Dagur - 29.04.1998, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 - 9
r>M£ur_
'a á skólamál og tómstunda- og fþróttamál. Uppbygging hefur verið mikil. Innan tíðar opnar heilsugæslan í nýju húsnæði og svo hefur
stjórnsýsluhús verið tekið í notkun.
u þrætueplið
Hverju spáirþú utn niðurstöður
bæjarstjómarkosninganna í Mosfellsbæ?
Ásgeir Eiríksson
bæ j arstarfsmaður:
Eg hef ekki hugmynd um
það. Það er engin umræða
komin í gang þannig að það
er erfitt að átta sig á því.
Helga Guðbjartsdóttir
húsmóðir:
Ég hef ekki hugmynd um
það. Ég er framsóknarmann-
eskja og styð minn lista.
Sigurður Sveinsson
markaðsstjóri:
Ætli sjálfstæðismenn taki
þetta ekki. Ég held þeir fái
Ijóra bæjarfulltrúa.
Ásdís Guðmundsdóttir
kennari:
Aframhaldandi sama stjórn,
B og G í meirihluta. Þeir
hafa staðið sig vel. Ég hugsa
að hlutfallið verði svipað.
B-listi Framsóknarflokks
1. Þröstur Karlsson verslunarstjóri.
2. Helga Thoroddsen deildarstjóri.
3. Björgvin Njáll Ingólfsson verkfræðingur.
4. Ævar Sigdórsson biffeiðastjóri.
5. Halla Karen Kristjánsdóttir íþróttakennari.
6. Eyjólfur Árni Rafnsson verkfræðingur.
7. Sigríður Sigurðardóttir skrifstofumaður.
8. Elín Gróa Karlsdóttir bankamaður.
9. Óðinn Pétur Vigfússon kennari.
10. Kolbrún Haraldsdóttir bankamaður.
Þröstur Karlsson
verslunarstjóri.
D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Hákon Björnsson viðskiptaffæðingur.
2. Ásta Björg Björnsdóttir, formaður
Meinatæknafélags Islands.
3. Herdís Sigurjónsdóttir meinatæknir.
4. Pétur U. Fenger framkvæmdastjóri.
5. Elísabet S. Ólafsdóttir skrifstoftistjóri.
6. Haraldur Sverrisson rekstrarstjóri.
7. Alfa Jóhannsdóttir kennari.
8. Gunnar Andrésson handknattleiksmaður.
9. Hildur Bæringsdóttir nemi.
10. Ingvar Ingvarsson læknir.
Hákon Björns-
son viðskipta-
fræðingur.
1. maí 1998
I Hátíðardagskrá
kl. 14.00 hefst hátíðarsamkoma í Félagsheimili Húsavíkur.
Dagskrá:
• Blásturssveit Tónlistarskóla Húsavíkur.
• Samkoman sett: Aðalsteinn Á. Baldursson formaður
Verkalýðsfélags Húsavíkur.
• Hljómsveitin íris leikur írsk þjóðlög: Valmar Váljaots,
Stefán Helgason, Ólafur Júlíusson og Karl Ingólfsson.
• Hátíðarræða dagsins: Sævar Gunnarsson formaður
Sjómannasambands íslands.
• Gamanmál: Einar Georg Einarsson.
• Spil og söngur: Guðrún Gunnarsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson og
Ingi Gunnar Jóhannsson.
• Karlakór Grundartanga: Stjórnandi Eyþór Jónsson.
G-listi Alþýðubandalags
1. Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi.
2. Guðný Halldórsdóttir bæjarfulltrúi.
3. Þóra B. Guðmundsdóttir,
formaður Félags einstæðra foreldra
4. Ólafur Gunnarsson véltæknifræðingur.
5. Dóra Hlín Ingólfsdóttir
rannsóknarlögreglumaður.
6. Ríkharð Öm Jónsson bílamálari.
7. Guðrún Ólafsdóttir innanhússarkitekt.
8. Pétur Hauksson geðlæknir.
9. Sylvía Magnúsdóttir guðfræðinemi.
10. Guðbjörg Magnúsdóttir skrifstofumaður.
Að lokinni dagskrá bjóða stéttarfélögin í
Suður-Þingeyjarsýslu samkomugestum upp á kaffiveitingar.
Kvikmyndasýningar fyrir börn verða í
Samkomuhúsinu kl. 14.00 - 16.00 - 18.00.
Jónas
Sigurðsson
bæjarfulltrúi.
Tökum virkan þátt í hátíðarhöldunum 1. maí.
Verkalýðsfélag Húsavíkur - Starfsmannafélag Húsavíkur
Verslunarmannafélag Húsavíkur - Sveinafélag járniðnaðarmanna
Byggingarmannafélagið Árvakur.