal Eagles). Bandarfsk gamanmynd frá 1986. Leikstjóri er Ivan Reitman og aðalhlutverk leika Robert Redford, Debra Winger og Daryl Hannah. Bann- að áhorfendum yngri en 12 ára. 23.25 Sakarstig (2:2) (Degree of Guilt). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1995 byggð á sögum eftir Richard North Patterson. Framhald frá föstudeginum 24. april. 00.55 Útvarpsfréttir. 01.05 Skjáleikur. 09.00 Með afa. 09.50 Smásögur. 10.05 Bíbt og félagar. 11.00 Ævintýri á eyðieyju. 11.30 Dýraríkið. 12.00 Beint í mark með VISA. 12.30 NBA-molar. 12.55 Sjónvarpsmarkaðurínn. 13.20 Andrés önd og Mikki mús. 13.45 Enski boltinn. 15.55 Dayo (e) 1992. 17.25 Glæstar vonir. 1755 Oprah Winfrey. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Simpson-fjölskyldan (11.24). 20.30 Bræðrabönd (2:22). (Brotherly Love). 21.00 Lögregluforínginn Jack Frost 5. (Fouch of Frost, 5) 1996. 22.50 Hvað sem það kostar (Homage). Hér er á ferðinni spennandi sálfræðitryllir með morði og öllu sem þvi fylgir, ástarþríhymingi, vonbrigðum og örvæntingu. Aðalhlutverk: Blythe Danner, Sheryl Lee. Leikstjóri: Ross Kagan Marks. Aðalhlutverk: Frank Whaley.1995. Bönnuð börnum. 00.30 Líkamsþjófar (e) (Body Snatchers) í þessari hrollvekju verða verstu martraðir að veruleika. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Gabrielle Anwar og Meg Tilly. Leikstjóri: Abel Ferrara. 1994. Stranglega bönnuð bömum. 02.00 Afdrifarík ferð (e) (White Mile). Magnþrungin bandarísk kvikmynd. 1994. 03.35 Dagskrárlok. FJOLMIÐLARYNI Aðbúa til frétt Sl. mánudag rambaði tveggja ára drengur frá heimili sínu og fannst um síðir hálfnakinn og hrakinn úti á víðavangi. Fréttir þessa efnis birtust á báðum sjónvarpsstöðvum og á Stöð 2 var ekki verið að skafa af dramatíkinni. „Kynferðisofbeldi", galaði þulurinn ábúða- mikill og þungbúinn, „nánari fréttir síðar". Nánari fréttir gáfu ekki ótvírætt til kynna að litli drengurinn væri fórnarlamb kynferðisof- beldis. Málið liggur ekki enn ljóst fyrir, en við- brögð fjölmiðla í þessu máli bera vott um bráðræði. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur oftast staðið sig í stykkinu. En einstaka sinnum hafa menn verið í þvílíkri skúbbþörf að farið hefur verið yfir strikið. Fréttin á mánudagskvöldið virðist vera dæmi um slíkt. Hún var sköpuð á staðn- um og sett í hysteríustíl. Þetta er ekki vönduð fréttamennska og hið sama má segja um fréttaflutning DV af málinu sl. þriðjudag. Þar er viðtal við manninn sem gekk fram á litla drenginn. I þeirri frétt er það ásökun um kyn- ferðislega misnotkun sem á að selja, en um Ieið kemur greinilega fram í fréttinni að ekk- ert bendi til að drengurinn hafi verið misnot- aður. Vinnubrögð eins og þessi eru fjölmiðla- fólki síst til sóma. 1700 Íshokkí. Svipmyndir úr leikjum vikunnar. 18.00 StarTrek (5:22) (e) (Star Trek: The Next Generation 2). 19.00 Kung Fu (15:21) (e). Óvenjulegur spennumyndaflokkur um lögreglumenn sem beita Kung-Fu bar- dagatækni. 20.00 Herkúles (2:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður karl í krapinu. Hann býr yfir mörgum góðum kostum og er meðal annars bæði snjall og hugrakkur. 21.00 Leifturhraði (Speed). Brjálæðingur hefur komið fyrir sprengju i vagninum og hún mun springa með látum ef ökutækið fer undir 80 km hraða. Það gæti þó orðið honum til happs ef einhver farþeganna kæmi til aðstoðar. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Leikstjóri Jan De-Bont. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Sandra Bullock, Dennis Hopper og Jeff Dani- els. 1994. Stranglega bönnuð bömum. 22.55 Á gelgjuskeiði (Mischief). Gamanmynd um ungt fólk og áhugamál þess sem oftar en ekki snýst um hitt kynið. Leikstjóri Mel Damski. Aðalhlutverk: Doug McKeon, Catheríne Mary Stewart, Kelly Preston, Chris Nash, D.W Brown, Jami Gertz og Terry O’Quinn. 1985. 0.30 Lærímeistarínn (Teach Me Tonight). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Hnefaleikar - Roy Jones Jr. Bein útsending frá hnefaleikakeppni ( Bandarikjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Roy Jones Jr. (heimsmeist- ari f léttþungavigt) og Virgil Hill. 4.40 Dagskráriok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Beinskeyttari pólitík „Fréttirnar á Rás I í útvarpinu hlusta ég alltaf á, og yfirleitt horfi ég bæði á 8-fréttir og líka seinni fréttir og eflaust flokkast ég til hinna fréttasjúku," segir Kristján Guðmundsson, fyrrver- andi bæjarstjóri í Kópavogi. Kristján er aðdáandi ríkisút- varpsins. Hann segir að viðtals- þættir af ýmsu tagi eigi upp á pallborðið hjá sér. Þar bendir hann á þátt Önnu Kristine Magnúsdóttur, Milli mjalta og messu, á sunnudögum. „Þátturinn á sunnudaginn var viðtal við Sigurð Guðmundsson listmálara í Hollandi, barna- barn séra Árna Þórarinssonar. Hann sagði svo marga góða hluti í þessu viðtali, sagði margt á þann hátt að unun var á að hlusta," sagði Kristján. Kristján segist ekki horfa nein ósköp á sjónvarp, helst á við- talsþætti, náttúrulífsþætti og annað. „Pólitíkin í útvarpi og sjón- varpi mætti vera miklu bein- skeyttari en hún er. Menn vita sáralítið hvað er að gerast í bæj- arstjórnarmálum víða um land, nema þá helst í Hafnarfirði. Svo ég nefni dæmi, þá veit varla nokkur maður hver er í efsta sæti sjálfstæðismanna í Garða- bæ. Að ekki sé talað um ýmis sveitarstjórnarmál. Það er ótrú- lega lítið að gerast og kosningar þó á næsta leiti,“ sagði Kristján. Kristján sagði að sér fyndist að mikið skorti á þætti sem stuðl- uðu að trúrækni og trúarlífi. Slíka þætti mætti gera mjög áhugaverða og til væri gott fólk sem gæti sinnt slíkum verkefn- um, til dæmis séra Halldór Reynisson og séra Kristján Val- ur í Skálholti og fleiri. Kristján hefur alla tíð haft gaman af tónlist og sagði að hann hefði hlustað á beina út- Kristján Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs. sendingu frá hinu glæsilega Gerðarsafni, þátt sem var frá- bærlega unninn af listafólki úr Kópavogi. RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Þingmál. 7.10 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Úr fórum fortíðar. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússibs endur- flutt. Vitaskipið eftir Siegfried Lenz. 15.30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 í,slenskt mál. 16.20 Úr tónlistarlífinu. 17.10 Saltfiskur með sultu. 18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum áttum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Drottningin af Saba eftir Karl Goldmark. Hljóðritun frá tónleikum í Amsterdam, 19. apríl í fyrra. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 7.00 Fréttir. 7.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00Á línunni. 15.00 Hellingur. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfréttir. 22.15 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina til kl. 02.00. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturgölturinn heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ: 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 09.00 Súsanna Svavarsdóttir og Edda Björgvins- dóttir með létt spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt milli himins og jarðar. Umsjón með þættinum hefur hinn geðþekki Steinn Ármann Magnússon og hon- um til aðstoðar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi, umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítlalö- gin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Gylfadóttir. 12.00 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt. Frétt- ir klukkan 10.00, og 11.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 09.00-12.00 Matthildur með sínu lagi. 12.00-16.00 í helgarskapi. Umsjón Siguröur Hlöðversson 16.00-20.00 Pétur Rúnar 20.00-24.00 Jón Axel Ólafsson. Vinsæl lög frá 70-85 24.00-09.00Nætur- vakt Matthildar KLASSlK Klassísk tónlist allan sólarhringinn. SÍGILT 07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf- ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góðu lagi. Létt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30 Hvað er aö gerast um helgina. Farið verður yfir það sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur meö góðu lagi. 12.00 -13.00 Sígilt hádpgi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar við hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Við kvöldverðarborðið með Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM 957 8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16 Pétur Árna, Sviðsljósið. 16-19 Halli Kristins. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. AÐALSTÖDIN 10-13 Brot af því besta úr morgunútvarpi - Gylfi Þór. 13-16 Kaffi Gurrí - það besta í bænum. 16-19 Hjalti Þorsteins - talar og hlustar. 19-21 Kvöldtónar. 21-03 Ágúst og kertaljósið. X-ið 10.00 Addi B 13.00 Tvíhöfði 16.00 Doddi litli 19.00 Cronic(rap) 21.00 Party zone (house) 00.00 Sam- kvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdag- skrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 10.00-13.00 Bras í bland (barnaþáttur) 13.00- 15.00 Rúnar Freyr Rúnarsson 15.00-17.00 Bioboltar 17.00-19.00 Viking Topp 20 19.00- 22.00 Made in Tævan með Inga Þór 22.00- 01.00 Gunna Dfs AKSJÓN 17:00 HELGARPOTTURINN, helgarþáttur Bæjarsjónvarpsins í samvinnu við Dag. 18:00 Aðalskipulag Akureyrar (e) Umræðuþáttur um skipulagsmál sýndur í heild Sunnudagur 26. aprfl 17:00 HELGARPOTTURINN (e) Mánudagur 27. apríl 21:00 HELGARPOTTURINN (e) YMSAR STOÐVAR Eurosport 07.30 Xirem Sports: YOZ - Youth Only Zone 09.30 Mountain Bike: Worid Cup in Silves - Atgarve, Portugal 10.00 Fun Sports: Flying Contest in Berlin, Germany 10.30 Artistic Gymnastics: European Men Champíonships in Saint-Petersburg, Russia 12.30 Footbali: World Cup Legends 13.30 Cycling: World Cup - Amstel Gola Race ín the Netherlands 15.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Monte-Carlo 17.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournantent in Monte-Carlo 18.15 Artistic Gymnastics: European Men Championships in Saint-Petersburg, Russía 19.15 Aerobics: 1997 World Champíonship in Orlando, Florida, USA 20.00 Dancíng: World Masters of Acrobatic Rock'n Roll ín Paris, France 21.00 Fitness: Miss Fitness USA - Redondo Beach, Califomia 22.00 Boxing 23.00 Cart: Pole Position Magaztne 2330 Snooker: German Open in Bíngen 01.00 Close Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitttes 06.00 Thé Real Stoiy of... 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 The Magic Roundabout 0730 Bugs Bunny 07.45 Road Runner 08.00 Scooby Doo 08.30 Dastardly and Muttley Flying Machines 08.45 Wacky Races 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Beetlejuice 11.00 Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 1330 Cow and Chicken 14.00 Popeye 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Family 15.30 The Real Adventures of Jonny Quest 16.00 Batman 16.30 Dexter's Laboraton/ 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Hong Kong Phooey 2030 Helpf ft's the Hair Bear Buncn BBC Prime 05.00 in Search of fdentity 05.30 Tlie CuUing Edge of FYogréss 06.00 BBC World News 06J25 Prime Weather 06.30 ChuckleVision 06.50 Bitsa 07.05 Noddy 07.15 The Really Wild Show 07.40 Aquila 08.05 fílue Peter 08.25 Tom’s Midnight Garden 09.00 Dr Who 09.25 Style Chatlenge 09.80 Daytime Cookery 10.20 Prime Weather 10.30 EastEnders Qmnibus 11.50 Vets in Practice 12.20 Kitroy 13.00 Styfe Challenge 13.30 Daytíme Cookery 14.00 The Onedin Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and Arabel 15.10 Get Your Own Back 15.35 Blue Peter 16.00 Jossy's Giants 1630 DrWho 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 1730 Wild Harvest With Níck Naim 18.00 Qpen All Hours 18.30 Oh Doctor Beeching 19.00 Hetty Wainthropp Investigates 20.00 Between the Lines 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 The Full Wax 22.00 Top of the Pops 22.30 All Rise for Julian Cfary 23.00 Shooting Stars 23.30 Later With Jools Holland 00.30 Designs for Living 01.00 Problems With Water 0130 Patterns in Green 02.00 The Repulation of Flowehng 0230 Under the Walnut Tree 03.00 Learning to Care 03.30 Images of Disability 04.00 Children First 0430 Clinícal Trials Discovery 16.00 Eco Cnallenge 97 20.00 Raging Planet 21.00 Extreme Machines 22.00 Weapons of War 23.00 Battfefíeids 00.00 Battlöfields 01.00 Justice Files 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 10.00 Non Stop Hits 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 Big Picture 17.00 MTV Hitlist 18.00 So 90's 19.00 Top Sefection 20.00 The Grind 2030 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 MTVs Beavis and Butt- Head 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Music Mix 02.00 Chill Dut Zone 04.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 09.30 The Entertainment Show 10.00 News on the Hour 10.30 Fashlon TV 11.00 News on the Hour 11.30 Walker’s World 12.00 News on the Hour 1230 ABC Nightline 13.00 News on the Hour 1330 Westminster Week 14.00 News on the Hour 1430 Newsrnaker 15.00 News on the Hour 1530 Fashíon TV 16.00 News on the Hour 1630 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 1930 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Entertainment Show 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 2330 Sportsline Extra 00.00 News on the Hour 0030 Walker's World 01.00 News on the Hour 0130 Fashion TV 02.00 News on the Hour 02.30 Century 03.00 News on the Hóur 03.30 Week in Review 04.00 News on the Hour 0430 Newsmaker 05.00 News on the Hour 0530 The Entertainment Show CNN 05.00 World News 0530 Inside Europe 06.00 World News 0630 Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 0830 World Business This Week 09.00 World News 0930 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport n.oo World News n.30 News Update / 7 Days 12.00 World News 1230 Moneyweek 13.00 News Update / World Report 1330 World Report 14.00 World News 14.30 Travel Guide 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Pro Golf Weekly 17.00 News Update / Lariy King 17.30 Lany King 18.00 Worid News 1830 Insíde Europe 19.00 World News 19.30 Showbiz This Week 20.00 World News 2030 Style 21.00 World NeWs 21.30 The Art Club 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 2330 Global View 00.00 World News 00.30 News Update / 7 Days 01.00 The World Today 01.30 Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 02.30 Larry King Weekend 03.00 The World Today 03.30 Both Sides with Jesse Jackson 04.00 World News 0430 Evans & Novak Cartoon Network 20.00 S.Wj4.T Cats 2030 The Real Adventures Of Jonny Quest 21.00 The Addams Family 2130 Wacky Races 22.00 Top Cat 2230 Dastardly & Muttley Flying Machines 11.00 Scooby-Doo 1130 Inch High Primvate Eyé 0.00 Jabberjaw 030 Galtar & the Golden Lance 1.00 The Jetsons 1.30 Perils Of Peneiope Pitstop 2.00 Richie Rich 2.30 Pirates of Darkwater 3.00 The Real Story of... 3.30 Blinky Bíll TNT 4.00 Romeo And Juliet 6.15 Adventures Of Tartu 8.15 Spartan Gladiators 10.00 The Shoes Of The Fisherman 13.00 Grand Prix 16.00 Adventures Of Tartu 18.00 Americanzation Of Emily Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtek- ið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (Jhe Central Message). Fræðsla frá Ron Phillips. 22.30 Lofið Drotlin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðínni. 01.30 Skjákynuingar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.